Vísir - 06.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 06.08.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla Bfó dlanmnr og: gleði. „Everybody sing“ Anaerlsk söng- og skemtimynd frá Metro-félaginu. Lögin ' jKaper og Jurmann. Aðalhlutverkin leika söngstjörnurnar JUDY GARLAND og ALLAN JONES. ———————————————— . Átvinna. Swinasamband byggingamanna óskar eftir manni til að ann- ast sikrífslofustörf fyrir sambandið tvo daga 1 viku. Tilboð í stfeBifíð ásamt kaupkröfu óskast sent Gunnari Þorsteinssyni, Mið- > 12, fyrir 8. ágúst 1940. Upplýsingar um starfið fást á skrif- | sfisfti sanxbandsins, Kirkjuhvoli, milli kl. 6 og 7 síðd. Renkjavík - tlkireyri Hraðferðir alla daga. Bifrelðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. _____________________________ oo Boronss 1111$ Hvalfjörð, Dragháls og Skorradal eru bílferðir fimtudaga XdL h., laugardaga kl. 2 e. h. og mánudaga kl. 11 f. h. FRÁ BORGARNESI: Þriðjudaga og föstudaga kl. 11 % f. li. ogsmmudaga kl. 6 e. h. Mgneiðsla i Borgarnesi: Bifreiðastöð Finnboga, sími 18 og í MáíeS. Borgarnes, sími 19. BIFREIÐASTÖÐIN HEKLA. — Sími: 1515. 'IhMA 3 k'völd kl. 8y2. Kosn- íng <og innsetning emliættis- DHnna. Skýrt frá fyrirhugaðri •skemöför o. fl. (77 :SL FRAMTÍÐLN nr. 173. — iNæsfí fnmJur á mánudaginn 12. ' ágúsl- Munið skemtiför um- dæniíssíúkunnar á sunnudag- 1 'inn. (107 SL VERÐANDÍ nr. 9. Furudur i kvöld kl. 8. '1. Inntaka nýliða. 2. S&ýrsJnr embættismanna. 3. Kosning embæltismanna. 4. Skýrsla ami allsherjar skemtifefð-góðtémplará, sem UmdæjTiisstúkan nr. 1 gengst 'fyrír sunnudaginn 11. þ. m. -.5. Nokkur orð: Þ. .T. S. (96 r^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmuwmmmmmmmmrnmmmmmmmmm HtlCISNÆDll 3 HERBERGJA íbúð, 1 her- bergi og eldliús og einstaklings- j lierbergi til leigu. Uppl.,á Braga- ! götu 32. (75 1 ÞAKHERBERGI til leigu á | Hverfisgötu 16. Verð 25,00 með Ijósi. Til sýnis kl. 7—8 í kvöld. ' ___________________(80 TVEGGJA herbergja íliúð með húsgögnum óskast 1. okt. n. k. Uppl. i bresku sendiherra- skrifstofunni, sími 5883. (72 j EINHLEYP stúlka óskar eft- | ir herbergi með eldunarplássi. í j austurbænum. Laugarvatnshíti j æskilegur. Uppl. í síma 1479.— | '___________________ (79 ! 2 HERBERGI og eldbús ósk- ast. Tilboð sendist sem fyrst á afgr. Vísis merkt „Austurbær A.“ (74 3 HERBERGI og eldhús til leigu nú þegar. Uppl. í síma 4781. (106 2—3 HERBERGJA ibúð ósk- ast 1. október. Sldlvis greiðsla. Uppl. í síma 2340. (73 HEILSUVEIL stúlka óskar eftir hlýju herbergi og fæði (miðdegismat) í haust í austur- bænunx. Tilboð merkt „Austur- bær“ leggist inn á afgr. Vísis. (83 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir góðu herbergi. Sími 4795. (85 2—3 HERBERGJA ibúð ósk- ast 1. október. Sérmiðstöð æski- leg. Uppl. í síma 2430. (88 BARNLAUS hjón óska eftir 2 herbergjum og eldhúsi 1. okt. í vesturbænum. Uppl. í síma 2329. ___________________(90 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 1. október. Uppl. í síma 4464.___________________(100 TVÖ lierbergi og eldhús ósk- ast 1. október sem næst mið- bænum fvrir tungumálakenn- ara og móður lians. Tilboð send- ist Vísi innan tíunda auðkent „Háskólakandidat“. (103 ÍBÚÐ óskast. 4—5 lierbergja ibúð með nýtísku þægindum óskast 1. okt. Einungis fullorð- ið i heimili. Fyrirframgreiðsla fyrir nokki’a mánuði getur komið til greina. Tilboð, merkt „íbúð“, sendist Vísi fyrir 9. ágúst. (94 LÍTIL 3ja herbergja íbúð eða tveggja stærri óskast 1. október. Uppl. í síma 2008. (97 2—3 HERBERGJA íbúð ósk- ast frá 1. október sem næsí Loftskeytastöðinni. Maríus Helgason, loftskevtamaður, — sími 2417. 98 TIL LEIGU óskast 1. október 1 stór stofa og litið eldhús. 