Vísir - 30.05.1940, Page 2

Vísir - 30.05.1940, Page 2
VÍSIR Frá fyrsta sjómannadeginum. Sjómannadagurinn: Hátíðahöldin ekki eins f jöl- breytt og undanfarin ár. Voi* í lii'iiigliinnýri. YISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Iíristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar 1660 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. í horfinu! glöAN í septemberbyrjun í fyrra haust hefir verið svo tíðindasamt í heiminum, að sjaldan hefir meira horið við á ekki lengri tíma. Fyrsta mán- uð styrjaldarinnar er Pólland gersigrað og ráðin tekin af Eystrasaltsþjóðunum. Næst kemur röðin að Finnlandi. Eft- ir hetjulega baráttu verða Finn- ar að sæta afarkostum. Síðan er Danmörk tekin herskildi i einni svipan og mikill hluti Noregs. Loks beinist baráttan vestur á bóginn. Holland er ger- sigrað á fáeinum dögum, Belgía veitir lengur viðnám. En með þessari innrás má segja að stríðið byrji fyrir alvöru. Sneið af Frakklandi er nú í óvina- höndum og á Bretlandi er árás- arhættan fyrir dyrum. jSvona er umhorfs kring um okkur. Næstu vikur eða mánuðir geta valdið aldahvörfum. Og sjálfir erum við komnir inn á leiksvið- ið. Síðustu þrjár vikurnar hefir erlent herlið hafst hér við og gert sínar varnaráðstafanir. Einnig hér getur dregið til meiri tiðinda eil flestir höfðu vænst. Þegar svona stendur á, er eðlilegt að mörgum gangi illa að festa Iiugann við venjuleg á- hugamál sín og viðfangsefni. En öryggisleysið og óvissan má ekki dreifa huganum, og draga úr framkvæmdunum. Við verð- um að gera okkur glögga grein fyrir þvi, hvað okkur er með öllu óviðráðanlegt, og hvað er undir okkur sjálfum komið. Þótt við vitum ekki hvort við komumst í áfangastað, þá meg- um við ekki gleyma hvert við ætluðum. Við verðum að halda stefnunni meðan kostur er. Það er undir atvikum komið, hver árangur verður, en enginn verð- ur sakaður um áhugaleysi og deyfð, sem er stefnu sinni trúr og heldur leiðar sinnar að settu marki, meðan fært er. Nú er ekki nema ár þangað til almennar þingkosningar eiga að fara fram hér á landi. Ef til vill hafa einhverjir búist við, að Jandamæri yrðu þurkuð út milli stj órnmálaflokkanna við þá samvinnu, sem. hófst í fyrra vor. En ekki er þetta orðið enn sem komið er. Landamerkin standa óbreytt, þótt ef lil vill hafi meira „hlaupið á milli“ en venjulegt hefir verið. Og það er alveg áreiðanlegt, að þeir, sem mest liafa sótt á að beita land náungans, muna vel eftir sínurn eigin Iandamærum og eru staðráðnir, að Mta þau ekki ganga saman. Það er ekkert ilt við því að seg.ja, þótt hver flolckur vinni að framgangi sinnar stefnu, meðan það er gert á heiðarleg- an hátt. Ekkert er hættulegra en það, að gera of lítið úr and- stæðingum sínum. Forystu- menn voldugra þjóða eiga óró- Iegar nætur og þunga drauma um þessar mundir, af því fyr- irrennarar þeirra hafa ekki ver- ið nægilega á verði gegn þeirri hættu, sem, yfir vofði. Þeim mönnum, sem á hættuna hafa bent, hefir verið fálega tekið, þangað lil það hefir komið í Ijós, að sú hætta, sem þeir hafa varað við, er komin alveg að húsdyrunum. Það er kominn tími til þess, að sjálfstæðismenn festi sér í huga, að á næsía ári fer fram kosningabarátta. Og það er nauðsynlegt að þeir geri sér grein