Vísir - 27.01.1940, Blaðsíða 4
VlSIR
aQBLAÐ
Íltgeíandi:
IUjAí)AíiTGÁFAN VÍSIR H/F.
K'iísíjórs: Krisfján Guðlaugsson
S&a«fst.: Félagsprentsmiðjunni.
Afgreiðsla: Hveifisgiitu 12
(Gengið inn frá Ingólfsstræti)
aímar: 2834. 3400, 4578 og 5377.
Verð kr. 2.50 á mánuði.
f>ausasala 10 og 20 aurar.
Félagsprentsniiðjan h/f.
..i'UvxuaiiiC
liandráðaskrií
kommúnista.
'TEUEGAR Stalin gerði griða-
»*• sáttmálann við Þjóðverja í
ágústmánuði síðastliðnum, virt-
Ist sá atburður koma kommún-
istum mjög á óvart. Áður höfðu
Rússar lialdið uppi viðræðum
■við Breta og Frakka. Menn
höfðu skilið það svo, að komm-
jónistum hér á landi þætti mik-
filsvert að vinátta tækist með
ráðstj órnarrík j un um og lýð-
ræðislöndunum i Vesturevrópu.
iZBtlun Stalins var sú, sögðu
Bcccnmúmstar, að tryggja heim-
íiEfífriðlrm með því að gera
íbandalag við lýðræðisþjóðimar
„gegn stríði og fasisma“. Ef
Stalin kæmi vilja sínum fram
|jyrftu smáþjóðirnar ekki fram-
ar að kviða því, að eitt hár yrði
skert á höfði þeirra. Svo dyn-
air yfir hin furðulega fregn:
StaJin hefir gert sáttmála við
aiasista. Slik var baráttan gegn
stríSínu og fasismanum!
lEitt andartak hikuðu komm-
únislarnir okkar. En svo ekki
meir. Úr því faðir Stalin vildi
fietta, hlaut það að vera rétt.
Síðan hefir bumban verið barin
hvem dag hinu rússneska of-
beldi til lofs og dýrðar. Smá-
iákin við Eystrasalt eru kúguð
iöi nndirgefni. Lófatak. Fimtán
miljónir Pólverja eru „innlim-
aðír undir konnnúnismann“.
Meirí fagnaSarlæti. Loks ráðast
Rússar á Finna. Kommúnistar
.iákast á loft.
Auðvitað gat Stalin ekkert
annað gert. Það var augljóst
mál, að hann gat ekki unað að
Siafa Mð finska „lierveldi“
svona alveg ofan í sér. Ef hann
iiefði ekki orðið fyrri til, hefði
ífjögramiíjóna þjóðin ráðist á
liundrað ogfimtíumiljóna þjóð-
ína og lagt hana undir sig!
bað hallast ekki á um vits-
munina og ÍQnrætið hjá ís-
lensku kommúnistunum. Aðrir
.tðáðst að hinni frækilegu vörn
Finna fyrir frelsi sínu og sjáif-
stæði. I þeirra augum er þetta
ekki annað en árásarstríð hinn-
;ar Tinsku þjóðar á sjálfan
'weradara smáþjóðanna og
heimsfriðarins — föður Jósef
Stalin! Þeir komast við af
farifningu, þegar Stalin lætur
dag eftir dag rigna sprengjum
ð'fir -varnai'Iaus þorp og bæi i
Finnlandi. Hann stendur sig
íáns og hetja gegn hinu finska
ófurefli!
