Vísir


Vísir - 19.06.1940, Qupperneq 3

Vísir - 19.06.1940, Qupperneq 3
VlSIR eða gfnðsbarn. Jörðin baðar sig í geislaflóði sólarinnar. Grös og jurtir brosa framan í sólina bjarta og segja: „Gaman er að vera til.“ Himin- inn lieiður og tær, livergi ský á lofti. Fuglar himinsins fljúga glaðir og léttir i lund. Veröld þeirra er fögur, og }>eir syngja um dásemdir lífsins. Dagurinn hefir verið ógur- lega heitur.Alt er eins og mettað einhverri ólýsanlegri værð, og hið heita sólarvin hefir svifið á alt, sem drukkið hefir af bikar þess. Við sitjum i skugga trjánna í garðinum okkar rétt hjá Rauðánni, sem rennur í gegnum Winnipegborg. Við er- um gagntekin af blíðuvaldi hinnar líðandi stundar, sem er ógurlega máttug á einhvern hátt. Það er eins og allur hverf- ulleiki sé að engu orðinn og öll tilveran hafi numið staðar um stund. — „Það er heitt,“ segjum við, „dýrðlegur dagur! Mikið lif- andis ósköp er nú alt indælt!“ Við horfum á blómagarðinn og fallegu trén og athugum hina ótæmandi fjölbreytni í lögun og litum, og segjum næstum ó- sjálfrátt: „Hvílik dásamleg feg- urð! Mild og liög er hin skapandi hönd lífsins, og live óstjórnlega gjöful, — endalaus heimur blíðu, blóma og fegurðar.“ Jörðin þeysist áfram, og alt í einu erum við og blíðulieimur okkar komin langt úr augsýn sólarinnar. Við horfðum hug- fangin á sólina eins og glóandi gullkúlu, er Ránarhvel gleypti hana og dagurinn klæddi sig úr hinum litfagra kyrtli kvöldroð- ans. Myrkvaldur er kominn á vakt sína. Okkur hafði loks tekist að sofna, þótt liitinn og lognmollan væri þvingandi, en nú vöknum við með andfælum. — Er heim- urinn að farast? Húsið leikur eins og á þræði, hurðir skellast, gluggar hrökkva opnir og slengjast aftur, myrkrið er bik- svart eins og geigvæn gröf. Of- viðrið æðir og orgar ógurlega. Það er eins og verið sé að bein- brjóta jörðina þegar eldingin hefur sínar ægilegu sprenging- ar, trén í garðinum og skögin- um hrökkva sundur eins og vis- in hálmstrá, stálvírarnir slitna eins og fúinn þráður, heil hús fjúka í loft upp og alt virðist komið af stað í hina hræðileg- ustu, gandreið til glötunar. — Fuglarnir, fallegu blómin og litlu stráin — eins og það komi nú lífinu nokkuð víð? Hvað er orðið af lieiminum, sem var fyr- ir fjórlim klukkustundum? Er |>etta sama náttúran, sem skap- aði ólýsanlega blíða og fagra daginn? Er hún að tæta sundur spilaborgina sina til þess að geta reist aðra nýja? Hvað gei-ði hana Thamesárósa, á Kent, Essex. Árásirnar byrjuðu kl. 11 í gær- kvöldi og voru gefnar aðvaranir um loftárásir víða um land frá kl. 11 og þar til i dögun, auk þess sem að framan greinir í Nor- folk, Suffolk, Cambridgeshire, Lincolnshire, Northampton- hire, Yorkshire og Lancashire. Víða liðu 3klst. þar til gefin voru merki um, að hættan væri liðin hjá. Hafa aldrei verið gefin merki eins viða um land i styrj- öídinni og að þessu sinni og fólk aldrei þurft að hafast eins lengi við í loftvarnabyrgjum. Flugmálaráðuneytið tilkynn- ir, að 14 menn hafi beðið bana en 11 særst, flestir á sama stað, þar sem sprengjur komu niður í húsaröð. Sjö þýskar flugvélar voru akotnar niður. svona afskaplega reiða? Ekki er það fallegt, sem hún hefir fýrir börnum sínum. Engin furða, þótt þau skifti stundum skapi. Við erum börn náttúrúnnar. Gerfimaður siðmenningarinnar er að eins síðan í gær, og lians gætir lítið