Vísir - 15.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 15.04.1940, Blaðsíða 3
vrsiR VÍSIS KAFFIÐ gcrir alla glaða. Hótel Borg Jazzsöngkonan syngur nokkur lög í kvöld kl. 10. K.F.U.K. A.-D. ASalfundur ann- að kvöld kl. 8^2- Félagskonur, f jölmenn- ið. endur voru heldur hlédrægari. Verkamennirnir júðsku vonuð- ust eftir betri framtíð undir sovétstjórninni, en liandtökur, allskyns kúgun og vinnuskilyrð- in í Dondalnum hafa fljótlega fengið þá til þess að breyta um skoðun. Sumir skólar eru enn þá starf- ræktir, en mentunin er á lágu stigi, því að úrvali kennara er ekki til að dreifa. Tilskipanir eru gefnar um að rússneska og Ukrainska skyldu vera skyldu- námsgreinar, en þá kom upp úr kafinu, að ekki var hægt að framkvæma þessar tilskipanir, sakir þess að engir kennarar voru til, sem gátu tekið að sér kenslu í þessum námsgreinum. Kirkjan. Kirkjurnar í Póllandi eru enn þá opnar, en í ráði er að taka þær til annara afnota. Þær verða að hafa stóra rauða fána á stöng, en hinsvegar er bannað að hringja klukkunum og prestar mega ekki vera á almannafæri í liempum sínum. Þá erU allar trúarlegar skrúðgöngur bann- aðar í stærri bæjum. Heimili prestanna og byggingar safnað- anna hafa verið yfirfull af flótta mönnum og nýlega liafa soviet- yfirvöldin krafist þessara hibýla handa her sínum. Höll erkibisk- upsins í Lwow (Lemberg) liefir verið breytt i hermannaskála og allir dýrgripir, sem þar voru, fluttir til Rússlands. Margir prestar hafa verið handteknir og fluttir eitthvað inn í Rússland. En Pólverjar og Ukrainar eru ákveðnir í að varðveita trú sína. Strax eftir að innrásin var hafin voru allir pólskir dómar- ar, opinberir ákærendur og lögregluembættismenn liand- teknir. VorU sumir strax fluttir til Rússlands og hefir ekki spurst til þeirra, en aðrir voru settir í fangabúðir, þar sem þeir sættu hinni verstu meðferð. Sovétstjórnin er þó bara á yf- irborðinu enn þá, þótt flestir embættismenn sé þegar komnir frá Rússlandi, því að starfmenn í stjórnarskrifstofunum eru þeir sömu og áður og þeir vinna öll störfin. Sama má segja um ýmsar stofnanir, svo sem banka og þess liáttar. Sérkennandi sovietregla er á öllum vinnubrögðum í skrif- stofunUm. Rússneski „þjóðfull- trúinn“ situr í skrifstofu sinni, með húfuna aftur á hnakka. Fóllc þyrpist inn, ryðst áfram og byrjar að tala. Fulltrúinn verður að tala við sex menn í einu, um sex mismunandi mál- efni, en jafnframt koma skrif- arar inn og biðja um úrskurð hans um ýms málefni. Ekkert er fullyrt, en á þenna hátt getur sovétstjórnin sagt, að allir geti náð tali af embættismönnunum og ekki sé um neitt laumuspil að ræða. Allar ákvarðanir, fyr- irskipanir og Ioforð ex-u gefin munnlega. Ekkert er skriflegt. Og það þýðir að þetta er alt skrípaleikur. Skattheimtur. Þótt allar mögulegar leiðir sé farnar til þess að grafast fyrir um skuldir manna við liið opin- bera og bankana, þá fundu Rússar litið fé í bönlcunum, þeg- ar þeir tóku landið. Þeir komlist að visu yfir bækurnar og nú er öllum