Vísir - 16.03.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 16.03.1940, Blaðsíða 3
VISTR Gamla Bíó i„ Tvíbura systurnar (STOLEN LIFE). Tilkomumikil og fögur ensk kvikmynd. — Aðal- hlutverkin tvö, tvíbura- systurnar, leikur einhver mesta og frægasta ieik- kona heimsins, ELISABETH BERGNER Leikfélagf Beykjavíknr »Fjalla-Eyvindur« Sýning á morgun kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir ld. 1 í dag. — Síðasta sýning fyrir páska. Huikvarna búsáhöld, einnig fyrir rafmagnsvélar, útvegum við kaupmönnum og kaupfélögum með litlum fyrir- vara. Þórður Sveinsson & Co. h.f. Umboðsmenn fyrir — HUSKVARNA VAPENFABRIKS A/B. — A. S. B. AFGREIÐSLUSTÚLKUR BRAUÐA- og MJÓLKURBÚÐA Ar§hátíð f é ! a g: § i n s verður í Oddfellowhúsinu sunnudaginn 17. mars og hefst með kaffidrykkju kl. 9 e. h. — SKEMTIATRIÐI: Ræða: Formaður félagsins. Lárus Ingólfsson skemtir. Kórsöngur: A. S. B. kórinn syngur. Listdans: Elly Þorláksson. DANS. — Hljómsveit Aage Lorange. Aðgöngumiðar í Oddfellow frá kl. 4 á sunnudag. —— STJÓRNIN. Bifreiðastoðm GEYSIR Símar 1633 og 1216 Nýir bílar. Uppbitaðir bílar. Sonur minn og hróðir okkar, Guðmundur JSlífasson, verður jarðaður frá þjóðlcirkjunni mánudaginn 18. mars og hefst með bæn að heimili okkar, Garðarstræti 33, kl. 1% eftir hádegi. — Þorbjörg Egilsdóttir og dætur. Nýja Bió: Óbetranlegnr §^ndari. Það er orðið æðilangt síðan Charles Laughton hefir sést hér í kvikmynd, svo að aðdáendur hans munu fagna þessari mynd enn meira en ella. Að þessu sinni leikur Laugh- ton gamanhlutvei'k og tekst það vel eins og vænta mátti. Er myndin „Óbetranlegur syndari“ tekinn eftir sögunni „Vessel of Wrath“, eftir hið ógæta enslca skáld, W. Somerset Maugham. Söguþræðinum er haldið, en aukið dálítið við hann, og er það iil bóta, þótt raunin vilji oft verða önnur, þegar kvikmynda- félögin ætla að „bæta“ lieims- fræg skáldvei-k. Þar að auki tel- ur Laughton sjálfur að þetta sé hesta hlutverk sitt. Laughton leikur Ginger Wil- son, óbetranlegan fylliraf t, sem á sífelt í brösum við kaupmenn- jna á Suðurhafséyjunni Baru, en á hinsvegar vingott við ýmsar af dætrum eyjaskeggja. En Ginger er altaf í góðu skapi, nema þeg- ar trúboðinn og systir lians fara að vanda um við hann. Efni myndarinnar skal ekki ralcið hér, en svo fer að lokum að Ginger gengur að eiga syst- ir trúboðans, sem jafnframt er læknir, og verður gallharður bindindismaður. Auk Laughtons leikur kona hans, Elsa Lanchester, systur trúboðans, en trúboðann leikur Tyi'one Gutlii’ie. Er hann ágæt- ur leikari. Hefir verið vandað til leikara í myndinni, en félag- ið, sem hefir tekið myndina er txndir stjói’n Laughtons sjálfs. Hreinoerningarn- ar fara í liönd. Sími 3303 og við sendum yður sam- stundis: Sunlight sápu Lux sápuspæni Rinso þvottaduft Radion þvottaduft Vim skúriduft „Bon Ami“ gluggasápu Renol húsgagnaáburð Gólfáburð Fægilög Gólfklúta Gólfkústa og Skrúbbur. VANDAÐ o r g* e 1 til sölu. — Uppl. í síma 4055. 