Vísir - 18.03.1940, Side 3
VlSIR
Gamla Bíó
Tvíbura
systurnar
(STOLEN LIFE).
Tilkorauraikil og fögur
ensk kvikmynd. — AÖal-
hlutverkin tvö, tvíbura-
systurnar, leikur einhver
mesta og frægasta leik-
kona heimsins,
ELISABETH BERGNER
Hótel Borg
Allir salirnir
opnir í kvöld.
VtSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Fyrstu bækur
Menningarsj óðs og Þj óðvinafélagsins
verða prentaöar i sprílmánuöi.
Umboðsmenn og aðrir, er safnað hafa áskrifendum,
eru beðnir að senda áskriftalistana hið allra bráð-
asta og eigi síðar en um næstu mánaðamót.
Nú eru því gíðustu forvöð að tryggja
sér þessar góðu og ódýru bækur.
Blo'm & Avextir
Hafnarstræti 5. Sími: 2717.
í§I(ksiKkii' lcirpottar
margar stærðir.
Fallegar Hortensinr
HeiigiMóiii.
Látið blómin tala.
Stídeitaléin Rettjivltir
boðar til tveggja umræðufunda ura: Afstöðu íslands til
umheimsins. Fyrri fundurinn verður haldinn í Kaup-
þingssalnum í kvöld og hefst kl. 8%.
UMRÆÐUEFNI: ísland og Ameríka.
Framsögumenn: Thor Thors alþm. og Ragnar Ólafsson
lögfræðingur.
Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta.
Afmælisfagnaðnr
félagsins verður í Oddfellowhúsinu þriðjudaginn 19. þ.
m. kl. 8Y2 e. h.
SKEMTIATRIÐI:
Skemtunin sett: Formaður Vöku.
Ræða: Prófessor Bjami Benediktsson.
Tvísöngur: Jakob Hafstein, Ágúst Bjarnason.
Einleikur á slaghörpu: Jórunn Viðar.
D ANS.
Aðgöngumiðar seldir í Oddfellow frá kl. 5 á
þriðjudag.
Stúdentum, eldri, yngri og gestum þeirra heim-
____ ill aðgangur. — Dökk föt._____
Jarðarför konu minnar,
Guðbjargar Guðjónsdóttur,
fer fram þriðjudaginn 19. þ. m., og hefst með húskveðju
að heimili mínu, Bræðraborgarstig 8 B kl. 3 e. h.
F. h. aðstandenda.
Jón Jónsson frá Mörk.
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát og jarðarför konu minnar og móður okkar,
Kristínar Þórðardóttur. .
Ástbjörn Eyjólfsson.
Lárus Ástbjörnsson. Egill Áslbjörnsson.
Úrslit bridge-
kepninnar.
Bridgekepninni lauk í gær og
má segja, að úrslitin hafi lcomið
mörgum óvænt, þegar litið er á
vinningatölur sveitanna eftir
næstsíðustu umferð. En fylk-
ingarnar riðluðust meir í gær
en nokkru sinni áður og eftir
mjög tvísýnan lokaþátt voru úr-
slitin þessi:
1. Einar B. Guðmundsson,
Stefán Stefánsson, Axel Böðv-
arsson, Sveinn Ingvarsson +
4300.
2. Pétur Magnússon, Lárus
Fjeldsted, Brynj. Stefánsson og'
Guðm. Guðmundsson + 4150.
3. Hörður Þórðarson, Einar
Þorfinnsson, Guðlaugur Guð-
mundsson og Kristján Krist-
jánsson + 3130.
4. Óskar Norðmann, Kristín
Norðmann, Gunnar Pálsson og
Jón Guðmundsson + 1560.
5. Tómas Jónsson, Torfi Jó-
hannsson, Gunnar Viðar og
Skúli Thorarensen -f- 4680.
6. Árni Daníelsson, Gísli Páls-
son, Bened. Jóhannsson og Pét-
ur Halldórsson -f- 8460.
Páskaegg
verðið skikkanlegt.
Bri§tol
Bankastræti.
