Vísir - 23.04.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 23.04.1940, Blaðsíða 3
VJSIK Gamla Bíó Dr. Jekyll og Mr. Hyde. BÖRN FÁ EKKI AÐGANG. Dansleik ' r heldur glímufélagið Armann í Iðnó síðasla vetrardag kl. 10 síðd. Til skemtunar verður ennfremur: GLÍMUSÝNING. — HNEF ALEIKASÝNIN G. — SÖNGUR. Hinar tvœr vinsælu hljómsveitir spila: HLJÓMSVEIT IÐNÓ —--HLJÓMSVEIT HÓTEL ÍSLANDS undir stjórn: F. Weishappel. undir stjórn: G. Bilhch. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 6 síðasta vetrardag. — Leikfélag Reykjavíknr »Fjalla-Eyvindur(c Sýning í kvöld kl. 8. Síðasta sinn fyrir lækkað verð. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Börn fá ekki aðgang. STÚDENTAFÉLAG REYKJAYÍKUR. Mi\ iiclnr — Keilsu aii. Hótel Borg síðasta vetrardag kl. 8 x/2 síðd. Formaður félagsins: Ávarp. — Sigurður Nordal pró- fessor: Gunnari Gunnarssyni fagnað. — Pétur A. Jóns- son óperusöngvari: Einsöngur. — Hallgrímur Helga- son tónskáld: Einleikur á píanó, frumsamin lög. — D A N S. ------ Gunnar Gunnarsson skáld og frú hans eru heiðursgestir stúdenta. Aðgöngumiðar á kr. 3.50 seldir í anddyri Háskólans í dag og á morgun kl. 4—7 e. h. — Hátíðabúningur. Barnavinafélagið Sumargjöf: Boðsundskeppni barnaskólanna 1940 verður í Sundhöllinni miðvikudag. 24. apríl kl. 8.30 e. h. Auk boðsundskeppninnar (20 telpur og 20 drengir frá hvor- um skóla) verður 50 m. bringusund telpna og drengja. 50 m. frjáls aðferð drengja og skyrtuboðsund. — Listræn hópsýning, 16 stúlkna úr K. R. Stjórnandi: Jón Ingi Guðmundsson. Aðgöngumiðar verða seldir í Sundhöllinni og í Bókaversl. Sigf. Eymundsson og kosta kr. 0.75 fyrir börn, en fyrir full- orðna kr. 1.00 stæði og kr. 1.25 sæti. Allir í Sundhöllina! Permanent Lindes Höfum fengið nýja permanentvél, sem er fullkomnari en þekst hefir hingað til. Þektustu hárgreiðslumeistarar í Wien —• París — London — New Yorlc — og annarstaðar þar sem heimtað er það fullkomna permanent nota Lindes System. Hárgreiðslustofan Tjarnargötu 11 Sími 3846. Ungur og duglegur maður gagnkunnugur um alt land óskar eftir atvinnu sem sölumaður. Tilboð merkt: ,.Sölumaður“ sendist Vísi fyrir 26. þ. m. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSL V JUiDiiR Ito IHIaiHM j OlUSEH ft JSLENSKAR Kartöflur Hlutleysis- brot þýskra flugvéla. Ummæli »Times« London í morgun. IJtbreiðslumálaráðun. breska tilkynnir: Hin si-endurteknu hlutleys- isbrot þýska flughersins vekja töluvert umtal í blöðunum. „Times“, sem kom út í morg- un, birtir forystugrein, og kemst m. a. þannig að orði: „Síðustu daga hefir borið mikið á þvi, að þýskar lierflug- vélar hafa orðið að lenda viða utan þeirra landa, sem i ófriði eiga. Auðvitað getur í þessu efni altaf verið um aðgæslu- leysi að ræða, eins og t. d. var með breskar flugvélar, sem flokkarnir hafa til meðferðar, eru samdir með það fyrir aug- um, að þeir veki þjóðemistil- finningar Kínverja og skilning á þörfinni á að þjóðin standi ein- huga gegn innrásarhernum. Er þá lögð áhersla á að sýna undirferli Japana og njósnarað- ferðir þeirra og lýkur leiknum altaf með sigri Kínverjanna, sem nota altaf „heiðarlegar“ bardagaaðferðir. Japanirnir liafa hinsvegar notað Kínverjana á nokkurn annan hátt. Flestir Iíinverjanna, sem falla í hendur þeim, eru látnir í vinnuflokka, sem næst- um eingöngu