Vísir - 13.01.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 13.01.1940, Blaðsíða 4
yí%i1r FtssnSialdssagan. 33: ORLOG TILKYNNING trarns iog liarni, sein grætur MjóSlega. „Gleyml þér, þegar eg varð ffrægm*), endurtók hann nú. „Molly — guði sé lof, að við Siitfiimst aftur, ti! þess að geta Salað saman og eytt öllum mis- skílnmgum. Hugleiddu, ef við hefffum misskilið hvort annað alt lífið, gert hvort öðru rangt ÖL Molly mín, eg skrifaði þér hvaS eftir annað en eg fékþ aMrei svar frá þór.“ .JEjg fékk aldrei bréf frá þér,“ •svaraði hún liægt. „Ertu viss — víss um, að þú sendir þaU til Mamwaring“. *J3l- Og loks kom eitt bréfið endursent og ]iað yar skrifað á þaS, að ekki væri kunnugt um IbeimiIIsfang þitt.“ „■Segðu mér hversu mörg ár eru liðin-frá, því er þú skrifaðir anér?“ vJEg skrifaði ])ér fyrst þremur áruro eftir að eg fór á' brott. Þá var mér farið að ganga betur ttg eg vonaði að faðir þinn kynni að Laka aðra afstöðu til impi. Eg skrifaði oft næstu víker, en þegar ekkert svar kom hætti eg. Eg beið eitt ár og skrífaði svo. Það bréf fékk eg œndursent.“ .Molly kinkaði kolli. JUm það leyti fór eg frn Maínwaring. En hin hréfin, Tom, pahhi lilýtur að hafa tek- íö þan — eg fékk þau elcki. Hverníg gat liann fengið af I sér — ?“ JEfún varð lclökk í svip. . «Eg hélt, þegar eg fékk eklc- ert svar, að þú vildir að eg sann- ffærðlst um, að milli oklcar væri alí búið“. *©g eg hélt, að þú hefðir gleymt mér.“ I*au þögðu um stund. Tom hugsaði af heiskju til mannsins, sem hafði reynt að spilla öllu milli þéirra, og það var eins og Iiún læsi hugsanir hans, þvi að hún sagði: JHann hélt, að það væri mér ffyrír bestu, vesalings pabbi“. -JHann hefir rænt olckur,“ sagðí Tom heisklega — „sjö árum“- MoTIy lagði liönd sina á hand- arbak hans. ^Hann er dáinn, Tom. Segðu eklci neitt frekara. — Við — við eígum svo mörg ár eftir.“ Og þá gat hann ekki stilt sig um það lengur að talca hana i fang sér og kyssa hana. K. F. U. M í Á MORGUN: I KL 10 f. h. Sunnudagskólinn 144 e. h. Y. D. og V. D. ; — 844 e h. Unglingadeildin. ■-— 844 e. li. Samkoma. Söng- , ' %ir og hljóðfærasláttur. | .. Ciunnar Sigurjónsson j suand. theói. talar. Allir velkomnir! frá miðstjórn Sjálf*> stæðisflolcksins. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins verður haldinn í Reykja- vílc um miðjan febrúar. Nánara auglýst síðar. MIÐSTJ ÓRNTN. Tilkynning frá Dagsbrún. Samkvæmt ákvörðun kjörst jóraar verða ekki teknir inn á kjörskrá, meðan kosning stjómar og trúnaðar- manna félagsins stendur yfir, þeir menn, sem skulda árstillag fyrir meira en eitt ár er kosning hefst. Er því skorað á alla félagsmenn að greiða skuldir sínar við fé- lagið áður en kosning hefst, fimtudaginn 18. þ. m., svo að þeiu geti komist á kjörskrá. Skrifstofa félagsins tekur við greiðslum alla virka daga kl. 1—7 e. h. FÉLAGSSTJÓRNIN. STOR IJT8ALA Allir vetrarhattar seljast fyrir mjög lágt verð, frá 5 krónum stylckið. Nokkur pör af hönskum seljast fyrir innkaupsverð. Einnig kjólakragar frá kr. 1.50 stykkið. HaLta§tofa Inga JLNgeirs. við Klapparstíg. — Sími 5135. GEYSIR Sfmap 1633 og 1216 Nýir bílar. Upphitaðir bílar. Hafið þér athugað? að líftrygging er sparisjóður efri áranna og f járhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustu, að iðg jöld falla niður ef þér verðið veikur og ó- vinnufær, að öll tryggingarfjárhæðin er greidd yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að öll þessi hlunnindi fáið þér hjá líftryggingarfélag- inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, sími 3701, gegn venjulegu líftryggingariðgjaldi. — sa „Og livernig stóð á því að þú fórst frá Mainwaring?“ spurði hann nokkuru síðar. „Ef þú hefðir elclci farið mundirðu hafa fengið seinasta bréf mitt.