Vísir - 19.03.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 19.03.1940, Blaðsíða 4
 yisiR WBIM.M BflYNDAR XEGRANDI C1.JÍA Á HVERRI MðGL ITÍ-SIS KAFFIÐ ■gierír alla glaða. Fasteignastofan JSafnarstræti 15, efstu hæð, Saœfír fil sölu mörg stór og j maá hús með lausum íbúðum í 14. œaí, ef samið er bráðlega. I Plwmíg til sölu nokkurar þsa&fiiC', svo og grasbýli og sxoabýli á erfðafestulöndum fcæánn. Semjíð sem fyrst. JfÖNAS H. JÖNSSON. j Simi: 3327. i 1660 (5 línur), eru símanúmer Vísis í ; Frú Ccnðbjörgr Ouðjónidottir. Hún andaðist 8. þessa mánað- ar eftir langvarandi veikindi og verður borin til moldar í dag. Hún giftist 30. október 1920 Jóni Jónssyni frá Mörk. Var hún þá 22 ára gömul. Öll sín hjúskaparár bjuggu þau í Reykjavík og var sambúð þeirra mjög til fyrirmyndar. Þeim varð 3 barna auðið sem öll eru hin mannvænlegustu. Frú Guðbjörg var mjög fríð kona sýnum. Hún var yfirlætis- laus og fáskiftin en glaðlynd og viðmótsþýð í vinahóp. Hún liafði mikinn áhuga fyrir sálar- rannsóknum og hafði sjálf mikla hæfileika í þá átt, en hún fór dult með þá svo að um það vissu ekki aðrir en nánustu vin- ir liennar. En sú vissa um fram- hald lífsins, sem hún liafði feng- ið, gaf henni þrek til að bera sjúkdóm sinn með þolinmæði og mæta umbreytingunni með bros á vörum. Sú hin sama vissa gefur líka ástvinum hennar styrk til að bera harm sinn. B. Vanur bifvélavirki óskast. Tilboð merkt „25“ sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 25. mars. Opið verður j Km páskana eins og hér segir: Miðvikud. 20. þ. m. kl. f. h. til kl. 10 e. h. Fimtud. 21. - — 8 — — — 4 e. h. Föstud. 22. — Lokað allan daginn. Laugard. 23. - kl. 71/* f- h. til kl. 10 e. h. Sunnud. 24. - Lokað allan daginn. Mánud. 25. - kl. 8 f. h. kl. 12Va e h. ITH. — Miðasalan hættir 45 mínútum fyrir lokun. Besf að koma fyrri hluta dags, svo að komist verði hjá bið. Börn verða að koma fyrir kl. 7. Sundhöll Reykjavíkui*. Tilkynning frá Rauða Krossi íslands, Sökum þess að margir hafa viljað lieiðra minningu látinna vina og skyldmenna með þvi að styrkja líknarstarfsemi Rauða kross Islands með minningar- gjöf um þá, hefir stjóm félags- íqs nú látið gera smekkleg minningarspjöld með Rauða kross merkinu og fást þau á skrifstofu félagsins í Hafnar- stræti 5, kl. 1—4 daglega og í Hjúkrunardeild Reykjavikur Apóteks. Vísi liafa borist sýnishorn af minningarspjöldum Rauða kross íslands og er einkar smekklega frá þeim gengið. — StarfsemiRauða kross íslands er svo góðs makleg, að þess má vænta, að margir styðji hana með minningargjöfum um látna vini og skyldmenni. Póstfer&ir á morgun. Frá R: Mosfellssveitar, Kjalar- ness, Reykjaness, Ölfuss og Flóa- póstar. Laugarvatn. Álftanespóstur. Esja í hringferö til Akureyrar. — Til R: Mosfellssveitar, Kjalarness, Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar. Norðurlandapóstur kom i nótt með togara til Hafn- arfjarðar. Voru það um 6o pokar og mun það vera megnið af þeim Norðurlandapósti, sem safnast hef- ir saman í Englandi að undanförnu. f.R.-ingar, sem ætla að dvelja að Kolviðar- hóli um páslcana, eru beðnir að sækja dvalarskírteini sín fyrir kl. 6 í kvöld í Gleraugnasöluna, Lauga- vegi 2. Dansskóli Rigmor Hanson. Næsta æfing verður á þriðjudag eftir páska, 26. mars. Athugið, að í kvöld er engin æfing. Næturlæknir. Bergsveinn Ólafsson, Hringbraut 183, sími 4985. — Næturverðir i lyfjabúðinni Iðunni og Reykjavík- ur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 Dönskukensla, 2. fl. 18.50 Enskukensla, 1. fl. — 19.45 Fréttir. 