Vísir - 20.08.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 20.08.1940, Blaðsíða 3
VÍSIR LOFTHERNAÐURINN. Frh. af 1. síðu. mér fyrirkomulagið, er eg ekki í nokkrum vafa um, að flug- vélatjón það, sem Bretar til- kynna að Þjóðverjar hafi orðið fyrir, er miklu minna en það tjón, sem þeir raunverulega híða.“ BRESKA SOMALILAND. Frh. af 1. síðu. tilkynningum, að Breska Soma- liland sé verðlítil eyðimörk. — Því er opinberlega lýst yfir i London, út af liernámi ítala á Breska Somaliland, að þýðing- arlaust hafi verið fyrir breska herinn að hugsa til varnar. Upprunalega var vörn landsins skipulögð með tillili til land- varna Frakka í Austur-Afríku, en það skipulag breyttist með falli Frakklands. Af því leiddi, að Italir gátu tvölfaldað her- styrk sinn við landamærin og höfðu þá mörgum sinnum meira lið en Bretar. Þá er á það bent, að hernám Somalilands bæti engan veginn úr þeim. vandræðum ítala, að halda uppi samgöngum við Afrikunýlend- ur sínar, og eigi [>eir enn við sömu vandræði að stríða með flutninga frá og lil heimalands- ins. Bretar segjast hafa furðað sig á því, hve milda áherslu ítalir lögðu á að hertaka þetta Iand, vegna þess að það er til lítils sem einskis gagns fyrir þá, en hernámið hefir aftur á móti kostað of fjár og mdkið tjón. Er þess getið til í London, að ítölum sé það mikils virði, að geta gortað af sigurvinningum heima fyrir, því að þjóðin sé ekki meir en svo ánægð með árangurinn af ófriðnum, eink- um þegar Bretar eru á sama tíma í sókn í Norður-Afríku, er hefir miklu meiri þýðingu fvrir ítali en Austur-Afríka. íþróttamót Kjósarsýslu. Hið árlega íþróttamót U.M.F. Aftureldingar og U.M.F. Drengs var lialdið á sunnudag að Tjaldanesi í Mosfellssveit. Úr- slit í einstökum greinum urðu þessi: 100 metra hlaup: Sek. 1. Janus Eiríksson, A. .. 12.2 2. Axel Jónsson, D.......12.4 3. Guðm. Jónsson, D......12.8 Kúluvarp: Mtr. 1. Axel Jónsson, D.....11.66 2. Gísli Andrésson, D. . . 11.31 3. Njáll Guðmundsson, D. 10.08 Langstökk: Mtr. 1. Janus Eiríksson, A . . 6.14 2. Axel Jónsson, D........6.04 3. Gísli Andrésson, D. . . 5.64 Hástökk: Mtr. 1. Sigurjón Jónsson, D. .. 1.62 2. Janus Eiríksson, A. . . 1.62 3. Gísli Andrésson, D. . . 1.52 3000 mtr. víðavangshlaup: Mín. 1. Guðm. Þ. Jónsson, D. 10:47.8 2. Sigurjón Jónsson, D. 11:20.0 3. Thor Þóroddsson, A. 11:27.0 Glíma: Vinn. 1. Njáll Guðmundsson, D. . . 3 2. Davíð Guðmundsson, D. . 2 3. Eiríkur Sigurjónsson, D. . 1 50 mtr. sund, frjáls aðferð: Sek. 1. Sveinn Guðmundss., A. 32.5 2. Jón Guðmundsson, A. 33.8 3. Áshjörn Sigurjónss., A. 40.5 ★ U.M.F. Drengur vann mótið með 27 stigum. U.M.F. Aftur- elding féklc 15 stig. Bræla ©§■ rlg’iilsig* si Hnnafléa. Tryggvi gamli kom með fullfermi ettir 20 klst. Frá fréttaritara Vísis. Djúpavík í morgun. Ilér er áframhaldandi mok- afli. Tryggvi gamli lcom t. d. í fyrrakvöld með fullfermi aðeins 20 timum eftir að liafa landað. Síldin veiðist við Selsker, hjá Dröngum og Andrewsboða. Þrær fyllast jafnóðum, og þær tæmast, svo að skipin þurfa stundum að bíða alt að sólai'hring. Bræðsla gengur vel. Verlcsmiðjan hefir nú fengið 231532 hektolítra, en 500 tunn- ur hafa verið saltaðar. Nú er hér bræla og í’igning. Björnsson. Búfjáreign Akureyringa. Samkv. skýrslum fer búfjár- eign Akureyringa vaxandi. — IJinsvegar hefir alifuglum fækkað dálítið. Fara hér á eftir tölui', er sýna breytingai'nar á fjórum síðastliðnum árum. 1936 1940 Hross .......... 