Vísir - 03.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 03.04.1940, Blaðsíða 3
Amerísk dans og söngva- mynd. Aðalhlutverkin leika: ELEANOR POWELL, ROBERT YOUNG og skopleikararnir BURNS og ALLEN. VÍSIS KAFFIÐ gerir atla glaða. Eldri deildin heldur fund í kvöld, mið- vikud. 3. april, kl. 8Y2 í húsi K. F. U. M. Sýndar skuggamyndir úr vinnuflokknum og vetrar- heimsókn úr Vatnaskógi. Áfram að markinu! STJÓRNIN. Leikfélag: Reykjavíknp „Stundum og stundum ekki.“ Skopleikur í þrem þáttum eftir Arnold & Bach. Staðfærður af Emil Thoroddsen. Frumsýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Ath. Allir fráteknir aðgöngumiðar verða að sækj- ast fyrir kl. 7 í kvöld, eftir þann tíma seldir öðrum. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL Nú er rétti tíminn til að læra að synda fyrir vorið. Sundnámskeið hef jast að nýju í Sundhöllinni föstudaginn 5. april. Þátttak- endur gefi sig fram i dag og á morgun kl. 9—11 f. hád. og 2—4 e. h. Uppl. á sömu timum i sima 4059. SUNDHÖLL REYKJAVÍKUR. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, Maríu Ólafsdóttur, fer fram fimtudaginn 4. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hennar, Fjölnisvegi 4 kl. 1%. Eyvindur Eyvindsson. Jónas Eyvindsson. Anton Eyvindsson. i kauptúninu og ýmsum öðrum umbótum hrundið í fram- kvæmd. Georg læknir var prúðmenni í alíri framgöngu og snyrti- menni hið mesta, og har með sér virðuleik svo af þótti bera. — Hann var maður stiltur vel og ekki flasfenginn, en hafði til að bera mikla skapfestu og einurð, en hinsvegar var hann óáleitinn, trygglyndur og vinfastur, og leið hvergi betur en í hópi góðra vina. Við fyrstu kynni virtist hann nokkuð þur á manninn og oft stuttur í spuna, en allir sem kyntust honum fundu brátt, að þetta var að- eins liið ytra borð, með því að góðvildin og velviljinn áttu í honum ríkust ítök. Heimili Georgs læknis var orðlagt víða um land fyrir gest- risni og híbýlaprýði, enda var liann smekkmaður hinn mesti. Samferðamenn hans á lífs- leiðinni munu lengi minnast hins skyldurækna embættis- manns, trygga vinar og höfð- ingja i sjón og raun. Vinur. Aumingja Þorbergur Frli. af 2. síðu. trúnað á það. Bragðið af góðu súpunni, sem hann fékk i riki Stalins, er líldega ekki lengur í munninum á honum? — Sjá: „Rauða hættan“.). Þórbergur segir að bækur eft- ir sig seljist vel. Það getur vel verið satt, en er liinsvegar eng- inn mælikvarði á ágæti þeirra. Á síðastliðnu ári lcom hér út nokkuð dýr bók, sem eingöngu voru klámvísur, flestum held eg beri saman um að hún sé snauð að bókmentalegu gildi, en þó seldist liún upp á fáum dögum. Um bækur Þórbergs, gildir ef til vill sama máli. Þeir menn sem gera gælur við sóðalegan og ruddafenginn rithátt, kaupa þær og lesa. Þó hygg eg að flest- ar bækur Þórbergs, fáist enn i fyrstu útgáfu, nema „Bréf til Láru“. Ekki getur Þórbergur setið á strák sínum, en notar tækifærið til að kasta hnútum að vel- gjörðamönnum sinum i stjórn Menningarsjóðs, sem hafa þó vafalaust goldið honum góð rit- laun, fyrir: „Alþjóðamál og málleysur“. — Fer honum þar líkt og flökkurunUm fyr á tím- um, sem jafnan vanþökkuðu þáðar velgjörðir. Þórbergur afldæðir sig og húðstrýkir sem rithöfund, (ó- viljandi) svo óvægilega að furðu gegnir. Er liann segist þurfa að endurskrifa og breyta handrit- um sínum átta til tólf sinnum! — Hversu raUnaleg játning, hversu ömurlegur árangur af svo mildu striti! — Því í ósköp- unum fer maðurinn ekki heldur að fást við önnur störf, sem eru betur við hans liæfi, fyrst að hann hefir Ioksins fundið sjálf- an sig, og skýrt frá því hve ó- liæfur hann er til ritstarfa. Niðurlag þessa opna bréfs Þórbergs, er átakanlegt dæmi um volæði og aumingjaskap mannsins. Hann teflir fram þeirri alveg einstöku röksemd, betlimálum sínum til framdrátt- ar, að hann muni hverfa burt, „af þessu síldarplani tilverunn- ar“ að 9 árum liðnum, og heitir á menn að vera nú góða við sig þennan stutta tíma. — En ætli sé óhætt að talca Þórberg trúan- legan í þessu máli ? — Hann sem margsinnis lofaði því siðastliðið liaust, að hongja sjálfan sig (og sveikst um það) getUr alveg eins, að þessum 9 árum liðnum, fundið upp á því að svíkjast um að hverfa af „planinu“. Þórbergur, þessi „svalalind nýrrar siðmenningar“ eins og hann á sinn hlægilega sjálfhælna hátt, kallar