Vísir - 07.03.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 07.03.1940, Blaðsíða 4
VlSIR WXÐSKIFTI DANA OG ÞJÓÐVERJA. — Mynd þessi af við- akifíanefnduin Þýskalands og Danmerkur var tekin í utanríkis- ;msalaráðmieytinu danska., en þar voru fundir haldnir, til þess ráða fram úr ýmsum erfiðleikum á þýsk-dönskum viðskift- •Ö33S. - U.G.F. 5 = I21378V2 = WeSnS í raorgun. 3 Reykjavík —i stig, heitast í gær 5 stig, kaldast í nótt i stig. Úr- &OKaa 5 rgær cog nótt 14.8 mm. Heit- as£ á aandinu í morgun 3 stig, á Jióínm í Hornafir'Öi, kaldast —9 'öi§s;c ,á Homi. Yfvrlit: Lægð við .asEtósrströnd Islands og önnur yfir West.fjörðum, háðar á hreyfingu í ■aHstsnc. Horfur: Suðvesturland til SraSSafjarðar: Vestan og norð- -vesbm átt með hvössutn eljum. Hapipáraeltið. SSnstu söludagaua fyrir drátt i &, flokki er altaf rajög mikið að gera. á umboðutn happdrættisins. M.aoxi aattu 'því að hafa hraðann á ng faixpa miða strax í dag. Dreg- iS? vtaður á mánudag. Fjafía-E.y víndu r wer'ð.ur sýndur i kvöld. Mis5»rcnt;Lst fraf&i í frásögninni unt fund FesdSafelagsms í blaðinu í gær. Þar Jfti að standa Grænalón í staðinn tfyrir Grínisvötn. Bonffirðinga- og- Mýramannamót 53erður haldið að Hótel Borg ann- a<5krvöld .0g hefst það með borðhaldi M. S. Þar flytja ræður: Pétur Otte- ;sen atfþm. fyrir minni héraðsins og íBpmi Asgeirsson atþm. fyrir tninni íísSafftíi%c sn Gunnar Thoroddsen íhæjarf.ulltrúi talar fyrir tninni 'kw.rtrci. Önnur skemtiatriði verða: rjESnsöngur: Einar B. Sigurðsson, :með aðstoð frú Fríðu Einarsson. ffsancsíilos Hallgr. Helgason. Ung- ííek Inga Eilís sýnir akrobatik og Brynjólíur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson skemta. Aðgöngumiðar verSa séldir í Bókaversl. Sigf. Ey- , ;sntradssonar og á skrifstofu Hótel , Varg. ;SWSanámskeið í.R. iÞeir., sem ætla að taka þátt í nám- •skei&v; Léiagsins, sem hefst næstk. Huánudag, verða að sækja skírteini sín fyrir kl. 6 í dag í Gleraugna- verslunina á Laugaveg 2. íþróttablaðið, febrúar-blaðið, er nýkomið út. Efni þess er eftir atvikum fjöl- breytt og skemtilegt. Athugandi er greinin „Iiamingja þjóðarinnar byggist á heilsu þegnanna". Þá eru og lýsingar á þeim mótum, sem farið hafa fram síðan síðasta blað kom út, ásamt ýmsum öðrum fróð- leik um íþróttir. Að ytra útliti hef- ur blaðið tekið dálitlum breyting- um, sem virðast vera til batnaðar. GJafir í rekstrarsjóð Sæbjargar. Frá Gunnu kr. 30. SafnaS af af Slysavarnasveit Borgarhrepps kr. 52,05. M.b. „Aöalbjörg“, Rvík, kr. 100. E. A. Reykjavík kr. 10. Tveir formenn í Höfnum kr. 25. J. Höfnum kr. 10. Frá skipshöfn- inni á e.s. Goðafoss Reykjavík kr. 374. U. M. F. Drengur, Kjós kr. 100. Safnað af kvennadeild Slysa- varnafélagsins á Norðfirði kr. 356. Frá Margréti og Eyjólfi í Land- koti kr .5. Anna, Birna og Stína kr. 5. Sverrir Bernhöft, Reykjavík kr. 150. N.N. kr. 4. GuSbjörg Jóns - dóttir, Snartartungu, BitrufirSi kr. 10. Sara Þorleifssdóttir, SauSár- króki kr. 5. Astrid Brekkan, Rvík kr. 10. — Kærar þakkir. — J.E.B. Kirkjuritið. Febrúarhefti ritsins er nú kom- iS út. Ásmundur prófessor GuS- mundsson ritar langa og veiga- mikla grein, er hann nefnir „Ein- ing kirkjunnar". StySst þar viS nýlega útkomna hók eftir þrjá er- lenda höfunda, en leggur margt til frá sjálfum sér. Ragnar Ás- geirsson garSyrkjumaSur skrifar um laugina á Laugarvatni (VigSa laugin). Þá er Carl Olof Rosenius (II), eftir Jóhanu Jóhannsson. Sira Pétur T. Oddsson ritar um „KristindómsfræSslu í finskum skólum“, en dr. Magnús prófessor Jónsson um rit dr. Jóns biskups Helgasonar: Jón Halldórsson pró- fastur í Hítardal. Lýkur M. J. miklu lofsorSi á bókmentastörf Jóns biskups, svo sem