Vísir - 26.03.1940, Qupperneq 3
y l ai a
FROU -
FROU
— The Toy Wife. —
Tilkomumikil og hrífandi
Metro Goldwyn Mayer
kvikmynd.
Aðalhlutverkin leika:
LUISE RAINER,
MELVYN DOUGLAS og
ROBERT YOUNG.
H V 0 T
Sjálfstæðiskvennafélagið hefur
AÐALFIJID
í Oddfellowhúsinu miðvikudaginn 27. mars kl. &y2 síðd.
Dagskrá: Aðalfundarstörf.
Kaffidrykkjka.
STJÓRNIN.
Hu§k¥arna
búsáhöld, einnig fyrir rafmagnsvélar, útvegum við
kaupmönnum og kaupfélögum með litlum fyrir-
vara.
Þórður Sveinsson & Co. h.f.
Umboðsmenn fyrir
— HUSKVARNA VAPENFABRIKS A/B. —
VÍSIS-KAFFIÐ gerir aUa glaða
Konan mín og móðir okkar,
María Ólafadóttir,
andaðist 26. þ. m. á heimili sínu Fjölnisvegi 4.
Jarðarförin auglýst síðar.
Eyvindur Eyvindsson.
Jónas Eyvindsson. Anton Eyvindsson.
Frú Ragnheiöuir Jónsdóttir
frá Valþjófsstað,
andaðist á Landsspítalanum á pálmasunnudag, og verður
lík hennar flutt austur með Esju.
Kveðjuatliöfn fer fram á morgun, miðvikudag 27. þ. m.
í frikirkjunni og hefst kl. 5 síðdegis.
F. h. vandamanna.
Bryndís Þórarinsdóttir. Þórhalla Þórarinsdóttir.
Árni Sigurðsson. Björn Björnsson.
Skíðamótið
Frh. af 1. síðu.
4. Ólafur Stefánsson, Samein-
ing, 53 mín. 0,5 sek.
5. Magnús Konráðsson, Iþr.ráð
Vestfj. 53 mín. 47 sek.
Magnús Kristjánsson, sá er
fyrstur varð í göngunni, varð
einnig fyrstur á tveim síðustu
landsmótum. Timi þriggja
fyrstu mannanna nú er betri en
náðst hefir nokkurntíma áður
á landsmóti hér, enda var fær-
ið afhurða gott. Að göngu lok-
inni fóru fram stökk drengja.
Lengst stukku:
A-flokkur, 13—15 ára:
1. Sigtr. Stefánsson, Skiðaborg,
18,5 mtr.
2. Kristján Einarsson, Sk.félag
Siglufj., 18,0 mh'.
3. Árni Jónsson, Umf. Svarf-
dæla, 17,5 mtr.
B-flokkur, 10—12 ára:
1. Ari Guðmundsson, Sk.félag
Siglufj. 13,5 mtr.
2. Almar Jónsson, Umf. Svarf-
dæla, 13,0 mtr
Fólksfjöldi horfði á kepnina,
enda gott veður og skemti
karlakórinn „Geysir“ með söng.
Lýsing göngunnar var útvarp-
að..
Páskadagur.
Svig kvenna, 11 þátttak.:
1. Emma Árnadóttir, Samein-
ing 78,3 sek.
2. Martha Árnadóttir, íþr.ráð
Vestfj. 80,1 sek.
3. Ingibjörg Hallgrímsd., íþr.r.
Ak. 94,4.
Svig karla, A-fl., 25 þáttt.:
1. Ketill Ólafsson, Skíðaborg,
2 mín. 0,3 sek.
2. Jón Þorsteinsson, Skf. Siglu-
fj. 2 mín. 10 sek.
3. Ásgrímur Stefánsson, Skf.
Siglufj. 2 mín. 10,2 sek.
Svig karla, B-fl., 25 þáttt.:
1. Páll Línherg, íþr.ráð Ak.
1 mín. 39 sek.
2. Sigurður Þórðarson, Samein-
ing, 1 mín. 40,9 sek.
3. Björn Magnússon, Skiðaborg
1 mín. 46,8 sek.
Svigkepnin i A-flokki og B-
flokki var flokkakepni og voru
þessar fjögra manna sveitir
bestar í A-flokki:
Mín.
1. Skíðafél. Siglufjarðar 9:04.2
2. íþróttaráð Akureyrar 9:28.2
3. Skíðaborg, Siglufirði, 9:45.1
í B-flokki urðu þessir flokk-
ar bestir: Min.
1. Iþróttaráð Akureyrar 7:08.3
2. Skíðaborg, Siglufirði, 8:58.7
I C-flokki var ekki flokka-
kepni og voru Reykvikingarnir
með í þeim flokki:
Min.
1. Stefán Stefánsson, R. 1:42.5
2. Hjörtur Jónsson, R. 1:46.5
3. Sveinn Ólafss., íþ. Ak. 1:47.5
I gær fór fram stökkkepnin
og var stokkið í nánd við Út-
garða, skólasel Mentaskólans.
