Vísir


Vísir - 26.03.1940, Qupperneq 4

Vísir - 26.03.1940, Qupperneq 4
VítS'I R JLfli glæðisf í Vest- mannaeyjjum. Wi»stmannaeyj um i morgun. Tálsrert af toðnu hefir ■reiðst og hafa þeir bátar, aem l>eita henni fengið góðan afla. Annnn páshadag var óvenju- góðnr áfli á báta héðan ef tir þvi sem um hefir verið að gera á ftessari veríiS. Á iaugardaginn ffyrir páslca veiddlsí allmikið af loðrni hér við eyjarnar og fengu |ieír Mtar sem beittu henni til snuna betri afla en hinir sem beíliusíld. Tveir bátar, Yeiga og Muggar, fengu uppundir 2000 ffislta. Einnig fékk Blikinn í Scringum 1800 í net. Tveir bátar, Yonín ogSleipnir, sem báðir eru aneS iroTl, hafa og fengið ágætis afla. Fékk Sleipnir yfir 20 tonn af þroski. Veður er liér ágætt. Loftur. FJárði fyrirlestur «3r. Fanars Ölafs Sveinssonar. Eríndi þetta var yfirlit yfir Sesfi Sturlungaaldarinnar, og var þá auðvitað á milli drepið á tdygSirnar. Fyrirlesarinn hafði Ihér Miðsjön af þessu á öðrum oldnm og lagði mikla áherslu á, atí Sl.nrJun gaöldin a i væri elclci ígjört rangt til móts við þær. Hann reyndi að gjöra grein ffyrir þvi, livaða lesti menn iiefKu þá hér miklað fyrir sér ur hófi, og var það. einlcanlega lans»mg í kynferðísmálum, en ámæli það væri eins og froða borið saman við nútímann. Sami værí af nógu að talca. F'yrírlesarinn reyndi þá að greína, hverjir lestir aldarinnar værts nýjlr og hverjir gamlir, frverjir hefðu þorrið og hverjir horfíS. Með nýju löstunum taldi hami limiestingar, sem vafalaust væra erlendar að uppruna, enda um þessar mundi regluleg refs- ang snður á Ítalíu. önnur of- hddísvnrk og svik hefðu verið algengjr brestir í þá daga. IHatm benti á að naumast ’araerí. rélt að kalla Sturlungaöld- ina horgarastyrjöld, því hún vrerí óleilur milli höfðingja dnna, eniía væru það þeir og fylgdarhð þeirra, sem einvörð- amgB. yrðn fjaár Imjaslcinu. ör- Sfáar undanteknhigar væru frá þessn, t d. þegar Kolbeinn fór suður i Dali 1245—44 og eins efíír Flóabardaga, því þ.á var ,«ngn þyrmí. .Á. Mnn bóginn hefði það ver- íð algild regla, að börnlim, lcon- tm? og sjúkum mönnum væri þyrmt, og væri sá siður bæði gamaíJ og nýr. Kirkjugriðin svo nefnduliefðu •auSvilað verið erlend að upp- i i runa, en misjafnlega hefðu þau verið haldin. Allsstaðar þar sem þetta at- hæfi var viltast, urðu jafnan einhverjir til að fordæma það. Þegar Órækja var gintur við Hvítárbrú buðust menn Kolbeins til að berjast með honum gegn fyrirliða sínum.Slíkur dómur al- mennings um rétt og rangt var algengur. Að þvi leyti sem öldin var spilt- ari en aðrar aldir þar í kring, má gjöra ráð fyrir, að það stafi að töluverðu leyti af baráttu milli tveggja siðferðisskoðana, annarar innlendrar og heiðinn- ar að uppruna, en hinnar er- lendrar og kristinnar að upp- runa. Hugur manna var á hvörf- j um milli þeirra, og af því vilt- ! ust rnenn og brutu á víxl við liáðar. Þessi barátta milli forns og nýs, erlends og innlends lýsti sér hvað greinilegast í því, hvernig menn urðu við dauða sínum. Samlcvæmt hinu inn- lenda viðliorfi var, er hann bar að liöndum, aðeins litið á þelta líf, og rnenn skyldu verða karl- mannlega við dauða sínum; tólc fyrirlesarinn þar dæmið af Þóri jökli. Samkvæmt hinu erlenda, lcristna, viðhorfi, sneru menn við andlátið huga sínum til ann- ars lífs og reyndu að búa í hag- inn fyrir sig þar, skriftuðust, létu olea sig og husla. Stundum lcom það fyrir, að bæði jiessi viðhorf rynnu sam- an, eins og t. d. þegar Vatns- firðingar skriftuðust fyrst og börðust svo. Annars var það al- gengt, að menn hefðu alveg lcristinn liátt á andliti sínu. Heiðni hugsunarhátturinn var yfirliöfuð sá, að bera sig karlmannlega í andlátinu og sýna það, enda vildu menn sem af voru teknir oft