Vísir - 25.06.1940, Síða 2

Vísir - 25.06.1940, Síða 2
\ i S I R B Gamla Bió Kapphlaup um fréttir. — Framúrskarandi spennandi amerísk stórmynd, er lýsir hinu hættulega starfi ljós- myndaranna, er taka fréttakvikmyndirnar. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu leikarar: Clapk Gabie og Myrrsa Loy. í fjarveru minni í níu daga gegna læknarnir ÓLAFUR HELGASON og ÓLAFUR ÞOSTEINSSON al- mennum og sérlæknisstörf- um mínum. CÉÉÉpÍIÍ Gunnl. Einarsson. %iánu*.jjj; RUGLVSINGflR BRÉFHRUSfl BÓKOKÓPUR E.K AUSTURSTR.12. er rniðstöð verðbréfavið- skiítanna. — VlSIS KAFFÍS' iftrír aila glaðsu Capers Piekles Asíur vmn Laugavegi 1. ÚTBÚ, Fjölnisvegi Erum fiuftir í Tryggvagötu 28 efstu hæð. Búum til eins og áður 1. fl. prentmyndir fyrir lægsta verð. H.f. Leiftur Sími 5379. Ódýrt Fix þvottaduft .... 0.55 pk.. Radion þvottaduft . 0.75 — Sunlight ..... 3.25 — Handsápur frá .... 0.35 stk. 73SL mwmMAM NOKKRAR kaupakonur vant- ar út á land. Talið við Ráðn- ingarstofu landhúnaðarins í Alþýðuhúsinu. Sími 5838 kl. 9 -4 og 1327 frá 6—9 siðd. (423 EF ÞÉR EIGIÐ FATAEFNI, sem þér þurfið að láta sauma úr, þá talið við mig. — Klæða- versl. Guðm. B. Vikar, Lauga- vegi 17. Sími 3245. (389 YFIRDEKKJUM hnappa, all- ar stærðir, Leifsgölu 13, uppi. _______________(437 YFIRDEKKJUM hnappa, all- ar stærðir. Olympía, Vestur- götu 11. (438 SKILTAGERÐIN, August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 Víkingur : K. A. 5:2 FYRSTI leikur K. A., gegn Víking á sunnudag, fór fram í besta knattspyrnuveðr- inu, sem hér hefir komið í sum- ar. Vindur var norðvestlægur, en hægur, svo að hann hafði engin áhrif á gang leiksins. — Áhorfendur voru hátt á annað þúsund. Fyr um daginn líafði K. R. móttökusámsæti fyrir Norð- lendingana. Hafði verið ætlunin, að þeir væri boðnir velkomnir á laugardagskveldið, en vegna þess að bíllinn, sem þeir fóru með alla leið, hilaði, lafðist ferðin svo, að þeir komu ekki liingað fyrri en seint um aðfara- nótt sunnudags. Þegar dæmt er um leiki Norðlendinganna hér syðra, og sérstaklega þann fyrsta, verða menn að liafa ýmislegt í huga, t. d. að þeir hafa aldrei kept í öðrum landsfjórðungi, aðstæð- ur til æfinga þar eru miklu verri en hér syðra o. s. frv. Aulc þess liöfðu þeir verið 24 klukku- stundir á ferðalagi fyrir leik- inn við Víldnga. Þegar þetta er alt tekið til greina, verður elcki annað sagt, en að K. A. hafi lialdið vel uppi heiðri norðlenslcra íþrótta- manna, sem Reykvíkingar fá TIL LEIGU nú þegar af sérstökum ástæðum góð í- húð, 2 stofur, lítið herbergi og eldhús. Laugarvalnslnli. þægindi. Tilboð merkt „Fá- ment strax“ leggist inn á afgr. Vísis í dag, á morgun eða á fimtudag. (432 GÓÐ, lítil íhúð (2—3 her- hergi) óskast nú þegar í vestur- bænum. Tilhoð merkt: „Vest- urbær“ leggist á afgr. Visis fyr- ir 29. þ. m. (433 ÍÍAPAfi-fUNfilf] PELIKAN lindarpenni, merktur „Rafn Kristins“ — hefir tapast. Finnandi geri að- vart í síma 4430 eða 5875. (435 llENSIAl VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 IlÖMJPSIGUPUKl FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl.— Sími 2200._____________(351 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TIL SÖLU barnakerra, dí- vanskúffa, fólagafl og nýr sum- arkjóll. Njálsgötu 71. (434 500 KG. VIGT til sölu. Uppl. í sima 2678. (436 Félagslíf ALLSHERJARMÓT I. S. í. verður Iialdið í Reykjávik dag- ana 15.—18. júlí næstkomandi. Keppt verður í þessum íþrótta- greinum: Hlaupum: 100, 200, 400, 800, 1500, 5000 og 10.000 metrum, Boðlilaupum, 4 X 100 metra og 1000 metra, 110 m. grindahlaupi, 10000 metra kappgöngu; stökkum: hástökki, langstökki, þrístökki og stang- arstökki; köstum: spjólkasti, kringlukasti, kúluvai'iii og sleggjukasti og loks fimtar- þraut. Þálttaka er heimil öllum fé lögum innan Í.S.