Vísir - 11.03.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 11.03.1940, Blaðsíða 2
**<K*wa< V Jf S I fí 'Q & GBLAB \ (Jtgefandi: BLAÐAÚTGÁPAN VÍSIR R/F. I Ritstjóri: Krisíján Guðlaugsson % 1 Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. i Afgreiðsla: Hveifisgötu 12 | (GengiS inn frá Ingóifsstræti.) 9 Símar: 2834. 3400, 1578 og 5377. f Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. | Félagsprentsmiðjan h/f. Álit fjárveit- inganefndar. jþ AÐ er alveg rétt, sem segir í neíndaráliti fjárveitinga- nefndár, að „þess er enginn kostur, að gera sér til nokkurr- ar lilítar fullnægjandi grein fyr- ir hver áhrif styrjaldarástandið muni Irafa á hag og afkomu ís- lensku þjóðarinnar á þessu eða næsta ári.“ Nefndin hefir séð það alveg réttilega, að hún mundi eklíi bæta sig stórum á þvi, að sitja yfir fjárlögunum mánuðum saman og láta þingið bíða á meðan. Vinnubrögð nefndarinnar á síðasta ári voru með þeim hætti, að ekki er til eftirbreytni. Að þessu sinni var nefndin ekkert að tvínóna við það. Rúmum hálfum mánuði eftir að fjárlagafrumvarpinu var útbýtt á Alþingi liggur fyrir álit nefndarinnar. Með þessum hraða hefir nefndin sett met, sem út af fyrir sig er afar hróss vert. Hitt er annað mál, hvort breytingar þær, sem nefndin ber fram, eru til mikilla bóta frá frumvarpinu, eins og það kom frá hendi f j ármálaráðherra. 0tgjaldahækkanir samkv. till. nefndarinnar nema samtals rúml. milj. króna (1.015.200). Helstu hækkanirnar eru á sam- göngumálum, ca. 260.000 og verklegum framkvæmdum ca. 665.000. Nefndin gerir grein fyrir hækkunartillögum sínum, að þvi er samgöngumálin snertir, með því að á síðasta þingi hafi verið tekin upp sú stefna, að „stöðva fjárveitingar til nýrra framkvæmda, sem erlent efni þurfti til“. En jafnframt hefir verið rýmkað á fjárframlögum til auknings á vegakerfinu. „Þessari sömu stefnu hefir nefndin í aðalatx-iðum fylgt í til- lögum sínum um þessi mál“, segir í nefndarálitinu. Um hækkunina á verklegum framkvæmdum ségir nefndin m. a.: „Þótt nefndin hafi hækk- að jarðabótastyi'kinn nokkuð frá því, sem hann er í fi'v. stjórnarinnar, er hann þó miklu lægri en undanfarandi ár. Bygg- ist þetta á þvi, að jai'ðrækt minki til muna og' húsabætur falli niður að mestu eða öllu Ieyti 1941, að óbi’eyttu ástandi. Nefndin hefir ekki séð sér fært að gera verulegar breyt- ingar á fjárframlögum vegna sauðfjársýkinnar frá því, sem fjárlög þessa árs ákveða“. Lækkanir á gjaldaliðum nema ca. 383 þús. kr. Hækkun á tekjuáætluninni nemur 550 þús. ki'. Á þennan hátt verður lækkun gjalda og hækkun tekna samtals ca. 933 þús., en hækkun gjaldanna, svo sem áð- ur segir, 1.015.200 kr. Einstakar lillögur skulu ekki gei'ðar liér að umtalsefni, en sumar þeirra eiu hæpnar. Þaó virðist t. d. ekki bvgt á neinum líkum, að útgjöldin haldist eins og þau eru áætluð á fjárlögum yfirstandandi árs. Sama er að segja um lækkunina á dýrtíðar- uppbótinni. Launagreiðslur rík- isins nema um 5 milj. króna. Til Fjárveitinflanefnd skilar áliti umfjárlagafrnmvarpið Friamvarpid afgrcitt I §vi]mðai formi ogr gilflaudi fjsíflög1, en rýneri lieimilil til aö láta greiÖMlur niöur falla. Fjárveitinganefnd hefir skilað áliti um frv. til fjárlaga fyrir árið 1941, og hefir afgreiðsla málsins gengíð mjög greiðlega. Segir svo í áliti nefndarinnar: dýrtíðaruppbótar áætlar nefnd- in 350 þúsund. Það eru aðeins 7% af launaupphæðinni. Það eru því miður lítil líkindi til, að sú uppbæð verði nægjanleg á þessu ári, hvað þá heldur 1941. Nefndin lætur þess getið, að hún hafði átt samræður við rílc- isstjórnina og hafi aðalbreyting- arnar á útgjaldahliðihni verið gerðar með hennar vitund. Þá segir í nefndarálitinu, að það sé „sjálfsögð öryggisráð- stöfun, sökum óvissunnai’ um tekjuöflunarmöguleika rikis- sjóðs á næsta fjárhagsári, að láta rikisstórnina hafa miklum mun rýmri heimildir en hún hefir í núgildandi fjárlögum, til að láta greiðslur úr ríkissjóði niðnr falla, ef tekjurnar bregð- ast.