Alþýðublaðið - 31.07.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Höfum fengið
Kandíssykur.
Lágt verð.
kilómelra Maopið og setti 0!ym-
piumet.
Innlend tfiðíndii.
Siglufirðl, FS., 30. júlí.
Tregur síldarafli nú. Þessa viku
er alls búið að salta ca. 2000
tunnuT, par af voru sendar tneð
„Dronning Alexandrine“ 1CX)0
tunnur til útlanda.
Þorskafli tregur undanfarið. Er
nú að glæðast. Bátar fá í róðri
7—10 skpd.
Alls 'hefir verið landað í
bræðslur ca. 40 000 mál, par af
hjá Goos 24 000, dr. Paul 16 000
mál.
Lögreglan hefir stöðvað upp-
skipun á síld af norskum bát-
um, er voru að landa í bræðsl-
umar.
N. N.
Alpýðublaðið hefir fengiðfjölda
fyrirspuma um pað, hver sé skrif-
ptofustjórmn í stjórnarráðinu, sem
íhaldsstjómin greiddi 11500 krón-
ur 1926 fyrir aukavinnu í viðbót
við 9030 króna emhættislaun. Til
pess að fyrirbyggja misskilning
skal það upplýst, að skrifstofu-
stjðri þessi er herra Guðmundur
Sveinbjörnsson, sem talinn er
samvizkusamur einbættismaður.
Hvað mun þá um hina, sem ó-
feimnari eru ?
3000.00 krónur
Þrjú þ'úsund krónur féfck Jón
Þorláksson fyrir hina frægu út-
reikninga sína um stofnun og
rekstur síl darbræðslustöiðvar.
Jafnframt mun hann hafa sent
ríkisstjórninni bréf og leiðrétt 60
þúsund króna • reikningsskekkjuna,
sem var í útreikningum hans og
Erlingur Friðjónsson benti honum
þ í vetur.
Mun stjómin hafa blotnað við
þetta og eigi „endurskoðað“ reikn-
ing Jóns þessa, enda ætti hann
nú að kunna að margfalda með
19. En hvað segir „M)oggi“ um
„daglaunin“ ?
5X 19 = 85!
Sorgerfregn.
(Einkaskeyti til Alþýðublaðsins.)
Khöfn, 31. júlí.
Marinus Kristensen meðritstjóri
Social-Demokraten s dó í nótt
Þorfbmiir.
Forsjén íhaldsins.
1 simskeyti frá London, sem
birt var hér í blöðunum nýlega
er eftirtektarvexð fregn, sem sýn-
ir glögglegar en fLest annað á-
standið í helzta auðlandi heims-
ins og hugsunarhátt íhalds allra
landa. Út af vantraustsyfirlýsingu,
er jafnaðarmenn fluttu í enska
þinginu á íhaldsstjórnina, lýsti
Baldwin forsætisráðherra því yfir,
að atvinnulífið væri „yfirleitt
heilbrigt og gott, nema hvað kola-
og baðmullar-iðnaðinn snerti."
I þessu sambandi er vert að
hafa það hugfast, að einmitt
baðmullariðnaðurinn og kola\’insl-
an eru undistöðuatvmmivegir
Englendiniga, sem flestir hinna at-
vínnuvega þeirra byggjast á að
meira eða minna leyti.
Enn fremur lýsti Baldwin yfir
því, að stjórnin ætlaði að virma
að flutningi atvirmulausra manna,
— þeir eru nú um eina milljón,
þar af 200 þús. námamenn ___ tall
velstæðra héraða „og nýlend-
anm“.
„Atvininulífið er yfirleitt heil-
brigt og gott,“ segir íhaldsráð-
herrann. Ein milljón verkamanna
gengur sífelt atvinnulaus. Það eru
að eins smá-misfellur. Þær ætlar
svo íhaldið að laga með ósköp
handhægu og einföldu ráði, með
því að taka fólkið upp frá heim-
ilum sínum, frá vinum og venzla-
fólki, frá bernsku- og æsku-stöðv-
um, og flytja það í ókunn héruð í
aðrar heimsálfur. Þetta finst í-
haldinu brezka sannkristileg
mannúðar- og fjárhags-ráðstöfun.
Stjórnin skýrir frá þessu, ekki að
eins blygðunarlaust, heldur jafn-
vel dálítið hréykin, að því er virð-
ist, af ráðsnild sinni og umhyggju
fyrir verkalýðnum.
Á mestu hörmungaárunum, sean
yfir ísland hafa gengið, hafði hin
danska forsjón landsmanna við
orð að flytja aliá islendinga af
landi burt og setja þá niður á
Jótlandsheiðum. Af því varð eigi.
ar fáránlegustu fjarstæður, sem
fæðst geta í heila óviturra stjórn-
enda, sem ekkert þekkja hag eða
hug fólksins, er vísað til þessarar
ráðagerðar.