95 125 Kýr ........... 249 284 Kálfar.......... 54 43 Ær og gemlingar . 1486 1796 Hænsni ....... 1422 1124 IJeyfoi'ði bæjarbúa var 1930 13141 en er talinn verða 1940 tæplega 16300 hestburðir. Telja menxx að hann rnuni vera nægi- legur fyrir húfé Akureyi’inga. Hans er aflað í nágrenni bæj- arins. (Skv. Islendingi). Hitt og þetta, Hann (kenxur heim alblóSugur frá rakaranum): Sæl, elskan mín! Hún (undrandi) : ITvað er a'S sjá þig, maður! Hvers vegna ertu svona útleikinn? Hann: Rakarinn var að drepast úr hiksta! ★ Bölsýnismaðurinn (viö sjálfan sig) : Auðvitað væri best að hafa aldrei fæ'ðst og aldrei komið nærri þessum skitna heimi, en gallinn er bar sá, að þa'ð kemur svo sjaldan fyrir! * Tengdamamma (í heimsókn hjá dóttur sinni) : Hvers vegna rífist þið, börnin mín? Frúin: Það er altaf þetta sama, eg hefi á réttu að standa og Pétur vill ekki kannast við það! ★ — Hvað segir þú um þetta sálnaflakk — það er rétt svo að eg kunni að nefna það — sem þeir eru að tala um í blöðunum? — Svo sem ekki neitt. Mín lúr- ir heima og er ekki með nein út- brot! * Aðalbókarinn: En það flugna- ger hér í skrifstofunni i dag, Skrifarinn: Það má nú segja! Eg var að telja þær í morgun og fanst þær mundu vera 119 — i þriðju atrennunni! •k — Hvað er nú að þínurn dórni einna errfiðast við skíðaíþróttina? — Að vita hvort maður er að tala við karl eða konu. ■k Farþegi: Hefi eg tíma til að kveðja konuna mína? Stýrimaður: Eg veit ekki. — Hversu lengi hafið þið verið í hjónabandinu? * Hún: Heldurðu nxx ekki að þeir öfundi þig af mér. Hann: Ekki hefir mér skilist það. En þeir eru allir sjóðvitlausir í búið og jörðina! ★ Bræðslo sfldaraflinn er orðinn 1.883.157 hl. Var í fyrra 841.11 ^ Iil. Á miðnætti s. 1. laugardag var bræðslusíldaraflinn orðinn 1.883.157 hl., samkvæmt skýrslu Fiskifélags íslands. I fyrra um sama leyti var bræðslusíldaraflinn orðinn 841.114 hl., en 1938 var hann orðinn 1.303.542 hl. — Á laugaraginn var saltsíldarafl- inn orðinn 47.738 tunnur, á sama tíma í fyrra var hann orðinn 106.458 tn. og árið 1938 190.994 tn. Tryggvi gamli er hæstur með 18.923 mál í bræðslu og 101 tn. í salt. Garðar fylgir honum fast eftir með 18.381 mál. — I afla- skýrslum einstaki'a skipa táknar talan í svigum tunnur í salt. — Botnvörpuskip: Egill Skallagrímsson 5870, Garðar 18381, Gyllir 4730, Kári 14718, Rán (100) 13940, Skalla- grimur 6868 , Sui’prise (99) 10845, Tryggvi gamli (101) 18923. Línugufuskip: Aldan 6055, Alden 5676, And- ey 6394, Ármann (66) 10838, Bjarki 9253, Bjarnarey (203) 8324, Björn austræni (94) 5309, Fjölnir (131) 12029, Freyja 7849, Fróði (175) 11187, Hring- xxr (47) 5431, ísleifur (204) 4436, Málnxey (249) 4742, Ólaf (387) 