20.20 Erindi: Hlunnindi jarða og þáttur þeirra í framtíðinni (Arni Friðriksson fiskifr.). 20.45 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í h-dúr, Op. 8, eftir Brahms. 21.20 Um tónlist (Emil Thoroddsen). Hljómplötur: Kaflar úr 7. symfó- níu Beethovens. ® 3t{ SÍMI 5379 Búuni til fýrsta flokks prent- myndir í einuni eða fleiri litum. ; Prentum: f/öskumiða dósamiða og allskonar vörumiða og 'aðrar smáprentanir eftir teikn- ingum eða Ijósmyndum. I er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — ttýtt eða nfieot hús óskast keypt nú þegar. Há út- borgun. Tiiboð, merkt: „20.000“, sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld. Permanent kpallur Wella, með rafmagni. Sorén, án rafmagns. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. KVEN-skinnhanski fundinn. Vitjist Nýlendugötu 19 B, uppi, kl. 8—9. (698 KVENSKÓR hefir tapast. — Skilist á Klapparstíg 38. (711 BARNLAUS hjón óska eftir stofu og' eldhúsi 14. mai. Uppl. í síma 4066 frá kl. 4—8. (706 HERBERGI til leigu Lauga- vegi 18 A, efstu liæð. (709 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast 14. mai í austurbænum. — Uppl. í sírna 1036 til kl. 6 og eftir 6 í síma 4586. Jón Sigur- pálsson. (713 EITT herhergi og eldhús ósk- ast 14. maí, helst sem næst mið- bænum. Uppl. í sima 5474. — ______________________ (714 SÓLRÍK kjaiiaraihúð, 2 her- bergi og eldhús (með rafmagns- eldavél) til leigu 14. maí á Sól- vallagötu 29. (Simi 4405). Að- eins fárnenn, skilvís fjölskylda kemur til greina. (718 2 HERBERGI og eldhús með öllum þægindum óskast 1. ap- ríl. Uppl. í síma 2076. (725 St. MÍNERVA nr. 172. Fund- ur annað kvöld. Ýms mál á dag- skrá. Félagar, föimennið. Æ.t. FORNSALAN, Hafnarsbáeti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, litið notuð föt o. fl. Simi 2200.________________(351 BRAGI, kjöt- og nýlendu- vöruverslunin, Bergstaðastrœti 15, sími 4931. Nýtt kjöt, salt- kjöt, fiskfars, kjötfars, súr hval- ur og margt fleira. (474 VÖRUR ALLSKONAR mmfmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm „SPARTA“-inniskór (með chromleðurhotnum) ávalt fyíir- liggjandi. Gefjun-Iðunn, Aðal- stræti. (180 HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lá- rettu Hagan. (205 STÚLKA óskast í vinnu til Siglufjarðar strax. Uppi. Bjarn- arstíg 9 4—7 e. h. (708 SKINNVESTI í flestum lit- um. Skjólgóð og falleg. Leður- gerðin h.f. (700 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU BORÐSTOFUHÚSGÖGN, af vandaðri gerð, til sölu. A. v. á. (680 MÓRAUÐUR, útprjónaður kvenvetlingur tapaðist á laugar- daginn við strætisvagnastoppi- stöðina Leifsgötu 6. Finnandi vinssamlega beðinn að hringja í síma 4971. (719 KIIUSNÆflll HÚSNÆÐISMIÐLARINN Grundarstíg 4, sími 5510. (721 ÍBÚÐ, þrjú herbergi og eld- liús, við Eiriksgötu, til leigu. Verð kr. 155,00. Einnig þriggja herbergja íhúð við Rauðarár- stíg, verð kr. 130,00. Báðar með öllum þægindum. Uppl. síma 2972, aðeins 7—8% siðd. (697 ÍBÚÐ óskast strax, 1—2 herbergi og eldhús, má vera í kjallara, í austurbænum.— Fámenn fjölskylda. -— Sími 1280 til kl. 6.