Vísir - 18.03.1940, Page 2

Vísir - 18.03.1940, Page 2
VISIR VI DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar 1 660 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprentsniiðjan h/f. Vaxtaskatturinn. jp^ÐAL brjóstvitríngur Fram- sóknarmanna, Skúli GuÖ- mundsson, gerist nú forgöngu- maður þess að heimta 25% skatt af vöxtum af samanspör- uðu fé þeirra manna, sem hafa trúað lánsstofnunum landsins fyrir skildingum sínum. Skúli laefir ásamt flokks- hræðrum sínum starfað dyggi- lega að því undanfarin ár, að plokka af landsmönnum þau efni, sem þeir áttu. Sú starfsemi hefir borið mikinn árangur, og nú fer Skúla líkt og duglegri Iiúsmóður, sem er að reyta rjúpu, og veltir fuglinum fyrir sér til þess að sjá hvort nokkur fjöður sé enn föst i hamnum. Jú, Skúli sér eina fjöður enn og hún er sparifé landsmanna, sem liggur á vöxtum í bönkunum og sparisjóðunum viðsvegar um iandið. Tíminn fylgir þessu máli fast eftir eins og vænta mátti, þvi það blað hefir altaf vakað yfir, að vel væri plokkað og gert sér far um að benda á fjaðrirnar, sem reyta þurfi. En þegar brjóstvit Skúla er komið út- þynt í dálkum Tímans, er það ekki lengur brjóstvit, þá er það orðið að einfeldni. Timinn, sem kom út á fimtudag, færir það vaxtaráninu til afsökunar, að það sé lítt skiljanlegt, að meiri ivilnun eigi að veita peninga- mönnum en framleiðendum, og frekar eigi að „hvetja menn til að leggja sparifé sitt í banka en i framleiðslustarfsemi“. Hér slær Tíminn því föstu, að þeir peningar, sem lagðir séu í banka komi hvergi nærri íramleiðslunni. Blaðið heldur sýnilega, að það sé eins með bankana eins og kistubotninn og handraðann, að féð liggi þar geymt hreyfingarlaust og komi ekki framleiðslunni og líklega helst engum að gagni. Þetta eru bankavísindi brjóstviskunnar. Hitt hvarflar ekki að blaðinu, að vitanlega eru bankar og sparisjóðir aðeins milliliðir á milli sparifjáreigandans og framleiðandans. Bankastjórnin lánar hið sparaða fé til fram- leiðslu, og annara athafna, sem hún álítur álitlegar. Eftir því sem spjarifjáreignirnar eru meiri í bönkunum, eftir þvi hefir framleiðslan rýmri aðgang að lánsfé. Afleiðingin af vaxta- skattinum verður því fremur sú, að l>að sé minkað, sem hægt er að lána til framleiðslunnar. Og hverjir eru svo „peninga- mennirnir“, sem hér á að taka fé af. Það getur ekki verið neinn ágreiningur um það, að langmestur hlpti sparifjárins er eign alþýðufólks til sjávar og sveita. Spariféð er á mörgum höndum, en oft lílil upphæð i stað. En sparnaður í smáu sýn- ir viðleitnina og þegar alt kem- ur saman undir forsjá banka og sparisjóða, er orðin úr því fúlga, sem framleiðslan ekki sist hefir aðgang að og ávaxtar. Löngun almennings til sparn- aðar er til farsældar hverju þjóðfélagi. Þá löngun má ekki drepa. Og fé, sem spai’að er saman af miklu erfiði og sjálfs- afneitun, eins og mun vera um Siglfirðingar ósigrandi — sigruðu í öllum greinum nema einni. Thulemótið hófst í fyrradag eins og til stóð. Var útlitið þó ískyggilegt