Nokkrar íslenzkar sveitastjómir
hafa áður gerst til þess að flytja
þurfalingana til Vesturheims og
setja þá þar með barnahópinn á
guð og gaddinn. Jafnan þótti
þetta þó óþokka- og óyndis-úr-
ræði og skömm hverri sveítar-
stjörn að grípa til slíkra ráða;
þó mun enginn hafa verið fluttur
héðan nauðugur vestur um haf.
Nú telur íhaldsstjórn 1 mesta
auðlandi heimsins þetta snjall-
ræði. Ætlar nú að flytja hundruð
þúsunda verkamanna úr landi,
þótt mestur hluti Englands bíði
þess eins, að starfsorku lands-
manna sé beitt til að rækta það
til þess að geta gefið af sér
gnægð brauðs og landsnytja fyrir
þjóðina alla.
„Máttarstólpá*mir“ eru jafnan
sjálfum sér likir, hvar sem er.
Forsjón íhaldsins Uka.
Vantraustsyfirlýsingin var feld.
„Baldwin hélt velli,“ segir
„Morgunblaðið“.
Um daginn og veginn.
Kolarykið
Menn hafa oft og mörgum sinn-
Úm kvartað undan rykinu á göt-
unum, og er það von, en ekki er
síður ástæða til að kvarta undan
kolarykinu, er fýkur yfir bæinn,
þegar „Hegrinn“ er að verki, aðal-
lega þegar hann er að losa skip.
Er þó vel hægt að koma í veg
fyrir þetta með ])ví, að sá, sem
stjórnar vélinni, láti byrðuna síga
það 'langt niður að tregtinni, að
Óll kolin fari í hana, en þyrlist
ekki fyrir vindinum út fyrir opið.
Virðastþeir;, sem eiga "„Hegrann",
verafcð spara sér vinnu með
þeirri aðferð er þeir hafa haff, en
bæjarbúar geta ekki þolað það að
éta ofan í sig kolin, þeir vilja
heldur brenna þeim. Hafnamefnd
verður að taka málið til athugun-
lir. Hér þarf að eins að innleiða
reglu, sepi engan skaðar, en eyk-
ur hreinlæti í bænum.
1. maí
Ekki hafa verkamenn hér á
Iahdi enn fengið 1. maí viður-
kendan sem hátíðisdag. Hefir þó
sá dagur verið lögfestur helgidag-
ur verkamanna í flestum menn-
ingarlöndum. Og alls staðar hafa
-rerkamenn frí þa«n dag hvort
sem það er í lögum eða ekki.
Hvenær sjá islenzk stjórnarvöld
og atvinnurekendur réttum aug-
um skyldur sínar við verkalýð-
inn?
2. ágúst.
Verzlunarmenn halda hátíðlegan
frídag sinn 2. ágúst nú eins og
að undanförnu. Fer hátiðin að
Drengnr eða stnlka
óskast til að bera Alþýðublaðið
til kaupenda. Uppl. í afgreiðsluni.
„Æ skal gjöf til gjalda“
1 í
Engin getur búist við að við gef-
um honum kaffibæti í kaffið sitt,
nema að hann haupi okkar viður-
kenda kaffi. — En hlustið þið
nú á, hver, sem kaupir 1V* kg.
af okkar ágæta brenda og malaða
kaffi hann fær gefins V) kg.
af kaffibætir.
Kafflbrensla Reykjavíuur.
Þvottabalar 3,95,
Þvottabretti 2,95,
Þvottasniirur 0,65,
Þvottaklemmur 0,02,
Þvottadnft 0,45,
VatnsfStnr 3 stærðir.
Sigurður
Kjartansson,
Langavegs og Klapp-
arstfigshorni.
Koia-sími
Valentinusar Eyjólfssonar er
nr. 2340.
/ ■
þessu sinni fiam að Álafossi. Þar
verða ræður fluttar, íþróttir sýnd-
ar, bumbur barðar og flugeldum
uppvarpað. — Er. vonandi að
verzlunarmenn sameiniist á hátíð-
isdegi sínum og geri sér glaðan.
dag í þágu stéttar sinnar.
Knattspyrnufélag Reykjavíkur.
Nú að undanföxnu hafa gengið
í K. R. svo margir drengir á aldr-
inúm 6—11 ára, að ákveðið er
að hafa sérstakar knattspyrnuiæf-
ingar fyrir þá. Verða þær á
þriðjudögum kl. 7—8 síðd. og
fimtudögum kl. 6V2—7V2 síðd. á
íþróttavellinum. Fyrsta æfingin í