vinna að vegabót- Um. Fara þeir jafnan á undan japanska hemum og gera við vegina, sem Kinverjar hafa eyði- lagt á undanhaldinu. Það kemur ekki ósjaldan fyr- ir, að sami Kínverjinn, sem eyði- lagði veg samkvæmt skipun ldnversks foringja síns, vinni að endurbótum á sama vegi noklc- urum dögum síðar undir sljórn Japana, sem liafa tekið hann til fanga í millitíðinni. Japanir eru lika farnir að stofna kínverska heri, sem eru að nafninu lil undir stjórn kín- versku Ieppstjórnanna, sem Jap- anir hafa stofnað i þeim héruð- um, sem þeir hafa náð á vald sitt. Þessar liðssveitir eru auðvit- að raunverulega undir stjórn Japana og þær eru notaðar æ meira í haráttunni við smá- skæruflokkana kínversku. En Japanir eru fjarri því að vera ánægðir með frammistöðu þess- ara sveita og hðhlaup úr þeim til Chungkin'ghersins eru afar tíð. Heilir herir strjúka. Kinverski lierinn lætur sér í léttu rúmi hggja, þótt fjöldi hermanna þeirra sé teknir til fanga, ef þeir missa ekki mikið af nauðsynlegum hergögnum jafnframt. Kina liefir af nógum mann- afla að taka og það er lítill vandi að fylla í skörðin. Japönum gengur líka fremur illa að Iiafa stjórn á vinnuflokkunum kín- versku og herjunum nýju. Kínverjunum tekst auðveld- lega að flýja og það er ekki sjaldgæft að þeir segi þá for- ingjum sínum frá milölvægum hernaðarleyndarmálum, er þeir komast aftur heim til „föður- húsanna". Heilir herir fanga hafa stundum strokið í „lieilu líld“ og taka þá með sér öll þau hergögn frá Japönum, sem þeir geta borið. Kínverjum er því nokkurn veginn sama um fangana, sem af þeim eru teknir. Þeir trej^sta því, að þégar þeir sé búnir að vera nokkurn tíma í fangavist- inni, þá komi þeir aftur með al- væpni, eða stofni smáskæru- flokka að baki Japönum. stundum hafa vilst inn yfir Holland og Belgíu. En það er æði grunsamlegt, þegar heilar flugsveitir fljúga yfir sænskt land, eins og verið hefir und- anfarna daga, eða þegar athug- að er, live margar flugvélar liafa verið skotnar niður yfir Niðurlöndum og Sviss. í siðasta tilfellinu er það meira að segja mjög vafasamt, að þýska flug- vélin hafi raunverulega verið skotin niður, því að liún sveif í nokkrum fallegum liringjum yfir flugvellinum i Basel, áður en hún lenti, og sjónarvottar segja, að hún liefði alveg eins getað lent Þýskalandsmegin landamæranna. Hin ákveðna framkoma lilut- lausu ríkjanna gagnvart þess- um hlutleysisbrotum, gefur góða hendingu um það, hve vel þau eru á verði gagnvart yfir- gangi Þjóðverja, enda henda hinar ákveðnu yfirlýsingar liol- lenska forsætisráðherans og belgiska utanríkisráðherrans ákveðið til þess, að þessi ríki muni selja hlutleysi sitt dýru verði. Hollenski forsætisráðherr- ann, De Geer, sagði, að skyld- ur Hollendinga gagnvart hlut- leysinu væru þeim jafn-ljósar og réttindi þeirra. Holland hefði ekkert aðhafzt í þá átt að tryggja sér vernd annars styrjaldaraðilans, ef liinn réð- ist á það, og að livorugur styrj- aldaraðila þyrfti að óttast skyndiárás á hinn yfir hollenskt land, vegna þess að Hollend- ingar. hefðu nú styrkt land- varnir sínar svo vel, að engum væri liagur að því að ráðast á þær. Belgiski utanrikismálaráð: herrann Spaak talaði á mjög líka leið og De Geer, enda lagði liann áherslu á það, að Belgia ætlaði sér ekki að láta blanda sér í „annara þjóða illsakir“, eins