Vísir - 11.06.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 11.06.1940, Blaðsíða 3
VlSIR Gamla Bíó Doctor Ifili.vl lim Beatrice Lillie og Bing Crosby Sídasta sinn. L/eikfélagr Reykjavikar „Stundum og stundum ekki“ Sýning annað kvöld kl. 8'/2. — Aðgöngumiðar frá kr. 1.50 stk. seldir frá kl. 4 til 7 i dag. — 2. flokkur fyrrl umferd kl. 8 K.R. - Víkingur kl. 9 Valur - Fram Reykjðiiílt - nkireyri HRAÐFERÐIR DÁGLEGA UM BORGARNES EÐA AKRANES. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Arður til Miithafa. Á aðalfundi félagsins þ. 8. þ. m. var samþykt að greiða 4% '— fjóra af hundraði — í arð til hluthafa fyrir árið 1939. Arðmiðar verða innleystir á aðalskrifstofu félagsins í Reyk javík, og á afgreiðslum félagsins út um land. — H. f. Eimskiimfélag: klandi. I mn Jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar, Helga Eirikssonar, fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 13. þ. m. og hefst með húskveðju á heímili hans, Hverfisgötu 98, kl. 1 e. h. Sesselja Árnadóttir, börn og tengdabörn. Eg þakka hjartánlega auðsynda sarnúð við andlát og jarð- arför manrisins míns, Eggerts Kr. Jóhannessonar. Sérstaklega færi eg mínar bestu þakkir járhsmíðameist- ara Páli Magnússyni og frú hans, Tónlistarfélaginu og Lúðrasyeit Reykjavílcur. Fyrir mína hönd,' barna minna og tengdabarna. Halldóra Jónsdóttir. verður háð í Iðnó í kvöld kl. 9. 13 keppendur frá 4 íþróttafélögum taka að þessu sinni þátt í glímunni. fslandsglíman verður háð í kvöld kl. 9 og fer hún fram í Iðnó og er sú ráðstöfun sjálf- sögð i slikri tíð, sem verið hefir að undanförnu, því að glíman getur ekki notið sín í misjöfnu veði-i úti á íþróttavelli. Kept er um „Glímubelti í. S. í.“ og fylgir því nafnbótin „Glimukonungur íslands“. Enn- fremur er kept um fegurðar- glímuverðlaun 1. S. í. sem er fílabeinsskjöldur og fylgir hon- um nafnbótin „Glímusnillingur fslands“. Aldrei fyrr hafa svo margir og jafnsnjallir glímu- menn keppt um þessi sæmdar- lieiti og enn meiri ánægja er að því, að nú koma menn frá þrem íþróttafélögum utan Reykja- víkur, sem sumir eru sagðir af- arsnjallir glímumenn og líkleg- ir til að fara með beltið burtu úr höndum Reykvikinga. En þeir munu eigi setja það í hendur að- komumanna að ói'eyndu. Þiátt- takendur eru íxú fi'á U .M. F. Mý- vetningur: Geirfinnur Þorláks- son. Fi'á Knattspyi’nufélagi Vestmannaeyja: Sigurður Guð- jónsson og Andrés Rjarnason, frá U. M. F. Samhygð: Jón Óskar Guðlaugsson. Erá Glimufélaginu Ármann eru: Ingimundur Guðmundsson, glímukongur fslands, Skúli Þor- leifsson glímusnillingur íslands, Sigurður Rrynjólfsson skjaldar- hafi Ármanns, Kjartan B. Guð- jónsson, Kristmundur Sigurðs- son, Guðm. Hjálmarsson, Þor- kell Þorkelsson, Sigurður Hall- björnsson og Hai'aldur Krisí- jánsson. Allir þessir menn eru þektir glímumenn og má fullyrða að þessi glíma muni verða mjög „spennandi" eins og það er kall- að, ekki síst fyrir það að hún og trúna á sígilda og eilífa stæi’ð sina.