Þenna dag var besta veður
mótsins, sólskin og logn.
Brautin var hörð og talin
varasöm, svo að stökkstjórinn,
Jóhann Þorkelsson, héraðs-
Iæknir, lét hætta stökkunum,
þegar A- flokkur var búinn. Var
stórgrýti mikið andspænis
brautinni og urðu sldðamenn-
irnir að renna upp í það, tókst
ekki að stöðva sig. Þetta varð
þó ekkí að slysi.
Þegar A-fl. var búinn að
stökkva, var stökkið flutt niður
á Miðliúsaklappir og haldið á-
fram þar. í A-flokki fóru leikar
svo:
1. Jón Þorsteinsson, Skf. Sfj.,
30.0—29.5 m. — 226.1 stig.
2. Alfred Jónsson, Skiðaborg,
30.0—30.0 m. — 222.5 st.
3. Jónas Ásgeirsson, Skíðahorg,
27.5—28.0 m. — 218.8 st.
á AkureyrL
B-flokkur:
1. Sig. Þórðarson, Sameining,
23.0—23.5 m. — 217.7 st.
2. Einar Ólafsson, Skf. Siglufj.,
24.0—24.0 m. — 217.6 st.
3. Magnús Árnason, Iþr.ráð Ak.
23.5—25.0 m. — 214.8 st.
Brun karla varð að falla nið-
ur vegna þess, að ekki vanst
tími til þess að láta það fara
fram
Úrshtin i tvíkepni, um titil-
inn Skíðagarpur íslands, fór
svo, að Jónas Ásgeirsson hlaut
hann. Hafði hann samtals 448.3
stig, fyrir stökk og göngu.
Næstur honum varð Guðm.
Guðmundsson 431.9 st. og þriðji
Ásgrímur Stefánsson 396.2 st.
Eru þessir menn alhr Siglfirð-
ingar.
Jón Þorsteinsson, sem fyrst-
ur varð í stökkinu, og Magnús
Kristjánsson, sem sigraði í
göngunni, komu ekki til greina
í þessu, því að Jón tók ekki þátt
í göngunni og Magnús var ekki
meðal þátttakenda í stökkun-
um.
Verðlaun.
Kaupfélag Eyfirðinga gaf
þrjá bikara til kepni um á mót-
inu. Var kept um einn til eign-
ar í svigi kvenna, en liinir voru
farandbikarar í A- og B-flokk-
um karla i svigi.
Aðalbjörn Pétursson, gull-
smiður á Siglufirði, gaf fallega
fánastöng, sem stendur á upp-
hleyptri mynd af íslandi, og er
þessi gripur gefinn fyrir besta
afrek drengja innan 10 ára. —
Stöngin er farandgripur.
SKXÐAVIKA
ÍSFIRÐINGA:
Hllir báttlakeidir
Dágott veðnr var alla dag-
ana, sem Skíðavilca Isfirðinga
stóð ijfir. Snjór var frekar lít-
ill á láglendi, en uppi í fjöll-
um og í Seljadal var feikna
snjór — um meter á dýpt, og
fserið yfirleitt ágætt.
Þátttalcendur í skíðavikunni
voru um 400 að tölu, og voru
Reykvikingar þar hátt á ann-
að hundrað. Fór flest þetta fólk
á skíði alla dagana, en á kveld-
in var ýmis gleðskapur, og var
altaf glatt á hjalla, þar sem
skíðafólltið var samankomið.
Esja kom til ísafjarðar kl.
tæplega 10 á skírdagsmorgun,
og þegar fólk var búið að koma
sér fyrir, þar sem þvi var ætl-
að að vera, fóru allir á skíði
upp úr hádeginu. Var farið i
bílum út fyrir bæinn, en sið-
an farið i lengri og skemri
gönguferðir.
Var mönnum skift í flokka,
og var einn Isfirðingur leið-
sögumaður i hverjum flokki,
en auk þess voru skátar með
flokkunum, og höfðu þeir öll
tæki til þess. að veita hjálp i
viðlögum, en sem betur fer,
þurftu skátarnir aldrei að
beita kunnáttu sinni.
Ágóðinn af skiðavikunni er
látinn renna til skiðaskálans,
sem Skiðafélag ísafjarðar hef-
ir reist. Er liann mótsstaður
skíðamanna, og tekur mikinn
fjölda i sæti, en svefnstaðir eru
enn ekki tilbúnir i sambandi
við liann.
Voru lialdnir tveir kveðju-
dansleikir í skálanum og héldu
ísfirðingar annan, en Lúðra-
sveitin Svanur liinn. Skemti
lmn mönnum mjög oft með
hornablæstri.
mmmmmmm Nýja bió
Útlaginn JESSE JAMES.