um morguninn, vegna þess, að austur á Hellis- heiði var blindhríð fram að há- degi. Þegar veðrinu slotaði fóru starfsmenn við mótið uppeftir. Komust j>e'ir í bifreið upp á Sandskeið og á snjóbílnum þaðan. Kl. 5 hófst 18 km. gangan, sem þó var ekki fullir 17 km. Kvörtuðu margir þátttakenda undan færinu, þvi að rignt hafði og snjórinn blautur. Úrslit urðu þau, að Sldðafé- lag Siglufjarðar vann Thule- bikarinn í annað sinn og átli það einnig fyrsta manninn, Guðmund Guðmundsson. Röð sveitanna og tími þeirra og einstaklinga var sem hér segir: 1. Skíðafélag Siglufjarðar. Mín. 1. Guðm. Guðmundsson 65.11 6. Ásgrímur Stefánss. 70.44 8. Jón Þorsteinsson 70.51 10. Jóhannes Þórðarson 71.18 Samanl. tími 278.07 2. Skíðaborg (Siglufirði). 3. .Tóhannes Jónsson 69.18 4. Jónas Ásgeirsson 69.55 5. Jóhann Sölvason _ 70.22 9. Ketill Ólafsson 71.04 Samanl. tími 280.39 3. K. R. 7. Georg Lúðvígsson 70.46 13 Gunnar Johnson 73.54 15. Björn Blöndal 76.01 19. Ásgeir K. Guðjónsson 79.22 Annar maður í göngunni varð Magnús Kristjánsson frá Isaf., er varð fyrstur í fyrra. Hann gekk vegalengdina á 67,37 min. Hann var eini Vestfirðingurinn, sem tók þátt i mótinu. Áhorfendur voru fáir í fyrra- dag, en þó munu um 100 manns hafa gist í Skíðaskálanum að- faranótt sunnudagsins. í gær var fjöldi manns sam- ankominn við Skíðaskálann, svo að þar munu sennilega hafa verið 8—9 hundruð manns. — Veður hélst gott um daginn, en þó var nokkur þokusúld er á leið, er bleytti snjóinn. Fyrst var kept i svigi í C- flokki. Fyrstu mennirnir urðu: 1. Ásgrímur Stefánsson (úr Skiðafél. Siglufj.) 77,0 sek. 2. Jóliannes Jónsson (Skíða- borg) 77,6 sek. 3. Stefán Stefánsson (Ármann) 83,5 sek. Eftir hádegi fór svo fram sveitakepni í svigi um Svig-bik- ar Litla Skíðafélagsins. Úrslitin urðu þessi: 1. Helgi Sveinsson Sborg 95,0 marga þá skildinga, sem liggja í sjóðum bankanna, er eigend- unum kræft. Oft er því ætlað að vera ellistyrkur eða til undir- húnings einhverri framkvæmd. Þessi fjöður, sem Skúli Guð- mundsson og félagar hans ætla að plokka, er því föst í haminn og er hætt við að eitthvað af honum fylgi með, ef fast er tek- ið í. Vafalaust standa þeir, sem nú vilja ræna af sparifénu, í þeirri trú, að með því hitti þeir fyrir auðkýfinga, sem sjálfsagt sé að plokka. Það er ætíð svo, að þeg- ar einfeldnin og meinfýsnin eru samferða, eru atliafnirnar í samræmi við hugarfarið. — En hér lendir höggið á þeim, sem síst má hnekkja, sparsömum iðjumönunm til sjávar og sveita, sem lánað hafa fram- leiðslunni sina samanspöruðu skildinga. Sveit Skiða- borgar, er sigr- aði í svigkepn- inni. — Frá vinstri: Helgi Sveinsson, Jón- as Ásgeirsson, Ketill Ólafsson, Jóhannes Jóns- son. 2. Jón Þorsteinsson SKS 100,0 3. Jónas Ásgeirss. Sborg 100,1 4. Gísli Ólafsson KR 100,6 5. Einar Eyfells ÍR 100,7 6. Björn Blöndal KR 101,2 7. Ketill Ólafsson Sborg 101,5 8. Haraldur Árnason ÍR 102,2 9. Gunnar .Tohnson KR 106,5 10. Eyj. Einarsson Á 106,9 11. Stefán Stefánsson Á 107,2 12. Rögnv. Ólafsson SKS 109,7 13. Ásgr. Stefánsson SKS 111,3 14. Jóhann Eyfells ÍR 112,4 15. Stefán Gíslason KR 115,6 16. Jóli. Jónsson Sborg 116,5 17. Karl Sveinsson Á 119,6 18. Erl. Stefánsson Sboi’g 121,1 19. Jóh. Þórðarson SKS 121,7 20. Sigurg. Þórarinsson Sborg 122,2 21. Björn Ólafsson SKS 123,0 22. Guðm. Guðm.ss. SKS 123,4 23. Magnús Kristjánsson S. Vestf. 