Vísir - 23.02.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 23.02.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Npámaðurinii. Sprenghlægileg og spennandi amerísk gaman- mynd, tekin af Radio Pictures. Aðalhlutverkið leik- ur ameríski skopleikarinn JOE E. BBOWM. Ennfremur leika Marian Marsh — Fred Keating. HALLBJÖRG BJARNADÓTTIR: Kveðju- og Miðnæturhljómleikar á sunnudagskvöldið kl. 11.40. SJÖ MANNA HLJÓMSVEIT. Aðgöngumiðar í Hljóðfæraliúsinu. — Sími 3656. — Heiia eöa heimn Bara hringja, svo kemur það. I nestið I Viúrið BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSI. ísland og Norð- urlönd. i. Grein norska læknisins Joh. Séharffenbergs: „Eigið gildi og tilveruréttur snnáþj óðanná“ (Alþhl. 5. fehr.) er mjög eftir- tektarverð fyrir þá sem lialda fram sérstakri þýðingu Norð- urlandaþjóðanna fyrir vel- gengni alls mannkyns. Greinar- höf. vitnar í sænska hagfræð- inginn Gustav Sundhárg, sem heldur því fram í riti frá 1907, að Norðurlandaþjóðirnar „séu í farardroddi menningarinnar á vorum dögum“. og í tímaritið „Tlie New Slatesman and Nation“ (16. des. 1939, s. 884) þar sem segir að „i Svíþjóð og hinum Norðurlandaríkjunum megi telja að sé liæsta stig menningar sem nokkurntíma hefir náð verið“. II. Það er nú að vísu hætt við, að þegar menn rita slíkt, hafi þeir tæpasl í huga að telja ísland með hinum Norðurlandaþjóð- Biíreiðasamgöngur teptar í Eyjafirði. Austanstormur og hríð er ennþá í Eyjafirði í morgun og hefir verið í nokkura daga. Hefir snjóað mjög mikið, svo að nú hefir tekið fyrir allar bif- reiðasamgöngur um bæinn og í nágrenni hans. Þeir litlu flutn- ingar, sem fara fram, eru á sleð- um og er þó víðast mjög erfitt að koma þeim við, vegna þess hversu snjórinn er djúpur. Það tilkynnist vinum og' vandamönnum, að elskulegur maðurinn minn og faðir okkar, Jón Jónsson, Smiðjustíg 9, andaðist að heimili sínu aðfaranótt föstudags 23. j). m. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Sesselja Hansdóttir. Magnús Jónsson. Hans Jónsson. Innilegustu hjarlans j>akkir votta eg öllum þeim, er auð- sýndu mér liluttekningu vi'ð andlát og jarðarför manns- ins míns, Hjartar Jónssonar, Reynimel við Bræðraborgarstíg 22. Fyrir mína hönd, harna og tengdabarna. Margrét Sveinsdóttir. Elsku litla dóttir olckar, Margrét, andaðist í morgun að heimili okkar, Víðimel 52. Reykjavík, 22. febrúar 1940. Margrét Ágústsdóttir. Einar Guðmundsson. Mentaskólanemendur höfðu í gær frumsýningu á skóla- leiknum. „Frænka Gharleys" hafði að þessu sinhi orðið fyrir valinu. Húsfyllir var á sýning- unni og félck leikurinn ágætar viðtökur. H.f. SHELL SÝKNAÐ .... Frh. af 1. síðu. sannað að veikindin stöfuðu af vinnu hans hjá Shell, að aðhún- aður allur liafi verið að öllu forsvaranlegur og sé því ekki um sök að ræða hjá félaginu. Loks mótxnælti félagið að um nokkra sérstaka ábyrgð af þess hálfu væri að ræða vegna þess, hversu atvinnuekstri þess væri háttað. Máli þessu lauk þannig í liæstarétti, eins og áður er sagt, að H.f. Shell var algerlega sýkn- að, en málskostnaður fyrir háð- um réttum látinn falla niður. Segir í forsendum liæstarétt- ardómsins, að samkvæmt álit- um læknanna (en nokkrir lækn- ar liöfðu gefið vottorð og álits- gerðir í máhnu) og öðrum skýrslum málsins, þyki sterkar likur að því leiddar, að benzín og olíur og fleiri efni er Sturla meðhöndlaði hafi komist í sár hans og orðið a. m. k. meðvöld að sjúkdómi lians. En hinsveg- ar liafi ekki verið sýnt fram á það, að saknæmur aðbúnaður af hálfu Sliell liafi valdið því, og félaginu verði ekki heldur lagt það til ámælis, að það hafi ekki varað Sturla við mögulegri skaðsemi greindra efna, ef þau kæmust i sár. Þá er þess og get- ið, að ekki verði séð, að læknar Sturlu hafi ráðlagt honum að leggja niður starfa sinn hjá Shell eða sett lionum sérstakar varúðarreglur um meðferð sárs- ins. Cand .jur. Sigurgeir Sigur- jónsson flutti málið af liálfu H.f. Shell, en cand. jur. Þórólf- ur Ólafsson af hálfu Sturlu, og var þetta 1. prófmál beggja fyr- ir hæstarétti. unum, hvað þá að þeir líti svo á sem hin örsmáa íslenska þjóð hafi nokkra sérstaka þýðingu haft fyrir menningu bræðra- þjóða sinna, og gæti þó í þeim efnum liaft ennþá miklu meiri áhrif en orðið er. En samt er það satt, áð þótt íslenska þjóðin liljóti um ýms menningarmál að standa hinum svo miklu