Vísir - 05.02.1940, Side 3

Vísir - 05.02.1940, Side 3
Dauðageislamir Framúrskarandi spennandi og dularfull amerísk njósn- ara- og leynilögreglumynd, tekin af Paramount-félaginu.— Aðalhlutverkin leika: Robert Baldwyn, Karen Morley, Eduard Cianelli. Börn fá ekki aðgang. Bökunardropar Á. V. R. Rommdropar Vanilludropar Cítrondropar Möndludropar Cardemommudropar. Smásöluverð er tilgreint á hverju glasi. Öll glös eru með áskrúfaðri hettu. Afengisverslun ríkisins. Að gefnu tilefni viljjaim vid iakii það fram að allnr §á rjómi og’ öll §ii mjólk. §em við §eljnm, ei* geril§ne^tt. Hið n»a rgeftir§|Hi rða Peek’s Ceylin Tea er komið, H. Benediktsson & Co. Simi 1228. Norðlendingamótið verður að Hótel Borg annað kvöld (sprengikvöld) og hefst með borðhaldi kl. 8. — Aðgöngumiðar fiást að Hótel Borg, i versl. Havana, Austurstræti 4 og í Hamborg, Laugavegi 44. Maðurinn minn, Steingrímur Lýðsson, andaðist 4. þ. m. Lára Guðmundsdóttir. VÍSIR ina við sumar aðrar söguhetjur íslenskar, sægarpana og vík- ingana, sem létu sér ekki alt fyrir brjósti brenna, voru fremstir i sókninni, i liávegum hafðir af félögum shium og samverkamönnum og gátu sér góðan orðstír, hvarvetna jafnt hjá tignum mönnum sem ó- tignurn, er þeir komust í kynni við. Það er örðugt að gera saman- hurð á H. og þeim fslendingum öðrum, sem sögur eru skráðar um, en þó er eins og eitthvað sé líkt með honum og mörgum þeirra, sem sýnir að ræturnar liggja djúpt og víða í þeim jarð- vegi, sem liann er vaxinn upp í. H. klalif þrítugan liamarinn og náði markinu. Að yfirstíga Háadrang og Eldey — sem eng- inn hafði áður gjört — sýnir fleiri en eina hlið á H. og þó hefir hann ennþá fleiri hliðar furðu einkennlegar og eftir- tökuverðar. Styrjöldin um borg- arstjórakosninguna og úrslita- þáttur hennar, þar sem H. kom Jóni Þorlákssyni að sem borg- arstjóra, er einn þáttur sögunn- ar mjög merkilegur og lær- dómsríkur. Saga þessi hefir að mínu áliti tifalt meira gildi en bækur um gerfipersónur, sem ungað er út í tugatali ár eftir ár, af ríkis- launuðum skáldsagnaliöfund- um. íslendingar ættu að eiga minna af slíkum ritum, en meira af fróðleik um þá menn, sem að einhverju leyti skara fram úr. Það mundi vera girni- legra til fróðleiks, að eiga góða sögu af Geir Zoéga, Einari Þor- Fimtugup i dag: Guðjón Guðmundsson hreppstjóri á Eyri í Ingólfsfirði er fimtugur í dag. Hann hefir búið góðu búi á Eyri um fjórð- uhg aldar, verið hreppstjóri um langt skeið, og líka haft á hendi ýms önnur trúnaðarmál fyrir sveitunga sína, t. d. oft verið í hreppsnefnd, sáttanefnd o. fl. Stofnandi Sparisjóðs Árnes- hrepps var hann ásamt nokkr- um sveitungum sínum, og frá byrjun liefir hann verið for- maður sparisjóðsstjórnar. Öll störf sín hefir Guðjón leyst vel og samviskusamlega af hendi, og nýtur liann vinsælda mikilla þar norður frá, og er vel met- inn af öllum góðum mönnum, enda sjálfur drengur góður. Hann er kvæntur góðri konu og merkri, Sigríði Halldórsdóttur, og er lieimili þeirra alkunnugt raunsar- og gestrisnisheimili. Eiga þau hjón 4 börn, öll upp- komin og liin myndarlegustu. Allir vinir Guðjóns hrepp- stjóra, nær og fjær, senda hon- um hlýjustu óskir á þessum merkisdegi á æfi hans. Um leið og þeir þakka honum unnin störf og ánægjulegar samveru- stundir óska þeir honum langra og góðra lífdaga, og að enn megi hann um mörg ár vinna og starfa að því, sem til upp- byggingar er fyrir þjóðfélagið. Guðjón dvelur nú hér í bæn- um á Bræðraborgarstig 4. S. gilssyni, Einari Benediktssyni og öðrum dugnaðar- og gáfu- mönnum,enh|ávaðann er af