Vísir - 08.07.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 08.07.1940, Blaðsíða 3
VlSIR I dag* ogr á morgrun era síðiistu forvöð að kanpa iuiða fyrir 5. flokk. — i HAPPDRÆTTIÖ. bankamanni i Kaupmanna- höfn. Hafa þau mikils mist, ei* Lúðvig er fallinn frá, en þau eiga minninguna, sem aldrei deyr, þótt alt um þrotni. * Lúðvig lá þungt haldinn i tvo mánuði, en þar til er hann fór á sjúkrahús, gekk hann að stöfum sínum með festu og ró- semi hugans. Eg mætti hon- uni á götu sama dag og hann lagðist inn á sjúkrahúsið. Var hann þá að koma frá vinnu. Eg spurði hann um heilsufarið og árnaði hon- um góðs gengis. Hann var eins rólegur og hann átti vanda til, en mér fanst þess frekar vott- ur i svip en orðum, að hann byggist við að brugðið gæti til beggja vona. Eg dáðist að ró- seniinni, sem einkendi hann þá, eins og altaf. Eg tel mér það mikið happ, að hafa k|ynst og notið vín- áttu Lúðvigs Lárussonar. Hann var maður, sem öllum vildi vel og ávalt var sjálfum sér samkvæmur. Blessuð sé minning hans. K. G. Aðalfundur Landssambands blandaðra kóra. Minning JLaiðvígs Lárussonar. Minning manna geymist á- valt best í hugum þeirra, sem einhver kynni höfðu af þeim,. Minningin er eins margvísleg í eðli sinu eins og mennirnir, er hún er tengd við. Hún er ýmist langæ eða hverful, hugþekk eða mótlæg, alt eftir því, hversu djúpt minningin er greipt i vit- undina. Eigi mynd minningar- innar dúpar rætur i vitundinni, máist hún seint eða aldrei burt og auðgar og styrkir aflbrunn endurminninganna. Þessi mynd svífur oft fyrir innri hugskots- sjónum. Sá sem þroskar hana með sér, staðnæmist jafnan við hana og virðir geymd hennar altaf að nýju við hverja skoð- un, þvi kostir hennar eru marg- þættir. Minningin um Lúðvig Lárus- son er fólgin inst í huganum; hún er ofin úr traustum þátt- p YRSTI aðalfundui; Lands- . sambands blandaðra kóra og kvennakóra á íslandi var haldinn í Reykjavík dagana 28. og 29. júní s.l. Landssambandið er stofnað í desember 1938, en starfsemd þess hefir að mestu legið niðri til þessa, vegna fjárskorts. Á fjárlögum fyrir árið 1941 hefir landssambandinu verið veittur styrkur, að upphæð kr. 2500.00, og er ráðgert, að starfsemi þess hefjist með haustinu. Fyrir fundinum lá að ganga frá endanlegri samþykt á lög- um landssambandsins, og voru þau samþykt óbreytt, eins bg stofnfundur hafði gengið frá þeim. Þá voru teknar ákyarð- anir varðandi starfsemi lands- sambandsins i framtíðinni. — Meðal annars var ákveðið að veita sambandskórunum styi-k til söngkenslu, og mun stjórn landssambandsins vinna að þvi að útvega þeim kórum, sem þess óska, söngkennara. En framtíðar-takmarkið er það, að landssambandið geti ráðið til sín fastan söngkennara, er ferðist milli kóranna. Eitt aðalmálið, sem fyrir fundinum lá, var að ræða um möguleika fyrir samstarfi landssambandsins og kirkjunn- ar, um eflingu söngs í landinu. Voru fulltrúar yfirleitt einhuga um það, að nauðsynlegt væri, að milli þessara aðila gæti tek- ist náið samstarf, og var stjórn landssambandsins falið að