Vísir - 08.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 08.08.1940, Blaðsíða 4
VlSIR Gamla JSíó CSlaumnr ogr gleði. „Everybody sing“ itexexjsk söng- og skemtimynd frá Metro-félaginu. Lögin rSaper og Jurmann. Aðalhlutverkin leika söngstjörnurnar JUDY GARLAND og ALLAN JONES. ijalddagi skatta. j JáÉhygli er hér með vakin á því, að tekju- og eignar- skattou fasteignaskattur til ríkissjóðs, lestagjald, líf- egprissjóðsgjald, námsbókagjald og kirkjugarðsgjald 'fsafiar árið 1940 féllu í gjalddaga 15. júlí þ. á. Þá eru fall- ín I gjálddaga sóknargjöld og utanþjóðkirkjumanna- gjraM fyrir fardagaárið 1939—40. .Framangreindum gjöldum er veitt viðtaka á toll- sfejóraskrifsto fiui tan i, sem er á 1. hæð í Hafnarstræti 5 Skrifsíofan er opin virka daga kl. 10—12 og 1—4, nema lasígardaga kl. 10—12. Tollst jórinn i Reykjavík, 6. ágúst 1940. Jón Hermannsson I l; Tilkynning frá ríkisstjórninni. Sökum þess að iltlit meö kaptöflunppskepu á komandi Itausti er tæp- lega í medallagi, en liins— vegar eru enn til nokk- a»ap bipgðip af vel not- kæfum kaptðflum ffá fywa liausti, ep því ein— ápegid beint ttl allpa þeippa fpamieiðenda @p kartöflur rækta til söln, jaö taka ekki upp og selja nýjap kartöflur fyppi en þuppð er á góðum göml- um kartöflum. Sppetta í göpðum ep með seinna og minna möti á þessum tíma áps. Hver tunna af bálfsprott- iiumkaptöflum,sem tekin er upp í ágiist pýpip því uppskepuna í haust meipa en venja ep til og meipa en æskilegt ep á j»essum"alvaplegu tímum, Jþegap enginn veit hvað framundan ep um öflun og vepö mjöls og annapap kopnvöpu. Bifreiðar til sölu. Bifreiöastöö STEINDÓRS. frétfír Heiðursfélagar í Prestafélagsdeild SuÖurlands voru kjornir á síÖasta aÖalfundi deildarinnar þeir dr. theol. Jón biskup Helgason og sira Ólafur prófastur Magnússon í Arnarbæli. Kirkjuþing'. Svohljóðandi ályktun um kirkju- þing var gerS á aÖalfundi Presta- félags Islands í sumar: „Fundurinn felur stjórn Prestafélagsins aÖ und- irbúa kirkjuþingsmálið og vinna a’ð framgangi jjess með hliðsjón af til- lögum kirkjuþingsnefndar og um- ræðuin þeim, sem farið hafa fram um málið.“ íþréttafélag Reykjavíkur efnir til skemtiferðar í Þjórsár- dal n.k. laugardag og sunnudag. — Lagt verður af stað síðdegis á láug- ardag og ekið að Ásólfsstöðum og dvalið þar um nóttina. Geta þátt- takendur i förinni gist í hlöðu eða tekið sér tjöld; tjaldstæði er frítt. Á sunnudag verður haldið „inn i Dal“, fyrst að Hjálparfossi og sið- an inn í Gjá og hún skoðuð. Það- an verður ekið eftir Sprengisands- vegi inn að afréttargirðingunni og þaðan gengið að Háafossi, en það er um einnar stundar gangur. Frá Háafossi verður haldið með Fossá niður fyrir gljúfrin og þar farið í bílana og ekið að Stöng og rúst- irnar skoðaðar. Ef tími vinst til verða fleiri staðir skoðaðir og svo haldið heim. — Kunnugur maður verður með í förinni. Næturakstur. Bæjarbílastöðin, Aðalstræti 16, simi 1395, hefir opið i nótt. Næturlæknir. Gisli Pálsson, Laugavegi 15, simi 2474. — Næturvörður i Lyfjabúð- inni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Polkar og valsar. 20.00 Fréttir. 20.30 Frá Ferðafélagi Islands. 20.40 Orgel- leikur í Dómkirkjunni (Eggert Gil- fer). 21.00 Frá útlöndum. 