fyrir því, að þegar er far- ið að undirbúa þá baráttu. Það erfjarri því, að nokkur „afvopn- un“ hafi átt sér slað innan sam- starfsflokkanna, á því marg- rómaða friðartimabili, sem tal- ið hefir verið, síðan núverandi ríkisstjórn settist að völdum. Sjálfstæðismenn vei-ða líka að vakna til starfs og dáða fyrir þá stefnu, sem þeir telja þjóð- inni hollasta. Þótt alt sé í óvissu um, fram- tíð þjóðarinnar, mega sjálfstæð- •ismenn ekki leggja árar í bát. Við vitum ekki hvað við getum, en við eigum að vita hvað við viljum. Við eigum að halda í horfinu. Fornir andstæðingar okkar eru teknir að vígbúast af kappi. Sjálfstæðismenn verða að gera slíkt hið sama. Baráttan cr fyrir dyrum. Við verðum að vera viðbúnir, þegar hún hefst. a Útsvör á Akureyri, samtals 522.530 kr. Frá fréttaritara Vísis. Akurejnri í morgun. IJtsvarsskrá Akureyrar kom út í morgun og er jafnað niður samtals kr. 522.530, og er það 30 þús. kr. meira en jafnað var niður í fyrra. Þessir einstaklingar og fyrir- tæki bera hæstu útsvörin: S. I. S. (verksm.) . kr. 108.000 K. E. A..............— 45.500 Olíuversl. íslands . — 12.000 Sigf. Baldvinsson . — 10.500 Guðrún Ölafsson . . -— 8.000 Nýja Bíó ............— 7.100 Útsvör Akureyringa eru að þessu sinni 10% lægri en í fyrra. Umsjónarmaður kirkjugarðanna biður um að vekja athygli fólks á því, að kirkjugörðunum er lokað stundvíslega kl. io e. m. Framvegis verður hringt 5—lO mín. fyrir lok- un, og aðvarast fólk þá um það að fara tafarlaust út. Nú eru girð- ingar svo háar, að fólk kemst ekki yfir þær, enda er stranglega bann- að að klifra yfir girðingarnar. Og framvegis verður þess gætt, að fólk fari eftir settum reglum. Óttinn við innrás. í Dónár- og Balkanrikjunum, segir Laycock, einkanlega Ung- verjalandi og Rúmeníu, horfa menn áhyggjufullir og kvíðnir fram í tímann, því að á hverri stundu getur eitthvað gerst, sem gefur til kynna, að Þjóðverjar — sem hafa reynt að kom- ast að sem bestum viðskifta- kjörum, með dulbúnum hótun- um — komi til dyranna eins og þeir eru klæddir, og vaði inn í landið með her manns, undir því yfirskini, að nauðsynlegt sé að vernda þessi lönd gegn Bandamönnum. í engri höfuð- Sjómenn hafa undanfarin ár efnt til hátíöahalda fyrir stétt- ina, til þess að hvetja hana til einingar og vekja athygli á hagsmunamálum henar, lífs- baráttu og aðbúnaði öllum. — Hafa hátíðahöldin verið hin glæsilegustu og sjómannastétt- inni til sóma. Að þessu sinni verður sjó- mannadagurinn hátíðlegur haldinn n. k. sunnudag, og lief- ir fulltrúaráðið, sem kosið er af öllum sjómannafélögum liér í bænum, ákveðið fyrirkomu- lag hátiðahaldanna í öllum að- alatriðum. ' Sá galli verður að þessu sinni á gjöf Njarðar, að fáir sjómenn verða staddir hér í bænum þenn- an dag, með því að togarar, flutningaskip o. fl. verða eklci hér í höfn, en af því leiðir, að ekki er unt að efna til hópgöngu eins og tíðkast hefir. Kappróð- ur, stalckasund og aðrar íþróttir falla niður af sömu ástæðum. Annars verður fyrirkomulag- ið í aðalalriðum svo sem hér segir: Kl. 1,30 safnast fólk saman við Austurvöll og. mæta sjó- mannafélögin þar með fána sína. Þá hefst hornablástur og ræður verða fluttar. Um kvöld- ið verða skemtanir að Hótel Borg, i Oddfellowhöllinni og í