Söguleg stórmynd frá Fox-félaginu Aaðahlutverkin Ieika:
TYRONE POWER, NANCY KELLY;
HENRY FONDA.
Börn fá ekki aðgang.
SOKKAR!
KVENSOIÍKAR
KARLMANNASOKKAR
BARN ASOKKAR
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Iiiiti itílki
vön kápusaumi
'etur fengið framtiðarat-
vinnu. Þarf helst að hafa æf-
ingu í að sníða og máta. Til-
boð, merkt: „400“, sendist
afgr. blaðsins fyrir mánaða-
mót.
B CBiOP
fréttír
□ Edda 59403267 — 1. Atkv.
Dansskóli Rigmor Hanson.
Næstsíðasta æfing er í kvöld í
K.R.-húsinu, uppi. Fyrir unglinga
kl. 7J4, en fullorðna kl. gJ/\.
f skíðaskáli Ármanns,
í Jósefsdal, voru 102 fastir dval-
argestir yfir páskahátíöina. Haldið
var skiðanámskeið og var kent í
þrern flokkum. Skíðafæri var yfir-
leitt gott og snjór nægilegur. Komu
allir til bæjarins aftur brúnir af
sól og hressir.
Aðalfundur
Hins íslenska garðyrkjufélags var
haldinn 16. þ. m. — Til umræðu
voru meðal annars lagabreytingar
og breytingar á nafni félagsins, sem
nú heitir Garðyrkjufélag Islands.
1 stjórn voru kosnir: Unnsteinn
Ólafsson (formaður). Ólafur Gunn-
laugsson (féhirðir, endurkosinn).
Sigurður Sveinsson (ritari). Ingi-
mar Sigurðsson (meðstjórnandi,
endurkosinn). Jóhann Schröder
(meðstjórnandi).
f skíðaskála K.R.
á Skálafelli, voru um páskana um
og yfir 100 næsturgestir. Veður var
ágætt allan timann, og skíðafæri
yfirleitt gott. Allir skemtu sér hið
besta og rómuðu hið mikla og góða
félagslyndi, sem ávalt ríkir í K.R.-
skálanum. Til bæjarins komu allir
í gærdag og gærkvöldi, sólbrendir
og endurnærðir, eftir útivistina.
4 lóur
sáust í Kleppsmýrinni 2. páska-
dag.
Póstferðir á morgun.
Frá Rvík: Akranes, Borgarnes,
Húnavatnssýslupóstur, Skagaf j arð-
arsýslupóstur, Strandasýslupóstur,
Austur-Barðastrandarsýslupóstur,
Dalasýslupóstur. — Til Rvíkur:
Laugarvatn, Rangárvallasýslupóst-
ur, Vestur-Skaftafellssýslupóstur,
Akranes, Borgarnes, Snæfellsnes-
sýslupóstur, Breiðafjarðarpóstur,
Esja að norðan og vestan.
Næturakstur.
Aðalstöðin, Lækjartorgi, simi
1383, hefir opið i nótt.
Næturlæknir.
Halldór Stefánsson, Ránargötu
12, sími 2234. Næturvörður i Ing-
ólfs apóteki og Laugavegs apóteki.
Komið var hingað til Reykja-
víkur lcl. 8 i morgun, svo að
flestir náðu til vinnu, eins og
gert hafði verið ráð fyrir.
Silkikögur og leggingar.
Nkerniahiiðin
Laugavegi 15.
SÍMI 5379
Biíum til fyrsta flokks, prerh-
myndir í einiim eða fleiri litura,
Prentuni: flöskumida
dósamiða
og allskónar
vörumiða
og aðrar smáþrentanir eftir teifcöy
ingiun ,eða .Ijösmyndiim.
1
Odýr leikföng
£rá0.85
— 0.75
—1.00
— 1.00
— 0.75
—1.00
— 1.50
— 1.00
— 1.00
— 0.85
—1.50
— 2.00
l [iursat I Ulm,
Bankastræti 11.
Bílar
Skip
Húsgögn
Töskur
Hringar
Perlufestar
Dúkkur
Dótakassar
Saumakassar
Smádýr
biugvélar
Kubbakassar
RAFTÆKJA
VIDGERÐIR
VANDAÐAR-ÓDÝRAR
SÆKJl'M & SENDIIM
PAt-rAKMVgRHUff - flAf/fPKJLN - VkOCERÐAiT
K.F.U.K.
A.-D. fundur i kvöld kL
&Vo. Cand. theol. Sigurbjöm
Á. Gislason talar. Alt kven-
fólk velkomið.
RtíGLÍSINGflR H*
BflÉFHflUSfl É
BÓKfiHÓPUR <ð
O.FL.
|k)
.
PeF manent
kPUllUF
Wella, með rafmagni.
Sorén, án rafmagns.
Hárgreíðslustofan
PERLA
Bergstaðastræti 1.
Sími: 3895.