21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög úr óper- ettunni „Maritza greifafrú“, eftir Kálman. Vil lána eða leggja í trygt atvinnufyr- irtæki 4000 kr. gegn fram- tíðaratvinnu. Tilboð sendist til afgr. Vísis, merkt: „4000“. II 11 S í Skerjafirði óskast til leigu; kaup geta komið til mála. Til- boð með tilgreindum, stað, stærð og nánari upplýsingum sendist afgreiðslu Vísis fyrir þriðjudag, merkt „13“. Borb stofnhús gðgn | notuð, en i góðu standi, ósk- ast. Buffet, sérstakt, gæti einnig komið til greina. Uppl. sendist afgr. Vísis mrk. „Borðstofa“. Geym§la ÓSKAST. Körfngerðin. Sími 2165. Auðar byggingar, hús, íbúðir og geymslu- pláss óskast til leigu þegar í stað 1 Reykjavík eða Hafnarfirði til afnota fyrir breska setuliðið. Uppl. hjá HIRING OFFICER. Bækistöð: Miðbæjar- bamaskólinn Reykjavík. Munið að hafa með yður Vasasöngbókina nú á sunnudaginn. Hún vek- ur hvarvetna gleði. — Nýkomið: Stoppugarn Sirs Kjólatau köflótt Flónel Blúndur mislitar Krókapör svört Teygjur sívalar Ermablöð Léreft mislitt Tvistur Versl. DYNGJA Laugavegi 25. Framköllun KOPIERING STÆKKUN framkvæmd af útlærðum Ijósmyndara. Amatörverkstæðið Afgr. í Laugavegs-apóteki. Framköllun KOPIERING STÆKKUN Fljótt og vel af hendi leyst. Tbiele hL.f, Austurstræti 20. Nýja Bíó Frægasta sagan um Sherloc Holmes Baskervillehundurinn eftir SIR A. CONAN DOYLE, sem amerisk stórmynd frá Fox. Aðalhlutverkið; Sherlock Holmes, leikur BASIL RATHBONE. Aðrir íéikarar eru: Richard Greeae, Wendy Barrie o. fl. I Félagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer 4 daga skeintiferð inn á Þórs- mörk. Lagt af stað á þriðju- dagsmorgun 13. ágúst og ekið að Stóru-Mörk, en farið þaðan ríðandi inn á Mörk og dvalið þar til kl. 3 á föstudag, en þá verður halclið sömu leið til baka. Þórsmörk er einn unaðslegasti staður á íslandi og umhverfið mikilfenglegt. Fólk þarf að liafa með sér tjöld, mat og við- leguútbúnað til ferðarinnar. — Áskriftarlisti liggur frammi á skrifstofu Ivr. Ó. Skagfjörð, Túngötu 5, til kl. 12 á liádegi, en farmiðar séu teknir fyrir kl. 12 á mánudag 12. þ. m. — Þá er ráðgerð gönguferð á Eyja- fjallajökul um næstu helgi. Sið- degis á laugardag ekið að Stóru- Mörk, en á sunnudagsmorgun gengið upp með Illagili á jökul- inn á Goðastein (1580 m.). Jök- ulgangan er ekki erfið. Áskrift- arlisti hjá Kr. Ó. Skagfjörð, — ________________ (153 íþróttafélag. . Reykja- Ip víkur fer í skemtiför í Þjórsárdal laugardag- inn 10. þ. m. Áskriftar- listi í Bókaverslun Eymundsson til föstudagskvölds. (148 FARFUGLAR! Mætið til skrafs og ráðagerða á skrifstofu Ármanns kl. 8—9 í kvöld. (165 TIL LEIGU 1. október neðri liæð í villuhyggingu í suðaustur- bænum, 4 stofur, eldhús, hað, stúlkuherhergi og geymsla. — Nafn og heimilisfang væntan- legra leigjenda óslcast sent Vísi merkt „Villa“. (145 GÓÐ stofa með hverahita og aðgangi að haði til leigu nú strax. Uppl. í síma 5187. (158 1 KAUPAKONUR vanta í nokkra staði, sömuleiðis vanta telpur til snúninga. Uppl. á Vinnumíðlunarskrifstofunni í Alþýðuhúsinu. Sími 1327. (147 UNGA stúlku vantar strax á veitingastað utanbæjar. Uppl. á Haðarstíg 16. (151 HERBERGI til leigu, fyrir karlmann, á Hverfisgötu 104 A. ______________________(160 