“ Ut af þessu síðasta atriði skal þess geíið, að ríkisstjórnin mun lilulast til um, að borið verði fram frumvarp um takmörkun á lögbundnum útgjöldum, fram j'fir það, sem heimilað er nú í nráðabirgabrey tingum nolck • urra laga (handorminum svo- kallaða). IX Hvað nú ungi maður? • Jónas Jónsson bjó það til, að eg hefði sagt, að „Jón Sig- urðsson forseti hefði verið mjög andstæður verslunar- samtökum bænda“. Eg lýsti þessum tilbúningi sem ó- sannindum og höfundinum sem ósannindamanni. Eg valdi hóflegustu og þingleg- ustu orð málsins um verkn- aðinn og þann, sem hann framdi. Fn hvað skeður? Fyrir þetta asnast Jónas til og stefnir mér. Við eigum að hittast sjá sáttanefndinni kl. 4 í dag. Það er engu líkara en að Jónas ætlist til að eg taki það aftur, að hann sé ósanninda- maður. Það sem sá máður getur látið sér detta í hug! Að svo komnu hef eg ekki við að bæta öðru en þessu: Ef Jónas Jónsson er ekki ó- sannindamaður, þá er orðinu ósannindamaður og öðrum ó- þinglegri heitum sömu merk- ingar, ofaukið í íslenskt mál. ÁRNI JÓNSSON. Óveðursskýjum skeflir niður af fjöllunum, þegar nóttin gengur í garð. Skipið er ferð- búið. FarJ>egarnir eru komnir um borð. En þá tilkynnir skip- stjórinn, að ekki verði farið fyrr en í dögun, vegna óveðurs, sem geysi í Vestmannaeyjum. Öhug slær á okkur alla. Er nátlúran sjálf að vara okkur við að hætta okkur ekki út í sortann, þar sem loftið titrar af flugvéladrunum, sjórinn er kvikur af sprengingum og Vándrötuð leið milli herskipa og kafbáta? Við liggjum af okkur veðrið undir Reykjanesi. Skilum af okkur farþegum í Vestmanna- eyjum og höldum enn á ný út í þokuna. Sjóveikin hrjáir suma, en samt eru aðrir brattir. Spil- in eru tekin upp og spilamanns- heiðurinn lagður undir. Á öðru kveldi frá Vest- Fjárveitinganefnd hefir nú að þessu sinni ekki þurft að nota jafnlangan tíma til undirbún- ings við afgreiðslu fjárlaga- frumvarpsins til 2. umræðu eins og venja er til. Þetta stafar af þvi, að eigi eru liðnir nema rúmlega 2 mánuðir siðan Al- þingi lagði smiðshöggið á af- greiðslu fjárlaganna fyrir yfir- standandi ár. Þá var styrjöldin skollin á fyrir noklcrú og af- leiðingar hennar farnar að koma í ljós, meðal annars í vax- andi dýrtíð og síaukinni liættu á siglingaleiðum. Bar afgreiðsla fárlaganna að ýmsu leyti merki þess, liversu komið var. Það er augljóst mál, að þess er enginn kostur nú, að gera sér til nokkurrar hlítar fullnægj- andi grein fyrir því, liver álirif styrjaldarástandið muni hafa á hag og afkomu íslensku þjóðar- innar á þessu eða næsta ári. Það er öllum nú hulinn leyndar- dómur. Hitt er víst, að hver dag- urinn, sem líður, getur orðið ör- Iagarikur fyrir þjóðina, eins og sjóhernaðinum er nú komið. Þetta óvissu- og öryggisleysisá- stand gerir það að verkum, að það er miklum erfiðleikum háð að gera áætlanir fyrir framtið- ina þannig úr garði, að líkur séu til að þær fái staðist. Meðan svona stendur verður eigi hjá því komist, að miða all- ar framkvæmdir að meira eða minna leyti við yfirstandandi tíma. Það leiðir því af sjálfu sér, þegar nú á að fara að ganga frá afgreiðslu fjárlaga fyrir