Vísir - 29.01.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 29.01.1940, Blaðsíða 4
V 1 S 1 R Ftamíialdssagan. 44: ORLOG •en allir væri farnir á brott — en liefffi sliilið húsið eftir opið, af j>ví aS einhverjir aðrir ætluðu að fltylja inn. ^Jkdores, Giulietta“, kallaði Peter halt, því að hann gat ekki ijeðíð lengur eftii; að fá vitn- eskju ran hvernig í þessu lægi. En það var ekkert svar. Að eíns bergmál hans eigin raddar kasíaðist a'ftur til hans. IhiTin gelclc hratt út á ver- öndina, þar sem hann og Dolo- res höfðu setið kvöldinu áður, umvafin lunglsljósi. Gólfið í veröndinni hafði ekki verið sópað — og svæflarnir á bekkj- imurn og stólunum voru horfn- ir. Á góJfinu lágu visin hlöð, sem vindurinn hafði feykt þang- að. Peler lxorfði enn i kringum áSg og nú veitti hann eftirtekt bréfi, sem lá á horðinu, og það var skrifað utan á það til hans sjálfs, og það var Dolores sem |iáð Ihafði gert Formælingarorð hraut lion- um af vörum. Hún hafði þá þrátfc fyrir alt leikið á hann. Hún Jiafði ekki ætlað að standa wáð það, sem liún hafði lofað. Frá upphafi hafði hún ætlað sér að gabba lrann. Og nú var hún farin og vafalaust liafði hún lokkað Toby með sér. Eða þá, að hann einn vissi livert liún hafði farið, og ætlaði til fienmar síðar. Og Peter fanst napurt til þess að hugsa, að ef ííl vill væri i>ilturinn [>egar kominn af stað til hennar. Harm var all skjálfhendur, er bann opnaði bréfið. Og kvíði og ótli var í svip hans, en bréf- iS var á þessa leið; Peter, þegar þú lest þetta f>réf verð eg lögð af stað frá Neapel. Segðu Toby, að eg bafi verið öðru visi en liann geriii sér í lmgarlund. Það Iæknar hann, vinur minn. Sfann lekur það nærri sér í fyrstu — en það sár sem ; iiamt fær, mun fljótt gróa. Slann er svo ungur. Það er þegar menn fara að reskjast, a‘ð svo erfitt verður að gleyma. Það var fallega gert af þér, ; að bjóðast til þ&ss aS koma í ÆtaS sonar þins — djarflegt 'Og ðrengllegt eins og viS mátti búast af þér, gagnvart þeím sem þú elskar. Slíkt 'verðui' ekki metíð uin of. En •eg get ekki }>egið l>oð þitt, Peter, og það er vegna þess, aS þú ert eini maðurinn í heiminum, sem eg hefi elsk- að, og nokkurntíma mun 'éíska. Eg vildi liafa ]>ig í ná- JægS minni þessa tvo daga, eg gerði það þrátt fyrir þaS, að eg sæi, að þér var það ó- gegfelt. En nú, þegar þú veist alt, trúi eg þvi, að þú , sjáir ekki eftir að hafa veitt ?mér þessar samverustundir. Gömtn, góðu dagarnír og þessir tveir dagar eru það eina, sem lífið hefir fært mér, og er mér nolckurs virði. Hann sat all-lengi á svölun- um. Hlýr næturvindurinn har til Uans ilm hlóma og það skrjáfaði í visnu laufi við fæt- ur hans. En tunglið var komið upp og varpaði bleiku slcini sínu á einmana, hryggan mann, sem sat þarna, herliöfSaður og hneigði liöfði. Og loks, er liann stóð upp. sagði liann eins og við sjálfan sig, óstyrkri röddu: „Það var — djarflegt og drengilegt af þér, Dolores, eins og við mátti búast af þér, gagn- vart þeim, sem þú elskar.“ 6. GAMLAR SYNDIR. Það liafði snjóað mikið viða á Englandi og þvi meira, sem fjær dró London. Þetta var sið- ari liluta dags og hraðlestin frá borgunum norður í landi kom þremur klukkustundum of seint til London. Járnbrauta- starfsmenn og burðarmenn og slangur af fólki heið á stöðinni, er lestin rendi sér upp að pall- inum, með allmiklu hvæsi og hávaða, sem snögglega þagn- aði. Dyrnar á járnbrautarvögn- unum voru skyndilega opnað- ar, farþegarnir voru að tinast út, og burðarmenn hirtu pinkla þeirra og handtöskur. En þeir, sem beðið höfðu hröðuðu sér að fagna