SÓLARHERBERGI til leigu á Kárastíg 4, uppi. (162 LÖGREGLUÞJÓNN óskar efti litilli og góðri ibúð 1. okt. i vesturbænum. Tilhoð sendist Vísi fyrir 10. þ. m. merkt „40“. _____________________(141 LÍTIÐ herbergi óskast strax. Uppl. í síma 1520. Pedersen. — ______________________(142 2—3 HERBERGI og eldhús óskast 1. október. Uppl. í síma 1508._________________(143 2 LÍTIL herbergi og eldhús óskast 15. sept. Barnlaust. Til- hoð sendist Visi merkt „Hæð“. (146 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir 2—3 herbergja íbúð, helst strax. Uppl. í sima 5059. (150 1—2 HERBERGI og eldliús óskast 1. eða 15. sept. Tilboð merkt „O. P.“ sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. (152 1—2 HERBERGI og eldhús óskast 1. október. Uppl. í síma 5033.________________ (155 3 HERBERGI og eldliús ósk- ast 1. október eða fyr. Tilhoð sendist Vísi fyrir 12. þ. m. mrkt. „Sól“. (163 ^ruNDii^^TiLKymm SKEMTIFÖR Góðtemplara austur að Álftavatni, Sogsfoss- um, Kaldárliöfða og nýja veginu til Þingvalla, sunnudaginn 11. þ. m. Farið verður frá Góðtempl- arahúsinu í Reykjavík kl. 8V2 árdegis. — Kaffisamsæti og skemtun að Valhöll um kvöld- ið. Ræðui', söngur, hljóðfæra- sláttur, dans. Hinn vinsæli leik- ari Brynjólfur Jóhannesson skemtir. — Áskríftarlisti og að- göngumiðar á skrifstofu Stór- stúkunnar, Kirkjulivoli, sími 4235, kl. 1—6 síðd. til föstudags- kvölds. — Áskriftarlisti fyrir templara í Hafnarfirði hjá Guð- jóni Magnússyni, skósmið, og í Kaupfélagi Hafnarfjarðar. — Umdæmisstúkan nr. 1. (149 tHCUIiKÍtNIÉI ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August H&kansson — Hverfisgötu 41. (979 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjmn. — Opið allan daginn. _____________________(1668 HIÐ óviðjafnanleg RIT Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 MÁLNINGIN GERIR GAM- ALT SEM NÝTT. — Málara- stofa Ingþórs, Njálsgötu 22. — Sótt. Sent. — Sími 5164. (1239 SULTUGLÖS 1/2 kg. og % kg. Atamon, Betamon, Melatin, Vanillesykur, Flórsykur, Púð- ursykur, Kandíssykur, Síróp. — Vínsýra, Flöskulakk og Tappar. — Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, simi 2803, Grundarstíg 12, simi 3247.____________ (48 HVlTT bómullargam í hnot- um nýkomið. — Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstig 12, sími 3247. (49 HEILHVEITI og hveiti i smá- pokum nýkomið. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247. Hringbraut 61, sími 2803. (56 KAUPUM kanínuskinn hæsta verði. Verksmiðjan Magni h.f. Simi 2088 og 5677.______(140 KANÍNUR til sölu (gráar).— Tilboð óskast afgr. Vísis merkt „Chincilla“. (144 ""‘"NOTAÐmTlUNIR- KEYPTIR SVEFNHERBERGISSETT óskast. A. v. á. (156 “NÖTAÐÍRT!nJNm“ TIL SÖLU MÓTORHJÓL til sölu, strax. Tegund: „Harley Davidson“. A. v. á.___________________(102 VETRARSJAL, upphlutur og fleira með tækifærisverði Berg- þórugötu 15 A, eftir kl. 7. (164 V/2 TONS.Vörubill, Ford, til sölu. Uppk í síma 2363. (154 BARNAVAGN, góður, til sölu Bergstaðasti-æti 52 uppi. Sími 5372.____________________0£7 LlTIL eldavél óskast. Uppl. í sima 2406._____'________(159 LÍTILL skúr, sundurtekinn, til sölu. Uppl. i síma 1093, eftir kl. 7. (161

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.