Iðnó. Merki dagsins og Sjó- mannadagsblaðið verða seld á götunum allan daginn, og hefir blaðið þegar verið sent i kaup- staði úti um land og verður selt þar einnig. Þá ber að geta þess, að Sjó- mannadagsnefndin hefir gefið út bók, }>ar sem birt eru öll þau kvæði, sem dómnefnd um besta sjómannasönginn barst í fyrra. Hefir Vihjálmur Þ. Gíslason borg Bandaríkjanna er dregið í efa, að Þjóðverjar leitist við að finna eitthvað sér til afsökunar, til aukinnar ílilutunar um mál- efni Balkanríkjanna. En spurn- ingin, sem er á allra vörum, er þessi: Hvaða afsökun geta Þjóð- verjar fundið? Lögreglueftirlit á Dóná. Meðal annars óttast menn, að Þjóðverjar muni krefjast þess, að fá algerlega í sínar hendur lögreglueftirlit á Dóná, og beri því við, að siglingar á ánni séu Þjóðverjum svo mikilvægar, vegna aðflutninga, að réttmætt skólastjóri húið bókina undir prentun. Birtast þarna Ijóð eftir 40 höfunda, sem þátt tóku í kepninni, og hefst bókin á ljóði Arnar Arnarsonar: Islands Hrafnistumenn, er fékk fyrstu verðlaun, og „Sjómannaljóði“ Jóns Magnússonar, er önnur verðlaun hlaut. Aðrir höfundar eru: Aðalsteinn Halldórsson, Ármann Dalmannsson, Einar Bachmann, Einar Markan, Far- fugl, Grímur Sigurðsson, Guðm. E. Geirdal, Guðm. I. Kristjáns- son, Guðrún Stefánsdóttir, Haf- liði M. Sæmundsson, Halldór Kristjánsson, Helgi Björnsson, Ifelgi Sæmundsson, Hugrún, Jakob Jóli. Smári, Jens Iler- mannson, Jóhannes úr Kötlum, Jón H. Guðmundsson, Jónas Jónsson, Kjartan Ólafsson, Maríus Ólafsson, Rannveig Vig- fúsdóttir, Rósa Blöndals, Sigfús Elíasson, Sigurður Baldvinsson, Skuggi, Sveinn Gunnlaugsson, Þorsteinn Halldórsson, Þórður Benediktsson, Þórður Einars- son. Við lestur þessra ljóða dylst ekki, að dónmefndin hefir kom- ist að réttri niðurstöðu, en þrátt fyrir það eru mörg kvæði lag- leg í bókinni og margir góðir hagyrðingar þar saman komnir og nokkur skáld. Má vænta þess að bókin verði keypt, lesin og sungin, ekki síst af sjómönnum og sjófarendum, enda er hún vel þess verð. Forðum í Flosaporti var sýnt í gærkvöldi fyrir troð- fullu húsi áhorfenda, og við feikna fagnaðarlæti. Næsta sýning er ann- að kvöld kl. 8)ú. Berklavörn. Framhalds-aðalfundurinn er í kvöld kl. 8yí í Iðnó. Gengið inn frá Vonarstræti, vestri dyrnar. sé, að þeir hafi þar alt eftirlit með höndum. Ef Þjóðverjar héldi slíkum kröfum til streitu og hlutaðeig- andi ríki (Rúmenía, Búlgaría, Jugoslawa og Ungverjaland) yrði að láta í minni pokann, væri réttindi þeirra verulega skert. Til þess hefir þó ekki komið enn sem komið er — Dónárrikin hafa til þessa haldið fast við kröfur sínar um, að hvert þeirra um sig hafi áfrarn eftirlit á sínum kafla árinnar, eins og áður var. En þar fyrir vofir sama hætta yfir og áður, að Þjóðverjar leggi hnefann á borðið og heimti þetta eftirlit í sínar hendur. Það hefir vakið kvíða manna, að Þjóðverjar hafa sent hvorki meira né minna en sjö herfylki, um 140.000 hermanna, til Bruck-an der Leitha, á landa- mærum Austurríkis og Ung- verjalands. Örlög Ungverjalands hin sömu og Belgíu? Ungverjar — eins og flestar þjóðir í suðausturhluta álfunn- ar, gera sér ljóst, hversu við- skiftaleg og fjárhagsleg aðstaða Bandamanna er sterk, og þar sem Bandamenn leggja nú mikla áherslu á, að auka við- skiftin við Dónár- og Balkan- Alt fullorðið fólk hér í bæn- um man eftir því, þegar Kringlumýri bar það nafn með rentu, og var bara óásjálegur mýrarfláki með dálitlu af mó- gröfum, grár og svipljótur, bleikur langt fram á vor, og að- eins með lélegum griphaga um hásumarið.