innan um vélaskrölt, og fótaspark villimannsins, er hann þrammar áfram í miljóna- hópnum, grár fyrir stáli, að ör- lögum, sem vondar nornir skópu honum. Sem náttúrunnar barn, byggir maðurinn skrauthýsi og hallir, ræktar fögur lönd og ald- ingarða, en leggur svo alt í öm- urlega auðn, eins og móðir hans náttúran. í seinni tíð liafa lærðir menn víðsvegar um heim verið allmjög upp með sér af ætterni sínu, þessu, að vera náttúrunnar barn. I gamla daga sáu hug- sjónamenn og spámenn enn lengra og töluðu um manninn sem Guðs ættar. Einstöku nú- tímamenn, að undanskildum prédikurum, eru teknir að láta raddir sínar heyrast í sömu átt. Geti slíkt orðið almennur skiln- ingur á mannlífinu, og guðs- barnið í manninum orðið nátt- úrubarninu í honum sterkara, þá rætast vonir og draumar hug- sjónamannanna um guðsríki á jörðu. Það er engan veginn ó- veglegt að vera náttúrubarn, hitt er þó enn veglegra að vera guðsbarn. Á stríðs og skelfingatimum örvænta margir um guðsbarnið í manninum, og olckur prédikur- um finst sem vandi okkar vaxi. Alstaðar staxár manni i augu stór spurningarmerki: Meixn- ing? Ki’istindómur? Vísindi? Guðstrú? Og veiði mönnum þá á, að einblina að eins á liðandi stund, sortnar fyrir sjónunx þeirra, en séu menn minnugir liðinna tíma, þá glitrar jafnvel liver svartisandur í geislxxm voixar og trúar. Aldrei koxxi svo dimnxur og kaldur vetur að ekki kænxi sumar á eftir. Aldrei grúfði svo skelfileg nótt yfir jörðu, að ekki rynni xipp nýr og fagur dagur á eftii', og aldrei geisaði slíkt ofviði’i að ekki kæmi logix og blíða á eftir. Þegar hinn siðasti litli vina- liópur livai'f frá krossi Ki’ists föstudagskvöldið, var dimt i heimi þeirx-a, en hinn hjarti páskadagur var ekki langt í burtu. Á fyrstu öldum kristn- innar geisuðu 8—10 ógurleg of- sóknartímabil, hið síðasta á dög- um Díókletians keisara. Þau stefndu að því marki, að afmá ki’ístnina. Voldugt heimsveldi stóð að }>essu. Árið 311 slotaði þessu síðasta og gi'immasta of- sóknartímabili, en árið 313 — tveím áx’unx siðar — var kx’oss- markið sett i striðsfáixa róm- verska keisarans. Þaixnig er saga líðinna alda. Sterk er sú hönd, sem stoi’inana lægir og sigui’inn veitir. Þess vegixa, þótt böl- þrungnar plágur lierji lýð og lönd, þó bölsýni aldrei neinn í’étt á séi', og eitt vissasta ein- kenni guðsbarnsins er það, að það skelfist ekki. Pétur Sigurðsson. Mepskylda lögleidd í Kanada. London í morgun. Einkaskeyti frá United Press. Frumvarp um herskyldu hef- ir verið lagt fyrir þingið í Kan- ada og var það samþykt við aðra umræðu í fulltrúadeild sambandsþingsins í Ottawa í gær. Afgreiðslu frumvarpsins er hraðað og er búist við, að það verði afgreitt sem lög í dag eða á morgun. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga. Q AGNFRÆÐAPRÓF SKÓL- ANS var lxáð frá 29. f. m. til 14. þ. nx., nxeð sömu úr- lausnum og sönxu prófdónxend- um og gagnfræðapróf Menta- skólans í Reykjavík, og með þeim árangi’i, að réttur helnx- ingur, eða 32 af þeinx 64, er undir prófið gengu, náðu ein- kunnastigi þvi, er áður hefir verið sett fyrir inntöku í Menta- skólann. Nöfn þessara nemenda og' prófeinkunnir fara lxér á eftir. 1. Kristi’ún Matthíasdóttir 8.42. 2. Stefán Ól. Ólafsson 8.34. 3. Anna Gísladóttir 8.28. 4. Haf- steinn Bjai'gmundsson 8.20. 5. Herdís Vigfúsdóttir 8.10. 6. Ól- afur Helgason 7.93. 