ráðum beitt til þess að innheimta peningana. Skatt- heimtumenn eru sendir um allar jax-ðir og allir eru neyddir til þess að borga. Stundum eru gefnir út falskir reikningar á menn og þeim liótað öllu illu, ef þeir borga ekki hvern zloty. Ef bændurnir ei'lx peningalausir, þá er eitthvað af alidýrum þeirra tekið upp í greiðsluna. Þeir, sem áttu búgai’ða, voru frá öndverðu ofsóttir. Þeirn, sem ekki var hægt að ákæra fyrir neitt, var fengin pyngja með lít- illi peningaupphæð og sagt að hafa sig á brott — hvert sem maðurinn óskaði, en koma aldi’ei aftur. Aði'ir, sem ekki fór eins gott orð af, voru látnir standa á almannafæri undir eftirliti heilan dag og um kveld- ið var dómur upp kveðinn — venjulega líflát. Sumir voru teknir af lífi án slíkrar undan- genginnar „yfirheyrslu“. Fjárhagsástandið vei-snar í sífellu. Lítill hluti þeii'ra, sem í borgunum búa, hefir atvinnu — í opinberum ski'ifstofum, skól- um o. þ. u. 1. — en þeim eru greidd sultai'laun. Fjöldi fólks hefir gerst götusalar. Nýjar vöxtir fást nú að eins í sovét- verslununum og raðir kaupend- anna fara að myndast fyrir framan þær fyi'ir miðnætti. Verslunum í einkaeign ei-u fengnar notaðar vörur — gam- all borðbúnaður, leikhúskíkir- ar, gömul föt, sum í aumlegu ásigkomulagi, ballföt, sem voru úr tísku fyrir mörgum árum o. s. frv. En þessa gömlu liluti kaupa rússnesku liðsforingjarn- ir og konur þeirra. Verðlag á fatnaði, matvælum og eldsneyti hefir hækkað alveg ótrúlega. Sovétyfirvöldin lof- uðu að senda margar lestir af kolum, en það loforð var svikið. Það er varla hægt að fá eitt ein- asta kolablað. Stjórnarnefndir þorpanna og borganna áttu að sjá fyrir birgðum af eldivið, en gerðu það ekki. Þá tók fólkið sér öxi í hönd og fór sjólft út í skógana til þess að höggva handa sér í eldinn. Blöðin hrós- uðu þessu lofsverða framtaki — en þá bönnuðu yfirvöldin skóg- arliögg einstaklinganna. Hvað hemum við kernur, þá er liann ólíkur öllu því, sem áð- ur hefir verið gefið það nafn. Heraginn er mjög litill. Undir- mennirnir bera enga virðingu fyrir yfirmönnum sínum og út- búnaðurinn er yfirleitt slæmur. Einkennisbúningarnir eru úr slæmu efni, og rifflarnir af sömu gerð og þeir, sem notaðir voru í heimsstyi’jöldinní. Það er eins og hermönnunum hafi ver- ið lióað sanian í skyndi, þeim fengin byssa og þar með búið. I. O.O.F. 3^ 1214158 ==FL 1.0.0. F.=06.1P= 121416874 Veðrið í morgun. í Reykjavík —5 st., minst frost i gær —4 st., mest í nótt —6 st. Sólskin i gær í 8.2 st. Heitast á landinu í morgun 1 st., á Fagur- hólsmýri, kaldast —8 st., á Siglu- nesi. — Yfiríit: Háþrýstisvæði fyr- ir vestan landið, en lægð fyrir aust- an. — Horfur: Suðvesturland til Breiðafjarðar: Norðan rok. Úr- komulaust. 70 ára er í dag Anna Björnsdóttir, hjúkrunarkona, Baldursgötú 18. 25 ára starfsafmæli á í dag Nathanael Mósesson, kaupmaður á Þingeyri við Dýra- fjörð. Rekur hann versl. „Aldan“. Næturakstur. Bæjarstöðin, Aðalstræti 16, sími 1395, hefir opið í nótt. Næturlæknir. Jónas Kristjánsson, Grettisg. 