ræða það mál nánar við f orráðamenn kirkjunnar. Kom það greinilega um dýrmætra mannkosta, er sindra sem krystallar i bergi stórfelds persónuleika. Mynd þessarar minningar er helgað ákveðið rúm i vitundinni, og skin hennar daprast ekki, þótt tíminn fjarlægi hana. Hún skírist æ betur því lengur sem hður. Helgi Hallgrímsson. Blómaverslunin Flóra veFðup lokuð þpidju- daginn 9. jiilí, vegna jardarfaFar. Jarðarför föður okkar Sigurdar Sigurdssonar, fyrverandi búnaðarmálastjóra, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 9. júlí. Hefst með húskveðju að heimili okkar, Hringbraut 66, kl. 1 eftir hádegi. Börn og tengdadóttir. Það tilkynnist að okkar hjartkæra móðir, amma og tengdamóðir, Eyvör Magnúsdóttir, andaðist 7. júlí. Fyrir hönd okkar og annara vandamanna. Agnes Gamalíelsdóttir. Guðjón Gamalíelsson. Faðir minn Þorsteinn Jónsson, járnsmiður, andaðist á heimili sínu, Vesturgötu 33, þann 7. þ. m. Fyrir hönd barna og tengdabarna. Sigííður Þorsteinsdóttir. fram, að fulltrúar vænta mikils árangurs af þvi samstarfi. Á fundinum var ríkjandi mikill áhugi fyrir eflingu blandaðs kórsöngs og aukinni starfsemi landssambandsins að framgangi þeirra mála. Þá var einnig rætt um mögu- leika á að gefa út safn af söng- Iögum fyrir blandaða kóra, og var söngstjórum sambandskór- anna falið að vinna að undir- búningi slíks safns. Ennfremur voru rædd nokk- ur fleiri mál, án þess að álykt- anir væri gerðar. Þar á meðal var rætt um nauðsyn þess, að blönduðu kórarnir efni til söng- móts strax og ástæður leyfa, en úr því getur þó varla orðið að sinni, sökum þess ástands, sem nú'-rikirivegna styrjaldarinnar. Stjörn landssambandsins var endurkosin, en hana skipa: "Jóri Alexandersson, forstjóri, Rvik,: f ormáður, Jakob Trýggvason, söngstjóri Rvik, -ritari, Bent Bjarnason, bókari, Rvík, féhirðir. í varastjórn voru kosnir: Guðm. Benjamínsson, klæð- skeri, Rvík, varaformaður, Guð- mundur Jónsson, símamaður, Rvík, vararitari, og Þórleif Nor- land, frú, Rvík, varaféhirðir. ' Endurskoðendur voru kosn- ir: Brynjólfur Sigfússon, söng- stjóri, Vestm.éyjum, og Sveinn Guðmundsson, forstjóri, Vest- m.eyjum. — Varaendurskoð- andi var kosinn Steindór Björnsson, efnisvörður, Rvík. og veita aðgang að Gerðinu og j skemtunum þeim, sem, þar fara I fram í sumar. Á eftir ræðu formanns lék Lúðrasveit Reykjavikur, en því næst hélt Kristján Guðlaugsson stutta ræðu, og vék einkum að þjóðernismálum Islendinga og menningarstarfsemi, sem og viðhorfunum nú inn á við og út á við. Að þvi loknu' lék Lúði'asveitin þjóðsönginn. j Dreifðist fólk því næst um garðinn og naut veðurblíðunn- ar og sólarinnar, en ýms ( skemtiatriði fóru fram inn í millum, svo sem upplestur og söngur o. fl. Fór skemtunin hið besta frani og þótti hún öllum á- ' nægjuleg. Reykvíkingar komu allmarg- ¦ ir suður eftir, og er óhætt að fullyrða, að ef menn vilja láta . fara vel um sig úti undir ber- I Nkemtun í Hellisgerði. Mállundai'élagið Magni hélt prýðilega skemtun í Hellisgerði í gær, og var þar mikið f jöl- menni samankomið. Hófst