7. Júlíus Halldórsson 7.92. 8. Einar L. Pétursson 7.85. 9. Oddur Thor- arensen 7.81. 10. Gunnar Blön- dal 7.75. 11. Skúli Norðdahl 7.65. 12. Sigríður Ingimundar- dóttir 7.63. 13. Þórir Kr. Þórð- arson 7.50. 14. Ingibjörg Sæ- mundsdóttir 7.39. 15. Sveinn F. Sveinsson 7.26. 16. Guðmundur Þórarinsson 7.19. 17. Laura Claessen 7.13. 18. Níels P. Sig- urðsson 7.08. 19. Gunnlaugur Snædal 7.00. 20. Sigriður Sig- urjónsdóttir 6.95. 21. Þórunn Þórðardóttir 6.92. 22. Loftur Loftsson 6.87. 23. Björg Ásgeirs- dóttir 6.84. 24. Esther Westlund 6.82. 25. Guðmundur Jónsson 6.77. 26. Gunnar Helgason 6.76. 27. Ólafía Einarsdóttir 6.63. 28. Jón Mýrdal 6.62. 29. Björn Blöndal 6.57. 30. Tlior Vil- hjálmsson 6.54. 31. Svafa Hjaltadóttir 6.49. 32. Karítas Bjargnnmdsdóttir 6.41. Einkunnin 6.40 hefir áður ver- ið talin lágmai'k fyrir inntöku i lærdómsdeild. Þetta próf skólans hefir þvi oi-ðið með ágætum, og gætu þeir, sem liér eru greindir, allir sótt um inn- töku í lærdómsdeild. í frásögn Visis í gær af vígslxi háskólans, láðist að geta þess, að karlakórinn „Kát- ir félagar“ söng hátíðakantötu Jak- obs Smára og Emils Thoroddsens, undir stjórn Páls ísólfssonar. Vakti söngur þeirra nxikla hrifningu. Dómkirkjukórinn söng við vígsluna að öðru le)hi. Nýtt kvennablað, hefur göngu sína i dag, og er því ætlað að konxa út 8 sinnum á ári, kemur ekki út sumarmánuð- ina. Ritstjórar eru frú Guðrún Ste- fánsdóttir, frxi María Knudsen og frú Jóh. Þórðardóttir. I þessu blaði er þetta efni: UpphafsorÖ, Kven- i’éttindahreyfing (Inga Lárusdótt- ir), Sjóferðin, kvæði, (Guðrún Ste- fánsdóttir frá Fagraskógi), Fyrir heill lcvenþjóðarinnar (G. S.), Sið- íerðilegt vandamál og kvenréttindi (J. Þ.), Elinborg Lárusdóttir skákl- kona (G. S.), Frá alþjóðakvenrétt- indaþinginu 1939 o. fl. Næturlæknír. Kristín ólafsdóttir, Ingólfsstræti 14, sínxi 2i6x. Næturvörður i Ing- ólfs apótekí og Laugavegs apóteki. Næturakstur. B. S. R., Austurstræti, sínxi 1720, hefir opið í nótt. Leikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn „Stundunx og stundunx ekki“ kl. 8)4 i kvöld. Sala aðgöngunxiða hefst kl. 1 i dag. Forðum í Flosaporti. Vegxxa fjölda áskorana verður revyan sýnd annað kvöld kl. 8)4. Emil Rokstad, kaupnxaður að Bjarmalandi, er 65 ára í dag. Hann er maður rnjög vinsæll, svo að hoixum íxxunu berast margar heillaóskir á þessum merkis- degi. Útvarpið í kvöld. KI. 19.30 Hljónxplötur: Frægar söngkonur. 20.00 Fréttir. 20.30 Er- indi: Þorvaldur Bjamason prestur að Melstað; 100 ára niinning (dr. Jón Helgason biskup). 20.55 Út- varpshljómsveitin leikur. 21.10 Er- indi: 19. júní 1915 (ungfrú Inga Lárusdóttir). 21.35 Útvarpshljóm- sveitin leikur. 0\\.œ>y N9 1 * MARINE •< O ENGINE H © OIL. .* (OhqO* UTGERÐARMENN! Hinar góðkunnu smurningsolíur frá. Ocean Oil Company Ltd., London ; j’ i eru nú aftur fyrirliggjandi. Verðið mjög lágt miðað við gæðin. Birgðir takmarkaðar. Vin- samlegast gerið pantanir sem fyi'st. Umboðsmenn á íslandi: Blöndahl hi. & Gísli J. Johnsen* Símar: 2358 og 3358. Símar: 2747 og 3752. Fundup verðiir haldixxn á ixiorgHxs, fiiixtudagimx 20. þ. m. kL siðd. í Varðarhúsihm. Til umræðu verða atvlsrnu- mál verkamanna. Bæj arsi j örnarmeðllxuaii’ Sjálfstæðisí'Iokksins nsímaa mæta á fuxxdinum. Áriðandi að félagsmeEtu fjölmenni, STJÓRNIN. Hjartkær dóttir min og systir okkar, Vilborg Eiríltsdóttixr. Laugavegi 