Breng'ja'
f ©t,
MATRÓSFÖT
JAKKAFÖT
FRAKKAR
BLÚSSUFÖT
Sparta
Laugavegi 10.
Sími: 3094.
Gullfoss
fer til Breiðafjarðar og
Vestf jarða á þriðjudags-
kvöld 19. mars.
Farseðlar óskast sóttir
fyrir hádegi sama dag. —
J
SHIPAUTCERÐ
Esja
fer hraðferð til Akureyi'ar
miðvikudaginn 20. þ. m. kl. 6
síðdegis.
Flutningi óskast skilað og
pantaðir farseðlar sóttir í sið-
asta lagi á morgun.
HUGLVSINSBR
BRÉFHflUSB
BÓfiBKÓPUR
O.FL.
fréiitr
I.O.O.F. = Ob lP = 1213198\/4
Veðrið í morgun.
1 Reykjavík o st., heitast í gær
4, kaldast í nótt —2 stig. Úrkoma
í gær 0.2 mm. Heitast á landinu
í morgun 8 st., Hólum i Horna-
firði, kaldast —6 stig, á Horni. —
Yfirlit: Lægð fyrir norðaustan Is-
land og önnur við suðurströndina,
báðar á hreyfingu i nor'Saustur.
Háþrýstisvæði yfir norÖaustur
Grænlandi. — Horfur: SuÖvestur-
land, Faxaflói: Vaxandi norfe'aust-
an eða norðanátt. Slydda eða snjó-
koma.
Stjórnmálaiiámskeið
HEIMDALLÁR
Fyrirlestur í kvöld : Sjálfstæðis-
stefnan, Jóhann Hafstein, erindreki.
Frú Ragnheiður Jónsdóttir,
ekkja síra Þórarins Þórarinsson-
ar að Valþjófsstað, andaðist hér í
bænum í gær, 72 ára að aldri.
Skíðavikan á ísafirði.
Um 90 manns eru þegar búnir
að tilkynna þátttöku sína í förinni
á Skíðavikuna ísfirsku, sem verður
um páskana. Verður lagt af stað
vestur á miðvikudagkvöld og kom-
ið aftur að morgni 3ja dags páska.
Þeir, sem fara vestur, fá 10% af-
slátt af fargjöldum.
Til hjálpfúsra manna.
Með línum þessum er þeirri mála-
leitun beint til góðra manna hér í
bæ, að þeir rétti hjálparhönd fá-
tæku heimili hér í bæ. Heimilisfað-
irinn, ungur maður, hefir verið at-
vinnulaus síðan í fyrrasumar, og
nú legið á spítala mestallan vetur-
inn, en er nú í góðum afturbata,
Heimili hans, kona og ungt barn,
er því mjög illa statt, og á enga
að, sem hjálpað geta. Klæðleysi og
annar skortur er mjög tilfinnanleg-
ur. — Vildu nú ekki einhverjir les-
endur Visis gleðja þetta heimili, nú
um páskana, með því að biðja blað-
ið fyrir einhverja gjöf til þess. Ekki
sakar, þótt hver gjöfin sé smá, því
að hlutaðeigendur geta látið sér lít-
ið nægja. Og „safnast þegar sam-
an kemur“, ef margir leggja fram
sinn skerf. Kunnugur.
Handknattleikur.
Stúdentar og Mentaskólapiltar
keptu í handknattleik í gær, og sigr-
uðu stúdentar með 21 marki gegn
18. Mentaskólapiltar léku fult eins
vel, en hinir nutu stærðar og afls-
munar. — Þá keptu Víkingar við
Hauka í Hafnarfirði og endaði með
jafntefli 23:23.
Mr. Hovvard Little
flytur i kvöld síðasta fyrirlestur-
inn í þessum flokki. Efni: Ancient
England.
Póstferðir á morgun.
Frá Rvík: Akranes, Borgarnes,
Húnavatnssýslupóstur, Skagafjarð-
arsýslupóstur. — Til Rvíkur: Laug-
arvatn, Rangárvallasýslupóstur,
Vestur-Skaftafellsýslupóstur, Akra-
nes, Borgarnes.