6097, Ólafur Bjanxason 17884, Pétursey 5902, Reykja- nes (194) 8993, Rifsnes 9523, Rúna (264) 7322, Sigríður 8371, Sigrún (593) 5207, Skagfii'ð- ingur 5576, Sæborg (195) 5370, Sæfari 8762. Mótorskip: Aldan (335) 2536, Ágústa (377) 4360, Ari (301) 2445, Árni Árnason (533) 6077, Ár- sæll (216) 3801, Arthur & Fann- ey (176) 3290, Ásbjörn 5839, Auðbjörxx (137) 4464, Baldur (539)' 5397, Bangsi (504) 4162, Bára (220) 3916, Birkir (471) 5293, Björn (432) 7166, Bris 300) 6571, Dagný 14657, Dags- brún (373) 1336, Dóra 6366, Eldey 13670, Einar Friðrik (159) 2690, Erna 8410, Fiska- klettur (489) 6153, Fi-eyja (361) 3686, Frigg (108) 3026, Fylkir (241) 8530, Garðar (272) 8133, Gautur (179) 3556, Geir (198) 7072, Geir goði (486) 6546, Glaður (215) 6308, Gotta (361) 3391, Grótta (410) 5284, Gulltoppur (770) 5831, Gullveig (328) 5076, Guðný (349) 1722, Gunnbjörn 5350, Gunnvör 13395, Gylfi 4926, Hafþór (417) 1489, Haraldur (273) 4138, Heimir (313) 6321, Helga 7582, Ilelgi 9115, Hermóður Akranesi 4171, Hermóður, Rvik 3927, Hilmir (187) 4954, Hjalteyrin (468) 3740, Hrafnkell goði (473) 6671, IJrefna (217) 9499, Hrönn (555) 5872, Huginn I. 10586, Huginn II. 10369, Hug- inn III. 10925, Hvítingur (140) 4263, Höskuldur (64) 4318, ís- leifur (244) 3769, Jakob (260) 2945, Jón Þoi'láksson (57) 7317, Iíári 4954, Keflvíkingur (142) 8193, Keilir (307) 7402, Ivol- brún (317) 5485, Kristján 10133 Leó (354) 5922, Liv (409), 5573, Már (337) 7015, Marz (304) 2971, Meta (226) 3985, Minnie (452) 7747, Nanna(805) 4888, Njáll (188) 3597, Olivette (390) 4031, Pilot 4355, Rafn 8433, Sigurfari (449) 9465, Síldin 6082, Sjofn (225) 4459, Sjöstjarnan (916) 5387, Sleipn- — Er mikiS af fallegum stúllc- um þarna su'öur i henni Reykja- vík ? —- Jú, manni vir'Sist þa'ö ’ — svona tilsýndar! * — Ósköp og skelfing held eg hafi nxi gengiö á hér á Þingvöll- um, þegar alt þetta hraun vai'ö til. Mér þykir mikitS, ef þeir hafa getaö haldi'ÍS þingiö þa'ö áriö! ir 5099, Snorri (199) 3848, Skaftfellingur (202) 5782, Stella (196) 7217, SiTlan (45) 11192, Sæbjöi-n (456) 6866, Sæfinnur 12561, Sæhx'ímnir 9836, Sævar (147) 4760, Yalbjörn (485) 5669, Vébjörn (552) 6653, Vesti’i (681) 3506, Viðir (549) 3371, Vöggur 5223, Þingey (96) 3869, Þorgeir goði (427)' 4550, Þói'ir (265) 4258, Þorsteinn 10102, Valur (160) 1408, Sæ- unn (442) 4306, Sævar (443) 2573. Mótorskip 2 um nót: Aage og Hjörtur Pétursson (422) 4795, Alda og Heimir 4833, Alda og Stathav (326) 4937, Anna og Einar Þveræing- ur (653) 5077, Áshjöi-g og Auð- björg 4837, Baldur og Björgvin (451) 4905, Barði og Vísir (176) 6074, Bjax’ni Ólafsson og Bi-agi (498) 4630, Björg og Magni 4770, Björn Jör. og Leif- ur (382) 7406, Bliki og Mugg- ur (325) 5037, Brynjar og Skúli fógeti 2835, Cristiane og Þór (312) 4814, Eggert og Ingólfur (199) 7035, Einir og Stuðlafoss (262) 3875, Erlingur I. og Er- lingur II. (652) 6866, Freyja og Skúli fógeti (694) 5066, Frigg og Lagarfoss (492) 6169, Fylk- ir, Gýllir 5031, Gísli Johnsen og Veiga (355) 6695, Gulltopp- ur og Hafalda (165) 5461, Haki og Þór (142) 2030, Hannes Haf- stein og IJelgi (156) 5470, Hvanney og Síldin (340) 3019, íslendingur og Ivristján (330) 4544, Jón Finnsson og Víðir (430) 5818, Jón Stefánsson og Vonin (476)6520, Karl og Svan- ur (111) 1341, Muninn og Þór 1138, Muninn og Ægir (680) ; 4807, Óðinn og Ófeigur 7166, Reynir og Víðir (521) 2994, Snarfari og Vilh (477) 5747, Stigandi og Þráinn (186) 4885. Úrslitaleikir íslandsmótsins. 