sig á einum stað í ritum sínum, hefir engin þau bókmenta afrek unnið, að liann verðskuldi rithöfundastyrk hjá liinu íslenslca ríki, sem liann hefir þráfaldlega sýnt virðingarleysi og fjandskap. Hann hefði vafa- laust getað orðið sæmilega smellið Ijóðskáld, ef hann hefði gert minna að þvi að rækta Æru-Tobba tilhneiginguna í sjálfum sér. S. K. Steindórs. Fer Teleki til Belgrad? Mnari §amvinna Ungverja ogr Einkaskeyti frá United Press. K.höfn í morgun. í Budapest gengur orðrómur um það, að Teleki forsætisráð- herra muni bráðlega fara i heimsókn til Belgrad, til þess að ræða við stjórnina þar nánari samvinnu Ungverja, ítala og Jugoslava. Eins og getið var í skeytum fyrir nokkuru, fór Teleki til Ítalíu og ræddi þar við Musso- lini og fleiri ítalska stjórnmála- menn. Náðist samkomulag í þeirri ferð um aukna samvinnu Ungverja og ítala, og það varð þá kunnugt, að ítalir liöfðu hug á að fá Jugoslava til þess að taka þátt í samvinnufyrirætlun- um ítala og Ungverja. Er þvi för Teleki farin til þess að vinna að því, að fá Jugoslava í lióp- inn. Húseigendur mótmæla frv. til húsaleigulaga. —o— Einnig skattlagn- ingu rafveitu. Á fundi Fasteignaeigendafé- lags Reykjavíkur í gærlcvöldi voru eftirfarandi tillögur sam- þyktar með samhljóða atkvæð- um fundarmanna. „Fjölmennur fundur í Fast- eignaeigendafélagi Reykjavik- ur, haldinn 2. apríl 1940, mót- mælir harðlega þeirra réttinda- skerðingu, húseigendum til handa, sem felst i 2. gr. frum- varps þess til húsaleigulaga, sem nú liggur fyrir Alþingi, og skorar á þingið að fella nefnda grein úr frumvarpinu. Ennfremur skorar fundurinn á Alþingi að bæta inn í frum- varpið ákvæðum þess efnis, að leyfð verði hæklcun á húsaleigu samkv. almennri vísitölu, og að væntanlegt mat á hækkun við- haldskostnaðar og almennri vísitölu, verði miðað við gildis- töku gengislaganna frá 4. apríl f. á. eða upphaf ófriðarins, 1. sept. 1939.“ „Fundur haldinn i Fasteigna- eigendafélagi Reykjavikur 2. apríl 1940 mótmælir kröftug- lega þeim ákvæðum í frum- varpi til laga um raforkuveitu- sjóð, sem nú liggur fyrir Al- þingi, sem gera ráð fyrir allliá- um skatti á raforkuveitur, þar sem viíanlegt er, að slíkt á- kvæði, ef að Iögum verður, lilýtur að leiða til verulegrar hækkunar á raforku og tor- velda aðkallandi stæklcun Ljósafossraforkuveitunnar.“ „Þar sem ætla má, að eftir- gjöf á rafmagns- og heitvatns- gjaldi til Háskóla Islands leiði Húseignir Þeir, sem þurfa að selja hús eða kaupa snúi sér til okkar. Höfum stór og smá hús á boðstólum. FASTEIGNIR s.f. Hverfisgata 12. — Sími 3400. Handsápur margar tegundir útl. og innl. Rakkrem, raksápa, tannkrem, tannburstar. vísiii Laugavegi 1. Útbú: Fjölnisvegi 2. Nýja B16, Útlaginn JESSE JA3VSES. Börn fá ekki aðgang. Siðasta sinn. 5680 verður símanúmer mitt framvegis. O. P. Melsen rafvirkjameistari — Kirkjustræti 2 — Sími 5680. Mý jbaruaHték: Stóra æfintýrabókin. Stærsta og skemtilegasta barnabók, sem gefin heGr verið út hér á landi. — Mjög myndarleg tækifærls- gjöf handa börnum. H.f. Leiftn.F. af sér samsvarandi íþyngingu fyrir skattþegna bæjarins, og þá einkum eða eingöngu fyrir notendur rafmagns og heit- vatns, skorar fundurinninn á bæjarstjórn Reykjavikur, að verða ekki við slíkum tilmæl- um, ef fram koma.“ „Fundurinn mótmælir liinni gífurlegu liækkun, sem orðið hefir á afnotagjaldi fyi-ir Laug- arvatnshitann frá s.l. áramót- um og skorar á bæjarstjórn- ina að færa gjaldið aftur nið- ur sanngjarnlega.“ Á fundinum gengu 112 nýir félagsmenn i félagið. K. F. U. M. • A.-D. fundur annað kvöld kl. 8i/2. Séra Gunnar Jóhann- esson talar. — Allir karlmeim velkomnir. Mafrósfötin FATABÚÐINNI. S. R. F. í Dansskóli Rigmor Hanson. Lokadansæfing fyrir barna- og unglinganemendur, verður á morg- un, fimtudag, kl. 5, í Oddfellowhús- inu. Um sexleytið verður danssýn- ing, stepdans og barnadansar. Háskólafyrirlestur á sænsku. Sendikennarinn frk. Anna Z. Ostermann, fil. mag., flytur í kvöld kl. 8 síðasta fyrirlestur sinn um kveðskap Runebergs um finsku þjóðina. Sálarrannsóknaf élagið heldur fundi i Guðspekihus- inu fimtudagskvöld kl. 8%. Síra Kr. Daníelsson: Spírl- tisminn — þekking (ermdí)- Hr. Hafsteinn Bjömsson: Skygnisýnir. — Sldrteinl í bókav. Snæbjarnar og við innganginn. STJÓRNIN.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.