Vísir - 02.02.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 02.02.1940, Blaðsíða 4
VlSIR i.iiii.i»11. ii Verslunafmannafélag Reykjavikur Munið fundinn í Varðarhúsinu í kvðld kl 8.30 Fra^haldssagan. 47: ORLOG En, elnhvern veginn tóksl hennl, eins og lítt er um konur, að koma fram af miklu hug- lekki, þegar þær eiga erfiðast, -og hún lók þátt í öllum viðræð- um, svo að livorki eiginmann hennar eða Nannette grunaði að þegar hún hafði séð, að það var Caim sem var tilvonándi eigin- inaSur hennar, hafði henni fundist alt vera að hrynja I rústir i kringum sig. (Godfrey Cairn! Pamela horfði á liann þar sem hann sat og ræddi við mann ^ennar af áhuga og mikilli kurteisi, án þess noklcuru sjnni að andæfa skoðunum Kester, sem var miklu eldri ipaður, Óg hún veitti athygli glaesimaimlegi'i og kurteislegri jfpamkomu hans, í hvert skifti, ejr hann ávarpaði Nannette, og Pamela hugsaði sem svo, að það væri engin von, að Nann- ette hefði getað fengið nokkurt hugboð um hverskonar inaður Godfrey Cairn í rauninni var, ábyrgðarlaus með öllu, maður sem skeytti engu um afleiðing- amar fyrir aðra, en lét eigin hvatir ráða hyerju sinni — hvatir til j>ess að skemta sér og eíga glaða daga, án minsta til- íifs fií þess, að það bitnaði á oðram. Hún og Godfrey höfðu að eins verið kunningjar nokkurar' vik- ur, en henni fanst síðar, að þau jiefði hlotið að vera ástfangin hvort í öðru frá því, er þau íyrst kyntust. Hún og Godfrey höfðu þekst að eins viku tíma, en lienni fanst að þau hefði þekst miklu lengur — og Ixiít vænt livoru um annað frá upphafi. Og svo -— áður til þess hafði komið, að nokkuð væri mínst á lijúskap hafði honum verið skipað að halda til vigvallanna. Hún sá hann enn eins og hann var þá, t£T hann kom til hennar með símskeyti í hendinni, náfölur í framan, en tillit augna hans bar þvi vitni, að hann ætlaði að ícrefjast alls af henni, og hún hafði það á tilfinningunní, áður én harrn íók iil ináls ástríðu- jþnmgnum rómi: ikemur. Pam,“ sagði hann og þrýsti lienni að sér og hanri nxælti af svo mildum ákafa, að hún varð lirærð og skelfd og fegin alt í senn. „Þú kemur með mér. Við getum að 'eins verið saman einn sólar- hríng — kannske sérðu mig aldrei aftur, en þessar stundir verðum víð að vera saman — eigi eg þær með mér horfi eg hugrakkur i augu við Iivað sem cer. Eg get ekki farið, án þess að eiga minningarnar um þessar stundir — eg vil minnast þín og þín að eins — þú ert lconan niín, mín að eins — þótt við værum gefin saman gætum við eklci verið nátengdari hvort öðru — og þegar eg kem aftur — á fyrstu samverustundinni, látum við gefa okkur saman — ef eg kem aftur — slepp lif- andi. —■“ | Og Pamelu liafði funidst, j þegar liann sagði þetta, að hún , liefði ekki um neitt að velja. Gat hún látið hann fara — út í ömurleikann og þjáningamar og dauðann á vígstöðvunum — með það á tilfinningunni, að hún hefði ekki elskað liann nógu lieitt — af þvi að hún ( var bundin í hlekki siðvenj- | anna — af því að hún var i lirædd við afleiðingarnar að ISISIIfflf III. Norsk blöð segja frá því, að kommúnistar hafi þ. 11. jan. boðað til fundar í bænum Moelv í Ringsaker. Málshefj- andi á fundinum var fyrv. kommúnistaritstjóri að nafni Arvid Hansen. Ætlaði Hansen að tala um Finnlandsmálin og var mikill , fjöldi samankominn til þess, að j lilusta á umræður. I upphafi er- , indisins talaði Hansen á víð og j dreif, en komst brátt að efninu j og taldi það skoðun sína, að j Pmssar hefði ekki átt annars úr- j kostar en að ráðast á Finna. j Þegar kommúnistinn sagði • þetta var gert svo mikið hróp að , lipnum, að