mannfleiri frændþjóðum sínum að baki, þá er lnin í einu en mjög verulegu atriði, fremst. Það kemur mjög greinilega fram í Noi-ðurlandamálum vorra daga, og þó mest í Dan- mörku þar sem ónorræn og andnorræn táhrif hafa mætt mest á, hvernig norrænn andi hefir beðið bagalega ósigra fyrir jxeim áhrifum. A þessu sviði gætu Islendingar orðið að miklu meira liði en hingað til hefir verið, þó að vitanlega hafi forníslenskar bókmentir verið norrænum anda mjög til stuðnings. En ekki einsinni þetta er metið eins og vert væri, og keniur það t. d. á mjög eftir- tektarverðan liátt fram í því, að aldrei skuli bókmentaverðlaun Nobels hafa verið veitt íslend- ingi. Er jxetta ennþá athygils- verðara vegna jxess, hve mjög það er í ósamræmi við hinn al- jxekla sænska höfðingsskap. III. Eg minnist þess frá jxví er mér auðnaðist að dvelja nokkr- ar vikur í Stockhólmi sumarið 1929, hversu oft mér kom í hug, hvort ekki mirndi rétt að telja Svia glæsilegustu menn- ingarþjóð jarðarinnar. Eg mint- ist tveggja af allra-merkileg- ustu mönnum 18. aldarinnar, Linnés og Swedenborgs, sem vel mætti nefna jijóðhetjur Svía á andlega sviðinu. I öllum menningarlöndum hefir verk Linnés, hins mikla náttúrufræð- ings, að verðleikum metið ver- ið og borið fagran ávöxt. En jiað er ekki hægt að segja sama um Swedenborg, sem gerði svo stórmerkilega tilraun til að láta líffræðina ná til stjarnanna, til- raun sem varla var nokkur leið til að gera betur á þeirri öld. Og það er býsna fróðleg bend- ing um hið andlega samband Norðurlandajijóðanna, að nauð- synlegt framliald og leiðrétting þeirrar tilraunar, hefir ekki orðið fyr en nú loksins hér úti :á íslandi. En ekki hefir jxó sú byrjun verið jiegin ennþá sem skvldi, ekki einusinni í Svíjxjóð. Og mun þó, jicgar það verður gert, ein afleiðingin verða sú, að verk Swedenborgs mun verða miklu meir metið en áð- ur, og til fulls öðlast jiá frægð sem jiað á skilið. 6. febrúar. Helgi Pjeturss. VIÐ MIÐDEGISKAFFIÐ OG KVÖLDVERÐINN. Fylkisherinn í Arizona í Banda- ríkjunum hefir frá því hann var stofnaour haft Þórshamar á gunu- fána sinum. Herinn var stofnaður löngu á undan nazistaflokknum ])ýska. Nú er búið að breyta merk- inu og í stað Þórshamarsins verð- ur mynd „Jmunufuglsins". * í ágúst s.l. eignuðust hjón í Van- couver í Kanada tvíbura i fjórða sinn. Eiga þau í alt tíu börn og segjast hafa leikið á Dionne-hjón- in, sem' aðeins hafa átt fimmbura einu sinni. Hjónin, Jack Dye, gengu i hj ónaband árið 1923 og eignuð- ust fyrsta barnið, stúlku, árið 1929. Aðra stúlku, Norma, eignuðust Jiau 1931 og fjórum árum síðar fóru tvíburarnir að koma. Hafa jieir jafnan verið bæði drengur og stúlka. Donald og Dorothy fædd- ust í janúar 1935, Joan og John í desember 1936, Frances 0g Frank í júlí 1938 og Edna og Edward í ágúst síðastliðnum. Móðirin er 33 ára núna. Að sama konan eignist svona oft tvíbura mun vera eins- dæmi. Nýja B16 Fjórar dœtur. Hugðnæm og fögur amerísk kvikmynd frá WARNER BROS. S. G. T., eingöngu eldri dansarnir, verða í G.T.-húsinu laugardaginn 24. febr. kiukkan 9J4 e. lu Áskriftarlisti og aðgöngumiðar á laugardag frá kl. 2 e. &„ — Sími 3355. Hljómsveit S„ €L T. Strandamenn hafa kaffikvöld í Oddfellow 28. þ. m. kl. 21,00. Fj öUireyit skemtiskrá. — Aðgöngumiðar í versl. Þorkels Sigurðssonar* Laugavegi 18. Skíðafærið er komið. Buxur BIússuf Peysur Vetlingap Legghlífar Nestistöskup Bakpokar Svefnpokar Kuldaliúfup Flest á gaxnla lága verðinu. Okau pfélaq ié VefnaðarvörudeiM Árshátíð blaðamanna 1940 \ (PBESSlIBALLm) að Rótel Bopg, fimtudaginn 29. þ, m. Þáttaka sé tilkynt á afgreiðsiu Morgunblaðsins eða afgreiðshs F á l k an s fyrir kl. 6 annað kvöld. Aðgöngumiðar verða afhentir é afgreiðslu Morgunblaðsins frá deginum á morgun (laugardag). Árshátíðin hefst með borðhaldi kl. 7.30. Borðhaldið er elcki sameiginlegt. — Ménn geta pantað borð hjá yfirþjóni hótelsins. Hin árlega skemtun Reykjavíkurskátanna verður lialdin fyiir Hflugra ogr ljóisálfa n. k. sunnudag kl. 1 é. h. stundvislega, fyrir Nkáta n. k. nuánudag kl. 8 e. h. stundvislega. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá kl. 3—5 e. Ii. á laugar- dag, 10—12 f. h. á sunnudag og kl. 3—0 á mánudag. Nýir bílar. in GEYSIR Símar 1633 og 1216 Rpphitaðir bilap. VISIS-KAFFIÐ gerir aUa glaða

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.