“ „Já. Þá var pabbi dáinn. En, slcilurðu það elclci, vinur minn, að það var hörmulega ástatt. Hann hafði braskað og glatað öllum eigum sínum. Alt var selt upp í skuldir." „Og þú?“ sagði Tom og tók þéttara um hönd liennar. „Mér var sagt, að þú hefðir gifst?“ „Gifst? Nei. Eg var náðin heiníiliskennari — til þess að kenna litlum dreng.“ „Ó, að þú skyldir verða að gera það. Og eg hafði þá nægt fé handa milli. Molly, hvað starfarðu nú? Þú ert þó elcki heimiliskennari enn þá?“ „Nei,“ sagði hún og brosti, „eg hefi starf hjá frú Danton, en starfið er í rauninni í því einu fólgið, að vera félagi henn- ar, ræða við hana, lesa fyrir hana, og þar fram eftir götun- um.“ „Þú liættir því,“ sagði Tom ákafur. „Við látum gefa okkur saman á morgun. „Nei, nei,“ sagði Molly og brosti, „þú mátt ekki hafa svo hraðan á, drengur minn. „Eg gæti ekki skilið við frú Danton, án nokkurs fyrirvara. Hún hefir verið mér ákaflega góð. En — “ og liún horfið á hann glettnis- lega — „eg skal giftast þér undir eins og hún hefir fengið aðra í minn stað.“ Og það varð Tom að láta sér nægja. Nærsýn kona (á málverkasýn- ingu) : Hér er engin mynd, sem mig langar til að eiga. Og hvern- ig dettur nú manninum í hug, aS mála aSra eins ófreskju og þessa, sem þarna hangir (bendir) ? DyravörSurinn (skemtir sér) : — Þetta er ekki málverk, kæra frú! ÞaS er bara veniulegur speg- ill! — Mamma! SjáSu hvernig eg geri muninn á mér núna! — Uss! BlessuS vertu ekki aS þessu! — Svona gerir hann pabbi munninn á sér, þegar hann kyss- ir kenslukonuna! Leiðrétting. í niÖurl. greinarinnar um nafn- hreyting landsins er villa, þar sem í stað orðanna „völdu því“ á að standa „nefndu það“. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 Dönskukensla, 2. fl. 18.45 Enskukensla, 1. fl. — I9-5Q Fréttir. 20.15 Kvöld Rauða Kross Islands: a) Jakob Kristinsson fræðslumálastj.: Ræða. b) Kór- söngur barna (stj. Jóhann Tryggva- son). c) Sig. Thorlacius skólastj.: Æskan og Rauði krossinn. Eriridi. d) Kórsöngur barna. 21.20 Dans- hljómsveit útvarpsins leikur og syngur. 22.44 Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun. KI. 9.45 Morguntónleikar (plöt- ur). 11.00 Messa í dómkirkjunni (sr. Friðrik Iiallgrímsson). 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistón- leikar (plötur): Yms tónverk. 18.30 Barnatími: a) Sögur (Þorst. Ö. Stephensen). b) Kórsöngur barna (Jón Isleifsson stjórnar). 19.20 Hljómplötur: Söngvár úr tónfilm- um. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Ferðaminingar frá Finnlandi (Sig- urður Einarsson dósent). 20.45 Upplestur : Úr „Frásögum Stáls lið- þjálfa“ eftir Runeberg. (Þorsteinn Ö. Stephensen)-. 21.00 Hljómplötur: Finsk tónlist (Sibelius o. f 1.). 21.30 Danslög til lcl. 23.00. SRÓI HÖTTUR og menn hans 457. SORGMZF.nm KOVAV — .Slco! Þarna situr kona með tvö — Ilvers vegna grætur þú, kona — Hvernig víkur því við? — Fó- — Tuclc, auðkýfingurinn þinn, fi»rn. Hún grætur. — Já, það eru góð? — Eg græt vegna þess, að getinn heimtar jarðleiguna af mér, gefðu henni peninga. Svo skulum arfíðleikatíniar núna. víð eigum brátt hvergi höfði oklc- en eg er bláfátæk og á eklci neitt. við jafna reilcningana við fógetann. ar að halla. Kvennadeild Slysavarnafélagsins. Fnndur mánudaginn 15. janúar kl. 8 44 í Oddfellowhúsinu niðri. Fjölbreytt skemtiskrá. Sýnið félagsskírteinin. STJÓRNIN. liÁuyhöLiim er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — VÍÖIS KAFFIÐ gerir alla glaða. T^TFVNDÍfcZgyrÍLKymNC UNGLINGAST. BYLGJA nr. 87. Fundur á morgun kl. 10 f. h. Inntaka. Upplestur og fleira. Mætum öll stundvíslega. — Gæslumenn. (206 ST. YlKINGUR nr. 104 til- kynnir: Fundurinn n. k. mánu- dag 15. þ. m. fellur niður. — Þingstúka Reykjavíkur notar fundarkvöldið til umræðu og atlcvæðagreiðslu um ljina nýju skipulagsskrá veghá vælitan- legs Goodtemplaraliúss. Æ. t. (211 HliCISNÆDI^ GOTT herhergi til leigu í austurbænum. A. v. á. (192 SKÓLAPILTUR óslcar eftir litlu herbergi. — Uppl. í síma 3154.