Vísir - 15.04.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 15.04.1940, Blaðsíða 4
Ein lítil leiðrétting. 'SíðasQLSið ár kom út á for- Bagí ísafDldarprentsm. bók er snefnísí; „'Frá Djúpi og Strönd- æim®. eftir Jóliann Hjaltason Scemiara i Bæjum á Snæfjalla- strönd. Eg hef keypt þessa bók og lesiS hana mér til skemtun- ar og ánægju, því margt er um tharra vel, en þó hef eg rekið snig á nokkrar hrapallegar vill- air í siaSarlýsingum og frásögn- um, er eg raunar finn enga sér- Jfega köllun hjá mér til að leið- rétta, og skal eg því leiða minn hest fram hjá því öllu saman, aS eínhi undanskilinni, og er það gert í samráði við eigendur og ábúendur stórbýlanna Eangabóls og Múia í Nauteyr- arhreppi við ísafjarðardjúp. A J>ls. 33 i ofannefndri bólc stendur meðal annars þessi eft- irfarandi klausa: ,»Á rennur eft- ir Xaugahólsdal er nefnist Hús- á eða Húsadalsá, og lieitir dal- -urinn vestan hennar Húsárdal- nr eða Húsadalur. I mynni hans stendur bærinn Múli undir hám ístg bröítima fjallsmúla.“ Ehnfremur nokkru neðar á sönm hlaSsíðn: „t landi Múla frammi i Húsadal er eyðibýlið Wjgdísarsíaðir.“ Sbeöa er regin-vitleysa lijá Sjö£ frá upphafi tii enda og öllu -grvníA öfugt. Jörðin Múli hefir aldrei í Húsadal verið og verð- Hr aMrei þangað flutt, enda á fmn |>ar ekkert iand og hefir aldrei átt frá landnámstíð. Húsadalur er langur, óbyggi- legur afdalur er iiggur fram úr JLaugahólsdal til austurs og suð- airs ©g heinast drög hans suður gegn ínnfjarðardölum Breiða- fjarðar milli Kollafjarðarlieið- ar og Beiphólsfjalla. Húsadalur er afréttaland, eign Laugabóls, og Jiefir þar aldrei bygð verið. Annar afdalur liggur til suðurs og vesturs, er lieitir Geitadalur og er sá daiur í iandi Múla og Eaugabóls og fellur á eftir daln- um er x-æður landamerkjum jarSanna. En milli þessara dala, HúsadaLs og Geiíadals, er mikið og hátt fjalliendi er lieita Kamb- ar (Syðíi- og Nyrðri-Kambur) og er heiðarvegur eftir hábrún þeírra; er það norðurliluti líollafjarðarheiðar, sem um langa hrið var fjölfarnasti lieið- arvegur á öllum Vestfjörðum Kuillí Breiðafjarðar og ísafjarð- ■ardjúps, enda aukapóstleið og verslnnarieið Gufudals- og Múlasvei tunga norður að Djúpi. Mynna dalir þessir saman að norðan við svo nefndan Kambs- fót og mætast þar árnar og falla éftir það í einu lagi til 'sjávar. Tekur þá við breiður og langur ðalur og á Laugaból land austan árinnar en Múli að vestan og er dalurinn kendur víS báða þessa bæi og heitir VlSiR Laugabólsdalur annarsvegar en Múladalur hinsvegar, þvi báðir eru þessir bæir í mynni dalsins, hver gegnt öðrum, sinn undir liverju dalshorni, skamt frá sjávarbakkanum og rennur áin á milli bæjanna. Ef höf. liefði látið sér svo lítið, að skoða landabréf lier- foringjaráðsins, mundi liann liafa sloppið við þessar miklu og misliepnuðu jarðabætur. Eg get vel um þetta dæmt, þvi eg er þarna þaulkunnugur og þekki öll örnefni og kennileiti á þess- um slóðum, því þar