“ „Hvaða lög tekur þú lil með- ferðar?“ „Eingöngu íslensk lög. Ann- að á eklci við þegar íslenskur andi er í hættu. Og það er hið andlega ísland, listir þess og bókmentir, sem hefir mótað okkur og skapað, en livorki ver- aldleg gæði, frjósemi jarðar, auður né pólitik. Þessvegna vil eg ekki syngja um annað en það, sem íslenskt er, ef verða mættí að það vektí þjóðernistil- finningu landa vorra. Þegar að eg hefi verið erlendis, hefi eg x-eynt af fremsta megní að vekja athygli ei-lendra þjóða á íslandi og gert alt mitt til, að hróður þess færi vaxandi. Eg hefí reynt að kynna ýmsum stórþjóðum og menningarþjóðum Norður- álfu og Vesturheims Ísland sein menníngarland og vakið athygli þeírra á hínum draumsæju töfr- um þessarar útliafseyjar. En núna ætla eg að sixúa máli mínu til hinnar ísl. þjóðar sjálfrar og vekja liana til starfs og dáða. Þetta er tilgangurinn með söng minum.“ „Hver annast undirleikinn ?“ „Dr. Victor von Urbant- schitsclx, — ágætismaður, sem arin íslandi og íslenskri lilj'óm- list. Eg hefi haft alveg séi'staka ánægju af að vinna með honum, þótt stuttan tíma liafi verið. Haiiii er gagn-músikalskur maður, og eg er viss um að Reykvíkingar numi hafa ó- blandna ánægju af að lilusta á túlkun hans á hinum íslensku lögum.“ „Eg vona að þú fáir fult hús á fimtudaginn, Eggert,“ segi eg um Ieið og eg kveð. er liáð inni og þar sem keppend- Lir munu geta notið sín að fullu. Engum verður að þessu sinni boðið á glimuna og er það vegna þess hve húsrúm er litið. Ekki mun þurfa að efa að liúsfyllir verður á glímunni og mun Iðnó leika á reiðiskjálfi eins og svo oft áður þegar spennandi kapp- glímur hafa farið f>ar fram. (Gr.) UMMÆLI MUSSOLINIS. Fi'li. af bls. 1. hann er hinn sami og sá, sem Tacitus lýsti svo meistaralega i riti sínu „Germania“: Ubi pra- ida, ibi patria. (Þar sem ráns- fengurinn er, þar er föðurland- ið).“ „Vér munum sigra, því að Bandaríkin geta ekki tapað, Bretland getur ekki tapað og' Frakkland getur ekki tapað. Þessir miklu bandamenn vita, að sjálf heimsmenningin er í veði, ef liinn þýski yfirgangur sigi'ar." Undanhald Banda- manna frá Noregi. f hinni opinbei’u yfirlýsingu bresku hei'stjórnariunar um undanhaldið frá Narvík, er lögð áhersla á eftii’farandi atriði: 1. Norska stjórnin lítur svo á, og það gera aðrar stjórnir Bandamanna, að herafla Banda- manna beri að nota þar, sem hans er mest þörf. Það hefði dreift kröftum Bandamanna að þurfa að halda uppi sambandi og’ flutningum til tiltölulega lít- ils herliðs í Norður-Noregi. Þjóðverjar höfðu sjálfir eyði- lagt höfnina, og er þeim því enginn fengur í henni, en fyrst um sinn var ekki um framsókn af hálfu Baudamanna að ræða, suður á við. 2. Bandamönnum tókst að bjarga Noregskonungi og norsku stjórninni, en það var ekki hægt að bjarga borgum, þar sem flest hús voru úr timbi’i, undan eyðileggingu á- rásarhersins. Aftur á móti munu Þjóðverjar ekki eyði- leggja meira, meðan þeir eru einráðir í landinu. 