Vísir - 02.03.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR
rniœæmsmmmmi Gamla Bió
Þrír biðlar. Fjörug og glæsileg gamanmynd frá Metro-félaginu. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: JANET GAYNOR, ROBERT MONTGOMERY, FRANCHOT TONE.
Leikfélag: 16 e y k j a v í k n r Tvær sýningar á morgun. »F jalla-Ey vinduru Fyrri sýningin byrjar kl. 3 e. h. Seinni sýningin byrjar kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir ld. 1 á morgun. Ath. Fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst verð- ur ekki svarað í síma.
S. fí- eingöngu eldri dansarnir,
verða í G. T.-liúsinu í kvöld klukkan — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar í dag frá kl. 2. — Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. Ath. Aðgöngumiðar seldir aðeins til kl .8 siðd. —
GEYSIR
Símap 1633 og 1216
Nýip bílap. Uppbitadir bílar.
TAPAST
hefip stór brúnn skíðahanski
á leiðinni frá Rauðavatni til Reykjavíkur. Skilist gegn fundar-
launurn. — A. v. á. eiganda.
Systir mín,
Guðrún Jóbannsdóttir,
frá Sandi, andaðist í gær í sjúkrahúsinu á Patreksfirði.
Reykjavík, 2. mars 1940.
Lúðvík Jóhannsson.
úrvalsljóðin eru, væri getið sem
víðast, því dómar um liana gætu
ekki verið af viti gerðir, væru
þeir ekki öllum sem að bókinni
slanda til lofs. En hvernig sem
á þessu stendur, þessari óskilj-
anlegu þögn, þá koma hér fleiri
Jdiðar til greina, er getið er liér
að framan. Yestur-íslendingum
er það viðkvæmt metnaðarmál,
að ekki séu l)estu menn þeirra
á meðal eða minning látinna
afburðamanna þeirra óvirt með
þurru þagnardrambi Um það, er
þeir auðga þjóð sína með á ein-
hvern hátt. Vestur um haf Jjerst
ávalt nokkuð mikið af íslensk-
um blöðum. Þau eru eftirsótt
til lestrar og ganga oft frá einu
Iieimili til annars í því skyni.
Hjá því getur ekki farið, að þeir
sem sjá ísl. blöð vestan hafs,
veiti eftirtekt hinu mikla flóði
nýrra bóka, er blöðin flytja
fregnir af árlega. Má það því
valda þeim undrunar, að Or-
valsljóða St. G. St. er hvergi
getið í þeim bókafregnum, og
það þvi fremur, sem þeim mun
liafa box-ist ýrnsar glæsilegar
fregnir af þeirn mikla áliuga er
hér hefir skapast í seinni tíð,
fyrir samvinnu og samúð við
þá, af Ieiðandi mönnum hér
heima; þegar svo þar við bætist,
að Vestmenn munu hafa fagnað
því á sínum tíma, er formaður
Mentamálai’áðs, lir. Jónas al-
þingism. Jónsson lagði áherslu
á nauðsyn þess, að lieimaþjóðin
sýndi í verki viðurkenningu
fyrir vestur-ísl. bókmentaiðju,
með því að kaupa blöð þeirra og
J)ækur. I þeiri'a augum gæti hér
sýnst sem stangaðist áhugi og
athafnaleysi.
Stjórn og fulltrúanáði hins
nýstofnaða „Þjóði’æknisfélags“
hér heiina, skipa svo margir rit-
snjallir mentamenn, að þess
má vænta að þeim sé Ijúft að
minnnast hinnar mnræddu
merku bókar á viðeigandi hátt
i blöðum höfuðstaðarins, er
vakin hefir vexáð athygli á hinni
(ígeðfeldu þögn um hana, því
enn er ekki of seint að geta
„Úi'valsljóða“ Stephans G.
Stephanssonar, þeim til verð-
ugrar viðurkenningar, sem að
efni bókarinnar og útgáfu
standa.
Ásgeir Ingimundarson.
Það skal fram tekið, að Vísir
hefir ekki fengið Andvökur St.
G. Stephanssonar til umsagnar,
en þótt höfundurinn sé alls góðs
maklegur, hefir blaðið fylgt
þeirri venju, að rita ekki um aðr-
ar bækur en þær, sem því eru
sendar. Ritstj.
Dansskóli Rigmor Hanson
í K.R.-húsinu uppi.
Fyrstu æfingar i mars verða sem hér segir: Mánud. 4. mars fyrir
börn I. fl. kl. 4, II. fl. kl. 6. Þriðjud. 5. mars fyrir unglinga kl. l/28,
en fullorðna kl. 91/!. — Ath. Þetta er síðasta mánaðarnámskeiðið
í vetur. — Uppl. í síma 3159.
Nýlendur Frakka
og styrjöldin í
Evrópu.