elcki láta hinda fyrir augu sér. En það var sér- stakt auðlcenni hins kristna hugsunarháttar, að menn ósk- uðu beint eftir písluin í dauðan- um, til þess að plána með því hérna megin liegningar, sem þeir liefðu annars orðið að taka út liinum megin. Þess vegna voru kristnir menn mjög áfram um, að þeir væru teknir af lífi með pintingum og limlesting- um, en á slílcu liöfðu þeir, er heiðnir voru í huga, liina mestu andstygð. Er gott dæmi þess, er lífláta slcyldi Hákon Laufæsing, því hann lcaus að láta limlesta sig áður en honum væri greitt banahögg, en Þorgrímur alikarl neitaði og vildi drepa hann hreinlega. Bókmentir þeirra tíma voru — eins og jafnan er — sprottnar af dygðum þeim, sem tíminn átti á að skipa, en liöfðu átt í vök að verjast. Bókmentirnar eru því neilcvæðar í garð þess, sem yfirgnæfði í 310314310110. Tvö næstu erindin snúast um lcirkjuna. br. LESIÐ SÖOUNA „Á ÓKUNNUM LEIÐUM“ Eftir W. Somerset Maugham. Sagan „Á ókunnum leið- um“, sem nú birtist í Vísi, er eftir einn af kunnustu skáld- sagnahöfundum Bretlands, W. Somerset Maugham og þykir ein hin besta skáld- sagna hans. — 1 upphafi sög- unnar er greint frá Allerton- ættinni, sem notið hefir hinn- ar mestu virðingar, enda höfðu menn þessarar ættar, hver fram af öðrum, verið göfugir menn og drenglynd- ir, sem ekki máttu vamm sitt vita. En nú kemur til sögu maður af þessari ætt, sem á marga kosti forfeðra sinna, er glæsilegur maður og gáf- aður, en honum er lítt að treysta, og skeytir hann lítt um að halda uppi veg ættar- innar, eyðir fé sínu, konu og barna óspart, og fer svo að lokum, að ættarsetrið gamla er selt, til mestrar raunar dóttur hans Lucy, sem hefir til að bera alla kosti hinna gömlu Allertona, en mark- mið hennar er nú að styðja bróður sinn, sem er yngri en hún, til þess að honum auðn- ist að hefja hið fallna merki. Skyldmenni þeirra systkina hjálpa þeim og er hér er kom- ið sögu, er Lucy gestur konu að nafni frú Crowley, sem er af amerískum ættum, og þar kynnist Lucy betur en áður sérkennilegum manni, Alec MacKenzie, sem ber sömu þrá í brjósti og hinir miklu land- könnuðir, sem lagt höfðu líf- ið í sölurnar til þess að kom- ast að leyndardómum Afríku, hinnar dökku heimsálfu. Sagan fer nú að verða við- burðaríkari og er greint frek- ara frá hvernig fór fyrir All- erton, föður Lucy. MERKTUR lindarpenni hefir lapast. Skilist gegn fundarlaun- um á Hringbraut 190, uppi. — (789 ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýrra félaga. Að fundi loknum: Systra- sjóðskvöld. Ungfrú María Maack flytur erindi og sýnir skuggamyndir úr öræfum og víðar. Dans. SL ÍÞAKA nr. 194. Fundur i lcvöld á venjulegum stað og tíma. Br. Guðjón Halldórsson flytur erindi. Æ.t. (799 | Félagslíf | NÆSTA fimtudag hefst þriðja skíðanámskeið Ármanns, og stendur það yfir í þrjá daga. Kennari er Guðmundur Hall- grímsson. Þátttaka þarf að til- lcynnast fyrir annað kvöld til Þórarins Björnssonar, sími 1333 (798 ÆFINGAR i öllum flokkum hefjast á morgun, miðvikudag. (803 5889 er símanúmerið í fisk- búðinni á Brelckustig 8. (278 EUOSNÆflll ÓSKA EFTIR 2—3 her- bergja íbúð. Ólafur Sigurðsson, fátækrafulltrúi, sími 5231. (801 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir tveggja herbergja íbúð á góðum stað í bænum. Uppl. í sima 2485.___________(783 TIL LEIGU frá 14. mai 4—6 herbergja íbúð í Tjarnargötu 16. Þuríður Bárðardóttir. (784 KJ ALL AR AHERBERGI og eldhús til leigu 14. maí. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Sólskin". (788 EITT lierbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast nú þegar eða 1. april. Uppl. í síma 3833. (791 LÍTIL íbúð, eitt stórt her- bergi og eldhús, til leigu i Skerjafirði. Sími 3978. (792 SÓLRÍK þriggja herbergja i- búð til leigu. Blómagarður gæti fylgt. Sömuleiðis fjögra her- bergja íbúð. Tilboð merkt „Skamt frá miðbæ“ sendist Vísi. (802 ÞVOTTUR þveginn vel og ó- dýrt. Sóttur. Sendur. Þvottaliús EIli- og hjúkrunarheimilisins Grund, sími 3187. (365 HÚSSTÖRF STULKA óskast til 14. maí. Uppl. Túngötu 6. (785 GÓÐ stúlka óskast í vist. —‘ Tvent í lieimili. Hávallagötu 1. _____________________ (790 STÚLKU vantar nú þegar i vist. Sími 3978. (793 UMGENGNISGÓÐUR og reglusamur kvenmaður óskast til að sjá um lítið lieimili, strax eða 14. maí. A. v. á. (796 VIÐGERÐIR ALLSK. GERI VIÐ allskonar eldhús- áhöld, tauvindur og rullur. — Ennfremur lími eg slcrautvörur o. fl. úr „Keramik“ og leir. — Sendi og sæki um allan bæ. — Viðgerðastofan, Hverfisgötu 64, sími 3624 e. li. (699 GERI VIÐ og lireinsa mið- stöðvarkatla og önnur eldfæri og minka eldsliol með góðum árangri, geri ennfremur við klo- setkassa og skálar. Sími 3624 s. h. Hverfisgötu 64. 731 KKdtlPSKUPURI EINBÝLJSHÚS, skamt frá laugunum, fremur lítið, en með öllum þægindum, er til sölu á- samt rælctuðu landi. Góðir greiðsluskilmálar, ef samið er strax. Nanari upplýsingar gefur Jónas H. Jónsson, Hafnarstræti 15. Simi 3327.______794 GÓLFDREGILL til sölu hjá Andersen & Lauth h.f., Vestur- götu 3. (804 FRlMERKI ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir hæsta verði Gísli Sigurbjörns- son, Austurstræti 12, 1. hæð. — (216 VÖRUR ALLSKONAR mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm BRAGI, kjöt- og nýlendu- vöruverslunin, Bergstaðastræti 15, sími 4931. Nýtt kjðt, salt- kjöt, fiskfars, kjötfars, súr hval- ur og margt fleira. (474 FULLVISSIÐ yður um, að það sé FREIA-fiskfars, sem þér kaupið. (410 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR KOPAR kej^ptur i Lands- smiðjunni. (14 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöslcubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. __________________________(1668 GÖMUL rafmagnstæki, svo sem: rafsuðuplötur, ofnar, skaftpottar eða könnur, strau- járn og ýms önnur úr sér gengin rafmagnstæki eru keypt á Grett- isgötu 58, kjallaranum. Shni 2395. Sótt heim ef óskað er. — ___________________________(787 GÓÐ RITVÉL (helst ferðarit- vél) óskast keypt. Tilboð merkt „Ferðavél“ sendist afgr. Vísis, (797 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU NÝLEGUR barnavagn til sölu Bergþórugötu 23 (gengið inn frá Vitastíg). (800 ÚTVARPSTÆKI til sölu. — Uppl. Lokastíg 4, kl. 6—8 síðd. ____________________(782 gffr^ GÓÐ fermingarföt til sölu. Verð kr. 85. Sími 4592. — ____________________(795 BORÐSTOFUHÚSGÖGN úr eik, vönduð, til sölu með sann- gjörnu verði, ennfremur lclæða- skápur, kommóða o. fl. hús- gögn. Til sýnis Sellandsstíg 1, niðri, kl. 7—9. (803 Skömmu síÖar ríÖur riddarinn, sem nú hefir tekið niður rauðu hárkoll- una, á brott frá kastalarústunum. — Eru allir riddararnir sarnan komnir? — Já, herra, þeir hafa beðið lengi eftir yð’ur. — Þið verðið að afsaka, hvað eg kem seint, eg tafðist. En vagninn er *auðvitað kominn, heilu og höldnu. — Hvað segið þið, er hann ókom- inn Þá er eg hræddur um að það hafi verið ráðist á hann. HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 492. RIDDARINN. 'W. Somerset Maugham: 23 OxKUNNUM LEIÐUM. fjeir, sem á Öðru máli eru sltja með blað og blý- ant í hendinni.