— Nú er þetta land alt orðið einn samfeldur mat- jurtaakur, alt frá Seljalands- túni og suður að Öskjuhlíð og gefur af sér mikið af allskonar matjurtum handa bæjarbúum, sem þeim gefst kostur á að afla sér í tómstundum sínum. Engum mundi nú koma í hug, að halda því fram, að ræktun og þurkun þessa lands liefði ekki verið hið rnesta nytjaverk, ekki eingöngu vegna þeirra verðmæta, sem, þar vaxa, heldur líka fyrir þau tækifæri, sem það gefur fjölda mörgum konum og körlum til að kom- ast í viðskiftasamband við moldina, sem fjölda margir hafa bæði yndi og heilsubót að. Tvö siðastliðin ár, sem eg hefi haft kynni af þessu starfi, hefi eg haft sérstaka ánægju af að athuga það, sem borið hefir fyrir augu mín, og heyra á tal fólksins um ráðagerðir og framkvæmdir við garðræktina, og uni sigra þess og ósigra, á- góða og vonbrigði í viðskiftun- um við moldina. Því er svo varið með garð- ræktina, að sá sem hana stund- ar með alúð, fær þar fjölda af vandamálum til úrlausnar, og þó að gott sé að sækja ráð til lærðra garðyrkjumanna, eru fjölda mörg atriði, sem garð- yrkjumaðurinn verður að leysa •sjálfur, og þá kemur það sér vel að margt af þessu fólki lief- ir alið aldur sinn í sveit um lengri og skemri tíma, og getur því gripið til gamallar reynslu og húsráða, sem stundum geta komið að býsna góðu liði. Mér dettur í hug í þessu sam- bandi eitt ráð gegn kartöflu- myglunni, sem einn kunningi minn gaf mér í haust, og sagði að væri gamalt húsráð. Það var að strá örlitlu af saltpétri yfir kartöflurnar, þegar það skemda hafði verið tint úr þeim. Taldi hann, að margir hefðu bjargað kartöflum sinum með þessu í áði. Eg verð að játa, að eg var vantrúaður á þetta ráð, en þótti ríkin, óttast Ungverjar, að ef ]ieir verði liðlegir i samningum, eigi þeir reiði Þjóðverja vísa. Ungverjar hafa enga löngun til þess að taka þált í stríðinu en óttast afleiðingar þess, ef Bandamenn og Þjóðverjar fara að togast á um þá, en af því gæti aftur leitt, að landið yrði orustu- völlur fyrr en varir. Það kæmi til innrásar eins og i Belgiu, Holland og Noreg. Það er litlum vandkvæðurn bundið, að komast að þvi hverj- um augum Ungverjar líta á þetta. Það er alveg sama hvort menn tala við bændur eða verka- menn, aðalsmenn eða Gyðinga — yfirgnæfandi meiri hluti þjóðarinnar hefir samúð með Bandamönnum. Þetta kann að þykja ein- kennilegt, en sannleikurinn er sá, að Ungverjar treysta ekki Þjóðverjum. Þótt Ungverjar telji meiri líkur til þess, að Þjóð- verjar sigri í styrjöldinni — er samúð þeirra þar fyrir öll Bandamanna megin. Ungverjar segja, að þótt Trianonsamning- arnir, sem gerðir voru eftir styrjöldina hefði verið mjög liarðir (þá urðu Ungverjar að láta Transylvaníu af hendi við Rúmena) þá myndi Þjóðverjar setja þeim miklu harðari kosti, ef þeir ynni sigur í styrjöldinni. þó sjálfsagt að reyna. Kartöfl- urnar voru að skemmast, og var nálægl 15% af þeim þegar ónýtt, en svo brá við, að þær hættu að skemmast og geymd- ust