þem skáldsagna liégóma með orða- skrúði og glamri — þótt undan- tekningar finnist — sem borið er á borð fyrir fólkið og lesið er að kveldi og gleymt að morgni, og enginn botn er í. En vera má, að þessi skáldsagnaliríð sé undanfari dáðameiri skrifta, og fyrir liöndum sé ný sagnrifun- aröld, um þá menn, sem þess eru verðir. Rímnaöldin stóð lengi yfir eins og mönnum er kunnugt, þá voru Benodusarrímlir, Reimars- rímur, Úlfarsrímur o. fl. aðal andleg fæða fólksins kvöld eftir kvöld, öld eftir öld. En svo birti af degi. Kannske svipað æfin- týri sé að gjörast með þjóð vorri ? Kaupmannaliöfn, 31. des. 1939. Matth. Þórðarson. Lík ficst í höíninni. í gær fanst lík af miðaldra manni í höfninni hér í Reykja- vík. Var það auðséð, að maður- inn mundi ekki vera látinn fyr- ir mjög löngu. Þegar Vísir vissi síðast til, hafði ekki farið fram krufning og því óvíst um dauðaorsökina. JAZZSÖNGKONAN nmm BJARNADÓTTIR iinnað kvöld Kl. 71/2 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar í Hljóð- færahúsinu. Hótel Bora Allir salirnir opnir í dag' ogr í kvöld Bollndagnr á Borginnl. A morgun verður opnuð Kjöt- og nýlenduvöru- verslunin BRAGI Bergstaðastræti 15. Sínii 4031. Sendum. Reynið viðskiftin. Nýja Bíó Pyginalion. Hið dásamlega leikrit eftir enska stórskáldið BERK- HARD SHAW, sem ensk stórmynd, er tekist hefir svo vel, að hún er tahnn merkisviðhurður í sögu kvikmyudalistar- innar. Aðalhlutverkin leika: LESLIE HOWARD og WENDY HILLEIL Allir þeir sem ætla sér að skrá ný fyrirtæki í Viðskiftaskrána 1940, eSa breyta eldri skráningu, og liafa enn ekki lokið því, geri svo viel að tilkynna það nú þegar í STEINDÓRSPRENT h.f., ADAL- STRÆTI 4, sími 1174. Handrit af auglýsingum þarf einnig áð senda þangað sem fyrst. VIÐSKIFTASKRÁIN. Skó" og gúmmíviðgerðaFstofa. Tek að mér alt sem lýtur að nýju smíði úr leðri. AHar gúmmíviðgerðir. Bý einnig til gúmmískó og annast viS- gerðir á þeim. Ofanálimingar á gúmmistígvél og karí’a- hlífar á þeim. — Viðskiftamenn mínir undanfarin ár, athugið auglýsingu þessa. FRIÐRIK P. WELDING, skósmiður, Hafnarstræti 23. Hnsmæðrafélag Reykjavíknr. 5 ára afmælisfagnaður hefst með borðhaldi í Oddfell- owhúsinu í kvöld (Bolludag) kl. 7.30. — Ýms skemti- atriði verða, svo sem guitarspil, söngur, ræður. Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfehow kl. 6. — Konur mega taka með sér gesti. FJÖLMENNIÐ. Kaffistellin fallegu marg eftirspurðu eru loks komin aftur. K« Einapsson & Bjöænssoxt* Banlcastræti 11. Garðyrkjnmaður duglegur og reglusamur, getur fengið atvinnu við garðana á Álafossi n. k. sumar. Upplýsingar á AFGR. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2L Tilkynning. Frá 1. janúar 1940 hafa stangai’veiðiréttindi í öllu Helluvatni (Hrauntúnstjörn) og álnmn fyrir ofan EH- iðavatnsbrúna verið seld á leigu herrum Karli Þar- steins, Laufásvegi 54 og Magnúsi Jochumssyni, Vestur- götu 7. Er öllum öðrum óheimil veiði á þessu svæði frá ‘ sama tíma. Jafnframt er óviðkomandi bönnuð öll um- ; ferð um Hehuvatn og álinn. . Reykjavík, 2. febrúar 1940. EMIL ROKSTAD. KARL ÞORSTEINS. MAGNIJS JOCHUMSSON. Hafið þér athugað? að líftrygging er sparisjóður efri áranna og f járhagslegt öryggi fyrir yður og yðar nánustu, að iðgjöld falla niður ef þér verðið veikur og ó- vinnufær, að öll tryggingarfjárhæðin er greidd yður ef þér verðið fullkominn öryrki, að ölí þessi hlunnindi fáið þér hjá líftryggingarfélag- inu „DANMARK“, Hafnarstræti 10—12, sími 3701, gegn venjulegu líftryggingariðgjaldi. —

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.