skemtunin með því, að Lúðrasveit Reykjavíkur lék í Gerðinu, en þvínæst setti Krist- inn Magnússon, formaður Magna, skemtunina með stuttri ræðu. Skýrði hann þar frá þró- un Hellisgerðis og hvað hefði vakað fyrir félaginu, er það réðist í að gera Gerðið að skrúð- garði fyrir Hafnarfjarðarkaup- stað. EÍns og mönnum er kunn- ugt, er Gerðið eign Hafnar- f jarðarbæjar, en hinsvegar hef- ir félagið Magni haft forystu um allar framkvæmdír og fjár- söfnun vegna þessa fyrirtækis. Hefir félagið þannig unnið hið merkilegasta verk til prýðis og nytsemdar fyrir kaupstaðinn, og mætti það vel verða öðruin íordæmi. I ræðu sinni gat Kristinn Magnússon þess, að i upphafi hefðu misjafnar spár fylgt starfsemi þessari, en bjartsýn- ustu menn hefðu gert ráð fyrir, að eftir 25 ár myndi trjánum liafa farið svo fram, að krónur þeirra myndu nema við ræðu- pall, sem steyjjtur hefir verið í brekkunni ofanvert við garð- inn. Nú eftir 16 ár gnæfa trjá- krónurnar langt yfir ræðupall- inum, og hylja hann að mestu í laufskrúði. Garðyrkjufræðingur hefir verið ráðinn til að hafa umsjón með garðinum og öllu er þar vel fyrir komið og haganlega og umgengni prýðileg. Til þess að afla fjár til Gerð- isins hafa verið prentuð smekk- leg kort, sem seld eru á kr. 2.00 um himni, iðrast þess enginn að ' fara í Gerðið. I Verðlækkan! ÍSL. KARTÖFLUR á 9.50 pokinn, í lausri vog á 25 aura kg. — ag -* «j Z28\ Kjélar Blússur Pils Ávalt fyrirligg-jandi. BANKASTR. 7. Málaflutningsskrifstofa, — Hverfisgötu 12. — Símar 3400 — 1660. Viðtalstími kl. 2—4 síðd. Á öðrum tíma eftir sam- komulagi. 1-2 herbergi og eldhús óskast nú þegar. — Uppl. síma 1479. — Vírnet 1" möskvi fyrirliggjandi. •I. Þorlákisson «fe IVorðEiisiiiii Sími 1280. Steypustyrktarjárniö ér komið. J. Þorlákssoii A: Horðmanii Sími 1280. 1 lil Hreðouotos oi Mmmi 1 um Hvalf jörð, Dragháls og Skorradal eru hilferðir fimíudaga 1 kl. 9 f. h., laugardaga kl. 2 e. h. og mánudaga kls 11 f. h_ FRÁ BORGARNESI: Þriðjudaga og föstudagá'kL ll%£fe. og sunnudaga kl. 6 e. h. ; Afgreiðsla i Borgarnesi: Hótel Borgarnes. Sími 19. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími: 1515. Sérleyfisleiðin Reykjsuík - Dingvelli; féröii* alla daga. Nteiiiilóiv Síiiii 1580. Opðsending f pá skömtun- apskpifstofu ríkisinss Að gefnu tilefni vill skömtunarskrifslofan vekjá at- hygli almennings á því, að á þessu ári verður ekki vciti nein úthlutun á sykri til sultugerðar, til viðbótar þeiaa 2 kg. handa hverjum manni, sem nú er verið að úffiliiiá. Þeir, sem hugsa sér að nota sykur við hagnýtingti Berjp siðar í sumar, verða þvi að geyma til þess sykurf rá:|?ess- ari aukaúthlutun. Rabarbara má geyma i vatni, á tilluktum flösknin I langan tíma, svo óþarft er að eyða mikiúm sykri nixÍH að bjarga lionum frá skemduun. Skömtnnarskrifstofá ríkisins; ^íýjar bæknr: Margit Ravn^: DÆTUR BÆJARFÖjGETAKS. GRÍMA 15. heffíS. REIMLEIKAR Á ÞÓRSHÖEN. Búkaversíun Sigfúsar Eymundssoiir og BÓKABÚÐ AUSTURBÆ JAR B. S. E. LaugavBg^.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.