verSugt er. Þetta eru helstu greinarnar, en margt smávægilegt ótaliS. M. J. THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An Intemational Daily Netvspaþet It records for you the world’a clean, constructlve dolngs. The Monltor does not exploit crime or sensatlon; nelther dœa lt lgaere tfeéSR, but deala correctlyely with them. Featurea íor busy men and all tne faraliy, tncluding the Weekly Magazine Seetipn. The Chrlatiap Science Publishlng Soclety One, Norway Street. Boston. Massáchuaetta Please. enter my subscrlption to The Christian Selenoe Monftor far a period of 1 yéar $12.00 6 months $6.00 3 montha $3.00 1 month^ll.00 Saturday lssue. including Magazine Sectiön: 1 year $2.60, 0 laouea 2S« Namo ___________________________________________________________ Address _____________________________________ Samþle CoPy on Reqneti (Mágnús prófessor Jónsson) virS- ist hálf-óánægSur viS dr. Sig. Nor- dal út af 2. erindi hans í erinda- flokkinum: Líf og dauði. Þykir hann gera, lítiS úr kirkju landsins og klerklegu starfi vor á meSal. — Hér verSur ekki dæmt um rétt- mæti þeirrar óánægju. Hitt er yfir efa hafiS, aS mörgum óvigSum manni þykir vænt um þessi erindi dr. S. N. Ný götunöfn. Á síSasta fundi bygginganefnd- ar voru lagSar frarn tillögur um götur í RauSarái'holti. Eru þaS þeir próf. Sig. Nordal, próf. Ólaf- ur Lárusson og Pétur háskólarit- ari SigurSsson, sem gera þessar tillögur. Vilja þeir aS götunöfniix í RauSarárholtinu verSi látin enda á „holt“, en þær götur, sem þegar búiS er aS ákveSa, fái þessi nöfn: Einholt heiti gatan ofan viS og samhliSa Þvergötu, Meðalholt heiti gatan, sem liggur skáhalt frá Einholti til suSurs og gatan sem liggur samhliSa og norSan viS hana heiti Stórholt. Þá heiti Þver- gata Þverholt og Háteigsvegur Brattholt. Aðalfundur Nemendasambands Kvennaskól- j ans var haldinn 13. febr. í Odd- j fellowhúsinu. Stjórnin var endur- í kosin og sömuleiðis var formaður | bazaniefndar endurkosinn. Akveð- ! ið var að halda dansleik fyrir fé- lagskonur og gesti þeirra og verð- ur hann haldinn þ. 8. mars. Að loknum aðalfundarstörfum var kaffi drukkið og skemti frú Guð- rún Stefánsdóttir fundarkonum með upplestri kvæða eftir Davíð Stefánsson. Síðan var fundi slitið. Þingfréttir. 19.45 Fréttir. 20.20 Er- indi: Líf og dauði, IV : Laun dygð- arinnar er syndin (Sigurðxxr Nor-. dal prófessor). 20.45 Éinleikur á fiðlu (Þórarinn Guðniundssoif) : Lítil sónata '1 D-dúr, eftir Schubert. 21.00 Frá útlöndum. 21.20 Útvai'ps- hljómsveitin: Yms lög. 21.40 Hljómplötur: Gömul kiikjulög. MAIS heill og kurlaður. Blandað hænsnakorn. — VÍ5IIV Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisveg 2. KtlClSNÆDll TVÖ herbergi (annað lítið), án húsgagna, óskast í góðu húsi frá 14. maí fyrir eldri einhleypa konu. Tilboð merkt „E 14/5“ sendist Vísi. (156 LlTIÐ herbergi óskast til iðn- aðar. Tilboð sendist afgr. hlaðs- ins sem fyrst merkt „Þg.“. (157 LITLA tveggja herbergja í- húð óskar einhleyp stúlka í fastri atvinnu að fá á leigu þ. 14. maí næstk., í miðbænum eða vesturbænum. Tilboð óskast Næturlæknir: Þórarinn Sveinsson, Ásvallag. 5, sími 2714. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apó- teki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 Dönskukensla, 2. fl. 18.50 Enskukensla, 1. fl. — 19-25 strax send til afgr. Vísis, merkt „Vesturbær". (158 VANTAR stóra stofu eða tvær litlar og eldunarpláss. 2 í heim- ili. Sldlvís greiðsla. Góð um- gengni. Tilboð merkt „88“ send- ist afgr. fyrir sunnudag. (165 3ja HERBERGJA ihúð í nýju húsi til leigu. Uppl. í síma 2972__________________(162 TVEGGJA herbergja ibúð óskast til leigu 14. maí á Laug- arnesvegi eða ofarleg i hænum. Uppl á Laugarnesvegi 57. (161 2 HERBERGI og eldhús til leigu nú þegar. Uppl. Hverfis- götu 114 eftir kl. 7. (166 HERBERGI óskast nú þegar» lielst lítið og ódýrt. Tilhoð merkt „AVE“ leggist á afgr. Vís- is.