___________ (198 STOFA með innbygðum skápum til leigu. Uppl. í síma 2448, (209 EITT eða tvö herbergi og eld- hús óskast nú þegar. — Tilboð merkt „íþúð“ sendist afgr. Vís- is. (210 Hkenslah KENNI smáhörnum, les með skólafólki og skólahörnum. — Kristjana Benedikts, Bergþóru- götu 23, simi 5001,_^90 VÉLRITUNARKENSLA. — Gecilie Helgason, sími 3165. Viðtalstími 12—1 og 7—8. (64 ITAPÁÐ'fUNDIl)] TAPAST hefir dömuveski með peningum í austurbænum. Skilist gegn fundarlaunum. — Skeggjagötu 12. öl96 SVARTUR kvenhattur tapað- ist í gærkveldi við Karlagötu. Skilist á Bergþórugötu 59, mið- hæð._______________(197 SAMKVÆMISTASKA tapað- ist í fyrrakvöld frá Lælcjartorgi að Hótel Borg. Skilist á Eiríks- götu 9 gegn fundarlaunum. — ______________________(199 RAUTT SLÁ með slcinn- lcanti af harnakápu tapaðist í gær í Vonarstræti. Skilist í Suð- urgötu 10. Sími 3870. (200 HRINGUR með fjórum lykl- um með áfastri látúnsfesti tap- aðist í gær. Finnandi beðinn að slcila á Lögreglustöðina. (202 G ANGSETNINGSSVEIF af hil hefir tapast. Simi 4470. (203 kTIUCINNlNGADI mtmak Mtinnaií TEK óþarfa liár með dia- termi. Lækna sprengdar blóð- æðar. Eyði flösu. Jóhanna Ingi- mundar, Kirkulivoli. Sími 5194. (127 KJÓLAR saumaðir upp (mo- derniseraðir) Asvallagötu 1, miðliæð. (193 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast i nágrenni Reylcjavíkur. Má hafa með sér barn. Uppl. í sima 4553. (195 RÁÐSKONA óskast suður með sjó. Uppl. á Laugavegi 48, húsgagnavinnustofunni, kl. 4— 6. (201 STÚLKA óskast. Þrent full- orðið. Uppl. á Óðinsgötu 32. *— (205 IkáupskápckI TIL SÖLU brúnir og hvítir ítalir, ársgamlir. Grund, Lang- holtsveg. (191 FORNSALAN, Hafnarstræti 18, kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt 0. fl. Sími 2200. (351 VÖRUR ALLSKONAR SEL ódýrt kraklca-nærföt, sokka og fleira. Helga Gísla- dóttir, Ránargötu 29 A, uppi. (36 HÆNSNAFÓÐUR. Blandað lcorn, lcurl, mais, heill mais, hænsnamjöl í lieilum pokum og smásölu. — Þorsteinsbúð, Grundarstig 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (177 VERKAMENN kaupa verka- mannabuxur, verkamannaföt í Álafoss, Þar er hest og ódýrast. Verslið við Áíöfóss, Þingholts- stræti 2, Rvík. (141 SJÓMENN kaupa sjómanná- buxur, værðarvoðir í Álafoss. Þar er best og ódýrast. Verslið við Álafoss, Þingholtsstræti 2, Rvík. (142 - HEIMALITUN liepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. — (18 FISKSÖLUR FISKHÖLLIN, sími 1243. NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BARNAKERRA til sölu ódýrt á Laugavegi 98, annari hæð til hægri. (194 TIL SÖLU sama og ný funk- is klulcka í pól. hnotukassa og mjög vandað sýnishornakoff- ort, járnslegið, með slcúffum, meðalstærð. Til sýnis í kvöld kl. 7—9 á Njálsgötu 47. (207 SMOKINGFÖT til sölu á frekar lítinn mann. Tælcifæris- verð. Til sýnis lijá Valgeiri Kristjánssyni klæðskera Banlca- stræti 14. (2081 FRÍMERKI VERÐLISTI yfir íslensk frí- merki fyrir árið 1940, 16 síður, með fjölda mynda, kostar lcr. 0,50. Islensk frímerki ávalt keypt hæsta verði. Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12, 1. hæð. (86 BETANIA. — Samkoma á morgun ld. 844 siðd. Ólafur Ól- afsson kristniboði talar. Á mið- vikudag 17. þ. m. á sama tíma erindi: Tvær stefnur. Markús Sigurðsson. Allir vellcomnir. — Barnasamlcoma lcl. 3 á morgun. (202 ISLENSKA frímerkjabókin hefir rúm fyrir allar tegundir íslenslcra frímerkja, sem út hafa verið gefin til 1. janúar 1940. Verð kr. 6.00 í kápu og kr. 9,50 i sterku bandi. Gísli Sigurbjörnsson, Austurstr. 12, 1. liæð. (85

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.