Vísir - 08.08.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 08.08.1940, Blaðsíða 3
VISIR Aðeins 2 söludagar eftir í 6. flokki. HAPPDEÆTH0. Prengjamótið; í. K. sigraði með eins stigs mun. Tvö drengjamet sett í gær gíðari hluti drengjamótsins fór fram í gærkveldi og Jauk mótinu svo, að í. K. varð hasst í mótinu með 24 st., en naast varð K.R. með 23 st., I.R. hlaut 12 st., Á. 7 og Skallagrím- ur 3 og F.H. 3 st. Fyrst var kept í hástökki: 1. Gunnar Huseby K.R. 1.56 m. 2. Janus Eiríksson Í.K. 1.56 — 3: Skúli Guðm.son K.R. 1.53 — 400 m. hlaup: 1. Gunnar Huseby K.R.55.8 selc. 2. Axel Jónsson I.K. 56.5 — 3. Jánus Eiríkss. Í.K. 58.3 —- Tími Gunnars er nýtt drengja- met. Gamla metið var 56.1 og átti það Stefán Þ. Guðm. (K.R.). 3000 m. hlaup : 1. G. Þ. Jónss. Í.K. 9:37.6 min. 2. Sigurg. Sig. Í.R. 9:54.6 — 3. Arrii Kjart. Á. 9:56.8 — Tími Guðmundar er nýt t drengjamet. Gamla metið var 9:43.3 og átti það Sigurgeir Ar- sælsson (Á.), Kúluvarp: 1. Gunnar Huseby K.R. 14.71 m. 2. Jóel Sigurðsson I.R. 13.60 — 3. Axel Jónsson Í.K. 12.37 — Var nú ein grein eftir, og stóðu l.K. og K.R. jöfn með 22 stig bvort. Þrístökk: 1. Þorvaldur Friðriksson frá U. M.F. Skallagrímur Borgarn. 12.48 m. 2. Axel Jónsson Í.K. 12.19 — 3. Gunnar Huseby K.R. 11.97 — I.K. vann þvi mótið með 24 stigum, K.R. hlaut 23, l.R. 12, Á. 7, U.M.F. Skallagrímur 3 og F. H. 3 stig. Flest einstaklingsstig blaut Gunnar Huseby K.R. Fékk liann 19 stig, Axel Jónsson Í.K. fékk 11 stig. Tóku þeir báðir jiátt í Drackætur Kola og: ýsn Ð R A © I¥ Ö T ATÓ Cí 2 ■/." FYRIRLIGGJANDI. GEYSIR VEIÐARFÆRAVERSLUN f riaor nr 1119 Pflf flfflip versiun mína í Strandgötu 17, húsi Ólafs Runólfssonar. Hafnarfirði, 8. águst 1940. F. Han§en VÍSIS KÁFFIÐ gerir alla glaða. 9 greinum af 12. Virðist það nokkuð mikið, jafnvel þó báðir séu sterkir, auk þess sem kepn- in verður langdregin fyi'ir á- horfendur ,að þurfa að biða eft- ir þeirn og fleirum slikum, úr einni greininni í aðra. Sigur I.K. í þessu drengjamóti var ekki óvæntur, því þeir eiga flestum „sterku“ mönnunum á að skipa. Gunnar Huseby var næstum því búinn að hrifsa af þeim sigurinn, en það er ofverk eins manns í svo sterkri sam- kepni. Eiga Reykjavíkurfélögin ekki fleiri menn? Jafnvel þó ekki væri nema sá fjöldi, sem tilkyntur var til þátttöku. Sigur Í.K. var verðskuldaður og má óska þeim til hamingju. Þetta er ekki fyrsta og væntan- lega ekki síðasta lierferð þeirra úr Kjósinni á íþróttamót i Reykjavik. Nýkomið: Mislitar TÖSKIJR undir baðföt, verð 13.50. STÓRAR RÚMGÓÐAR TÖNKUR svartar, bláar, brún- ar og gular, verð 18.50, hentugar í ferðalögum. EftirmiSdagstfiskur NÝJASTA TÍSKA. Hljððfærahúsið. KNATTSPYRNUMOT ISLANDS HEFST í KVÖLD KL. 8 Þá mætast hinip gömlu keppinautaF K.R. og VALUR Fylgist með fjöldanum I Sjáið skemtilegan og góðan leikl Stæðilegur §knr óskast til kaups. Uppl. í sima 3866. MllTmiÖLSElNiI II. Colien frá Hull hefir opnað verslun í Lord- Street 169 Fleetwood. Höfum miklar birgðir af: Fata — Frakka — og Silki- efnum, einnig alt til fata. Tau-búta í miklu úrvali. Við höfum enn þá mikið af Cataefnum með sama verði og fyrir stríð. Ck Tvö liexpbepgi óskast í miðbænum. Annað þarf að vera með glugga að götu, helst á neðstu hæð. Tilboð merkt „1313“ sendist blaðinu f. 13. þ. m. Forstöðulkona \ I óskast til að standa; fyrir f VEITINGA- OG KLÚBBSTÁRFSEMI. VERSLUNARMANNAFÉLAGS REYKJAVÍÉUR i Vonarstræti 41. Unvsóknir með mynd og öðrum upplýsmgum óskast senHÍsrj lil skrifstofu félagsins í Vonarstbæti 4'fýrir lSJ.