__(701 TVÖ herbergi og eldhús með rafsuðu og öðrum þægindum óskast 14. maí. Þrent í heimili. Tilboð merkt „Rafvirki“ send- ist blaðinu. (702 3—4 HERBERGI og eldhús í miðbænum til leigu, einnig hentugt fyrir saumastofu. Til- boð merkt „íbúð“ sendist Vísi. ______(703 ÍBÚÐ óskast frá 14. maí sem næst miðbænum, 2 herbergi og eldhús, með nýtísku þægindum. Uppl. síma 4781 til 6. (705 HUSSTÖRF STÚLKA, dugleg í mat- reiðslu, óskast nú þegar. Gott kaup. Uppl. á Vinnumiðlunar- skrifstofunni. Sími 1327. (694 ROSKIN kona með 11 ára dreng óskar eftir ráðskonu- stöðu á litlu heimili eða að taka til í íbúðum. Tilboð sendist fyr- ir mánaðamót á afgreiðslu Vís- is, merkt „Ekkja“. (696 IGÓÐ stúlka óskast strax. I Auðarstræti 7, uppi. (715 | ÓSKA eftir stúlku i sveit. — Uppl. á Óðinsgötu 14 A. (720 RÁÐSKONA óskast. Fáment heimili kauptúni utan Reykja- víkur. Tilboð merkt „Ráðs- kona“ sendist Vísi tafarlaust. — (723 VIÐGERÐIR ALLSK. GERI VIÐ allskonar eldliús- áhöld, tauvindur og rullur. — Ennfremur lími eg skrautvörur o. fl. úr „Keramik“ og leir. — Sendi og sæki um allan bæ. — Viðgerðastofan, Hverfisgötu 64, simi 3624 e. h. (699 GERI VIÐ FÖT, pressa ódýrt. Sauma allskonar saum, sloppa og huxur. Þórsgötu 9, uppi. — (687 KKENSIAl KLÆÐASKPÁUR til sölu. A. v. á. (681 TVÖ rúmstæði til sölu. A.v.á. ______________________(682 VEGNA burtflutnings seljast með tækifærisverði 2 djúpir stól- ar og stór sófi, alt vandað og nýlegt. Til sýnis á Brávallagötu 6, uppi, eftir 6. (695 ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Uppl. Spítalastíg 5, uppi. (704 ÞVOTTAPOTTUR til sölu, 90 lítra, miðstöðvarkatlar og kolaeldavélar. — Til sýnis á Laugaveg 79. (707 BARNAVAGN til sölu i góðu standi, verð 50 kr. Uppl. Óðins- götu 4, 3. hæð. (722 SKÍÐI og skíðastígvél, norsk teg., sem nýtt. Simi 5226. (726 NOTAÐIR MUNIR ________KEYPTIR_________ VIL KAUPA gott vetrarsjal. Tllboð sendist afgr. blaðsins fyr- ir miðvikudagskvöld merkt „Sjal“._____________(716 RITVÉL óskast. Tilboð merkt „Ritvél“ sendist Vísi taf- arlaust. (724 FRÍMERKI ÍSLENSK FRlMERKI kaupir liæsta verði Gísli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12, 1. hæð. — (216 í MIÐBÆNUM, við tjörnina, er herbergi til leigu. Ýms þæg- indi. Falleg útsýn. VON. 8. Sími 3968. (710 LES með skólabörnum og skólafólki. Kristjana Benedikts, Bergþórugötu 23. Sími 5001. — (717 NOTUÐ FRÍMERKI keypt hæsta verði. Nýja Ieikfanga- gerðin, Skólavörðustig 18. Simi 3749. (290 "W* Somersét Maugham: 20; ,A ÓKUNNUM LEIÐUM. •’fflár smdir skemtilegar viðræður í góðu tómi, að \SSt sér slag nökkura stund. JLacy og Alexander McKenzie spiluðu livort m möls fiSru og gat hún því atliugáð hversu liann ííi^nlaíðí, þegar hennar spil lágu á borðinu. Hann ;iék áídrei kæruleysislega eins og Dick, sem ávalt Oéí úíæluna ganga, en einbeitti liuganum að þessu 'TÚSfangseí'ni sem öðrum. Og það th-ó aldrei and- :arlak íir athygli hans. Hann hirti ekkert um at- itogasenidir og tal Dicks — það var sem það ifært algerlega frarn lijá honum. En alt í einu wtýttí Lucy því eftirtekt, að það var ekki ein- ItóSrg hans að spilamenskunni, sem lireif hana, !i*eHur dirfska lians. Hún veitti því einnig eftir- ildkt, að hann vai* inest hugsi, þegar hennar spil ísrorn 1 borði. Hann var maður, sem viltli hafa asHa ábyrgðina sjálfur í þessu sem öðru, og var iHa *»ið að dreifa ábyrgðinni. í &ok rúbertunnar hallaði Dick sér aftur í sBSóIntim og sagði nöldurslega: .