vinum og ættingjum, og bnátt var þarna ys mikill og iðandi þröng á pöllunum, og var nú sem allir hefði hraðan á og vildi komast á brott sem fyrst. í þessum svifum, síðar en flestir aðrir far}>eganna, steig há og grönn kona út úr einum járnbrautarvagninum, og var svo að sjá af svip hennar, sem hún teldi sig vera yfir aðra liafin. Leit hún í kringum sig, með nokkurum lirokasvip, og var sem liún byggist við, að ein- hver væri þarna til þess að taka á móti henni. En það kom brátt vonbrigða- svipur á andlit hennar og hún gaf einum burSarmanninum merki um, að taka við farangri sínum. Brá hann við þegar, og hirti ekkert Um köll og bend- ingar annara, því að liann bjóst við, eftir skrautlegum klæðnaði konunnar að dæma, en hún bar dýrindis loðfeld, að hún mundi launa sér rausnarlega fyrirhöfn- ina. Og hún þáði aðstoð lians, eins og það væri sjálfsagt, að liann léti liana sitja fyrir öllum öðr- um, en þannig kom hún raun- ar fram við alla aðra, — hún bjóst við, að til hennar væri tekið tillit fyrst og freinst. Lagði hún nú af stað út úr stöðinni, þar sem hifreið beið. Gekk liún rakleiðis að henni og ávarpaði bflstjóra i einkennis- búningi, sem stóð þar eins og hermaður frammi fyrir herfor- ingja, er konan kom og vatt sér að honum. — Nú, svo að þið viljið ekki að Gg hjálpi Nafnlausum? — Jú, endi- Eega, en við sláumst í íör með ykk- ar. — Það er betra, að við séum ekki of margir, að minsta kosti ekki að ])essu sinni. HJRÓI HÖTTUR og menn hans F. U. K, HÆKKUN BENSÍNSKATTS I NOREGI. Meðal þeirra tillagna, sem norska ríkisstjórnin ber fram, i til þess að auka ríkistekjurnar : vegna óhjákvæmilegra, aultinna | útgjalda af völdum styrjaldar- | ástandsins í álfunni, er hækkun á bensínskattinum um 3 aura á lítra. Vega- og jiárnbrautanefnd Stórþingsins leggur einróma til, að tillagan verði samþykt, en þó að eins til bráðabirgða fyrst um sinn eða 30. júní n. k.- NRP. — Geti þér hugsað yöur annaö eins, herra málflutningsmaöur — maðurinn minn er mér ótrúr ! — Já, það get eg vel hugsað mér! * A. D. Fundur annað kvöld kl. 8y2. Cand. tlieol. Magnús Runólfsson talar. — All | kvenfólk velkomið. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfellowhiisinu. Vonarstræti 10, austurdvr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. óskast sem næst miðbænum. Lysthafendur sendi tilhoð um stað, verð og útborgun í lokuðu umslagi til afgreiðslu hlaðsins, merkt: „A—B“. stórt og- bjart, helst í steinhúsi, óskast til leigu eða kaups H.F. LEIFTUR. — Sími: 5379. tfefkamaimaíélaaiB Ðassiirfln. Irúiaðananiarál Diémí iyrnilr að ili llielil: Samkvæmt lögum um gengisskráningu eiga Dags- brúnarmenn að fá 9% uppbót á kauptaxta félagsins og ber atvinnurekendum því að greiða kaup Dagsbrúnar- manna þannig, frá 1. janúar þ. á. að telja: Dagkaup . ............. kr. 1.58 á klst. Eftirvinna............. — 2.34 - — Helgidagavinna ........ — 2.94 - — Næturvinna, sé hún unnin — 2.94 - — Samkvæmt 3. gr. samnings milli Dagsbrúnar og Vinnuveitendafélags fslands frá 28. apríl 1938 ber að greiða tímakaup með 10% álagi á kauptaxta, sé unnið vinnutímabil, sem fellur utan kaffitíma, þannig að kaup greiðist þá með kr. 1.74 á klst. í dagvinnu. Reykjavík, 27. janúar 1940. TRÚNAÐARMANNARÁÐ DAGSBRÚNAR. 467. ÆVINTÝRI f UNDIRBÚNINGI. — ÞaÖ er nú kannske betra að — Nafnlaus verfcur þá farandridd- Litli-Jón sé með. Hann er hraust- ari, en við 'Litli-Jón leikum þjóna ur og sterkur eins og ljón. hans. NítFÓniir stórar og góðar, nýkomnar. Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2. - Barnasokkar af öllum stærðum. Karlmannasokkar. Kvensokkar frá 1.95 parið. VANTAR einhleypingsher- bergi strax. A. v. á. i (425 TIL LEIGU ódýrt 1—2 her- bergi og eldliús. Uppl. i síma 2139._________________ (428 REGLUSAMUR maður óskar eftir litlu herbergi nú um mán- aðamótin. Tilboð merkt „Reglu- samur“ leggist á afgr. Vísis. — (429 HERBERGI til leigu nú þeg- ar. Uppl. í síma 4681 milli kl. 6 og 8. (000 FAST framtíðarskiprúm get- ur vanur kyndari eða vélamað- ur fengið á góðum línuveiðara, gegn 1000 kr. framlagi. Tilboð merkt „Kyndari“ skilist á afgr. Vísis. (409 HÚSSTÖRF STÚLKU vantar á sjúkrahús Hvítabandsins 1. febrúar. (414 SÍMI 5379 Búum til fyrsta flokks prent- myndir í einum eða fleiri litum. Prentum: flöskumiða dósamiða og allskonar vörumiða og aðrar smáprentanir eftir teikn- ingum eða Ijósmyndum. TEIKNUM: Auglýsingar. umbúðir, bréfhausa, bókakópur o. fl. ■SJE. 7lL«ymiNC ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur annað kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning embættismanna. — 3. Afgreiðsla skipulagsskrár- innar. — Æ. t. (422 Félagslíf NÁTTÚRUFRÆÐISFÉLAGIÐ heldur samkomu mánud. 29. þ. m. í Mentaskólanum, kl. 8Vz e. m. (407 [TIUQMNINfiAftl BIBTÁUSAMLESTUR í kvöld kl. 8I/2 ú Þorragötu 3. Allir vel- komnir. S. Á. Gíslason. (415 TÓBAKSBAUKUR hefir fundist. Vitjist í Brynju. (413 KVENARMBANDSÚR merkt „K. J.“ tapaðist í gærkvöldi. — Skilist á afgr. Vísis. (416 KVENHANSKI, svartur, tap- aðist úr miðbænum að Ifávalla- götu. Skilist á Hávallagötu 44. (427 KKICISNÆflll VANTI ykkur vana mann- eskju til liúsvei-ka eða til að sjá u m lieimili, þá hringið í síma 5327.___________________(417 STÚLKA óskast í vist. — V. Thoroddsen, sími 9121. (421 VIÐGERÐIR ALLSK. Sparid kolinl Geri við og hreinsa miðstöðv- arkatla og önnur eldfæri, enn- fremur ldosetkassa og skálar. Sími 3624. Hverfisgötu 64. (371 REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, simi 3510. (439 ELDHÚSSTÓLAR, falleg gerð, og venjulegir kollar, til sölu mjög ódýrt Laugavegi 86, neðri liæð. (424 VIL KAUPA 2—3 grísi. — Uppl. i sima 5164. (426 FRÍMERKI VERÐLISTI yfir íslensk fri- merki fyrir árið 1940, 16 siður, með fjölda mynda, kostar kr. 0,50. íslensk frímerki ávalt lceypt hæsta verði. Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12, 1. hæð.__________________(86 VÓRUR ALLSKONAR Fjallkonu - gljávaxið gðða. Landsins besta gólfbón. (227 FULLVISSIÐ yður um, að það sé FREIA-fiskfars, sem þér kaupið. (410 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KAUPUM notaða barnavagna og kerrur til 1. febrúar. Fáfnir, Hverfisgötu 16, sími 2631. (221 TUSKUR. Hreinar léreftstusk- ur kaupir Félagsprentsmiðjan liæsta verði. (402 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 SÓLRÍKT kjallaraherbergi til leigu Vífilsgötu 3. (408 EITT herbergi til leigu. Uppl. i síma 4195. (410 HERBERGI með húsgögnum og aðgangi að síma óskast til leigu mánaðartíma. Góð borg- un. Tilboð leggist inn á afgr. Visis fyrir þriðjudagskvöld, medkt „Góð borgun“. (412 ÍBÚÐIR til leigu um næstu mánaðamót: Eitt herbergi, tvö lierbergi og einbýlisstofa. Uppl. á Óðinsgötu 14 B. (418 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. _____________________(1668 GÓÐ fimmföld harmonika óslcast. Uppl. Mjóstræti 4 (milli 7 og 8 í kvöld). (423 NOTAÐIR MUNIR......... TIL SÖLU NÝ KVENKÁPA og dragt til sölu. Tækifærisverð. Tjarnar- götu 8. (411 HERBERGI til leigu á Lauga- vegi 30 A. (420 SEM NÝR kvenmannsfrakki til sölu. Uppl. Haðarstíg 6. (419

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.