á>vona hafa kommúnislar tal-
áið undanfarna mánuði. Og
tnönnum er að verða nóg boð-
Ið. Þeir hafa lialdið því fram,
:k‘S Rússar væri að frelsa finsku
fijóðina frá sinni eigin „böðul-
stjörn“. Það hefir sýnt, að ef
Russar legðu undir sig Island
væri um samskonar frelsun að
aræða undan innlendri „höðul-
stjórn“. Með framkomu sinni í
'JFtnnlandsmáluríuin liafa þeir
:;!fcommúnistar gert sig að land-
H-áðamönnum í augum flestra
ííslendinga.
l> Þettn finna þeir sjálfir. Til
Jþess að leiða atliýglina frá sín-
amú eigin landráðum reyna þeir
áð koma við gömlu herbragði,
jþað er endurtekin sagan um
þjófinn, sem lirópaði „grípið
þjófinn“ til að koma sjálfum
sér undan. Kommúnistar gera
hróp að ákveðnum mönnum:
Þetta eru landráðamenn! Þann-
ig lialda þeir að takasl megi í
hráðina að lála þjóðina gleyma
því, hverjir séu hinir sönnu
landráðamenn i þessu þjóðfé-
lagi. Þeir Iiafa gengið svo langt
í þessu svívirðingarathæfi, að ef
mark væri tekið á ásökunum
þeirra, væri íslensk skip í hættu
stödd fyrir kafhátaárástim á-
lcveðins ófriðaraðilja. Það er að-
eins af því að ekki er tékið
mark á landráðalygum komm-
únista, að íslenskir sjómenn
hafa fram að þessu komist
heilu og liöldnu landa á milli.
Og þessir menn látast hera
hagsmuni sjómannastéttarinn-
ar fyrir hrjósti.
Skrif Þjóðviljans síðustu dag-
ana hafa gengið fram af öllum
hugsandi mönnum. Þau hafa
sýnt, að á þessum liáskatímum
eru á meðal okkar menn, sem
vinna að þvi opnum augum, að
stofna lilutleysi landsins í
liættu. Það er svo komið, að
orðin kommúnisti og landráða-
maður eru farin að tákna eitt
og hið sama í hugum flestra ís-
lendinga.
Gamla Bíé
Aðalfundur Hlífar
í Hafnarfirði.
Aðalfundur Verkamannafé-
lagsins Hlífar í Hafnarfirði fer
fram í Goodtemplarahúsinu þar
á morgun og hefst kl. 2 e. h.
Stjórnarkosningu er hagað
þannig, að kosið er í hvert sæti
í stjórninni út af fyrir sig. Þess-
ir menn eru i framboði af hálfu
sjálfstæðisverkamanna:
Formaður: Hermann Guð-
mundsson, varaformaður, ís-
leifur Guðmundsson, gjaldkeri,
Ingvar Jónsson, ritari Sigurður
T. Sigurðsson, fjármálaritari
Sumarliði Andrésson. — Vara-
menn: Arnljótur Þ. Sigurjóns-
son, Sigurbjörn Guðmundsson
og Hallmundur Eyjólfsson.
Innbrot á
Akureyri.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
I fyrrinótt var innbrot fram-
ið í geymsluskúr við Strand-
götu liér í bænum. Skúr þessi
er eign Eggerts Einarssonar,
kaupmanns, og var stolið það-
an a. m. k. 3 pokum af strau-
sykri og tveim af rúgmjöli.
Málið er í rannsókn.
Veðurhlíða er nú hér nyrðra,
liláka og jörð næstum auð.
Karlakór Akureyrar heldur
liátíðlegt 10 ára afmæli sitt í
kvökl í samkomuhúsinu.
Job.
Bcejar
fréttír
Messur á morgun.
1 dómkirkjunni: Kl. n, síra Fr.
Hallgrímsson; kl. '5 síra Bjarni
Jónsson. Tekið við gjöfum til Sjó-
mannastofunnar.
í fríkirkjunni: Kl. 2 barnaguðs-
þjónusta, kl. 5, síra Árni Sigurðs-
son. (Sjómannaguðsþjónusta).
1 Hafnarfjarðarkirkju kl. 5, sr.
G. Þorsteinsson. Spurningabörn
komi til viðtals í messulok.