Bjarni Bjarnason, læknir.
er nýkominn heim frá útlöndum
og er byrjaður lækningar aftur.
Fulltrúaráðsfundur
Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
verður annað kvöld kl. 8+, á venju-
legum stað. — Á fundinum verða
umræður og atkvæðagreiðsla um
breytingar á reglugjörð fulltrúa-
ráðsins, svo og nefndarkosning. —
Allir fulltrúar eru beðnir að mæta.
Dr. Einar Ól. Sveinsson
flytur fjórða fyrirlestur sinn um
menningu Sturlungaaldar, í Háskól-
anum í kvöld kl. 8, stundvíslega.
Öllum heimill aðgangur.
Næturlæknir.
Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími
3951. Næturverðir í Lyfjabúðinni
Iðunni og Reykjavíkur apóteki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 18.20 íslenskukensla, 1. flokk-
ur. 18.50 Þýskukensla, 2. flokkur.
19.15 Þingfréttir. 19.45 Fréttir.
20.20 Um daginn og veginn (Sig-
fús Halldórs frá Höfnum). 20.40
Kvennaþáttur: Islensk æska (frú
Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21.05
Einsöngur (Einar Markan): a)
Sveinbj. Sveinhj.: 1. Sverrir kon-
ungur. 2. Vetur. b) Sigv. Kalda-
lóns.: Heimir. c) Jón Laxdal:
Fuglar í búri. d) Árni Thorst.:
Nafnið. e) Bjarni Þorst.: í fögr-
um lundi. 21.25 (Útvarpshljóm-
sveitin: Sænsk þjóðlög.
Nýja Bíó
Ófoetmnlegur syndari.
CHRRLES iRHCHTOIl
Frumlega fyndin skemti-
mynd, gerð eftir frægri sögu
enska skáldsihs W. Sommer-
set Maughamm. og gerist á
einni af hinum fögru Suður-
hafseyjum. —- Aðalhlutverkið
leikur enski ieiksniUingurinn
Charles Laughton og kona hans Elsa Lanchester.
Börn fá ekki aðgang.
DömnkápHT
Nýtísku snið og efni með lágu verði. lil sölu á
SAUMASTOFU SIGRlÐAR ÞORSTEINSDÓTTUR.
Ægisgötu 10.
Hér með lilkfii»ii§t að
\év liöfum selt
Uersluöina LiveruBol
Og
liefsl. Blðm
samnefndum hlutafélögum. Um leið og vér þökk-
um fyrir viðskiftin á liðnum árum óskum vér að
hinir nýju eigendur megi verða aðnjétandi þeirra
viðskifta og vinsælda, er vér höfum notið.
Virðingarfylst
■m
jlllKliF
Samkvæmt ofanrituðu höfum vér keypt
Versl. Liverpool
af Mjólkurfélagi ReykjavíJ:
Oss væri kært að mega njóta þeirra víðskifta og
vinsælda, sem verslunin hefir notið hjá fyrri eig-
endum. Þá væri oss einnig kært að eignast sem flesta
nýja viðskiftamenn. Vér munum gera alt, sem í
voru valdi stendur, og telja það enda vora ríkustu
skyldu, að gera viðskiftavini vora ánægða.
Virðingarfylst
Verslunin Liverpool li.f.
'-1 <
Eyjólfur Jóhannsson.
Samkvæmt ofanrituðu höfum vér keypt
VersL Blóm & Ávextir
af Mjólkurfélagi Reykjavíkur.
Oss væri kært að mega njóta þeirra viðskifta og
vinsældá, sem verelunin hefir notið hjá fyrri eig-
endum.Þá væri oss einnig kært að eignast sem flesta
nýja viðskiftamenn. Vér munum gera alt, sem í
voru valdi stendur, og telja það enda vora ríkustu
skyldu, að gera viðskiftumenn vora ánægða.
Virðingarfylst
VersL Blóm & Avextip h.f,
Eyjölfur Jóhannsson.