árið 1941, að menn renni nokkuð blint i sjóinn um það, hvernig þeirri afgreiðslu skuli haga. Afleiðingin af þessu hlýtur því óhjákvæmilega að verða sú, að afgreiðslu á fjárlögum fyrir árið 1941 verði að haga í aðal- atriðum með liliðsjón af þeim horfum og útliti, sem nú hlasir við. Þar sem ástandið í þessu efni hefir ekki tekið miklum breyt- ingum frá síðustu áramótum, þá er ekki óeðlilegt, þó fjár- lagafrumvarpið verði, hvað mannaeyjum er skipstjórinn skyndilega kvaddur frá spilun- um. Hann var oftast hrókur alls fagnaðar. Þegar hann kem- ur til baka er hann hljóðlátur en verst allra frétta, er á hann er gengið, hvað sé á ferli. Bráð- lega kvisast þó, að ljóslaust skipsbákn hafi skipað okkur að breyta um stefnu. Einhvei- sér- fræðingur í firðtali þóttist liafa skilið fyrirskipun til okkar skips Um að nota ekki loft- skeytatækin. Um morguninn sést, að þessi fylgifiskur er 5-—10 sinnum stærri en oklcar litla fleyta. Skipið er með mörgum þilför- um og búið fallbyssum. Senn siglir það sniðhalt í veg fyrir okkúr og við stönsum. Bátur fullur sjóliða er settur út og ró- ið til okkar. Bátsverjar hafa allir björgunarbelti, mjóan poka um brjóst og herðar, snertir hinar tölulegu niður- stöður, afgreitt í svipuðu formi og fjárlög þau, er nú gilda. En liitt er aftur á móti al- veg sjálfsögð öryggisráðstöfun, sökum óvissunnar um tekjuöfl- unarmöguleika rikissjóðsins á næsta fjárhagsári, að láta ríkis- stjórnina hafa mikluin mun rýmri heimildir en liún hefir i núgildandi fjárlögum, til að láta greiðslur úr ríkissjóði niður falla, ef tekjurnar bregðast. Með þessum forsendum hef- ir fjárveitingan. gert tillögur um liækkanir á nokkrum liðum til verklegra framkvæmda í 13. og 16. gr. fjárlagafrumvarpsins, og sömuleiðis tekið upp fjárveit- ingu til vitabygginga, og mun verða gerð grein fyrir ástæðum nefndarinnar fyrir þessum breytingum. Þá hefir og nefnd- in borið fram tillögur um lækkanir og niðurfellingar á nokkrum liðum fárlagafrumv. eins og siðar greinir. Þá ber nefndin einnig fram tillögur um liækkanir á áætlun- arupphæð nokkurra tekjuliða. Nefndin vill láta þess getið, að hún hefir átt samræður við ríkisstjórnina um afgreiðslu f járlagafi úmvaiþsins, ög érú aðalbreytingarnar á útgjaldalilið frumvarpsins gerðar með henn- ar vitund. Nefndin flytur nokkrar breyt- ingartill.,, sem valda Iiækkun, og nema þær alls 1015200 kr. Hækkanir skiftast i höfuðatrið- um þannig: 13. gr. Samgöngumál 259500 k'r. 14. — Kirkju- og kenslumál 51300 — 16.— Verkl. framk. 665800 — 20. — Eignabreyt. 30000 — Aðrar hækk- anir' 8600 — Utgjöld rikisins á rekstrar- .reikningi, talin í heilum þúsund- um, samkvæmt tillögum nefnd- arinnar, áætluð 17555000 kr. og tekjur 18328000 — Tekjuafgangur á rekstrar- reikningi frv. er eins og n. gengur frá því við þessa umr. 772920 kr„ eða 52600 kr. lægri spentan fastan undir hendur. Stiga er hlej'pt út af skipinu og tveir fyrirliðar með skamm- byssur við belti ráðast til upp- göngu. Eftir nokkurt þing upp í brú, gefa þeir bendingu niður í bátinn. Allmargir sjóliðanna koma þá um borð, en hinir fara um borð í hjálparbeitiskipið og sækja fleiri. Þeir liafa með sér riffla, poka með teppum og kassa, sem við giskum á, að matvæli séu í. Allir eru þeir kornungir menn, nema tveir fyrirliðanna. Meðan á flutningunum stóð, sveimaði herskipið í kringum okkur og beindi stöðugt nokk- urum af fallbyssunum að okk- ur. Síðar sigldi það til þriggja togara, sem lágu þar skamt frá. Sjóliðarnir skipuðu sér í stöð- ur með byssu við fót á þilfar- inu hjá