voru i mörg ár mínar smalaþúfur. Að semja staðarlýsingar, sem standast mega, er geysimikill vandi og liafa ritfærustu menn spreytt sig á þessu en mistekist luapallega, sambr. t. d. „Land og lýður“ og hélt eg sá draugur liefði á sínum tíma verið kveð- inn niður svo hann yrði ekki strax vakinn upp aftur, en það liefir sýnilega lika mistekist. En livað um það! Eg liefi séð staðarlýsingar, sem ritaðar ecu af frábærri snild og vand- virkni og unun er að lesa, og á eg hér við Árbækur Ferðafélags íslands er land og lýður frá djúpi og ströndum mætti taka sér til fyrirmyndar. Jóhann Hjaltason er prýði- lega ritfær maður, og fer með þróttmikið og kjarngott mál, liressandi aflestrar.Þó er á stöku stað tvístig í setningaskipun, aukasetning koffrar aðalsetn- ingu, svo liöggin (kommur) slæmast ekki altaf niður á rétta hillu. Jóhann hefir á undan- förnum árum liaft ofurlítinn styrk frá Alþingi til söfnunar þjóðlegra fræða, og er vel að því kominn og betur en margir aðrir, er náðast liafa upp á synd- ina. Það var því leitt, að Menta- málaráð skyldi svifta liann þess- um litia styrk, en það átti að vera kjaftsliögg frá formanni þess til þingmannsins Vilmund- ar landlælcnis fyrir óþægð í and- legum stóðhrossakaupum, en höggið lenti ekki á Vilmundi sjálfum heldur á fátækum kjós- anda lians. Fór þar eins og fyrir manninum, sem ætlaði að drepa köttinn en drap í þess stað mús- ina. Reykjavík 31. mars 1940. Jochum M. Eggertsson. ORUSTAN í NARVIK. Frh. af 1. síðu. fór fram við Noreg, sem kunn- ugt er. Bretar segja, að þrir tundur- spillar þeirra hafi skemst í or- ustunni í Narvik og manntjón verið lítið. Þjóðverjar liafa ekld viðurkent að tundurspillum þeirra liafi verið sökt, en við- urkenna, að orustan hafi átt sér stað og segja að Bretar hafi mjst mörg skip. Breska herskipið Warspite er yfir 30.000 smál. og Cossack um 1870 smál. Mentaskólanemendux ; leika „Frænkii Ckarlcy’s44. Mentaskólanemendur byrja j leikár sitt annað kvöld. Að þessu j sinni hafa þeir kosið gamlan j kunningja Reykvíkinga — eða ! það er kannske réttara að segja j kunningjakonu — „Frænku j Charley’s“. j Leikendur eru ellefu að tölu j og leikur Benedikt Antonsson ! „frænkuna“. — Benedikt lék í skólaleiknum í fyrra og leysti lilutverk sitt þá ágætlega af hendi. Af öðrum leikendum, má nefna Árna Ársælsson og Viggo Maack af piltunum og Huldu Valtýsdóttur og Þóru Helgadótt- ur af stúlkunum. ! Valur Gíslason, leikari, hefir , stjórnað æfingum undanfarna tvo mánuði. j Allur ágóði af leiknum renn- j ur í Bræðrasjóð, sem styrkir j efnalitla nemendur Mentaskól- : ans. ----------------------! i i i Pergamentskermar, silkiskermar. S N* r M* Ox Silkikögur og leggingar. Skerinabiíölii Laugavegi 15. Útvegum með litlum fyrir- vara: [lHTHMGSMIiFil HrniSUiRHIIiFII 09 BEITUHniFH frá Eskiltuna Jernmanufaktur A/B. Viðurkendar vörur. Aðalumboð: Þórður Sveinsson & Go. b.f. Reykjavík. Er besta barnabókin. Matrósfötin úr FATABÚÐINNI. ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur annað kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Upplestur: Hr. Guðjón Jóns- son. 3. Vikivakar: — Flokkur úr barnastúkunni Æskan. 4. ? ? ? (467 ST. VfKINGUR nr. 104. — Fundur í kvöld. Inntaka nýrra félága. Þor]. Þorgrímsson rit- höf. les upp kafla úr óprentaðri sögu. Fjölsækið stundvíslega. Æ. t, (469 | Félagslíf j — FERÐAFÉLAG fSLANDS heldur skemtifund að Hótel Borg þriðjudagskvöldið 16. þ. m. Húsið opnað kl. 8.15. Pálmi Hannesson rector flytur erindi um, Fjallabaksveg og sýnir skuggamyndir. Dans til kl. 1. Aðgöngumiðar í bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og fsa- foldarprentsmiðju. (456 KNATTSPYRNUFÉL. VALUR lieldur sameiginlegan fund fyr- ir 1. og 2. fiokk í kvöld kl. 8L4 í Oddfellowliúsinu. Áríðandi mál á dagskrá. Kaffidrykkja. — Handknattleiksmeisturunum fagnað. Valsmenn, mætið allir. (454 KtlCISNÆflll TI L LEIGU 3 HERBERGI og eldhús ti leigu Bragagötu 26 A. — Uppl. 7—9___________________(464 TIL LEIGU við miðbæinn tvö samliggjandi herbergi með sérinngangi. Fæði sama stað. — Tilboð merkt „555“ sendist afgr. Vísis fyrir 20. apríl. (445 3 HERBERGJA nýtísku íbúð til leigu Bárugötu 9. (443 HERBERGI til leigu nú þeg- ! STÚLKU vantar í vist til ar Hverfisgötu 104 A. Mánaðar- franska ræðismannsins í Rvik. leiga 30 kr. (448 Uppl. virka daga frá kl. 10—12 TIL LEIGU á Laugaveg 30A ; tvö lierbergi og eldliús. Einnig stór stofa, lientug fyrir vinnu- stofu, svo sem sauma-, prjóna- eða skrifstofu, sími 1822. (451 ÓSKAST 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast, annað lierbergið þarf að vera með innbygðum klæða- skáp. Tilboð merkt „Nýtísku“ sendist Visi. (466 VANTAR eina stóra stofu eða 2 minni og eldliús m,eð þæg- indum. Fyrirframgreiðsla. 3 í heimili. — Tilboð leggist inn á afgr. Vísis, merkt „X Y“ fyrir fimtudag. (442 HERBERGI nálægt Baldurs- götu óskast yfir sumarið. Uppi. í sírna 5236. (446 ÓSKA eftir ódýru forstofu- herbergi 14. maí. Uppl. á Lauga- vegi 63. (447 TVEIR ungir menn óska eftir góðu herbergi með liúsgögnum. Uppl. á Grundarstig 2, II. hæð kl. 7—8.________________(449 TVEGGJA herbergja íbúð óskast. Föst atvinna. — Uppl. í síma 5406, eftir kl. 7. (450 EINHLEYP kona óskar eftir herbergi með eldunarrúmi, lielsf í vesturbænum. Uppl. Bræðra- borgarstig 47.__________(452 TVÖ lierbergi og eldhús ósk- ast 14. mai (helst með laugar- vatnshita). Þrent fullorðið í heimili. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir miðvikudagskvöld, merkt „Austurbær“. (453 SAUMASTOFUR SNÍÐUM allslconar nærfatn- að, blússur og pils. Saumum úr efnum, sem komið er með. — Smart, Austurstræti 5 — sími 1927.