vel, það sem eftir var velr- ar. Lítur því út fyrir að myglu sveppurinn þoli ekki saltpétur- inn. Það er eftirtektarvert, að elstu garðarnir eru yfirleitt í bestri rækt, en mistök á rækt- uninni tiðusl í nýjustu görðun- um. Því mun ekki eingöngu valda, að moldin er orðin frjórri og mýkri, heldur lika það, að reynslan hefir gefið meiri kunnáttu og hvöt til fjöl- breyttari ræktunar. Vinnubrögðin í Kringlumýr- inni bera þess ljóst vitni, að margt fólk hér í bænum hefir falslausa ást á moldinni og við- skiftunum við hana, og kemst maður ekki hjá að detta i hug, að margt af þessu fólki hafi nauðugt skilið við sveitina og sveitastörfin. Mörg og flókin atvik liggja til þeirra þjóðflutn- inga, sem hér er elcki staður til að rekja. En þar dæma þeir oft djarft, sem sjálfir hafa fyrstir runnið af hólmi. I Kringlumýri er margskon- ar fólk að verki vor og haust: Þar eru menn, sem vinna inní- vinnu, og nota kvöldin og stundum helgidaga til garð- vinnunnar; þar eru verkamenn, sem hafa oft stopula vinnu, og fá þar liressingu og svolítinn tekjuauka, og þar eru lika kon- ur, sem leggja hart á sig að komast frá börnum og búsönn- um, en þó þær bagi síst at- vinnuleysið, skilja þær öðrum hetur, livað uppskeran gildir í húinu, og hika ekki við að fórna sínum fáu frístundúm heimili sínu til framdráttar. Það væri sannarlega vert að athuga hvort ekki væri hægt að létta eittlivað erfiðleika þessa fólks við að komast á vinnu- staðinn, lil dæmis með því að láta strætisvagna renna franu- hjá görðunum nokkrum sinn- um á hverjum degi, því þó að leiðin sé ekki löng, er hún til stórbaga, einkum fyrir konur, og enda fyrir þá menn, sem hafa öðrum störfum að gegna,. og styttir vinnustundina i garð- inum all tilfinnanlega. B. K. Teleki fastur í sessi. Þrátt fyrir það, að svo kunni að líta út, sem Þjóðverjar hafi öll ráð Ungverja í hendi sér, hafa allar tilrpunir nasista til }>ess að steypa Teleki greifa, for- sætisráðherra Ungverja, orðið- árangurslausar. Paul Teleki er fastur i sessi — og það er hon- um til styrktar, að Þjóðverjar vilja koma honUm frá. Vafasöm aðstaða hersins. Það er oft tekið fram í til- kynningum í Budapest, að her- foringjaráðið sé reiðuhúið til þess að hrinda í framkvæmd fyrirætlunum til þess að koma i veg fyrir, að ráðist verði inn í Ungverjaland. Hinu verður ekki neitað, að allsterk samúð er í hernum með nasistum. En það er sagt um hina lægra settu for- ingja í hernum, að þótt þeir hafi orðið fyrir nasistiskum áhrif- um séu þeir ekki fylgjandi neinni stefnu, sem af leiðir liættu fyrir sjálfstæði Ungverja- lands. Þjóðerniskend Ungverja er mjög sterk og þeirrar þjóð- erniskendar mun gæta mjög mikið, ef til nokkUrra átaka kemur milli Ungverja og ann- ara þjóða. Ungverjar og Rúmenar óttast að Þjóóverjar taki þá undir vernd sina. Amerískur blaðamaður, Harold G. Laycock, hefir undan- gengnar vikur ferðast um Dónár- og Balkanlönd, til þess að kynna sér ástand og horfur í þeim hluta álfunnar. Grein hans er skrifuð fyrir liðlega einum mánuði, en hættan sem vofði yfir í þessum löndum þá hefir síst minkað, og viðhorf manna lítt breyst. Fer hér á eftir kafli úr pistli, sem Laycock skrifaði í Bu- karest.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.