ágúsl^ Vér höfum lagt í meiri á- hættur á landi og sjó, heldur en innrásarher Hitlers myndi leggja í, ef hann ætti ekki mönnum að mæta, sem eru þaulvanir, áhættusömum æfintýraförum, liafa ánægju af hættunum, hafa oft átt í ójöfnum bardaga og ei'u menn sem allajafna bafa átt í hverskyns svaðilförum. Á liðnum tímum höfum vér ekki hikað við að gjöra árásir í Evrópu, þegar meiri hætta hef- ir verið á ferðum en nú er. Og vér munum heldur ekki liika í þetta sinn. Og það verður í fyrsta sinn í sögu vorri, sem vér stöndum andspænis tækifæri til að ráðasl á marg-kúguð Evrópulönd, með rólegum og ráðnum huga, með öllum þeim krafti, sem yfir- hurða herafli á sjó og vaxandi herafli í lofti hefir yfir að ráða — með öllum þeim ótakmörk- uðu auðlindum, sem oss standa til boða,með vísindum vorum og uppfindingum og siðast en ekki síst, með þá sannfæringu i hjarta, að miálefnið, sem vér berjumst fyrir er ekki Bretlands eingöngu, lieldur alls mann- kynsins — já velfarnaðarmál alls heimsins. Evrópa, Vestur- og Mið- Evrópa, er nú, að minsta kosti þegar litið er á frá sjónarmiði framkvæmdanna, í raun og veru Þýskaland. Nú má ráðast á Þýskaland og eyðileggja það í gegnum ein sex lönd. Það hefir mist sína sterku varnarafstöðu, sem áður var, en það var órjúf- anleg eining sú, sem innri sam- hönd ríkisins veittu því, er það var innilokað á allar liliðar af hlutleysisríkj um. Þýskaland er nú alt í einu orðið að eyríki eins og Stóra Bretland. Eyja, sem liefir langt- um lengri strandlengju að verja heldur en Bretland og margfalt minni flota til að verja hana. Aður var strandlengja þess lítil. Hluti hennar var oss óað- gengilegur, því hann var falinn á hak við Kíelar-skurðinn og Jótlandsskagann og varinn á sumrum af grynningum, en á vetrum af ísum Eystrasaltsins. En nú nær strandlengjan alla leið frá Norður-Noregi suður með Norðursjó og Erinarsundi að Miðjarðarhafi. Hitler þarf nú að verja strend- ur Hollands, Belgíu og Frakk- lands og ef lil vill áður langt um líður, strendur Spánar. Ítalía á sína miklu og illa verj- anlegu strandlengju að verja, ásamt Adríahafi, en auk þess Afríkustrendur lijá Lihýu og jafnvel þær nýlendur Frakka i Norður-Aíriku, sem gefist hafa upp. Aldrei hefir Stóra-Bretland átt óvini að mæta, sem hefir ver- ið jafn illa við því húinn að mæta árásum af sjó. Aldrei hafa möndul-rikin haft yfir jafn dreifðum rikjum að ráða — aldrei hafa þeir vegið svo hættu- lega salt á umsnúnum pýramida hinna sigruðu þjóða. Nú er það Bretland, sem á ó- rofið kerfi samhandsleiða innan ríkislieildarinnar. Máttur vor er nú dreifður um mikinn hluta heimsins í litlum en sterkum flokkum og sumstaðar jafnvel á víggirtum eyjum. Gibraltar er vígi. Malta er vigi. Cyprus er vígi. Singapore er vígi. En Bretland er stærsta vigið af þeim öllum. Áður en Evrópa ræðst á Bret- land getur því svo farið, að Bretland ráðist á Evrópu. Árásin á Evrópu er jafnvel jiegar byrjuð. Vér ráðumst á Þýskaland dag eftir dag, og ekki á jafn óskipu- legan hátt og Þjóðverjar náðast á oss. Vér höfum ráðist á þýsk vígi á Ermarsundsströnd Frakk- lands. Vér liöfum sett lið á land bæði sjóleiðs og loftleiðis. Vér höfum eyðilagt skip í liöfnum, olíu- tanka, hermannaskála, flugvél- ar, skriðdreka