____________________(827 SAUMUM gardínur eftir ný- tísku fyrirmyndum. — Smart, Austurstræti 5, sími 1927. (828 VIÐGERÐIR ALLSK. REYKJAVfKUR elsta kem- iska fatalireinsunar- og við- gerðarverkstæði breytir öllum fötum. Allskonar viðgerðir og pressun. Efni tekin til sauma- skapar. Ábyrgist gott snið og að fötin fari vel. Komið til fag- mannsins Rydelsborg, klæð- skera, Skólavörðustíg 19, sími 3510. (439 HtTSSTÖRF TELPA, 12—14 ára, óskast í sumar. Sími 5855. (462 og 2—5 á Skálholtsstíg 6. (465 ARMBANDSÚR í krómuðum stálkassa tapaðist síðastliðinn laugardag. Skilist gegn fundar- launum í ísafoldarprentsmiðiu. (444 KARLMANNS armbandsúr með cliromuðu armbandi týnd- ist í Gamla Bíó sunnudagskvöld Finnandi vinsamlega beðinn að skila því gegn fundarlaunum á Suðurgötu 22. (455 KVENARMBANDSÚR tapað- ist á Bergþórugötu. A. v. á eig- anda. (468 mma HATTASAUMUR og breyt- ingar. Hattastofa Svönu & Lár- ettu Hagan. (205 _______FRÍMERKI__________ ÍSLENSK FRfMERKI kauþir hæsta verði Gísli Sigurhjörns- son, Austurstræti 12, 1. hæð. — (216 VÖRUR ALLSKONAR FULLVISSIÐ yður um, að það sé FREIA-fiskfars, sem þér kaupið. (410 DRENGJAFÖT endast best frá Álafossi, Þingholtsstræti 2. (458 VERKAMANNABUXUR eru endingarbestar og ódýrastar eft- ir gæðum í Álafoss, Þingholts- stræti 2. (459 DANSLÖGIN, sem sungin eru á Hótel Borg, ásamt öðrum nýj- um slögurum, fást. Hljóðfæra- liúsið (457 NOTAÐIR MUNIR KEYPTIR________________ KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og, bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. _______________________(1668 NOTUÐ rafmagnstæki og lampar keypt á Grettisgötu 58. Sótt heim ef óskað er. (402 BLÝ kaupir Verslun O. Ell- ingsen. (460 NOTUÐ eldavél óskast til kaups strax. Uppl. í síma 3323. _______________________(441 KOPAR keyptur í Lands- smiðjunni. (14 NOTAÐIR MIJNIR TIL SÖLU ^"•mmm^mmm^^mmmmm^mmm^m^^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmtm FERMINGARKJÓLL til sölu Vesturgötu 57 A. (461 w. Somerset Maugham: 39 & ÓKUNNUM LEIÐUM. lienm þælli miður, en þannig er ávalt um þá, sem eru JSlfinniugaríkir og komast auðveldlega í bugaræsingu — þegar þeim mislíkar við þá, .sem altaf geta stilt sig. Mún situr í lierbergi sínu og les og les,“ sagði Eiún. „Hún hefir verið að lesa í allan dag. Ham- angjan má vita hvernig liún getur gert það. Eg aeyndi að taka mér bók í hönd en stafirnir virt- aist á ferð og flugi fyrir augum mínum. Eg ætla o!S ganga af vitinu, er eg sé liversli róleg hún U. er. Og nú fóru þær að ræða framlíðina — eða s-éífara sagt það, sem virtist framundan. Lafði Kelsey hafði lagt fram milda fjárhæð og var eáSgcrí, að Lucy og Georg færi með föður sín- Eim til einbvers staðar í Suður-Frakklandi, þar sem harm gæli hvílst eftir allar þrengingarnar. „Eg veit ekki hvernig farið liefði, ef þau lúefði ekki notið aðstoðar yðar.“ „Pér hafið komið fram eins og engill.“ „Vítleysa,“ sagði lafði Kelsey og brosti. „Þau eru einu skyldmenni mín, að Bobbie undantekn- wn, og hann er vel efnaður og eg elska Lucy og Georg, eius og þau væri mín eigin böm. Til hvers get eg varið betur auði mínum en til þess að gera þau liamingjusöm?