okkur. Fyrirliði þeirra tók við stjórn skipsins. Skip okkar var hernumið og við her- fangar. Við, farþegarnir og skips- menn, urðum ekki fyrir nein- um persónulegum óþægindum við hertökuna, síður en svo. Framkoma sjóliðanna var prúðmannleg og við fórum allra okkar ferða á skipinu fyrir þeim. Einn farþeganna skaust en í frv. stj., og greiðsluhallinn nær 252553 kr„ eða um 82 þús. kr. meiri en í frv. stj. Nefndin á enn eftir að athuga ýms erindi, sem henni hafa bor- ist, ásamt fleira, áður en endan- lega verður gengið frá frv. af n. hálfu Verður þá með fáum orðum vikið að þeim greinum frv„ sem breýtingartill. n. einkum snerta. Tekjubálkurinn. Hækkanir á tekjuliðum 2. gr. frv., sem breytingartill. n. bera með sér, nema 500 þús. kr. og á 3. gr. 50 þús. kr. Svo sem fyrr er getið, er ekki hægt að full- yrða neitt um það, hversu viss- ir tekjustofnar ríkisins kunna að reynast árið 1941, en sjónar- mið nefndarinnar felst í tillög- um liennar um tekjur qg gjöld og heimildinni til ríkisstjórnar- innar um að draga úr útgjöld- um ríldsins, ef nauðsyn krefur. Gjaldabálkurinn. Lækkanir á gjaldliðum ým- issa greina frv. nema samtals 382600 kr. Lækkun gjalda og hækkun tekna eftir till. n. nema alls 932600 kr„ en gjaldahækk- anir 1015200 kr., liækkun um- fram lækkun 82600 lcr. Hækkunartill. n. snerta eink- um eftirlaldar greinar: 13. gr. Við afgreiðslu fjárlaga fyrir yfirstandandi ár var tekin upp sú stefna, að stöðva fjár- veitingar til nýrra fram- kvæmda, sem erlent efni þurfti til. Var þó gerð nokkur undan- tekning um þetta að því er snertir vitabyggingar á þessu ári. En jafnframt því, sem þessi ákvörðun var teldn, var nokkuð rýmkað um fjárframlög til aukningar á akvegakerfi lands- ins og vegalagningunum hagað þannig, að það færi saman, að hætt yrði úr brýnni og aðkall- andi þörf fyrir samgöngubætur og að vinnunni yrði skift þann- ig, að þar gætu sem flestir not- ið góðs af. Þá var því fé, sem innheimt er með bensínskatti, skift niður til vegalagninga á öllum höfuðsamgönguleiðum landsins. Þessari sömu stefnu hefir nefndin í aðaldráttum fylgt í tillögum sínum um þessi mál. Ef tillögúr n'efndarinnar um hreytingar á fjárframlögum til nýrra akvega verða samþyktar, hækkar framlagið til þeirra í lieild lítilsháttar frá því, sem ákveðið er í núgildandi fárlög- um. Veldur þar mestu hæklcun- in, sem er i frv. á fjárframlagi jafnvel upp í brú, til þess að sjá stefnuna, þegar deilt var um í hvaða átt væri haldið. Yngri fyrirliðinn, sem á uppvaxtarár- unum hefir liorft í iljar mér liinum megin af hnettinum, tók mig tali að fyrra bragði og bauð mér vindling. Lítínn áliuga liafði liann fyrir því, að bæta landafræðiskunnáttu sína. — Meira fékst liann um hitt, hve hlutur hans væri fyrir borð bor- inn, að vera látinn velkjast á þessum slóðum við svo löður- mannlegl starf og óvænlegt til frama. Rétturinn' til hertökunnar var ræddur af miklum áhuga. Voru flestir þar á sama máli. Sumum farþeganna þótti súrt í broti að vera tafðir í marga daga. Nokkrir farþeganna höfðu sjómannakaup eins og skipshöfnin. Þeir settust auðvit- að undir eins niður með blýant og blað í hönd til þess að reikna út, hve miklu kauphækkunin á hættusvæðinu næmi. Fátt var rætt um þá lífshættu og það eignatjón, sem okkur væri víst, ef hinn aðilinn í styrjöldinni bæri að borði. Enn á ný sigur næturmyrkr- ið yfir skipið, sem veltist á stormsollnu hafinu. ímyndun- Fyrstu íslensku stríðsfangarnir. til Vatnsskarðsvegar og tillögur nefndarinnar um viðbótarfjár- veitingu til Siglufjarðarskarðs. Þá hefir nefndin gert tillögur um að hækka nokkuð fjárfram- lög til hafnargerða og lending- arbóta. Er þar eingöngu um að j ræða áframhald á verki, sem hafið er og þannig stendur á um, að hafnarbætur koma því aðeins að nolum, að hægt sé að koma þessum fyrirhuguðu við- bótum i framkvæmd. 