Vísir - 08.05.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 08.05.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR ► Aðeins 2 söludagar eftir í 3. flokki. Happdrættid. Gamla Bíó Amerisk gamanmynd. — Aðalhlutverkin leika: MICKEY ROONEY og LEWIS STONE. Sídasta sinn. Leikfélag Eeykjaví knr „Stundum og stundum ekki.“ Sýning í kvöid kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. --Böm fá ekki aðgang. - Vor og sumarhattarnir em komnir. Hatta & Skermabúðin Austurstræti 6. INGIBJÖRG BJARNADÓTTIR. Hefi opnað lækningastofu í Miðstræti 3 A. — Viðtalstími kl. 11—12 og IV2—4. Sími 5876. SÉRGREIN: Gigt- og liðsjúkdómar. Kristján Hannesson, læknir. Allir krakkar fagua Bögglasmjör prýðisgott. vmn Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi 2. K. F. U. M. Seinasti A. D. fundur ann- að kvöld. — Félagsmenn f jöl- menni. — Allir karlmenn velkomnir. NflTHUN & OlSEN Jarðarför okkar hjartkæru eiginkonu og móður, Xngibjargar Gisladóttur fer fram föstudaginn 10. mai frá dómkirkjunni og hefst með húskveðju á heimili liennar, Öldugötu 57, kl. hólf tvö. Jarðað verður í kirkjugarðinum í Fossvogi. Kolbeinn Ivarsson og böm. Kjötxerslnuin Biírfell Skjaldborg. Kaupir nýjar Stórgripagarnir Sími 1506. (Oii Þessa dagana á að skila safninu öllum lánsbókum þaðan, kl. 1—3. Lestrarsalnum er lokað í dag, en ekki á morgun, vegna ræstingar. Landsbókavörður. Revýan 1940 Forðum í Flosaporti verður leikið í Iðnó fimtud. 9. þ. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Nokkur sæti verða seld á leik- húsverði eftir kl. 3 á morgun. ATH. Að þessari sýningu verður ekki tekið á móti fyr- irframpöntunum í síma 3850, og ekki svarað í síma 3191 fyrsta klukkutímann eftir að sala hefst. Síðasta sýning fyrir hvíta- sunnu. Bannað fyrir böm. Iðnaðar eða geymslupláss til leigu í Lækjargötu 6. — Uppl. i Hörpu, sími 2530. — vðruverslnn i fullum gangi lil sölu. Uppl. í síma 5198 og 5425. Sjúklingar á Vífilsstð'ðum hafa beðið Vísi að færa Friðfinni GuÖjónssyni kærar þakkir fyrir komuna og skemtunina á sunnudag. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.20 Islenskukensla, 1. fl. 18.50 Þýskukensla, 2. flo. — 19.15 Hljóniplötur: „Sigurför Neptúnus- ar“, tónverk eftir Bernes. 19.45 Fréttir. 20.15 Útvarpssagan: „Ströndin blá“, eftir Kristmann Guðmundsson, XI. (Höf.). 20.45 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett, Op. 74, G-dúr, eftir Haydn. 21.05 Garðyrkjuerindi, II. (Stefán Þor- steinsson garðyrkjukennari). 21.30 Hljómpltöur: Harmónikulög. besta fáanlega hreinsiefninu. Pyrsta flokks frágangur. — Fljót afgreiðsla. Sendið föt yðar, semeiga að vera búin fyrir hvítasunnu, iímanlega. Bfualaugrin KLIIKO fa.f. Laugavegl 7. — Sími: 2742. Sækjum. Sendum. Ablífar og bomsor léttap tegundir teknar upp í dag. Skótnid Reykj aví kup, Adalstræti. I Heildversl. Garðars Gíslasonar til sölu meðal annars: Naltað dllkakjöt (1/1 tunnum). Valiu jarðepli. Nýja bíó mmmsmm Broiandi inevjar. Amerísk kvikmynd frá FOX-FILM. — AðalWutverkín leiks: ALICE FAYE og DON AMECHE, ennfrenmr taka þáfi 1 leiknum liinir spaugilegu RITZ BROTHERS fiðlusnilffng- urinn RUBINOFF og víðfræg „Swing“-hljómsveit, Un<fir stjórn Louis Prima. -— Fju-.sta flokks skemtimynd meS fyrsla flokks skemtiatriðum. — Tilkynniiig: frá iIa\iai‘NÍiii£iiio£! Þeir talsímanotendur, sem ælla að láta flýtja síma súm 14. | maí, eru vinsamlegast beðnir að tilkynna það á skrifstofu, ] arsimans, sem allra fyrst. Pípur svartar og galvaniserðaðar fyrii vatnsleiðslur <n>g hitalagnir b#-| komnar. — J. Þorláksson & Horðm Vcrð á prentpappír frá Allied Paper Vlill*. Hew VoA? hefir enn ekki liækkað siðan í striðsbyrjun. Gerið þvi pajifeiffiis' sem fyrst. Sýnishorn fyrirliggjandi. Aðalumboð á íslandi: S. Árnason & Co. Simi 4128. W‘f W BEST AÐ AUGLYSA l VISL 274 er sínianiiiner okfear Efnalaugin Kemiko hJL 1 LAUGAVEG 7. Lífstykkjabnðin IlafuarNÍrxrti 11. FERMINGARGJAFIR. svo sexa hanskar *— töskur — slæður — sokkar. —- LfFSTYKKI — BELTI — BRJÓST|HÖLD —RORSETJST, gott úrval. KÖFLÓTT KJÓLASILKI, fallegt, ódýrt. — Lífstykklabiiðin HafnarNtræti 111.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.