„1Eg veit eklti hvernig á þvi stendur; eg liefi Lfcetó sþll en þú, en samt hefir þú altaf betur.“. Dick var tahnn góður spilamaður og var því afsakanlegt að hann lét í ljós, að honum líkaði miður. „Okkur varð engin skissa á,“ sagði liann við félaga sinn, frú Crowley, „það var sama hversu hyggilega við spiluðum, en samt sá hann við öllu. — Hvernig gastu vitað, að eg hafði tvær drotningar?" „Af því,“ sagði Alec brosandi, „að eg liefi þekt þig í 20 ár. Eg veit, að þú lætur augnabliks- tilfinningarnar ráða — ert tilfinninganæmur, en skortir ekki liyggindi. Eg veit, að þú ert fljótur að sjá alla möguleika — jafnvel hina fjarlæg- ustu, og svo verðurðu svo ánægður yfir að hafa uppgötvað þá, að þú hagar þér eins og þú gætir hagnýtt þér þá alla. Þar sem eg nú veit alt þetta get eg vitað svona hér um hil livaða spil þú hefir, þegar þú ert húinn að láta úti nokkurum sinn- um.“ „Vitneskjan um spil mótspilara yðar er ískyggileg," sagði frú Crowley. „Það er hægt að lesa talsvert út úr svip manna. Eg hefi reynslu í þessum efnum frá þvi, er eg var i Afriku. Það virðist vera svo miklu auðveldara fyrir hina innfæddu blökkumenn að segja ósatt, að það er orðið að vana hjá þeim að skrökva. En af svip þeirra og hvernig þeir haga sér — líta undan og til hliðar o. s. frv., má oft geta sér til um hið sanna.“ Þegar frú Crowley var búin að liagræða sér í stólnum, sem liún jafnan sat í, gekk Dick að arn- inum og stóð þannig fyrir framan hann, að aðr- ir liöfðu lítil not hitans. „Hvernig stóð á þvi, að þér fenguð þessa hug- mynd, að gerast landkönnuður?“ spurði frú Crowley alt í einu. Alec leit á liana, hóglegur á svip eins og liann étti vanda til, og horfði á hana rannsakandi augum: „Eg veit það varla sjálfur. Eg hafði nógan tíma og nóg fé“. Hann brosti um leið og hann sagði þetta. „Þetta er fjarri ölluni sanni,“ sagði Dick. „Alls ekki. Vitfirringur nokkur fékk löngun til þess að leggja leið sína til landssvæðis, sem eng- inn liafði áður kannað, og það hefði heldur ekki komið þeim að neinu gagni, því að ef villimenn liefði ekki drepið þá, sem þangað færi, hefði loftslagið gert það. Hann kom aftur, fárveikur af hitasótt. Hann gafst upp við tilraun sina og lýsti yfir þvi, að enginn hvítur maður gæti kom- ist inn í Rofa-landið mitt. Honum flaug ekki i hug að gera aðra tilraun og ráðlagði öðrum að sitja heima. En Alec tók saman pjönkur sínar þegar í stað og lagði af stað þangað.“ „Eg sannaði, að maðurinn hafði ályktað skakt,“ sagði Alec rólega. „Það fór liið besta á með mér og Rofa, sem landsvæðið er við kent. Hann vildi ganga að eiga systur mina, sagði hann, en eg átti enga.“ „Og ef einhver segði, að það væri ógerlegt að hoppa yfir þvera Afríku á einum fæti, mundir þú leggja af stað undir eins, til þess að reyna að sanna, að maðurinn hefði ályktað skakt. Þú ert áfjáður í að gera það, sem er erfitt og hættu- legt, að eins af þvi að það er erfitt og hættulegt, og ef lilutverkið er blátt áfram óvinnandi, hlakk- ar í þér“. „Þú lýsir mér sem tilfinningaríkari manni en eg er,“ sagði Alec. „Alls ekki,“ svaraði Dick. „Eg kalla ykkur til vitnis um það þegar hann var i Oxford var hann snillingur í gömlu málunUm og þá var hann ekki síður slyngur í að yrkja erindi á allskonar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.