Vísir - 13.03.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 13.03.1940, Blaðsíða 3
V 1 S I R Gamla Bió Sextugur Leynilega giftur — Bráðskemtileg amerísk skemtimynd, gerð eftir gamanleik hins fræga franska leikritahöfundar Jacques Deval. — Aðalhlutverkin íeika: OLYMPE BRADNA — RAY MILLAND. Aulcamyndir: Talmyndafréttir og Skipper Skræk. FÉLÖGIN ' . „Alliance Frangaise“ og „Anglia“ halda dansleik með borðhaldi annað kvöld kl. 7 ‘/2 að Hótel Borg. Aðgöngumiða, sem kosta kr. 8.00 fyrir manninn, sé vitjað fyrir kl. 5 á morgun í Aðalslræti 11 eða Hverfisgötu 37. Leikfélag: Reykjavíknr nFjalla-Eyvindurci Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngum. seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Hísnsöriitéiag Reykjaiiildir Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur skemtifund í Oddfellowhúsinu uppi fimtud. 14. mars kl. 8.30 e. h. — SKEMTIATRIÐI: 1. Upplestur. 2. Söngur með guitar-undirleik: Ólafur Beinteinsson og Sveinbjörn Þor- steinsson. — 3. DANS. KONUR FJÖLMENNIÐ og takið með ykkur gesti. — STJÓRNIN. Bankantir verða lokaðir laugardaginn fyrir páska. Atliygli skal vakin á því, að víxlar, sem falla í gjalddaga þriðjudaginn 19. mars verða afsagðir miðvikudaginn 20. mars, séu þeir eigi greiddir eð framlengdir fyrir lokunartíma bankanna þann dag. — Reykjavík, 12. mars 1940. Landsbanki íslands Útvegsbanki íslands h.f. Búnaðarbanki íslands Bifreiðastoðin GEYSIR Símap 1633 og 1216 Nýir bílar. Uppbitaðir bílar. YalcL Paulsen Kaupmaður. Skömmu eftir aldamótin varð svo ör breyting á atvinnu- vegum þjóðarinnar, að leita varð til annara landa ura margs- konar störf á sviði nýrra at- vinniunála. Var þá oftast leitað til Danmerkur og menn fengnir þaðan til allskonar forystu. Einn af þeim var Vald. Poulsen. Fæstir festu hér yndi, þótti lífsskilyrðin liörð, lönd og þjóð- ir ólík og eygðu fáa framtíðar- möguleika, og liéldu því aftur heim, eftir mismunandi langa dvöl. En Vald. Poulsen var hér undantekning. Hann hefir nú starfað hér sem nýtur og góður borgari í rúm 30 ár. 1 dag er hann sextugur að árum. 1908 fluttist hann hingað til þess að veita forstöðu járn- steypuveri, sem þá var ein af hinum nýju iðngreinum. Og þótt hærinn væri þá í flestu ólíkur fæðingarbæ hans, Kaupmanna- Iiöfn, kunni hann fljótt vel við sig og ákvað þegar að setjast hér að fyrir fult og alt. Eg held að það liafi þá verið aðallega tvent sem heillaði hann mest, og batt hann strax þeim bönd- um við land og þjóð, sem aldrei siðan hafa brostið. Annað: Náttúrufegurð landsins, jafnt vetur sem sumar, með víðsýninu og hinu tæra fjallalofti, hitt, að bærinn var þá með öllum sín- um umbreytingum og framför- um líkt eins og járnið i deigl- unni, logandi, soralaust og ó- mótað, sem stevpa miátti svo að segja í hvaða lögun sem var. Honum fanst það ekki einasta aðlaðandi og æfintýralegt að vera með í því verki, að móla hér nýtt atvinnulif, heldur sá hann hér hilla undir marga möguleika fyrir þann, sem vildi starfa með lífi og sál að nýjum verkefnum. Hann hafði ekki verið hér nema eilt ár, er hann kom sér sjálfur upp járnsteypuveri, sem hann starfrækti með frábærri lipurð og elju i 9 ár, þar til hann stofnsetti vélaverslun þá, sem hann hefir rekið hér æ síðan. Smiðjan stóð þétt við heimili hans, litla lágreista timburkof- ann, þar