“ (0jg frú Crowley lyfti hinum fögru höndum shnum elns og í mótmæla skyni. iEn’það var sem Dick gæti elcki liætt. „JEg 'ffyrír mitt leyti á hvorki konu né börn,“ sagði liann, „og eg hefi nægar tekjur. Því skyldi <eg Inko brauðið frá munni einhvers annars. Og ’þíið er eklci verðleikum sjálfs mín að þakka, að «2g Tæ mál að flytja, lieldur af því að eg hafði íælcífæri til þess áð verða félagi í kunnu mál- fflýtjendafirma. Og mér finst, að allar þessar ðeilur, sem menn fara í mál út af, nauða ómerki- Begar. I flestum tilfellum stafar alt af því, að ann- ar aðilinn er sauðþrár og ósanngjarn. En það er atvinnugrein að flytja mál eins og hvað ann- að, en heldur ekki neitt meira. Og ef maður get- ur koniiát af án þess að vera málflytjandi, get «g ekící séð áð neinar lcenningar um virðingar- Ijóma vinnunnar þurfi að vera þess valdandi, að snenin flytji mál fyrir þá, sem aldrei geta lifað íátn þess að karpa. Og eins og eg liefii þegar tek- ið fram liefi eg ákveðið að bjóða mig ekki fram aftur.“ „Mér sýnist á öllu, að þér séuð að hverfa af braut sem verða mundi framabraut, ef þér kys- uð að fara liana áfram. Þér mynduð sennilega verða gerðir að aðstoðarráðherra í næstu stjórn.“ „Það >æði að eins til þess að eg sparkaði í fá- eina menn til, sem eg fyrirlit.“ „Þér eruð að gera mjög hættulega tilraun.“ Dick horfði beint í augu McKenzie. „Og þú ert að ráðleggja mér að gera jietta ekki — af því að það sé hættulegt. Vissulega eru allar tilraunir skemtilegar, ef þær eru liættulegar.“ „Og livemig, ef eg má spyrja, ætlið þér að verja tímanum?“ spurði frú Crowley. „Eg vildi vinna að því, að litið yrði á aðgerða- leysið sem liina mestu list. Nú gretta menn sig framan í listvini og — jæja — eg ætla að verða listvinur. Eg er nú orðinn fertugur og eg veit elcki hvað eg kann að eiga langt eftir. Það sem eftir er æfinnar ætla eg að lcynnast heiminum — listunum fyrst og fremst — öllu því fegursta, sem heimurinn hefir upp á að bjóða.“ Alec varð mjög liugsi. Hann starði í eldinn. Alt í einu dró hann andann djúpt og reis upp úr stól sinum. Svo rétti hann úr sér. „Eg geri ráð fyrir, að slíkt líferni mundi geta talist hvorki belra eða verra en annað. Hver get- ur sagt um hvað sé rétt og hvað sé best? En eg fyrir mitt leyti vildi lielst lialda áfram, þar til eg dett niður og get ekki meira. Það er svo ótal margt, sem mig langar til þess að gera. Þótt eg hefði tíu líf gæti eg ekki gert helminginn af því, sem eg vildi. Og þetta þarf alt að gera sem fyrst.“ „Og liver lieldurðu nú að endirinn verði?“ „Fyrir mig?“ Diclc kinkaði kolli, en sagði ekkert. Alec bi-osti að eins. „Kannske dey eg drotni mínum í einhverri mýrinni, fjarri mannabygðum, eftir að hafa þjáðst af ofþreytu og sótthita. Bui’ðarmenn mín- ir hirða byssur mínar og villidýrin ganga fná skroklcnum.“ „Mér finst það hræðilegt,“ sagði frú Crowley. Það fór hrollur Um liana. „Eg er forlagatrúarmaður. Eg hefi verið svo lengi meðal fólks sem er rótgróinnar forlagatrú- ar, fólks sem trúir því að örlög þess séu fyrir- fram ákveðin og þein-ar trúar, að enginn megi sköpum renna. Eg ekki heldur.“ Hann brosti við dálítið liugsi. „En eg trúi líka á læknismátt kinins og eg held, að ef maður notar kínin daglega á ferða- lagi í hitabeltislöndunum, verði dauðanum erf- iðara að slöklcva lifsfjörið.“ Lucy gat ekki hugsað um annað en hinar ó- liku skoðanir, sem hér komu fram, skoðanir þess mannsins, sem af lífi og sál gaf sig að viðfangs- efnum sinum — og liins, sem gaf alt frá sér, öll störf sín, til þess að dást að listum og þvi fagra i lífinu, eins og þegar menn ganga um garð og virða fyrir sér blómin, sem þar er að sjá.“ „Og verst af öllu er, að eftir eina öld verður alt eins,“ sagði Dick. „Þá verðum við löngu gleymdir, þú með þitt þrauk, og eg með mitt iðjuleysi.“ „Og hvaða ályktun dragið þér af þvi?“ spurði frú Crowley. „Að eins þá, að nú sé réttur tími til þess kom- inn að fá sér glas af whisky og sódavatni.“ IV. Skotveiðar mátti stunda á landssetri því, sem frú Crowley hafði leigt, og daginn eftir fór Dick

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.