3. Undanlialdið er eingöngu gert i því skyni að geta notfært sér heraflann betur, þar sem meira liggur við. Hér er því ekki um neinn „sigur Þjóð- verja“ að ræða, eins og þýska áróðursvélin vill vera láta. Sig- ur Bandamanna í Narvík kom þeim í góðar þarfir á sínum tíma og tryggir það, að Þjóð- vei-jar geta ekki notfært sér Narvíkurliöfn í meira en eitt ár, en það gerir það að verkum, að þeír fá mildu minna af málm- grjóti frá Sviþjóð en þeir þurfa með, til þess að halda áfram framleiðslu sinni á hergögnum. Það verður barist um hvern luktar- staur í Paris. „l’ai'ís skal aldrei falla Þjóð- verjum óskemd í liendur“, sagði talsmaður frönsku stjórii- arinnar við fréttaritara „DaiLy Telegraph“ í gær. „Yér érum sannfærðir um, að vélasveitir Ilitlers munu aldréi koiriást til Parísar, en ef þær komast í ná- munda við liária, þá' níegið þér segja löndum yðar, að vér 'mun- um verja hvern stein og hvern þumlung lands. Vér murium ■KBBHB Nýja Bíó Casíno de París. Hressandi og f jörug amerísk taí- og söngvamynd- Aðallilutverkið leikur iangfrægasti ,,Jazz“-söngv- ari Ameríku A1 Jolson, ásamt Ruby Keeler, Glenda Farrel o. fL Þær k omii* 9 sem óska að dvelja með börn sín í sumarheimili Hus mæðrafélags Beykjavikur, snú.i sér til Jónínu GnlS- mundsdóttur, Barónsstíg 80, sími 4740; Maríu Maacfe, Þingholtsstræti 25, sími 4015, eða Maríu Thoroddsscaa, Fríkirkjuvegi 3, simi 322,7. N Ý K O M I Ð Gúmmíhanskar Vimmhanskar, liflir Vcr§lnn O. ELLIIICÍSEX h.f. • • U T S V O R. Skrá um aðalniðurjöfnim útsvara í ReykjavHt árið 1940 liggur frammi í skríístofu bæjar- gjaldkera til fimtudags 13. þ. m., kl. 6 e. ft, Útsvarsgjaldendur eru aðvaraðir um, að eKM verður unt að bera útsvarsgjaldseðla til I>eœca fyr en eftir þann tíma. Borgarsfj óri m, Undirföt Sumarblúsur í miklu úrvali. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sölubiið til leigu í austiu'bænum. — Hentug fyrir fisksölu. Til- boð, merkt: „Sölubúð“, sendist Visi. Trtllubátnr eða mótorbátur, með eða án veiðarfæra, óskast til leigu eða kaups nú þegar. Tilhoð, ásamt upplýsingum, sendist afgreiðslu Vísis fyrir liádegi á morgun, merkt: „1000“. Iðnaðarpláss til leigu i haust i austurbæn- um, Lysthafendur leggi nöfn sin á afgr. blaðsins, merkt: „Iðnaðai’.pláss“. gólf- og veggj'a- lagnir á tré- eða steinundirlag. EndurnýíS sSut- in gólf og stiga. Ekkerf 'siS- liald borgar sig eins vel og Securit lögn. H. f. SI APJ. Sími 5990.. Söluumboð;?: J. Þorláksscin & Norðmatm. Trillubátnr óskast tií kaups eða léip'ð veiðarfæra. Uppl. Bröitixgpin 6 í kvöld og næstu kvöIÆ. Laxfoss fer til Vestmannaeyjia á morgun kl. 10 síðd. Flutniragí veitt mötfcaka til kl. 6. er. miðstöð verðbréfaviS- slciftanna. — VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Til sOIu 3y2 kw 110 volta dynamo «sg Pelton túrhínur fyrír 29 metra fallliæð, 30 litra pr. sek. Einnig 32 volta dyrtamtía, 900 watla,, ódýr, Rafvirkinn s»£ Sími Ö387.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.