og vopnabúr. Þegar vér höfum náð algjör- urn yfirráðum i lofti, með meiri flugvélafjölda, eins og vér nú höfum með yfirburðum, þá verður engin þörf á að ræða urn aðferðir til varnar eylandi voru í hermðunum. Vér liöfum þá mikinn her tilbúinn til að stiga á land á mörgum stöðum í Ev- rópu. Sannleikurinn er sá, að Þýskaland liggur nú opið fyrir land-árásum jafnt og sjó- eða ’loft-árásum. Einnig má ráðast á það í gegnum hinn veikari handamann þess, Ítalíu. Vér getum ráðist miskunar- laust á Italíu bæði frá sjó og úr lofti. Vér getum eyðilagt iðnað hennar og gjört lífið óþolandi í hinu mjóa landrými hennar á milli tveggja langra stranda. Vér getum skotið á flestar stórhorgir Italíu og strendur hennar með langdrægum fall- byssum af herskipum. Vér get- um gjört þær árásir enn áhrifa- meiri með aðstoð loftflotans. Og að síðustu getum vér komið á land smáum, vel vopnuðum lierflokkum undir vernd djúp- sprengja, hulið þær reyk og lát- ið fallbyssudrunur flotans dynja á ítölskum höfnum. Neapel er engan veginn undir öruggri vörn. Genúa er heldur ekki vel verjanleg. Það má ráð- ast á Rómaborg frá grynningnn- um við Ostia, þar sem Musso- lini syndir og iðkar kappsigling- ar á sumrin á friðartímum. Palermo á Sikiley er lykilinn að aðalbækistöðvum flugflota og kafbáta. Það er alls ekki ó- gjömíngur að setja lið á land á öllum þessum stöðum, ef vér tökum upp aðferðir Hitlers og aðhyllumst kenningar lrans um hvað framkvæmanlegt sé. Vér getum íieytt Þjóðverja til að flytja stórar lierdeildir frá Frakklandi ög Niðurlöndum til þess að veita lið hinni hungruðu og skeífdu itöísku þjóð, á sama hátt og Þjóðverjar urðu að senda lijálpárlið til AústuiTÍkis árið 1917 þegar það var að þrot- um komið. En besta aðstöðu til árása á Þýskaland höfum vér í hinum nálægu Austurlöndum. Það var her Bandamanna frá Saloniki, sem Lloyd-George og Artistide. Briand komu á fót, sem varð til þess að upplaUsn Miðveldaliers- ins hófst, en það var byrjun ó- sigursins 1918. Þegar sá her hélt norður- og vestureftir frá Balkanlöndun- um, þá gafst búlgarski herinn fyrst upp, en hann var samherji Miðveldanna, síðan þýski her- inn í Rúmeníu, þá Ungverja- land og síðast Austurriki. Öll þessi ríki féllu, hvert á fætur öðru og að lokum var Þýskaláanfd iankiingt emangír- að. Uppgefin og örviogfkdf 'xaiiS) þjóðin að biðja um: vopnalile;.---- Nú á dögum má segjawaSSkBr-- inn í hinuœ nálsegpc Ansttttv- löndúm koini í > staðð» SaÞnnitri-- liersins. Hann er;. fíliaaariTOi berjast, studdúr al' > öfíugHm' flota og álitlegum:; Itíífflioila. A Tyrklandi ef asmáar ífen; anyi híður eftir skipuo mœ aS’Ieggjjít áf stað. Á SvartafikfiuíiB Rússar að safna £loía. og; JGai iái ströndum þess.. Eg lield því írani; að raaosvePBP- lega hafi Rússar,. TýfKíit7 ogplNár vor i Gyðingalandí sama snaol&- mið. Þeir munu vexðái 3aaas.€teSS^' inn i Balkanlöndin. ArasÍBi áá Þýskaland mun verðifc gjönja bæði á löngu færi og slujtíu faraiil Vopnaðar breskaa?' hfiræraitœr munu einn góðan veðurdag lialda upp Donárdalima á áatimwa til Vínarborgar. Topnaffar löer- sveitir munu fara tnrrr ISnaaisiiaR- inn og kannske lika- Rftone-dáS inn. Þeir munu fara írsnc r öorgf- irnar i Ruhrhéraðíim og sStefeæa til Múnchen, í stuttu máli sagt: ÞaS verfcr ráðist á Þýskaland og ims S i gegnum Evrópulöndm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.