og hann komst að orði. Af- staða herra Spaalc er að vísu nokkuð vafasöm, þar sem liann telur alþjóðarétt og siðgæði vera vernd lilutlausu ríkjanna. Reynsla Noregs og Danmerkur sýnir að minsta kosti, að strangt hlutleysi er engin vernd fyrir yfirgangi þeirra, sem liann vilja liafa í frammi. Ekki var Finnland neitt annað en lilutlaust smáríki, né heldur Eystrasaltsríkin, og fyrir þau hlutlaus smáríki, sem Hitler og Stalin liafa enn ekki ráðist á, að búa sig sem best til varn- ar og helst að mynda með sér varnarbandalag eða leita verndar bandamanna. Það má ekki svo til ganga lengur, að einræðislierrarnir geri innrás í hvert smáríkið á fætur öðru, meðan þau smái’iki, sem þeir ekki geta sint þá stundina, sitja lijá og gæta „strangasta hlut- leysis“, þangað til röðin kemur að þeim. Á þann hátt verður „lilutleysi“ þeirra ekkert annað en vopn í höndum Hitlers og Stalins. Sem betur fer er nú öll- um að verða það ljóst, að of- sóknarbrjálæði einræðisherr- anna er ógnun við alt mann- kynið, og eru ríkin, sem óðast að skipa sér í fylkingar gegn þeim.“ SÚÐARSLYSIÐ. Framh. af 2. síðu. bar því miður eklci árangur, enda var vegalengdin all-mikil frá slysstaðnum til skips og því alllangur tími liðinn frá því slysið har að höndum. Morguninn eftir, lcl. 5*4, fór skipstjóri aftur að leita í skipa- kvínni og loks kl. 8V2 slæddu þeir líkið. Tók lögreglan við því, flutti það á líkliús og þar var það kistulagt. Við kistulagninguna var stödd skipshöfnin á Súð- inni, ásamt skipverjum af Reykjahorginni. Við það tælci- færi voru lesnir og sungnir ís- lenskir sálmar að gamalli venju. Káputölur Og Kápuspennur í miklu úrvali. Perla Bergstaðastræti 1. rk/AWkúVLYft | er miðstöð verðbréfavið- 1 skiftanna. — Góðar íermingargjafir HANSKAR, margir fallegir htir, 1. flokks útlent efni. — Verðið sanngjamt. — Glóf- inn, Ivirkjustræti 4. Sumarbústaður óskast til leigu. — Trausti Ólafsson, sími 4117. Bíll til sölu í góðu standi, tækifærisverð. Uppl. í síma 5008. Laxfoss fer til Breiðafjarðar næst- komandi mánudag. Flutningi veitt móttaka á föstudag og laugardag. Hangikjöt ný reykt. NÝTT KÁLFAKJÖT. DILKAKJÖT, NAUTAKJÖT, ÁGÆTAR KARTÖFLUR, og gulrófur. Ooðaland Bjargarstíg 16. Sími 4960. Nýtt hús til sölu í austurbænum. Tvær fjögra og ein þriggja lier- bergja íbúð. Þetta er vönduð villubygging og þarf útborg- un að vera mikil, en verð er sanngjarnt. Einnig til sölu litið steinhús í Norðurmýri. Útborgun ca. 10 þúsund. — Semjið strax. Jónas H, Jönsson Hafnarstræti 15. Sími 3327. Sprellfjörug og- fynélÉrs amerísk skemtimyndL — Aðalhlutverkið leikur hnm óviðjafnanlegi skopleifcarz: Joe E, BrowsTL SÍÐASTA SINN. - „FORÐUM 1 FLOSAPORTLf* Útvegum með litlum fyiir- vara: fllTlllfiHKFI 5 frá Eskiltuna Jernmanufaktnr A/B. Viðurkendar vörur. Aðalumboð: Þórður Sveinsson & Go. M.! Reykjavík. Er besta barnabókm, &MIPAUTCERÐ jzxn\\~u Súðin fer frá Reykjavík í kvöld til < Húnaflóa og SkagafjarSar- f hafna. Tekur flutníng £3 | Hólmavíkur, Drangsness, íi Skagastrandar, Sauðárkróiœ l og Hofsóss. — Flutníngi se ? skilað fyrir hádegi í dag. Esja Burtför er frestað til KL 9 á miðvikudagskvöld. Besta sumargleðin er að fá sér SUlABFtT úr liiuuui uýju sniuarfafacfuuiu frá Álilf o§§i. ii«-.ísaiiifíni1BNaiv v ' ; Mu.Sn*ai

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.