“ Frú Crowley mintist þess, sem Dick hafði gef- ið í skyn, að lafði Kelsey liafði elskað Fred Al- lerton, og hún fór að hugleiða livort elcki mundi enn lifa í þessurn gömlu glæðum. Hún kendi hálfvegis í brjósti um hina góðu, fórnfúsu konu. Lafði Kelsey kiptist við, er einliver lokaði útidyi'ahurðinni allharkalega. En það var að eins Georg, sem inn kom skömmu síðar. „Ó, Georg, livar liefirðu verið? Hví komstu ekki til hádegisverðar?”'® Hann var fölur og þreytulegur. Honum hafði stórhrakað undangenginn hálfan mánuð og það var augljóst, að liann leið svo miklar sálarkval- ir, að hætt var við, að liann mundi kikna undir byrðunum. „Eg liafði ekki lyst á neinu,“ sagði hann. „Eg hefi ráfað um — beðið þess, að kvalastundirnar liði á enda. Eg vildi, að eg liefði ekki lofað pabba neinu um að vera lieima. Alt hefði verið betra en þessi hræðilega bið. Eg sá verjandann þegar liann fór til hádegisverðar og hann sagði mér að kvíða engu, alt mundi fara vel.“ „Vitanlega fer alt vel. Hvernig gæti faðir þinn reynst sekur um annað eins og þetta?“ „Eg veit, að hann gæti ekki fengið það af sér,“ sagði Georg. „En eg hefi ekki getað bægt frá á- hyggjunum. Og blöðin flytja fregnir með skammarlegum fyrirsögnum: Aðalsmaður fyrir rétti í Old Bailey. Aðalsmaður sakaður um fjár- svik og þar fram eftir götunum.“ Það var sem hrollur færi um Georg. „Það er ógurlegt,“ sagði hann. Lafði Kelsey fór að gráta á nýjan leik og frú Crowley sat þögul og vissi ekki hvað segja slcyldi. Georg gekk um æstur í huga. „En eg veit að liann er saklaus,“ sagði lafði Kelsey. „Hvort sem hann er saklaus eða elcki, hefir liann eyðilagt framtíð mína,“ sagði Georg. „Hvernig sem dómsniðurstaðan verður get eg ekki farið aftur til Oxford. Eg veit ekki hvað eg get gert af mér. Þetta er hræðileg smán fyrir okkur öll. Hvernig gat hann fengið af sér — hvernig gat hann —•“ „Ó, Georg, segðu ekki þetta,“ veinaði lafði Kelsey. En Georg gat ekki þagað. Öll beiskjan, sem vaknað hafði i huga hans, siðan er beiskur, grimmilegur sannleikurinn hafði opinberast honum, varð að brjótast fram. „Það var ekki nægilegt, að hann skyldi sóa hverjum eyri, sem við Lucy áttum, svo að við erum aumari en betlarar, og eigum alt undir lijálpsemi þinni. Maður skyldi ætla, að liann liefði ekki þurft að halda áfram á þeirri braut, en nú liefir hann tekið þátt í mikilli fjárglæfra- starfsemi og svivirðilegri.“ „Georg! Hvernig geturðu fengið af þér að tala svona um föður þinn?“ Það kom eins og ekkaþrungið andvarp frá Georg og hann horfði næstum af æði á móður- systur sína. En í þessum svifum var leigubíl ekið að liúsinu og Georg stökk fram á svalirnar. „Það eru þeir Dick Lomas og Bobbie“. sagði liann. „Þeir eru komnir til þess að segja okkur hvað gerst hefir.“ Hann hljóp til dyra og opnaði þær. Þeir fóru að ganga upp stigann. „Hvað hefir gerst?“ spurði hann. „Það er ekki búið að kveða upp dóminn. Við fórum þegar dómarinn byrjaði að rekja gang málsins.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.