1 Landakotskirkju: Lágmessur
kl. 6)4 og 8 árd., 'hámessa kl. 10
árd. og bænahald með prédikun kl.
6 síðd. .
1 Laugarnesskóla kl. 2, síra Hálf-
dán Helgason, barnaguðsþjónusta
kl. 10.
I Ástfanginn eiginmaðnr.
(Forelsket í sin Kone).
Amerísk gamanmynd, tekin af UNIVERSAL FILM
eftir skáldsögu Norman Krasna: „As good as Mar-
ried“. — Aðalhlutverkin leika:
JOHN BOLES og DORIS NOLAN.
Fasteignalánafélag íslands.
Aðalfnndur
félagsins verður lialdinn mánudaginn 29. janúar 1940, kl. 3
e. h. í Kaupþingssalnum.
STJÓRNIN.
Lelkfélag: Reykjavíknr
Sherlock Holmes. Danðlnn nýtur lífsins
Sýning á morgun kl. 3.
LÆKKAÐ VERÐ.
Síðasta sinn.
Allra síðasta sinn.
Sýning annað kvöld kl. 8.
Hljómsveit
Dr. Urbantschitsch aðstoðar.
Að þessari sýningu verða
nokkurir miðar seldir á 1.50
stykkið.
Aðgöngumiðar að báðum sýningunum verða seldir frá kl. 4
til 7 í dag.
Bf6
Veðrið í morg-un.
1 Reykjavík 7 stig, heitast í gær
8, kaldast í nótt 5 stig. Úrkorna í
gær 8.0 mm. Heitast á landinu í
morgun 8 stig, á Siglunesi, kald-
ast 3 stig, Kvígindisdal og Sandi.
Yfirlit: Lægð yfir Grænlandshafi.
Háþrýstisvæði um Norðurlönd. —
Horfnr: Suðvesturland til Vest-
fjarða. Sunnan og suðvestan gola.
Skúrir.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 5 kr. frá K. S., 4
kr. frá J. B., 2 kr. frá N. N. og
10 kr. frá ónefndum (gamalt áheit).
Prófprédikun
flytur cand. theol. Björn Björns-
son í dómkirkjunni í dag kl. 4.
Heiðurssamsæti
halda íþróttamenn 0g aðrir vinir
Benedikts G. Waage, forseta f.S.Í.,
hónum í Oddfellowhúsinu annað
kvöld kl. 7 síðd. — Eins og menn
muna var Ben. G. Waage erlendis
í sumar, á fimtugsafmæli sínu, og
varð það að ráði að fresta þessu
hófi, þar til á 28 ára afmæli I.S.Í.,
sem er á morgun. Aðgöngumiðar
að hófinu fást í Bókaverslun ísa-
foldar til kl. 6 í kvöld.
. Leikfélag Reykjavíkur
hiður hlaðið að vekja athygli á
því, að Sheidock Holmes verður
sýndur í allra síðasta sinn á morg-
un. — Sjónleikurinn Dauðinn nýt-
ur lífsins, verður sýndur annað
kvöld, og verða nokkrir aðgöngu-
miðar að þeirri sýningu seldir mjög
ódýrt. Sjá auglýsingu á öðrum stað
í hlaðinu.
Veiðimaðurinn
heitir nýtt tímarit, sem út kem-
ur í fyrsta sinn í dag og síðan 2
—3 á ári. Efni ritsins er þetta að
þessu sinni: „Lax á færi“, efitr
Einar Benediktsson, Lax- og sil-
ungsveiði, eftir Pétur Ingimundar-
son slökkviliðstsjóra, Athyglin við
ána eftir S. Bachmann, Skemtileg
íþrótt, eftir Sæm. Stefánsson o. m.
fl. Ritið er vandað að efni og frá-
gangi. Ritstjóri er I. Guðmundsson,
blaðamaður, en útgefendur lax- og
si lungsveiðimenn.
Germanía
hélt fund í gær að Hótel Borg.