16 60 er símanúmer Vísis. Barnlaus ekkjnmaðor 43 ára, óskar eftir að kynnast lconu eða ekkju á líkum aldri eða yngri í lijúskapartilgangi. Efni mjög ókjósanleg en ekki skilyi’ði. Þagmælsku heitið. Tilboð sem fylgi nafn, heim- ilisfang og nýleg mynd af ílutaðeigandi persónu, leggist inn á afgreiðslu Vísis í lokuðu umslagi, fyrir 1. api'il n. k., merkt: „Miðaldi-a kona“. — Nýja Bíó Auglýsing nm verðlagsákvæöi. Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lög- um nr. 70, 31. des. 1937, sett eftirfarandi á- kvæði um hámarksálagningu á sokka í heild- sölu. Álagningin má ekki vera hærri en hér segir: Sokkar úr ull, bómull og ísgami .... 20% Sokkar úr gerfisilki og alsilki. 25% Brot gegn þessum verðlagsákvæðum varða alt að 10.000 kr. sektum, auk þess sem ólöglegur hagnaður er upptækur. Þetta birtist hér með þeim sem hlut eiga að máli. Viðskiftamálaráðuneytið, 16. mars 1940. EYSTEINN JÓNSSON. Karlson slvrimoiur og kiristir hasi Aukamynd: Paderewsky spllar. Þessar vinsælu myndir verða eftir ésk margi’si sýndar í kvöld.--- SakðdiBðriskíilsloluiGir eru fluttar á Frikirkjuveg 11, og verða simar skrifsfof- anna eftirleiðis þessir: 5921 Rannsóknarlögreglan. 5922 Svelnn Sæmundsson, yfirlögregluþjónii- 5923 Guðlaugur Jónsson, lögi'egluþjónn. 5924 Sigurður Magnússon, löggæslomaður. 5925 Sigurður Gíslason og Kristján Jónassom. 5926 Baldur Steingrímsson, skrifstofustjórL 5927 Valdimar Stefánsson, fulltrúl 5928 Ragnar Jónsson, fulltrúi. 5929 Sakadómari. Reykjavík, 15. mars 1940. Sakadómarl. ■N*. SS19 W Blom k Avextir Hafnarstræti 5. Símí 271T. Psí iskaliljur Tnlipanar norteu§iar Pantiö páskablómin tímaniega. Látið blómin tala. nsjinr Mtinr oe iobiois verður lokaður laugardaginn fyrir páska- Athygli skal vakin á þvi, að víxlar, sem falla í gjaMr daga þriðjudaginn 19. mars, verða afsagðir miðvifae- daginn 20. mars, séu þeir eigi greiddir eða framlengdir fyrir lokunartíma sparisjóðsins þann dag. Mjólkursaniialaii vill vekja athygli á því, að skrifstofusími Haennar.er mmí 1626 (3 líimr Kristniboðsdagurinn Pálmasunnudagur 17. maœ. í REYKJAVÍK: í dómkirkjunni: Messa kl. 11 f. h. Öl. Óíafsson kristnlboáa prédikar. Messa kl. 5 e. h. Séra Fr. HalIgrímssoEu 1 Betaníu: Barnasamkoma kl. 3. Samkoma kl. &V2. Ingvar Ámason og Bjarni Eyjóíís- son tala. 1 K. F. U. M.: Samkoma kl. 8V2. Séra Bjamí Jónsson táimr. í HAFNARFIRÐI: í þjóðkirkjunni: Kl. 5 e. li. Séra Bjami Jónsson dómkirkf®- prestur prédikar en sóknarpresturinn fyrir altari. í K. F. U. M.: Samkoma kl. 8V2. ÓlTÓÍöfsson krfsfmboða talar. Samskot til starfsins verða tekin á öllum. þessum stöSunsL — Torfi Jóhannsson. IIöiiiu k á |» vi r Nýtísku snið og efni með lágu verði, fil sölu á SAUMASTOFU SIGRÍÐAR ÞORSTEINSDÓTTUIÚ Ægisgötu 10.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.