__________________(167 BARNLAUS hjón óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða tveimur litlum 14. inaí. Uppl. í síma 2057. (169 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. maí. Tilbð merkt „A.“ leggist inn á afgr. Vísis. (171 EIN stofa, sólrík, og eldliús óskast 14. maí, helst i vestur- bænum. Uppi. í síma 1048. (172 IbUÐ, 2ja til 3ja lierbergja, með ölium þægindum, óskast 14. maí. Tilboð merkt „Fá- menn“ sendist afgreiðslu hlaðs- ins. (175 EINHLEYP stúlka í góðri stöðu óskar eflir 1—2 lierbergj- um og eldliúsi 14. maí. Tilboð merkt „Skilvls“ sendist afgr. Vísis fyrir 10. þ. m, (176 !IAPM)f UNDÍf)! FUNDIST hefir gullarmbands- úr. Vitjist á Vesturgötu 10. (170 2—3 SÖLUMENN óskast til að selja nýtt útgengilegt rit. A. v. á. (160 SAUMA í húsum drengja- jakkaföt og fleira. Sími 4761. (174 VIÐGERÐIR ALLSK. GERI VIÐ allslconar eldhús- áhöld, tauvindur og rullur. — Ennfremur lími eg skrautvörur o. fl. úr „Keramik" og leir. — Sendi ’og sæki um allan bæ. — Viðgerðastofan, Hverfisgötu 64, sími 3624. (420 iTIUQfNNINCARl ÁSIÍRIFTARLISTI að skíða- námskeiði Ármanns í Jósefs- dal hggur frammi til föstudags- kvölds hjá Þórarni Björnssyni, simi 1333 og á skrifstofu Ár- manns._____________(177 BETANIA. Á morgun kl. 8V2 siðdegis talar Markús Sigurðs- son. (173 KKJOIKKmitl SAUMUM alskonar LEÐUR- FATNAÐ eftir máli. Leðurgerð- in h.f. Hverfisgötu 4, sími 1555. ____________________ (153 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lá- rettu Hagan. (205 VÖRUR ALLSKONAR HIÐ óviðjafnanlega R I T Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma.__________(55 BRAGI, kjöt- og nýlendu- vöruverslunin, Bergstaðastræti 15, sími 4931. Nýtt kjöt, salt- kjöt, fiskfars, kjötfars, súr hval- ur og margt fleira. (474 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KAUPUM notaðar skóhlífar, karla og kvenna. Gummískó- gerðin Laugavegi 68. (423 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og sniáar, whískypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. ___________________(1668 GÓÐ skrifstofuritvél óskast. Simi 4292.___________(159 HREINAR ullartuskur og prjónles kaupum við gegn pen- ingagreiðslu. Húsgagnavinnu- stofan Baldursgötu 30, sími 4166. (164 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NOTUÐ dragnótatóg til sölu. Uppl. í síma 3358. (163 FERMINGARKJÓLL til sölu á Nönnugötu 5. (168 HRÓI (HÖTTUR OG MENN HANS. 486. HVERNIG RÁNIÐ YAR FRAMIÐ. — Eg hugsa a‘Ö það hafi skeð á Síðan liggja þeir í felunx við veg- þennan hátt: Foringi ræningjanna inn, þar sem vagninn á að fara um, setur upp hárkolluna til þess að því að þeir hafa frétt, að i honunx þekkjast ekki. sé fluttir- .... .... skartgripir og annað, sem hægt er að koma í peninga. Þeg- ar vagninn keinur í augsýn, spretta ræningjarnir á fætur og neyða ekilinn til þess að nema staðar.... W.Somerset Maugham: 11 JL ÓKUNNUM LEIÐUM. .