Formaður félagsins, mag. Árni
Friðriksson, bauð félagsmenn og
gesti velkomna, en síðan héltdr.Ger-
lach, konsúll, erindi um stjórnmála-
viðhorfið í Austur-Evrópu. Síðan
var dansað fram eftir nóttu.
Næturlæknar:
1 nótt: Þórarinn Sveinsson, Ás-
vallagötu 5, sími 2714. Næturvörð-
ur í Lyfjahúðinni Iðunni og Reykja
víkur apóteki.
Aðra nótt: Karl S. Jónasson,
Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næt-
urvörður í Ingólfs apóteki og
Laugavegs apóteki.
Helgidagslæknir:
Kristín Ólafsdóttir, Ingólfsstræti
14, sími 2161.
útvarpið í kvöld.
Kl. 18.15 Dönskukensla, 2. fl.
18.45 Eriskukensla, 1. fl. 19.50
Fréttir. 20.15 Kveld útvarpsstarfs-
manna: Yms atriði. 22.00 Danslög.
Útvarpið á morgun.
Kl. 9.45 Morguntónleikar (plöt-
ur). 11.00 Messa í Dómkirkjunni
(síra Friðrik Hallgrímsson). 12.15
—13.00 Hádegisútvarp. 15.15—
16.40 Miðdegistónleikar (plötur) :
Ópera: „Þetta gera þær allar!“ eft-
ir Mozart. Síðari þáttur. 18.30
Barnatími: a) Norsk æfintýri (Sig-
urður Thorlacius — Dóra Haralds-
dóttir). b) Norsk þjóðlög (plötur).
19.20 Hljómplötur: „Ástríðuljóð“,.
tónverk eftir Scriabine. 19.50 Frétt-
ir. 20.15 Kvöld Iþróttasambands Is-
lands. Afmælisminning: Ávörp og
ræður. Tónleikar. 21.15 Hljómplöt-
ur: Frægir einleikarar. 21.35 Dans-
lög til 23.00.
5 manna Chevrolet
til sölu nieð tækifærisverði,
ef samið er strax.
Uppl. í síma 5415 til kl. 7.
Eftir kl. 7 í síma 2947.
K. F. U. M.
Á morgun:
Kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn
— iy2 e. h. Y.-D. og V.-D.
— 8Í/2 e. h. Unglingadeildin.
— 8!/2 e. h. Samkoma. Páll
Sigurðsson talar. Söngur.
Hljóðfærasláttur. — Allir
velkomnir.
CEIKnum DLLSKOnflR
ILLUSTROTIOniR, RÚKfl-
KRPORflUGLÝSinGRR
AÐALSTRÆTl 12
llÁPÁt'fDNDIDl
ARMBAND tapaðist frá Vest-
urgötu að Gamla Bíó. Skilist á
afgr. Vísis. (904
Dóttjr pósMnisliiiis.
Frönsk afburða kvikmynd, gerð eftir samnéfdri sögu rúss-
neska tónskáldsins Alexander Puschkin.
Börn fá ekki aðgang.
Sídasta sinn.
Hiislelkir
í IÐNO í kvöld.
Hinar tvær vinsælu hljómsveitir:
Hljómsveit Iðnó.
Hljómsveit Hótel Islands
Med þessum ágætu
hljómsveitum skemt-
ir fólk sér best.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6
Bifreiðastoðin GEYSIR
Símar 1633 og 1216
Nýir bílar. Upphitaöir bílar.
rUNDIfCm/TILKyNNINCi
ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. Á
fundinum á morgun (á sunnu-
dagskvöld) verður auk ýmsra
annara mála tekið fyrir: Kosn-
ing embættismanna og skipu-
lagsskráin. — Æ. t. (400
UNGLINGAST. BYLGJA nr.