all ætlaði um koll að | keyra. Einn lirópaði til ræðu- I mannsins: Hvers vegna drepur íiin friðelska stjórn Rússa kon- ur og börn finskra verlca- manna ? Fyrirlesarinn svaraði að liann óskaði þess að menn höguðu sér skynsamlegar. Þegar Hansen liafði lokið máli sinu urðu fjörugar um- ræður um Finnland og voru margar fyrirspurnir lagðar fyr- ir frummælanda, sem liann gat þó ekki svarað. Þá stóð upp maður einn, Oddvar Börke, sem verið hafði kommúnisti. Lýsti hann yfir i því, að hann væri búinn að gert- ast sjálfboðaliði í her Finna. Var liann þá mjög hyltur. Að lokum var svo borin upp lillaga um að hefja samskot á fundinum til hjálpar Finnum. Var það samþykt og á skömm- um tíma söfnuðust 60 krónur. Þessi fundur kommúnistarina varð því ekki til einskis. I.O.O.F. 1 = 1212281 /= m Veðrið í morgun. 1 Reykjavík 2 stig, heitast í gær 2 stig, kaldast í nótt —I stig. Sól- skin í gær í i.y stundir. Héitast á lándinu í morgun 4 stig, í Eyjum, Pápey og á Reykjanesi, kaldast —7 stig, á Raufarhöfn. Yfirlit: Lægð fyrir suðvestan land. Horfur: Suð- vesturland: Austan og suðaustan átt, hvast undan Eyjafjöllum. Sum- staðar dálítil rigning. Faixaflói: Váxándi aústan og suðaustan kaldi. Skýjað. Farfugladeild Reykjavíkur hélt skemtun að Hótel Borg í gærkvöldi. — Þar sýndl Hákon Bjarnason skuggamyndir af trjá- gróðri íslenskum, og flutti jafn- framt stutt erindi um nauðsyn skóg- ræktarinnar. Að þvi lolenu var hin gullfallega litkvikmynd Skógrækt- arinnar, sú er Kjartan Ó. Bjarna- son prentari hefir starfað að, sýnd. Ágúst Bjarnason og Jakob Hafstein sungu „Glunta“. Vakti söngur þeirra, sem og önriur skemtiatriði, mikinn fögnu'Ö gesta. Loks var dans stiginn til kl. 1. Var aðsókn svo mikil, að fjöldi manns varð frá að hverfa. Hafa skemtanir Farfugla, þær sem haldnar hafa verið hér i bæ, verið vel sóttar, og þótt takast írieð ágæturn. Fjalla-Eyvindur verður sýndur í kvöld. Sjá aug- lýsingu á öðrum stað í blaðiriu. Benedikt G. Waage, fimtugur. Þú þeim ungu lýsir leið, lífsiús þunga brýtur, hálfrar aldar horfið skeið, hér að baki lítur. Skemtum oss, þvi skömm er bið, uns skráð er okkar saga. Þú, sem öllum leggur lið, lífsins njóttu daga. Þ. Kr. Póstferðir á morgun. Frá R: Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Þingvellir. Laugarvatn. Grimsness- og Biskupstungnapóstar. Álftanespóstur. Laxfoss til Vést- mannaeyja. — Til R: Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar. Þingvellir. Akranes. Rangárvallasýslupóstur. Vestur-Skaftafellssýslupóstur. Næturlœknir. Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Ing- ólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.15 íslenskukensla, 1. fl. 18.40 Þýskukensla, 2. fl. — 19.20 Hljómplötur: Tataralög. 19.50 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan: „Ljós- ið, sem hvarf“, eftir Kipling. 20.4 e Hljómplötur: Létt lög. 20.50 Heil- brigðisþáttur (Jóhann Sæmunds- son læknir). 21.10 Strokkvartett út- varpsins: Klassísk smálög. 21.20 Hljómplötur: Harmónikulög. 22.00 Danslög til kl. 1 e. miðn. útisöliiflagrur á innkaupstöskum og öðrum töskum ER Á MORGUN. Hljóðfærahúsið. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nautakjöt í buff, steik, súpu og gullasch. FOLALDAKJÖT í buff. Dilkakjþt. Lifur -— Endur — Grænmeti Hakkað kjöt Bjúgur — Pylsur. Jón Mathiesen. Sími 9101 og 9102. Glæný Ýsa Þorskur Reyktur fiskur Beinlaus flskur (pönnufiskur) Fiskhöllin og aðrar útsölur. Jóns Steingríms. FISKHÖLLIN, sími 1240. FISKBÚÐ AUSTURBÆJAR, Hverfisgötu 40. — Sími 1974. fiskbUðin hrönn, Grundarstig 11. — Sími 4907. FISKBUÐIN, Bergstaðastræti 2. — Sími 4351 EISKBUÐIN, Verkamannabústöðunum. Sími 5375. FISKBÚÐIN, Grettisgötu 2. — Sími 3031. FISKBÚÐ VESTURBÆJAR. Sími 3522. ÞVERVEG 2, SKERJAFIRÐI. Sími 4933. FISKBÚÐ SÓLVALLA, Sólvallagötu 9. — Sími 3443 er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — HRÓI HÖTTUR og menn hans 470. ÁRANGURSLAUS LEIT? -— H,rói, þarna eru tveir bændur á íerð. Það er kannske rétt að spyrj a pí, ef þeir skyldu vita eitthvað. — Vitið þið hversvegna bruninn varð? — Gistihúsið var brent af því, að það voru reimleikar í þvL — Vitið þið hvað hefir orðið af gestgjafanum? Við þurfum að tala við hann. —Hánn. brann innL — Þorpararnir hafa vafalaust ver- ið hrædjdir um að hann myndi ljósta úþp ’um þá, og því varð hann að deyja. Nýreykt Hangikjöt DILKAKJÖT, MIÐDAGSPYLSUR, KINDABJÚGU, KJÖTFARS, FISKFARS. Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar nálægt miðbænum til leigu 14. maí n. k. Lyst- hafendur sendi tilboð, merkt: „27“ á afgr. Vísis. ]%ftt trippakjöt í buff og gullasch, Reykt hestakjöt, Bögglasmjör, Harðfiskur, Reyktur rauðmagi, Kartöflur, gulrófur. Kjötkúðin' Kjáligötu 23 Sími 5265. Sííróiiiii' stórar og góðar, nýkomnar. ¥íf 8 Laugavegi 1. Utbú: Fjölnisveg 2. TEIKNUM: Auglýsingar. umbúðir, bréfhausa, bókakápur o. fl. MJ.BC. Barnasokkar af öllum stærðum. Karlmannasokkar. Kvensokkar frá 1.95 parið. ^ERZL RAFTÆKJA VIÐGERÐIR VANDADAR-ÓDÝRAR SÆKJUM & SENDUM nABFLETTUB við ísl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. Hárgreiðslnstofan FERLA 'í'i! Síini 3895 tUKD-fUNDIf] HJÓLBARÐI af gamla Ford tapaðist ofan Laugaveg og vest- ur að Verhúðum. Skilist til Guðm. Guðjónssonar, Hverfis- götu 66 A, gegn fundarlaunum. _________________ (42 TAPAST liafa litlar snjókeðj- ur á uppþvottaplani li.f. Nafta þann 3í. janúar. Finnandi vin- samlega beðinn að skila þeim gegn fundarlaunum á bensínaf- greiðslu Nafta. (35 KtlCISNÆEll BARNLAUS hjón óska eftir 2—3 herbergja íbúð frá 14. maí n. k., helst i vesturbænum. Mega vera kolaofnar. Tilboð merkt „Sólrík“ sendist afgr. Vísis. (28 ÓSKAST til leigu tvö her- bergi og eldhús í miðbænum. Uppl. í sima 3916. - (ÍJ9 SÓLRlKT herbergi til leigu. Eldhúsaðgangur gæti fylgt. — Laugavegi 18, efstu hæð. (31 NÝTÍSKU ibúð 3—4 herbergi og eldhús óskast 14. maí næstk. Tilhoð merkt „Z“ sendist Vísi fyrir 10. þ. m. (32 HERBERGI fyrir einhleypa til leigu á Laugavegi 30. (34 HERBERGI með húsgögnum til leigu. Fæði á sama stað. — Uppl. á Vesturgötu 18. (39 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar. Sími 3468. (33 STÚLKA óskast i vist. Uppl. Kárastíg 9 A, 1. hæð. (40 VIÐGERÐIR ALLSK REYKJAVlKUR elsta kem- iska fatahreinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaðar. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 VINNA nemendanna á saumastofunni Hverfisgötu 92 til sýnis og sölu. Telpukjólar frá 3 kr. og drengjaföt frá 2 kr. (30 VÖRUR ALLSKONAR ^"•^^^rnmi^^mmmm^^^^^mmmmmmm^^^mmmmmmmmmmmmm^mmm m Fjallkonu - gljávaxið góða. Landsins besta gólfbón. (227 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR NOTUÐ prjónavél í góðu standi óskast. Tilboð leggist á afgr. Vísis fyrir 7. febrúar, merkt „Prjónavél“. (458 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU UTVARPSTÆKI, 5 lampa Philips til sölu Hverfisgötu 106. ______________________(27 KAFFIKVÖRN, rafknúin seld með tækifærisverði. — Einnig nokkrar ritvélar. Uppl. í síma 3459._________________(36 LlTlÐ barnárúm til sölu á JLjósvaílagötu 12, annari hæð. - , m SKANDLA eldavél til sölu T^a^ará^^p.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.