sem nú stendur höll lians, en á bak við lá einn af feg- urstu blómagörðum bæjarins, talandi tákn.um listræni og elju hjónanna, sem í sameiningu fórnuðu svo mörgum hvildar- stundum til þess að prýða þenn- an reit. Viðskiftavinirnir i smiðjunni urðu oft jafnframt vinir heimilisins, og þaðan andaði ávalt hlýju frá liinni rausnarlegu og góðu húsmóður, sem verið hefir honum svo sam- hent um alla hluti. Og vel mætti segja mér það, að þegar hann i dag lítur yfir farinn veg, staldri hugurinn við þessi ár og þá mynd minninganna, sem frá þeim er geymd. Svo elskur var Vald. Poulsen að isl. list að engan þeklci eg, sem meira metur Einar Jónsson og Ríkarð, og fáir eiga sjálfsagt jafn fjölþætt safn af verkum Ríkarðs sem liann, og það er eins og liann liafi á þeim því meiri mætur þess ramíslenskari sem þau eru. Vald. Poulsen liefir eignast hér marga vini þessi ár, sem i dag færa honum margvislegar hamingjuóskir, um enn margra ! ára gott starf og marga gleði- ! stund í faðmi íslenskra fjalla að sumarlagi, þar sem hann I sjálfur finnur best livíld eftir ' langan starfsdag. Sjálfur vildi eg óska þess, að þeir innflytj- j endur sem á eftir kunna að koma, reyndust þjóð vorri jafn j tryggir og góðir sem hann, og j þá væri vel. Reykjavik, 13. mars 1940. Gísli Jónsson. á stórum innkaups- töskum (smágölluðum) úr ekta leðri, með falleg- um lás. — Að eins í dag og á morgun. Hljóðfærahúsið. I Eftirtektarverð VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýja Biö. Aðalhlutverkin Ieikær MERLE OBERON og GARY COOPER. BUGL'ÍSINGHR BRÉFHHUSfl BÓK0KÖPUR Ejg usturstb.it, £ málverkasýning. Nokkrar af hinum mörgu merkilegu myndum Jóns E. Guðmundssonar á sýningu lians í Góðtemplarahúsinu — allar myndirnar eru merktar .Teg — það er Jón Eyþór Guðmunds- son. • Fóik ætti að skoða þessar RITFMdiDEHLDDÍ LOKUÐ i dag vegna hpeingerningn Verzlunin Björn Kristjánsson myndir. j Tilkynning. : Ráðuneytið vill hér með vekja athygli ínn- flytjenda og annara hlutaðeigandi á þvíT að það hefir látið þýða á nokkur erlend tunga- mál fyrirmæli tollskrárlaganna tim innkaups- reikninga og önnur skjöl um vörur innfluföær hingað til lands, en eftir tollskrárlögumnn liggja viðurlög við því, ef ekki er fulínægt þessum fyrirmælum. Hlutaðeigendur geta snúið sér til tollskrif- j ____ stofanna til að fá þýðingarnar af umræddum fyrirmælum. Fjármálaráðuneytið, 12. mars 1940. F. h. r. Magnús Gíslason Einar Bjárnason Myndirnar tók Vignir. Fyrir hálfvirði verða seldir allir kjólar, sem eftir eru frá fyrra ári. SAUMASTOFA OuOrónar flniríisó Bankastræti 11. Simi 2725. óskast til kaups við Hverfis- götu eða Lindargötu. Fasteignir s.f. Hverfisgata 12. Sími: 3400. Stúlku vantar nú þegar. Gufupressan Stjarna Kirkjustræti 10. K. F. U. M. j Fundur annað kvöld kl. S1/^. Félagsmenn fjölmenni. j AÍlir karlmenn velkomnir. V I s i r. Frá og ipeð degmum í dag eru sjmar Vísis 1660 (5 línur). Vorhanskarnir eru komnir. Mikið úrval. Einnig saumaðir eftir máli. Glófinn Kirkjustræti 4. 1660 (5 iinur),. eru simanúmer Vísis frá og með deginum í cíag. 3400 verður simanúmer okkar frá og með deginum í dag. Freymóður Þorsteinsson. jí Kristján Guðlaugsson. Málflutningsslcrifstofa. Hverfisgötu 12. 5889 er símanúmerið í FISKBÚÐINNI á Brekkustíg 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.