47, andaðist að nxorgni 18. júní. Jóhanna Einarsdóttir og dætur_ RÆÐA CHURCHILLS. Frli. af 1. síðu. nienix Þjöðverja mundu fá ó- nxjúkar viðtökur, er þeir kænxi til jai'ðar. Churchill lét í ljós sterka trú á þvi, að signr myndi vinnast. Allir sérfræðingar stjói'narinn- ar, flota- og herixaðarsérfræð- ingar, væri þeirrar skoðunar, að halda bæri styrjöldinni áfranx, xegna þess, að skynsamleg rök benti tíl j>ess, að sigurinn nxyndi falla þeinx i skaut um það er lvki. Aðslaða óvinanna til þess að gera loftárásir hefði að visu batnað, en aðstaða Breta til þess að lierða á hafnbamiinu og gera það vii'kara hefði einnig batnað. Það kom skýrt frani í ræðu Churchills, að hann gei’ði sér vonir urn, að Þjóðverjar gæti ekki unnið sigur fyrir haustið, en í vetur myndi þjarma svo að Þjóðvei'jum á marga lund, að all myndi snúast þeim í óliag. Churchill sagði, að Frakkar vöx’puðu frá sér miklu tækifæi’i, ef þeir hætti að bei'jast — þeir tefldi fi’amtíð sinni í voða. Hann kvað Breta ekki hafa getað leyst Frakka undan skuld - bindingunx sínum samkvæmt gerðunx sáttmálunx, ep livað sem gei’ðist myndu Bx-etar alt af iíta á Frakka senx félaga. Og ef Bretar sigra njóta Frakkar góðs af og allar undirokaðar þjóðir fá fi'elsi sitt aftur. Orustan um Paris er til lykta leidd, en or- ustan unx Bretland er að byrja. Menning ki’istinna manxxa, framtíð vor og framtíð alls Bi’etaveldis er undir lienni konx- in og fi'elsi allra þjóða. Ef við sigrum getunx við notið birtxi ixienningax'xnnar, en ef vér bíð- um ósigur verðunx vér að búa við myi'kur, sem er svartara en myrkur iniðaldanna. Og ef vér sigrum verður sagt unx oss og bai'áttu vora eftir þúsund ár, að þetta hafi verið glæsilegasla stundin í sögu vorri. )) KteiHr-:: AVARP tfl Hafnfirðinga. Svo sem yður er kunnugt, er verið að gera ráðstafanir til þess að koma börnum burtu úr bænum vegna ófriðarhættu og fá handa þeirn gi’iðastaði úti í sveitum. Þessár ráðstafanir kosta milcið fé, og foreldrar margra þeirra barna, sem koma þarf í burtu, eru ekki svo efnum bxxnir, að þeir geti greitt dvalarkostnað þeiri’a. Reynt verður að afla f jár til þessa nxeð ýrnsu móti, og meðal annai’s verður leitað eftir frjálsunx samskotum meðal borgara bæjarins. Næstu daga nxunu skátar og kennarar koma til yðar og leita eftir, lxvað þér getið látið af mörkum, og væntuxn vér þess, að þér leggið þann skerf til þessarar mamiúðax’starfsemi, senx þér sjáið yður fært að hafa hann drýgstan. Ekkert framlag er svo snxátt, að ekki muni, og engiinx mun geta miðlað svo miklu, að ekki sé brýn þörf fyrir meira. Vér væntum þess, að allir Hafnfii’ðingar hregðist vel við þess- ax'i beiðni og drengilega, þvi að sjaldan mun hafa verið heitið á þegnskap þeirra og í-ausn til stuðnings þarfara máli. I skólanefnd: Valdimar Long. Ingvar Gunnarsson. Ólafur Þ. Kristjánsson. Stefán Jónsson. í barnavei’ndarnefnd: Eiríkur Björnsson. Björn Jóhannsson. Ragnheiður Jónsdóttir. Sigurgeir Gíslason. Stefán Júlíusson. Guðjón Guðjónsson, skólastjóri. Kristniboðsflokkair ; K. F. U, Mi 11 lxeldur samkomu í kvöW SúL i 8V2 til ágóða fýrir starf. sara j Jóhanns Hatxnessonar i Kíœta. Ólafur Öláfsson, kristnáhngi talar. — Upplestur, söngnr ag hl j óðf ærasíáttur::. Allir velftomHÍr.'. Atvinna. Atvinnuíyrirtæki til Trygg atvinna. — Simi 3719-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.