2 1eikir eru nú eftir í Is- landsmótinu og var ætl- unin að leikur Fram og K. R. færi fram á fimtudag en Vals og Víkings um helgina. Nú vex’ður sú breyting á þessu, að leikur Fi-am og K. R. vei’ður á sunnudag, en Vals og Víkings á mánudag. Stafar þetta af því að Meistai-amót I. S. I. tefst um einn dag, en mótinu verður að lúka á fimtudag, vegna utanbæjai’mannanna, sem sækja það.Hefir mótanefnd Vals og Víkings því fallist á að láta fimtudaginn af hendi við Meist- aramótið. Leikinn á sunnudag mun Guðm. Sigurðsson i Val dærna. Síðara hálfleiknum milli Vals og Víkings verður ixtai'pað. GELATIN matarlím- duft í bréfum. lisetnii iir. 79 Stúlka VÍð liliiHI sexn er HORNHÚS á gatna- mótum Laugavegar og Bar- ónsstígs, er til sölu. Húsið stendur á 315 fer- sem getur tekið að sér 1 sauxixa kápur (einnig sníða c»g !• máta) getur fengið góða at- í vinnn. Góð laun í ho'ði. Tillaoð ‘ sendist afgr. Yisis f\rrír 1. j septenxber, ixxerkt: „Fxaniilð" metra eignarlóð og er fram- tíðarstaður til verslunar og veitinga. Verð og greiðsluskilxnálar geta verið aðgengilegir, ef samið er strax. Fasteiona- 5 VerObréfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurg. 4. Simar 3294, 4314. FramköHun KOPIERING STÆKKUN framkvæmd af útlærðsmx Ijósmyndara. Amatörverkstæðid j Afgr. í Laugavegs-apóteiki. j Borðstofu- og svefnherbergis- Matpeidsiiitoofe eftii- frk. Helgu Thorlacius, meö j fornxála eftir Bjarna Bjarnasan lækni, er komin xit. Frk. Helga Thorlacius er Iongn or'ðin þjóðkunn fyrir framór- skarandi þekkingu á svi’öi mat- gerðarlistarinnar og heHsr á ; undanförnum árum beitt sér af ! alefli fyrir aukinni grænineös- ; neyslu og neyslu ýnxassa ma- lendra jurla, t. d. skarfai^s, hvannai-, heimulanjóla, hóf- blöðku, ÓlafssxTru, sölvaN fjal&c- , grasa, berja 0. s. frv. 1 bókinni er sérstakur kaflí mn tilbúning drykkja úr ixmlendnm jurtunx. Húsmæður! Kynnið yður Matreiðslubók Helgu ThsÉle- cius áður en þér siáðiS ni&r i fyrir veturinn. Bókin kostar aðeins Rr.. 4^0©' i fallegu bandi. húsgögn til sölu mjög ódýrt. — Uppl. í sínxa 3930. Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 8 síðd. Flutningi veitt móttaka til kl. 6. II ú n til sölu. Haraldur Guðmundsson, löggiltur fasteignasali. Hafnarstræti 15. Simar: 5415 og .5414 lieima. FramköUun KOPIERING STÆKKUN Fljótt og vel af hendi IfejsL Tliiele h.r* 1 Austurstræti 20. Reykjavik - Rkareyri Hraðferðir alla daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs, Elsku maðurinn minn og faðir okkar, Niels Chr. Nielsen verkstjóri. andaðist i gæi'kvöldi. Guðlaug Nie'isen og böm. ••

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.