2 í heimili. Skilvís greiðsla. Tilboð merkt „118“ leggist á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. ágúst. (99 1 EÐA 2 herbergi samliggj- andi óskast strax fyrir tvo karlmenn. Uppl. í síma 1520. Nielsen. (111 HLEICAl PÍANÓ óskast til leigu. Sími 5784. (8ý lUFAErfllNDIf}] BAKPOKI tapaðist úr bænum að Elliðaám. Skilist 1 Ingólfs- stræti 19. (101 SVARTUR kvenlianski tapað- ist i gær frá Hljómskálagarðin- um að Bergstaðastræti 46. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila lionum Bergstaðastræti 46 gegn fúndarlaunum. (93 TAPAST hafa kvenhanskar og karlmannshanski við Lækj- artorg mánudagskvöld. Skilvís finnandi skili þeim á afgr! gegn fundarlaunum. (110 HRAUST og góð stúlka ósk- ast til þvotta. Þvottahús Reylcja- víkur Vesturgötu 21. (87 MATREIÐSLUKONA dugleg og ábyggileg getur fengið góða atvinnu nú þegar. Gott kaup. — Uppl. á afgr. Álafoss. (104 TELPA óskast 3 tíma á dag. Uppl. á Skólavörðustíg 33. (91 HÚSSTÖRF "" UNGA stúlku vantar strax við innanhússstörf. Uppl. Haðarstíg ÍK__________________ (78 STÚLKA óskast í vist á Berg- staðastræti 72. (84 STÚLKA eða eldri kona vön matargerð óskast i vist. Tvent í heimili. A. v. á. (89 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu í Reykjavík eða ná- grenni. A. v. á. (105 STÚLKA óskast. Eins manns heimili. A. v. á. (92 KKHIPSKAPUlfl KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 Nýja Bíó Frægasta sagan um Sherloe Holmes Baskervillehundurinn mm eftir SIR A. CONAN DOYLE, sem amerisk stórmynd frá Fox. Aðalhlutverkið: SHERLOCK HOLMES leikur BASIL RATHBONE. Aðrir leikarar eru: RICHARD GREENE, WENDY BARRIE o. fl. Saga þessi hefir komið út í ísl. þýðingu og hlotið miklar vinsældir, i myndinni hefir fullkomlega tekist að halda hin- um dularfulla og spennandi þræði sögunnar og er Basil Rathbone talinn vera lang besti Sherlock Holmes, er komið hefir fram á sjónarsviðið. SULTUGLÖS V2 kg. og % kg. Alamon, Betamon, Melatin, Vanillesykur, Flórsykur, Púð- ursykur, Kandíssvkur, Síróp. — Vinsýra, Flöskulakk og Tappar. — Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstig 12, sími 3247.____________________(48 HVÍTT bómullargarn í hnot- um nýkomið. — Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstig 12, sími 3247. (49 HEILHVEITI og hveiti í smá- pokum nýkomið. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. (56 FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. SKILTAGERÐIN August Ilá- kansson, Ilverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 HÚS LÍTIÐ hús óskast til kauþs milliliðalaust. Tilboð merkt „B. M.“ leggist inn á afgr. Vísis. (95 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU FALLEGAR kommóður af mismunandi stærð til sölu mjög ódýrt. Einnig eldhússtólar. — Laugavegi 86, neðri hæð. (81 MÓTORHJÓL til sölu, strax. Tegund: „Harley Davidson“, A. V. é. (102 LEGUBEKKUR til sölu með tækifærisverði á Óðinsgötu 32 B.___________________(108 TJALD til sölu. Mjög ódýrt. Uppl. Lindargötu 10 A. (109 NOTAÐIR MUNIR _________KEYPTIR___________ VANTAR eldhúsvask og kola- eldavél, sími 5838 fyrramálið. _________________(76 SÁ, er selja vildi meðalstóra, livíta kolaeldavél, með reykopi vinstra megin, tilheyrandi rör- um 25 og 50 cm. og hné, alt emailerað í góðu standi, sendi blaðinu tilboð merkt „Eldavél“ nú þegar. (82 __ Komið nær, vinir minir, segir — Sebert hlýtur aS vera haldinn — Komdu nær, þorpari, segir Jón — Nafnlaus, kæri vinur, eg heilsa Nafnlaus nú, __ svo að við getum af illum öndum. Hann þekkir okk- gamli, þá skal eg kenna þér að þér með þessu góða sverði. revnt sverð okkar. Stigið fram! ur ekki aftur. lifa. — Þú ert hugdjarfur, gamli maður! 'W' Boœaerset Maugham: 110! A ÖSUNNUM LEIÐUM. JHamingjan góða. Eg hefi víst lesið þetta <EHiSrwerssíaðar.“ Líicy fanst, að hún yrði að leggja orð í belg. llhrt hafði virt Alec fyrir sér. Henn fanst íhjþBFSa sátt vera að bresta. Hún sneri sér að fflfidk. „Ætlar |>ú til Soutliampton?