14. gr. Hækkun umfram lækkun á þessari grein nemur um 35 þús. kr. Nefndin tók upp aftur 20 þús. kr. stofnkostnað héraðsskóla, en 15 þús. kr. stafa af ákvæðum hinna nýju hér- aðsskólalaga snertandi rekstrar- styrkinn. 16. gr. I meðförum nefndar- innar hefir liækkun á þessari grein orðið 665800 kr. Aðal- hækkanirnar eru í sambandi við j arðræktarstyrkinn, sauðfjár- veikina, ýmsa byggingarstyrki, fyrirlileðslu vatna i Rangár- vallasýslu, ræktunarvegi o. fl. Þótt nefndin hafi hækkað jarðabótastyrkinn nokkuð frá því, sem hann er í frv. stj„ er liann þó miklu lægri en undan- farandi ár. Býggist þetta á þvi, að ætla má að jarðrækt minki til muna og liúsabætur falli nið- ur að mestu eða öllu leyti 1941, að óbreyttu ástandi. N. hefir ekki séð sér fært að gera veru- legar breytingar á fjárframlög- um vegna sauðfjársýkinnar frá því, sem fjárlög þ. á. ákveða. Um styrk til bygginga, bæði nýbýla og endurbygginga í sveitum, má geta þess, að nú þegar hefir verið bygt svo iriik- ið, að þó að fjárliæð sú, sem á- kveðin er í fjárlögum þ. á., standi óskert í fjárl. 1941, vérð- ur ekki fullnægt þeim styrk- beiðnum, sem fyrir liggja nú og snerta þær húsbyggingar, sem þegar er lokið við. Með þvf að líkur benda til, að nýbygg- ingar verði ekki reistar, miðaði n. eing. till. sínar við þégar unn- in verk. Hið sama má segja um fjár- veitinguna til byggingar- og landnámssjóðs og til verlca- mannabústaða í bæum og kaup- túnum; hún er nær eingöngu miðuð við, að nýbvggingar falli niður. Um fyrirhleðslu vatna í Rang- árvallasýslu má geta þess, að verkinu verður að halda áfrairi, meðal annars til að tryggja það, að unnið verlc eyðileggist ekki. Frystihúsastyrkurinn er elcki miðaður við nýjar byggingar. — Styrkur til ræktunarvega er tekinn upp eins og liann er í fjárl. þessa árs. -— Áðrar hækk- unartillögur á jiessari grein þurfa engra skýringa. 20. gr. Nefndinni er vel Ijóst, að framlög til vitabygginga þyrftu að vera mjög rífleg. í frv. eins og' það kom til n. var engin fjárveiting til vitabygg- inga. Tii þess að sýna viðleitni i sambandi við þetta nauðsynja- mál, leggur n. til, að veittar verði 30 þús. kr. til nýrra vitn. araflið leikur Iausbeislað. Var þetta sprengidufl, sem spralck undir skipinu eða hjó það svona milcið? Nú væri gott að vera á þriðja farrými, þvi að auðvitað laskast slcipið síst að aftan við árekstur á tundur- dufl. En hvað verður, ef tund- urskeyti hittir slcipið? Springur það undir eins við snertinguna eða heyrist það fyrst brjótast í gegnum stálplöturnar? Ef tund- urskeyti á að verða skipinu að aldurtila, hvar er þá best að vera?. Er þá ekki lildegast til undankomu að vera íniðskjps, þar sem klefi minn er, því að auðvitað miðar kafbáturinn á mitt skipið, en eins og lcunn- ugt er, þá hittir maður venju- legast öðru hvoru megin við markið. Það ætti eg sjálfur best að vita frá mínum eigin skot- æfingum. Nei, slikt hugarflökt er best að leggja hömlur á. Eitt sinn skal liver deyja. Það er liyggi- legast að eitra ekki þennan hluta æfinnar, jafnvel þótt það verði síðasti hluti hennar, með áhyggjum. Rúmið og svefninn geymir mig best. Draumadvalinn er rofinn. Gegnum stýrurnar grilli eg í ná- bleika. og skjálfandi jómfrúna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.