Í., og tilkynn- isl í síðasta lagi 6. júlí. Stjórn Knattspyrnufél. Rvíkur. KFHsNlfil því miður altof fá tækifæri til þess að keppa við. Að örfáum mönnum undan skildum má segja um liðið, að í því sé góðir knattspyrnumenn, en þá skorti þá kenslu og æf- ingu, sem liðin liér í Reykja- vík liafa orðið aðnjótandi. — Vinstri lilið liðsins har af hinni hægrí. Hægri útherjinn var alt- of seinn á sér og fylgdi knett- inum of lítið eftii’, en sá vinstri yar liinsvegar snöggur og treystu félagar lians honum þvi hetur. Hægri bakvörðurinn verður að æfa sig að „tackla“, því að sú list er hans „veika hlið“. — Jöfnustu „línuna“ mynduðu framverðirnir. Samleikur var góður á köfl- um og oft voru gefnir góðir „holtar“. Víkingar voru fremur daufir og fóru sér í engu óðslega, liafa e. t. v. gert það af ásettu ráði, því að þeir eiga eftir mildls- verða leiki í Reykjavíkurmót- inu og þurfa að halda „heilsu og kröftum“. Dómari var Friðþjófur Thor- sleinsson og dæmdi vel. Næsti leikur liðsins fer fram annað kveld við Val. hep. | L a skákmeistarar iCdisækja Akureyri. i i IOOO iii Rioðlilaup I gærkvötd. Ihálfleiknum í gærkveldi milli Fram og K. R. fór fram 1000 m. boðhlaupið, sem frest- að var 17. júní síðastliðinn. Aðeins tvær sveitir tóku þátt í liFuipinu, frá Ármanni og í. R. en sveitir F. H. og K. R. gengu úr lilaupinu. Sveit Ármanns sigraði og rann skeiðið á 2 mín. 17.2 sek., en Í.R.-sveitin náði 2 mín. 19.3 selc. Metið á sveit frá K. R. og er það 2 mín. 5.4 selc. Þegar húið var að hlaupa 600 m. í hlaupinu í gær, var í. R. 10—15 m. á undan. Sig- urgeir Ársælsson hljóp 400 m,. fyrir Á. og var um 10 m. á und- an, þegar hann kom að marki. K. R.: Fram, 2 : 0 K. R.-ingar eru nú búnir að j tryggja sér a. m. k. þriðja sætið 1 í mótinu, en Fram verður f jórða, hvernig sem þeir leikir fara sem eftir eru. Hefir K. R. 5 stig, en Fram tvö. Veður var leiðinlegt, kalsi og stinningskaldi að norðan. Hlutur Fram lcom upp í lilutkestinu og léku þeir undan vindi í fyrri hálfleik. Bjuggust menn því við, að þeim myndi takast að setja nokkur mörk í hálfleiknum, en það tókst þó ekld. Leikurinn var mjög jafn i þessum hálfleik, en framlína Fram var mjög í molum og komst að lieita má aldrei í liættulegt færi við mark K. R.- inga. Báru þeir Ilögni og Sæ- mundur af í liði Fram. Iv. R.-iugar voru vel upplagðir og miklu jafnári til sóknar og varnar en Framarar. Þeir Björg- vin og Óli B. voru heslu menn þeirra. K. R.-ingar gerðu hæði mörk- in í fyrra hálfleik gegn vindi. Það fyrra skoraði Haraldur Gíslason, þegar markvörður Fram liafði mist knöttinn alveg við markið. Var það á lólflu mínútu. Síðara markið gerði Þórður Pétursson, með háu en lausu skoti á mjög stuttu færi, 15 selc., áður en hálfleik lauk. í síðara liálfleik lá að mestu á Fram, en Framarav komust þó nokkurum sinnum í færi, en þau urðu altaf að engu og var leið- inlegt að sjá þvílíka '„misþyrm- ingu“ á þeim. Gnðjón Einarsson var dómari og dæmdi ágætlega. EINK. .. EYTI TIL VÍST-1. — Akureyri í gær. í gærdag kom hir.gað 20 maiina hópur Taflfélags Reykja- víkur. Þar af voru 11 meistarar og tefldu þeir við Skákfélag Akureyrar að Hótel Gullfossi i gærkvöldi. Höfðu Reykvíkingar 15 vinninga, en Aknreyringar 5. — Simnanmenn hakla heim- leiðis í dag. Góðviðri hafa verið undan- farið, en í gær rigndi mikið og hefir kólnað síðan. — Job. LOFTÁRÁSIR Á BRETLAND. Frh. af hls. 1. segir, að þrír menn liafi heðið hana, en sex særst. Var það á slað einum í suðvesturhluta landsins. Engar fregnir hafa horist um mann- eða eignatjón í London eða liéruðunum þar i kring. -— Fjölda mörgum sprengikúlum var varpað yfir austurhéruðin og Midlands, en flestar komu niður á hersvæði, og varð óvíða alvarlegt tjón af. Flugvélar Þjóðverja flugu í bylgjum inn yfir landið, bæði suðveslur og