124,1 24. Haukur Hvannberg KR 127,0 25. Hörður Þorgilsson A 127,9 26. Bolli Gunnarsson ÍR 130,4 27. Georg Lúðvígsson IÍR 135,1 28. Sofanías Snorras. ÍR 135,8 29. Osvald Knudsen ÍR 138,2 30. Þórarinn Björnsson A 148,0 Skíðaborg á Siglufirði átti bestu sveitina með 413.1 sek. í samanlögðum tíma. K. R. var nr. 2 með 423,9 sek. 3. Skíðafél. ' manni, en þau reiknast öðru j visi í A-flokki en B-flokki. I Stökklengdir Jóns Þorsteins- ! sonar voru 22 og 26V2 m., en Ilelga Sveinssonar 25 og 24 V2 m. Lengsta stökki náðu Björn 1 Blöndal og Jón Þorsteinsson 28 m. i aukastökkum og með lengdu aðrensli. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSS. í Ivíkepni í göngu og stökki fóru leikar svo, sem hér segir: 1. Guðm. Guðmundsson (SKS) 18.2 st. 2. Jónas Ásgeirsson (S.borg) 17.5 st. 3. Jón Þorsteinsson (SKS) 17.4 st. Siglufjarðar með 443,2 sek. 4. í. R. með 445.7 sek. og 5. Ár- mann með 461.6 sek. Hlaul Skíðaborg því svigbikarinn að verðlaunum, en K R. var hand- hafi hans frá síðasta móti. Stökkin fóru fram í Skála- brekku, rétt hjá skálanum, en ekki af stökkpallinum í Fleng- ingarbrekku, eins og ætla hefði mátt. Var þarna búinn til sér- stakur stökkpallur úr snjó. Um það leyti sem stökkin fóru fram HELGI SVEINSSON gerði rigningarsúld nolckra, sem þyngdi aðrenslið, en annars töldu stökkmennirnir brautina fremur góða. (Urslitin í stökkinu urðu þessi: A-flokkur: 1. Jón Þorsteins- son og Helgi Sveinsson meðal- talsstig 17.8. Þriðji varð Jónas Ásgeirsson með 17.6 meðaltals- stig. í B-flokki varð Björn Blöndal fyx-stur með 18,1 með- allalsstig, 2. Erlendur Stefáns- son með 15.7 stig og 3. Stefán Stefánsson með 14.3 stig. Meðaltalsstigin voru reiknuð eftir stökklengd og stökkfegurð og geta hæst oi’ðið 20 á einum 4. Ásgr. Stefánsson (SKS) 17.1 st. 5. Ketill Ólafsson (S.boi’g) 16.9 st. Mótið fór vel fram og var Skíðafélaginu og starfsmönnum þess til sóma. Það var ánægju- legt að sjá þessa ungu menn keppa, og var lijá mörgurn þeirra urn greinilega framför að ræða frá í fyrra, einkum mun hennar hafa gætt í svig- inu. Yfii’burðir Siglfirðinga voru greinilegir í öllum gi’einunx kepninnar. En hinsvegar má lofa frammistöðu Reykvíkinga, sem var undraverð eftir aðstæð- um, því þeir lxafa lítinn snjó haft tvo undanfai’iia vetur og þar af leiðandi mjög litla mögu- leika til að stunda skíðaíþrótt- ina. Fx’ammistaða þeirra Bjöx-ns Blöndal í K.R., Stefáns Stefáns- sonar í Ármann og Einars Ey- fells í Í.R., en hann er koi’nung- ur maður, var nxeð ágætum og það þarf ekki að efa, að fái Reykvikingar jöfn skilyrði Sigl- irðingum til skíðaiðkana, þá verði þeir þeim hættulegir keppinautar í