67, sími 5204. Næturvörður í Lýf jabúð- inni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 fslenskukensla, 1. fl. 18.50 Þýskukensla, 2. fl. 19.15 Þingfréttir. 19.25 Erindi Búnaðar- félagsins: Kartöflurnar á heimil- inu (Jónína Sig. Líndal, húsfreyja). 19.45 Fréttir. 20.20 Um daginn og veginn (V.Þ.G.). 20.40 Einsöngur (Einar Markan) : Norsk sönglög. 21.00 Kvæði kvöfdsins. 21.05 Út- varpshljómsveitin: Þjóðlög frá ýmsum löndum. 21.30 Hljómplötur: Endurtekin lög. Leikkvöld Mentaskólans 1940. Frænka Cbarley’s Eftir Brandon Thomas. Frumsýning annað kvöld kl. 8 i Iðnó. — Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1 sama dag. KARLAKÓRINN FÓSTBRÆÐUR: Sam§öng;nr í Gamla Bíó miðvikudaginn 17. apríl kl. 7.15. Söngstjóri: JÓN HALLDÓRSSON. — Einsöngvarar: ARNÓR HALLDÓRSSON, DANlEL ÞORKELSSON, GARÐAR ÞORSTEINSSON. Aðgöngumiðar seldir í bókaverslunum ísafoldar- prentsmiðju og Sigf. Eymundssonar. Nokkurir að- göngumiðar seldir á 1 krónu. Kápubúðin Laugaveg 35 Seinustu bútarnir seldir í dag. Ennfremur það, sem eftir er af ÓDÝRUM TÖSKUM. Sigurður Guðmundsson. Jarðarföi’ móður okkar, Halldóru Jónsdóttur, Reynistað, Skerjafirði, fer fram frá dómkirkjunni kl. 2 þriðjudaginn 16. þ. m. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Margrét Kjartansdóttir. Jón Kjartansson. Kristján Kjartansson. Nýja Bíó Katia — Ástmey keisarans. Tilkomumikil frönsk stórmynd um ástir ALEXANDEBS II. RÚSSAKEISARA og hinnar fögru furstadóttur, KATH- ARINA DOLGOROUKI. — Aðalhlutverkin leika: JOHN LODER og fegursta leikkona Evrópu: DANIELLE DARRIEUX. Hvers vegna auglýsið þér í Vísi? Það margborgar sig. Vinnuskórnir með gúmmíbotnum komnir aftur, Allar stærðlr. Ennfremur nýtt úrval aff dragta- og kápuefnum. LOPI allir liiir. Verksmiðjudtsalan Gef jim - Iðnnn Aðalstræti. Saltkjöt Ágætt pækilsaltað dilkakjöt til sölu. Kjötið geymist óskemt sumariangt.. Samband ísl. samvinnufélaga Sími:1080. Trillubáfur sekkur í höfninni. Um hádegið í dag þegar bv. Þorfinnur var að leggjast að uppfylhngunni undir kolakran- anum rakst liann á trillubát, ;em lá þar rétt hjá. Brotnaði bát- urinn svo að hann sökk. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður. Skrifstofa: Oddfello'whúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Stúlku vastar í vist til franska ræðismannsins i Reykjavík. Uppl. virka daga frá kl. 10—12 og 2—5 á Skálholtsstíg 6. óskast strax. Uppl. í sima 4458. (G O T T) 4,60 kgr. " Mikið úrval af BARNALEIKFÖNGUM. Hárkömbum. Hárspenmmt- Perlufestum. Töskum-og ýmsum hlutum úr KÚNST KERAMIK. Gamla, lága verðið á ölln. K. Mm k BjBnssn, Bankastræti 111 Skógarmenn fara í heimsókn til Kaldaungp í Hafnarfirði n. k. miðvflcH-r dagskvöld 17. þ. m. Væntanlegir þátttakendár gefi sig fram við húsvörðinKt' i í K. F. U. M„ simi 3437, fyjir j þriðjudagskvöld. Hann gefor einnig nánari upplýsíngar. — Stjórnm Álafossföt best. Frakkar til skjóls í vorkuldumim eru bestir í Álafoss Þingholtsstræti 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.