“ JÞaÖ ætla eg sannarlega. Eg ætla að lialla Eaer a® Jbanni Alecs og gráta beisklega.“ Alec spralt á fætur. Það var beiskjusvipur á æstntíiKö hans, sem bar því vitni, að Dick gat ekki iíomið honum í gott skap. „Mrír er illa við allar liátíðlegar kveðjur. Mér áÖBSí nægilegt að brosa eða kinka kolli, hvort sœ Gg fer ó brott fil tveggja daga eða fyrir fult cogalfc'“' JEg héfí alt af sagt að þér værið sneyddur caiaænúíegnm tilfinningum,“ sagði Júlía Lomas <æsg reyrtdl ,að lilægja. líaori sneri sér að henni og brosti napurlega. Jí iuiíugu ár hefir Dick verið að reyna að jþan áhrif á mig, að eg liti augum liins EtétÖynda manns á lifið. Jæja, eg hefi að minsta kosti lært það, að það er viöhorf maiins sjálfs, sem skapar alvöruna. Gleðilegustu og alvarleg- ustu viðburðir lífsins eru þeim að eins tilefni til þess að skifta um klæðnað. Er það ekki höf- uðatriðið í augum brúðarinnar, að klæðast í hvítan kjól og skreyta sig með sem fallegustum hatti, þegar farið er í kirkju til þess að tilbiðja guð?“ Júlía gat eklci varist brosi, er liún hugleiddi liversu þunglamalega lionum fórst úr liendi að umræðurnar skyldi elcki snúast um það, sem mestu máli skifti. En ekkert, sem liann sagði, gat dulið beiskju háns og sorg. En liversu sárt sem það var þeirn öllum, að hittast undir ]>ess- um kringumstæðum, var hún staðráðin í, að það, sem hún hafði gert til þess að stuðla að því, að Lucy og Alec skyldi tala út, skyldi ekki verða unnið fyrir gýg. Hún stóð upp. Hún beindi örðum sínum til Lucy og Alecs. „Eg er sannfærð um, að þið tvö hafið eitt- hvað um að ræða i einrúmi“, sagði liún og fór stystu Ieið að marld. „Eg verð að koma frá nokkurum bréfum í Ameríkupóstinn. Eg er vön því að njóta aðstoð- ar Dicks, svo að þið afsakið okkur.“ Hvorugt þeirra Alecs og Lucy svaraði og hin ákveðna, ameríska kona dró manninn sinn á brott með sér. Þegar þau voru orðin ein var sem hvorugt þeirra vildi liefja viðræður. En loks sagði Lucy: „Eg hefi rétt í þessu komist að þvi, að þú vissir ekki, að eg ætlaði að koma hingað. Eg befði aldrei leyft, að þú værir leiddur þannig í gildru. Eg hafði ekkert hugboð úm þetta.“ „Mér þykir vænt um að fá tækifæri til þess að kveðja þig,“ sagði liann. Hann talaði í venjulegum kurteisistón og Lucy fanst, að bún mundi aldrei geta komist yfir þann vegg, sem hann þannig lilóð á milli þeirra. „Mér þykir fjarska vænt úm livað þau eru ánægð, Dick og Julia,“ sagði Lucy. „I>au eru fjarska ástfangin livort í öðru.“ „Eg liefði haldið,“ sagði liann, „að ástin væri óstyrkasti grundvöllur hjónabandsins. Ástin skapar skýjaborgir, en í hjónabandinu hrynja þær til grunua. Sannir ástvinir ætti aldrei að skilja.“ Enn ríkti þögn um stund og það var Lucy, sem rauf hana: „Þú ætlar að fara á morgun?“ „Já.“ Hún horfði á hann, en hann forðaðist að líta i augu hennar. Hann gekk að glugganum og liorfði á mannfjöldann á götunum. „Hlakkarðu til að fara?“ „Þú getur ekki gert þér í hugarlund hversu mér er mikil nautn að því að horfa yfir Lund- únaborg í liinsta sinn — eg þrái að líta augum hinn víða, ómælilega flöt útliafsins.“ Lucy kæfði andvarp í fæðingunni. Alec kipt- ist við, en hann hætti ekki að liorfa á liinn stöð- uga straum fólks og bíla á götunni. Það var og mistur í lofti og sá þó til sólar. „Er enginn, sem þér er illa við að fara frá, Alec?“ Hann sveið í lijartað, er hún nefndi nafn hans. Það liafði altaf verkað á hann sem ástaratlot, er hún nefndi hann með nafni. Og nú, er hann heyrði nafn sitt af vörum liennar svall honum liarmur í brjósti á ný, og liann varð að laka á öllu sem liann átti til — til þess að bæla niður geðsliræringu sina. Hann sneri sér við og horfði á hana alvarlegur á svip. Nú — í fyrsta skifti síðan er þau voru ein saman í stofunni, hikaði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.