Mikill fjöldi manna frá ýms-
um þjóðum liefir é siðustu ár-
um látið í ljós undrun sina og að-
dáun á þeim árangri, sem Frakk-
ar hafa náð — oft á skömmum
tíma — í nýlendum sínum. Þess-
um árangri hefir verið náð ekki
einungis á sviði atliafnalífsins,
þar sem framfarir hafa oft ver-
ið mjög hraðar, heldur hefir
liann komið fram í síaukinni
hollustu ibúanna gagnvart
Frakklandi. Árangri þessum
hafa Frakkar náð fyrir lægni þá
og mannúð, sem þeir hafa beitt
við liina innfæddu.
í yfirstandandi stríði uppsker
Frakkland nú ríkulega fyrir við-
leitni sína. Þannig var það, að
Georges Mandel, nýlendunnála-
ráðherra Frakka, gat í byrjun
nóvember s.l. tilkynt að þegar í
upphafi styrjaldarinnar hefði
hann Iagt fyrir landsstjórana,
samkvæmt fyrirfram gerðri á-
ætlun, að taka frá og leggja til
hinna almennu stríðsþarfa 1.-
600.000 smálestir af ýmiskonar
framleiðsluvörum. Er þetta mun
meira magn en það, sem nýlend-
urnar gátu lagt fram á öllum
styi'jaldarárunum 1914—1918.
Þrátt fyrir flutningserfiðleika
þá, sem hin almenna liervæðing
hafði í för með sér, liöfðu samt
til Frakklands komið, í byrjun
nóvember, frá nýlendunum (þó
að undanskildum nýlendunum í
N.-Afríku) yfir 80 skip, hlað-
in nálægt 270.000 smálestum af
vörum.
Eftirtektarvert í þessu sam-
bandi er það, að þrátt fyrir þetta
liafa nýlendurnar ekki neyðst til
að skerða venjulegan útflutning
til annara landa.
Hollusta innfæddra og trygð
þeirra við Frakkland, hefir gert
því kleyft að bjóða út meira liði
í nýlendum sínum á nokkrum
vikum, heldur en gert hafði ver-
ið í öllu stríðinu 1914—1918,
með sjö lierútboðum. Auk þess
liafa tugir þúsunda verka-
manna kornið frá nýlendunum
til þess að vinna í Frakklandi.
Alt er þetta þó eklci nema byrj-
unin. JJiljónir hermanna og
verkamanna munu eftir koma,
ef með þarf.
Georges Mandel sagði nýlega:
„Oft hefir verið talað um að
Frakkland væri heimsveldi með
110 miljónir íbúa. Þetta voru
orðin tóm. En þetta verður veru-
leiki —- og það áður en langt
um líður — þegar nýlendurnar
hafa lagt fram sinn mikla skerf
til hinna sameiginlegu átaka.“
Sjómannastofan,
Tryggvagötu 2. Kristileg sam-
koma á morgun kl. 4. Jóhannes
Sigfússon talar. Allir velkomnir.
Happdrætti Háskóla íslands.
Hvað íá menn menra en
Happ?
Það er rétt að vinna og rækja störf sín, án þess
að treysta um of á heppni. En lífið væri grátt
og hversdagslegt, ef það geymdi ekki í skauti
sér möguleika til happa.
„Sveltur sitjandi kráka, en fljúgandi íær“
segir máltækið. Jafnvel höppin koma varla,
nema menn beri sig eftir þeim.
Og höppin eru svo
margvísleg.
Svo kveður JÓNAS ÞÓR:
Hann er fslands Háskóli,
happ og sigur þjóðinni,
happ er skólans happdrætti,
happið mesta pyngjunni.
Nýja Bíó
Pépé le Moko
RÆNIN G J AFORING-
INN I ALGIER. --
BÖRN FÁ EKKI AÐGANG.
Síðasta sinn.
í dag opnum við útbú á
Freyjugötu 26, simi 1131
(áður Glasgow)
Við munum að sjálfsögðu gera okkar ítrasfca
til að fullnægja kröfum viðskiftamanna okkar
þar sem og í öðrum verslunuim ©kkar. —
AUGLÝSING
Samkvæmt heimild í lögum nr. 24 frá 1. febrúar 1936, om
eftirlit með matvælum og öðrum neyslu- og nauðsynj avóram,
og samanber auglýsingu beilbrigðismálaráðuneytisins íLögbíii-
ingablaðinu 23. febr. s.l., er hér með bannað að framleiða, flyija
inn, liafa á boðstólum, selja, eða láta á annan liátt afhenda
hverskonar leikföng úr blýi eða efnum, sem innilialda blý eSa
önnur hættuleg efni eða máluð eða lituð eru með þessháftar
efnum.
Brot gegn þessu varða sektum, alt að 10.000,— krónuirr.
Þetta tilkynnist hér með öllum til eftirbreytnL
Lögreglustjórinn i Reykjavik, 2. mars 1940.
Agnax* Hofoed-Hansem
Bridgekepnin
hefst sunnudaginn 3. mars kl.
13.30 á stúdentagarðinum. —
Öllum heimilt að liorfa á. —
Aðgöngum. við innganginn.
— Komið og lærið að spila
Bridge!
Nefndin.
Hús
stór og smá til sölu. Höfum
kaupendur að nokkrum hús-
um. —■
Fisieiiiir s l.
Hverfisgötu 12. Sími 5377.