suðaustur hluta landsins, í mikilli hæð, enn- fremur yfir Midlands og svæð- in fýrír suðvestan og norðvestan London. Breskar árásárflugvélar réðu til allögu við liii.ar þýsku árás- arflugvélar yfir ýmsum borgum og héruðum og voru margar loftorustur liáðar. Enn sem komið er hefir ekkert verið hirt um úrslit þeirra. Miljónir manna leituðu liælis i loftvarnabyrgjum, og, voru menn þar í 3 klst. samfleytt og sumstaðar lengur. Á nokkrum stöðum kviknaði í húsum af völdum íkveikju- sprengja,en eldurinn var fljót- lega slöktur. Nýja Bíó mm.: hep. FLOKKSÞING REBUBLICANA Frh. af hls. 1. og lýsli yfir því, að svo hörmu- legt væri útlitið af þessum, or- sökum, að Bandaríkin væru of veik, þannig að þau gætu ekki veitt Bandamönmim nauðsyn- i lega aðstoð, — þá aðstoð, sem I dygði lil þess að rétta við hlut I' þeirra. Foringjar vorir hafa of lengi þrammað á slóðum heimsviðburðanna, og ypt öxl- j um kæruleysislega, án þess svo i mikið, sem, að liugsa til þess að gera nauðsynlegar ráðstafanir ' í sjálfsvarnarskyni að því er | vígbúnað snertir. Við höfum of lengi talað djarfmannlega, og fullyrt að við gætum gerst verndarar annara þjóða, en sannleikurinh er sá, að nú verð- um við að viðurkenna, að við erum ekki einu sinni færir um að vernda okkar eigið öryggi livað þá meira. B œtap fréttír Leikfélag Reykjavíkur sýnir skopleikinn Stundum og stundum ekki% í næstsíðasta sinn annað kvöld. Aðgöngumiðar verða seldir í dag. Hjúskapur. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Agnes Gísladóttir og Magnús Pálsson sjó- maður. Heimili þeirra er á Vatns- stíg 12. Útvarpið í kveld: 19.30 Hljómplötur: Lög úr tón- filmum ög óiærettum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Laxinn í Elliðaánum og lifnaðarhættir hans. (Árni Frið- riksson fiskifræðingur). 20.55 Hljómplötur: Sónata í f-mójl, Op. 2, nr. 1, og sónata í G-dúr, eftir Beethoven. Umhveríis jörðina á flótta FREDRIC MflRCH JOflN BENNETT Amerísk stórmynd frá Uni- ted Artists, er sýnir óvenju vel gerða leynilögreglusögu, sem gerist víðsvegar um heiminn, og sem fyrir fjöl- hreytni og spennandi við- burðarás mun veita öllum á- horfendum ánægju frá hyrj- uii til enda. L eik £ c S a g Reykjavíknr „Stimdum og stuudum ekki“ Sýning annað kvöld kl. 8'/2- — NÆSTSÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar frá kr. 1.50 stk. seldir frá kl. 4 til 7 í dag. — neruM [viii81iiíií]íiiid!: KIGHJÖL 1IRÍN9IJÖL HRÍNGRJÓH HAFRAIJÖL H. SENEDIKTSSON & Co Sími I22N Smásðíaverð á aeltóbaki má eklci vera liærra en hér segir: Anchor Stockholm Snus: í Reykjavik og Hafnarfirði ...... Annarsstaðar á landinu .......... .....kr. 1.50 dósin .... — 1.55 — Athygli skal vakin á því, að háar sektir geta legið við að hrjóta ákvæði tóbakseinkasölulaganna um, útsöluverð í smásölu. TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. Félag Snæfellinga og Hnappdæla. SkeiH til Bíða i Smfeilsiesi um næstu helgi. Farið verður frá Reykjavík á skipi kl. 2 e. h. á laug- ardag og komið aftur á sunnudagskvöld. Alíar upplýsingar um ferðina í Skóversl, Þórðar Pét- urssonar, Bankastræti, og í Skóbúð Reykjavíkur, Aðal- stræti. . 1 I ÍMlúm Þess er vænst að Snæfellingar og aðrir f jölmenni í ferð þessa, til að skoða þessa unaðslegu staði (Búðir, Arnarstapa, Breiðuvík, Staðarsveit og ef til vill ganga á jökulinn). um Hvalfjörð, Dragliáls og Skorradal eru bifreiðir fimtudaga kl. 9 f. h., laugardaga og mánudaga kl 11 f. h. FRÁ BORGARNESI: Föstudaga, sunnudaga og þriðjudaga. Afgreiðsla í Borgarnesi: Hótel Borgarnes. Sími 19. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími: 1515. REe y k | a u í k - Hkurevri HRAÐFERÐIR DAGLEGA UM BORGARNES EÐA AKRANES. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSI.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.