„Hvað sem því líður — gleymum ekM Bohbie Böwlger, Eg er sannfærð um að hann hefir beð- iiSJhennar hvað eftir annað“. *SIr iJlobert Boulger liafði erft barónstitilinn atf íföðm sinum, og auður lians stóð Lucy til boíHís, mg Jiann sjiálfur. Allir vinir Iians vissu íhversu liarm dáðist að Lucy. Þeir liöfðu allir [íieyrí láía í Ijós aðdáun sína á henni — í i'heminr eigln eyru, en lmn hafði að eins brosað ,-að liortum, mótmælt ástarjátningum hans igíetlnisiega. Lafði Kelsey, frænka þeirra beggja, 2iafSi gerí sem í hennar valdi stóð, til þess að |*an írúlofuðust, og það duldist engum, að það tsaerí ákjösanlegt í alla staði fyrir þau bauði, að 'seröa hjón. Hann var fremur geðfeldur, kurt- <eís vel og auðugur, góðlyndur, en ef til vill ekki wHjaslerkur nema í meðallagi. En það mundi JL«cy rnéira en bæta upp. Með hana sér við hlið ummrli liann vafalaust komast áfram og afla ssér álíís. „Bg brefi aldrei séð lierra AlIerton,“ sagði frú CCixjwford, hann er víst ógurlega leiðinlegur. „Alls eMd, hann er með kurteisustu og við- feldnustu mönnum, sem eg liefi kynst, og eg þekki ekki nokkurn mann i allri Lundúnaborg, sem mundi geta farið eins að ef hann þyrfti að lána eitt hundrað sterlingspund eða svo. Hann mundi gera það þannig, að lánveitandinn liefði á tilfinningunni, að lánþeginn væri að gera hon- um hinn mesta greiða. Og þér munduð verða orðnar ástfangnar í honum áður en þér fengj- uð tækifæri til þess að hef ja máls á mestu hugð- arefnum yðar.“ „Því trúi eg ekki.“ „Svona fer fyrir öllum konum, sem kynnast honum.“ „Svo?“ „Þær verða ástfangnar í honum. Hann hefir á tilfinningunni hvað ræða skuli við þær. Rödd hans er laðandi, áhrifarík. Eg veit ekki betur en lafði Helsey hafi elskað hann i 25 ár. Það er heppilegt að hjúskaparlöggjöfinni hefir ekki verið breytt þvi að ef heimilt væri að kvongast systur látinnar konu sinnar, hefði hann gengið að eiga hana fyrir löngu, og væri búinn að sóa hverjum eyri, sem hún á, en eins og þér kannske hafið heyrt kom hann öllum eignum lconu sinn- ar í lóg. Hann er enn maður fríður sýnum og liann er svo lieiðvirður og prúðmannlegur á svip að eg fullyrði, að yður mun finnast hann ómós tæðilegur. * ‘ „Og hvernig hefir honum gengið eftir láfallið mikla?“ „Jæja, aðstaða manna. sem hafa orðið að sætta sig við, að bú þeirra væri tekin til gjald- þrotameðferð, er vanalega erfið. þótt eg liins- vegar viðurkenni, að eg hefi þekt menn, sem þrátt fyrir slíkt hafa lialdið áfram að haga sér eins og þeir áður gerðu, aka i bifreiðum, bjóða í veislur í Carlton-gistihúsi, og yfirleitt virðast vera i sátt við alla menn. En að þvi er Fred All- erton snerti er engu líkara en að verða gjald- þrota hafi upprætt þann snefil sjálfsvirðingar, sem enn eimdi eftir af. Hann var þvi feginn að losna við börn sín — jafnfeginn og lafði Kelsey var að fá þau til þess að sjá fyrir þeim. Ham- ingjan má vita hvernig ævi það hefir verið, sem Allerton hefir átt þessi tvö, undangengnu ár. Hann er enn að bollaleggja um ýmsar fyrir- ætlanir og hann hefir oftar en einu sinni beðið mig um fjárliagslegan stuðning til þess að hrinda þeim í framkvæmd.“ ..Eg vona. að þér hafið ekki látið blekkjast og lánað honum fé?“ „Það datt mér ekki i hug. Eg stæri mig af því, að vera hreinskilinn og velviljaður í réttu lilut- falli, og það fór alt af svo að lokum. að hann var ánægður með að fá fimm sterlingspunda seðil. Hann hefir mist glaðlyndi sitt og hann hefir heðið mikinn hnekk, andlega. við þetta, og þess gætir i framkomu hans. Öryggið er farið og glæsimenskubragurinn. Hann er flóttalegur á svipinn, eins og hann væri reiðubúinn til þátt- töku i þvi, sem er grunsamlegt, og tillit augna hans er þannig, að manni líður ekki vel í návist hans.“ „Þér ætlið þó vart, að liann liafi neitt óheið- arlegt i huga?“ „0. nei. Eg held. að hann liafi ekki taugar til þess að beita upp í vindinn meira en skynsam- legt er, með öðrum orðum. Eg hygg, að hann muni forðast að brjóta lögin. Og, sannast að segja, undir niðri er eg sannfærður um, að hann er heiðvirður maður. Þegar eg stend augliti til auglitist við hann efast eg ekki — en þegar hann snýr baki við mér efast eg um hann að

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.