87. Vegna sérstakra forfalla
fellur fundur niður í stúkunni
á morgun. Gæslumenn. (401
mUQÍNNINCÁKI
ÖRVUN á blóðrensli, sem oft
eykur vellíðan. Iðkið hressing-
aræfingar hjá Viggó, sími 5113,
kl. 12—2.___________(395
BETANIA. — Samkoma á
morgun kl. 8(4 síðdegis. Ingvar
Árnason talar. Allir velkomnir.
Barnasamkoma kí. 3. (394
iLENSLAl
KENNI íslensku (sérgrein)
og einnig venjulegar náms-
greinar til skólaundirbúnings.
Jóhann Sveinsson cand. mag..
Þingholtsstræti 24. Heima 8—9
síðd. Simi 4223._(355
PÍANÖKENSLA — Dönsku-,
Ensku- og íslenskukensla. Und-
irbúningur undir próf (flokkar)
Hjörtur Halldórsson, Mimisvegi
4. Sími 1199 (kl. 11—12). (361
KHOSNÆfilJri
FORSTOFUHERBERGI til
leigu i Suðurgötu 16. (396
SAUMA fyrir verslanir. —
Ódýr vinna. A. v. á. (392
MENN teknir í þjónustu. —
A. v. á. (393
HÚSSTÖRF
STÚLKA óskast til heimilis-
starfa í nágrenni Reykjavikur.
Uppl. Leifsgötu 8, kjallaranum.
(397
VIÐGERÐIR ALLSK.
Spariö kolinl
Geri við og hreinsa miðstöðv-
arkatla og önnur eldfæri, enn-
fremur ldosetkassa og skálar.
Ikádpskápdké
FORNSALAN, Hafnarstræti
18, kaupir og selur ný og notuð
húsgögn, lítið notuð föt o. fl.
Simi 2200.___________(351
AF SÉRSTÖKUM ástæðum
er til sölu ný kvenkápa og dragt
með tækifærisverði. — Uppl. í
Tjarnargötu 8. (398
FRÍMERKI
ISLENSKA frímerkjabókin
hefir rúm fyrir allar tegundir
íslenskra frímerkja, sem út
liafa verið gefin til 1. janúar
1940. Verð kr. 6.00 í kápu og
kr. 9,50 í sterku bandi. Gísli
Sigurbjörnsson, Austurstr. 12,
1. hæð. (85
VERÐLISTI yfir íslensk fri-
merki fyrir árið 1940, 16 síður,
með fjölda mynda, kostar kr.
0,50. íslensk frímerki ávalt
keypt hæsta verði. Gísli Sigur-
hjörnsson, Austurstræti 12, 1.
liæð. (86
VÖRUR ALLSKONAR
BLINDRA IÐN: Gólfmottur,
gólfdreglar til sölu í Bankastr.
10____________________(288
SJÓMENN kaupa sjómanna-
buxur, værðarvoðir í Álafoss.
Þar er hest og ódýrast. Verslið
við Álafoss, Þingholtsstræti 2,
Rvík. (142
VERKAMENN kaupa verka-
mannabuxur, verkamannaföt í
Álafoss. Þar er best og ódýrast.
Verslið við Álafoss, Þingholts-
stræti 2, Rvík. (141
HEIMALITUN liepnast best
úr Heitman’s litum. Hjörtur
Hjartarson, Bræðraborgarstíg
1. — (18
NOTAÐIR MUNIR
________KEYPTIR
KAUPUM notaða barnavagna
og kerrur til 1. fehrúar. Fáfnir,
Hverfisgötu 16, simi 2631. (221
TUSKUR. Hreinar léreftstusk-
ur kaupir Félagsprentsmiðjan
liæsta verði. (402
NOTAÐUR handvagn óskast
keyptur. Sími 3552. (405
NOTAÐIR MUNIR
TIL SÖLU
TIL SÖLU stofuskápur fyrir
falnað, tau, horðbúnað, bækur
og skrifföng. Stærð lllxll8x
35. Brúnleit eik. Til sýnis á
Hverfisgötu 88. (403