framtíðinni. Uthlutun verðlauna fer fram annað kvöld á Hótel Borg. Yfirlýsing. í tilefni af grein eftir T. Þ. í Þjóðviljanum föstudaginn 15. mars s.l., viljunx við taka fram eftii’farandi atriði: 1. Það er algjört ranghermi, að Ólafur Hansson mentaskóla- kennari liafi vei’ið sendur til að flytja erindi sitt um Finnland í kennaraskólnaum, lieldur var Kynningarhátíð Anglia og Alliance Frangaise. S. 1. fimtudag, þ. 14. þ. m. héldu félögin Anglia og Alliance Francaise sameiginlega sam- komu að Hótel Boi’g og byrjaði með borðhaldi kl. 7V2. Er þetta í fyrsta skifti, sem félögin efna til slíki-ar sameig- inlegx'ar kynningarsamkomu, en þessi góðkunnu félög liafa sem kunnugt er svipuð markmið. Síi’a Fx’iðrik Hallgi’imsson, forseti Anglia, var samkvæmis- stjóri, og fórst lionum það senx vænta mátti prýðilega úr hendi. Undir borðum voru margar í’æður haldnar. Síra Friði’ik bauð gesti velkomna og lj’sti gleði sinni yfir því, að félögin liefði nú fengið tækifæri til auk- inna gagnkvæmra kynna. Heið- usgesti félagnna bauð lxann séi'- staldega velkomna, Mr. Bowe- í’ing, aðalræðismann Breta og hann til þess fenginn af stjórn skólafélagsins, semkvæmt beiðni og eindregnum áskorun-' um fjölmargra nemenda skól- ans. 2. í nefridri grein er það gefið i skyn, að erindinu hafi verið fálega tekið af álxeyrendum, en það er tvímælalaust mjög fjarri saxxni. 3. Einnig mótmælum við því fastlega, að skoðanir þær og af- staða til Finnlandsmálanna, sem fram kom í fyrgreindri gxæin, sé á nokkurn hátt túlkun á skoðunum megin þorra nem- frú hans, og M. Voillei’y, ræðis- mann Frakka og frú lians. Ræðismennirnir fluttu ræður við ágætar undirtektir. Síra Friðrik Hallgiímsson flutti því næst ræðu fyrir minni ís- lands og P. Þ. J. Gunnai’ssoö stórkaripnxaður, foi’seti Alliance Fi’ancaise, ræðu fyrir nxinni kVenna. Að í’æðuixx í’æðisixiaxxn- anna loknuni voru leiknir þjóðsöixgvar Bi’etlands og Frakklands, en Ó, guð vors lands og Fósturlandsiixs freyja að í’æðiuxx síra Friðriks og lir. P. Þ. J. Gunnarssonar. Aðrir ræðu- menn voi-u L. Kaaher banka- stjói’i og Mr. Little keixnari. Að borðhaldi loknu var dans stigimx til kl. 4. — Kyixningar- liátið þessi var ölluxxx viðstödd- um til liinnar mestu ánægju. Skrífstoía Bókaútgáfu Menningarsjóðs Austurstræti 9. — Opin daglega kl. 10—7. — Sími 4809. enda kennai’askólans. í stjórn Skólafélags Kennara- skólans: Björgvin Sveinbjörn Siglxvats- son (foi’maður). Vigfús Ólafsson (gjaldkeri). PÁSKAHATTINN fáið ]>ér smekklegan og með góðu verði í HATTASTOFU SVÖNU OG LÁRETTU HAGAN. Lögtak. Eftir kröfu útvarpsstjórans í Reyk javík og að undangengum úrskurði í dag, verða lögtök látin fram fara fyrir ógreiddum afnotag jöld- um af útvarpi frá 1939 að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reyk javík, 18. mars 1940. BJÖRN ÞÓRÐARSON. Klæðið yður í Álafossföt Á FJÖLLIN. allar stærðir, ódýrastar. AFGREIÐSLA ÁLAFOSS Þingholtsstræti 2. Kominn heim BJARNI BJARNASON læknir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.