Vísir - 20.08.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 20.08.1940, Blaðsíða 4
V I S I R Gamla Bíó BEAU GESTE Amerisk stórmynd af hinni víðlesnu skáldsögu eftir P. C. WREN. — Aðalldutverkin leika: GARY COOPER — RAY MILLAND, ROBERT PRESTON. Börn fá ekki aðgang. — SÝND KL. 7 OG 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. Állir pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 6Vo. — Hadióstöðvar: lirisr slt iS 16 ára liplsi að stirfnkja Satr. & iaugardag gaf ríkisstjórhin rfit &ráðat)irgðalög um radíó- -«endfíaákí og gengu þau þegar í igifáL Yarðar það alt að 16 ára fangelsL skv. 91. gr. hegningar- Sagamaa, að brjóta gegn ákvæð- bih Jwssara nýju laga. — Þau <Eru I 4 greinunm og hljóða svo: Ráðuneyti íslainds, handhafi Ikontsngsvalds, gerir kunnugt: .Akpúaaumálaráðlierra hefir tjáð irá'&iaeytinu, að nauðsyn beri til uaS fesma nú þegar í veg fyrir, ,3ÍÍ iraðió-senditæki séu notuð •,ijl stS síofna hlutleysi ríkisins í iiaáfa og tryggja ítarlegar eftir- Et meS þessu en núgildandi lög geræ ráS fyrir: Með Jþvi, að ráðuneytið felst ft, aS brýn nauðsyn beri til að setja foráðabirgðalög samkv. 23. gr. stjórnarskrárinnar um fram- angœnaí efni, telur það rétt að ■gefa lit bráðabirgðalög á þessa ,’leiöv S. gr. Engir aðrir en þeir, sein fceimild hafa til þess frá pöst- og símamálastjórninni, mega eiga eða hafa í vörslum sinum efíár 31. ágúst 1940 ra- díó-srmdi tæki eða hluti, sem eru sérsfaklega ætlaðir í slik tæki. Tsí radió-senditækja teljast ÖII íækí, sem ætluð eru til að framleiða rafsveiflur með hárri 'tíðní l'yfir 20.000 rið á selc- amöu). xEín.nig er hannað að aðstoða uircnn við að setja saman radió- •sendiíækí án heimildar eða að :afia Muta til þeirra, eða að 'jhvelja menn beint eða öbeint til Oþessa. Si gr. Nu á maður, eða hefir >í vörslum sínum einhver slik itaekí, sem nefnd eru í 1. gr., <-og -sfcaí irann þá þegar í stað ?íilkynna pöst- og símamála- :3ljámínjQÍ jiað og afhenda henni Yaákin éða tækjahlutana eftir þvL sem hún þá mælir fyrir um. Komj endurgjald til greina, fer jþaS eftir mati póst- og síma- iimálastjórnarinnai’. 3. gr. Brot gegn lögum þess- um varða refsingu samkvæml 91. gr. almennra hegningarlaga nr. 19, 12. febrúar 1940. 4. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Bcbjop fréffír Nýja Bíó sýnir um þessar mundir liráð- skemtilega ameríska mynd, „Frúin, bóndinn og vinkonan“, en aÖalhlut- verkin leika Loretta Young, War- ner Baxter og Binnie Barnes. — Nýja Bíó hefir nú framvegis tvær sýningar á kvöldi, kl. 7 og 9, og eru aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. PantaÖa aðgöngumiða verða menn að sækja í síðasta lagi klukkustund áður en sýning á að hefjast. Meistaramót Í.S.Í. var frestað í gærkveldi vegna rigningar og bleytu. Það hefst i kvöld kl. 8, en undanrásir í 100 m. hlaupinu fara fram kl. 6 í kvöld. Næturlæknir. Ólafur Þ. Þorsteinsson, Eiríks- götu 19, sími 2255. Næturvörður í Lyfjabúðinni Iðunni og Reykja- vikur apóteki. 2 býli innan við hæimi eru lil sölu nú þegar. Ennfremur vöru- flutningabíll (Opel-Blitz). — ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON hæstaréttarmálaflm. Austurstræti 14, 3. hæð. Sími: 5332. nr. 6 við Túngötu er til sölu ineð aðgengilegum skilmál- um, ef samið er strax. Húsið er mjög hentugt til skrifstofulialds og til veitinga og matsölu. [asteigna- k lletlréUan (Lárus Jóliannesson, hnn.). Suðurg. 4. Símar 3294, 4314. wwmraMí UNGLINGSSTÚLKA óskast. j Ágústa Andersen, Leifsgötu 7. _________________(384 BUFFET-stúlka getur feng- ið pláss, enskukunnátta æskileg. Sömuleiðis eldhússtúlka frá 1. september. Matstofan Brytinn. (366 HÚSSTÖRF RÁÐSKONA óskast óákveð- inn tíma upp i Ivjós. Mætti hafa með sér 1 eða 2 börn. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunni. — Simi 1327._______(380 KONA vön öllum hússtörf- um óskar eftir ráðskonustöðu. Uppl. á Lindargötu 28. (382 MkenslaI KENNI ensku. Til viðtals Baldursgötu 36, eftir kl. 5. (379 EifiDsNHil 1—2 HERBERGI og eldhús með nútima þægindum óskast. Uppl. í síma 444t. (395 TIL LEIGU 4 lierbergi og eld- hús rétt við miðbæinn. Tilboð merlct „2530“ sendist afgr. Vís- is^______________(388 2 HERBERGI og eldhús í vesturbænum til leigu 1. sept- ember. Tilhoð merkt „3333“ sendist afgr. Vísis fyrir annað kvöld.__________ (394 STÚLKA óskar eflir lierbergi með eldunarplássi í austurbæn- um. Tilboð, merkt: „Herbergi“, sendist Vísi sem fyrst. (381 MAÐUR í fastri atvinnu ósk- ar eftir 2 lierhergjum og eld- Iiúsi. Fernt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 2891. (385 NÝTÍSKU íbúð, 2—3 her- bergi, óskast. — Tilboð merkt „Stýrimaður“ séndist afgr. Vís- is. (386 LÍTIL íbúð eða slofa með eldunarplássi óskast. — Uppl. í síma 1776 til kl. 6, en síðar í 3494. (389 VANTAR 1—2 herbergi og eldhús með rafmagnseldun. Til- hoð merkt „Heimili“ leggist inn á afgr. Vísis fyrir 25. þ. m. (390 TIL LEIGU nokkur einhýlis- herbergi í Kirkjustræti 6. (387 HERBERGI óskast nálægt Tjarnargarðinum, frá 1. októ- ber. Sími 2157, kl. 8—9 síðd. _______________________(396 STÚLKA i atvinnu óskar eft- ir herbergi með eldunarplássi eða eldhúsaðgangi. — Tilboð nrcrkt „Kyrlátt“ sendist Vísi fyrir laugardag. (397 HERBERGI með hfisgögnum vantar strax. Jack Quinett, Hót- el Borg. (399 .2 LÍTIL lierbergi og eldhús óskast 1. októher. 3 fullorðið í heimili. Tilboð merkt „Lítil“ sendist afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvöld. (401 3 HERBERGJA ÍBÚÐ, lielst með laugavatnshita, óskast 1. október. Uppl. síma 5390. (405 2 HERBERGJA íbúð með öll- um þægindum óskast. Tilboð sendist til afgr. Vísis merkt Nýja Bíó Frúin, bóndánn og vinkonan. (Wife, Husband and Friend). Fyrsta flokks amerísk tal- og söngva skemtimynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika. LORETTA YOUNG, WARNER BAXTER og BINNIE BARNES. AUKAMYND: Fiðlusnillingurinn Rubinoff og hljómsveit hans leika hoklcur vinsæl lög. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Aðgönguraiðar seldir frá kl. 1. „Q“. (406 ITAPÁS-fUNDltl VESTI tapaðist frá Skóla- vörðustíg að Nýju Efnalauginni. — Vinsamlegast skilist í Nýju Efnalaugina. (378 SÁ sem tók reiðhjól í mis- gripum í Hafnarstræti 23 s. 1. fimtudag, er beðinn að skila því þangað aftur og taka sitt. H. í. S;________________(378 KVEN-ARMBANDSÚR með demöntum tapaðist fyrir 6 dög- um á leiðinni frá Laugarvatni eða hér í bænum vestur að Garðastræti. Finnandi vinsam- legast tilkýnni í síma 3015. Góð fundarlaun. (382 KARLMANNSPEYSA tapað- ist í austurbænum. Finnandi skili Leifsgötu 7 gegn fundar- launum. (383 ARMBANDSÚR (karlmanns) hefir tapast. Skilist gegn fund- arlaunum i Tjarnargötu 47, simi 2121. ' (403 Wh'&.Wí .^Fum/FmfriiKymNc ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka ný- liða. 2. Erindi: Hr. Gísli Jóns- son forstjóri segir frá hinni sögulegu för frá Danmörku. 3. Hr. Flosi Sigurðsson: „Alls- herjarförin". 4. Húsmál. ST. MÍNERVA nr. 172. Fund- ur annað kvöld. Inntaka. Ýms aðkallandi störf. Æ. t. (391 Félagslíf ÞEIR Í.R.-ingar, er vilja æfa sund, tali við JónasHalI- dórss. sundkenn- ara eða formann félagsins í síma 1156 sem fyrst (404 ííw§i(Mi VQRUR ALLSKONAR BÍLSTJÓRAR! — Leðurjakki verður i lengdinni besta, ódýrasta og hent- ugasta flíkin. — LEÐURGERÐIN h.f. Hverfis- gata 4. Reykavík. Sími 1555. (377 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU GOTT karlmannsreiðhjól til sölu. Tækifærisverð. Sími 3581. (400 NOTAÐIR MUNIR _______KEYPTIR__________ FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubíla- stöðina) kaupir altaf tómar flöskur og glös. Sækjum sam- stundis. Sími 5333. KARLMANNS-reiðhjól ósk- ast keypt. Uppl. Laufásvegi 50, eftir kl. 7._________(392 SKEIÐ í breiðan vefstól ósk- sat til kaups. Sími 2165. (393 GOTT útvarpstæki með stutt- bylgjum óskast til leigu eða kaups. Uppl. afgr. Álafoss. (398 ORGEL, notað, óskast til kaups. Uppl. í sírna 1287. (402 HÚS LÍTIÐ, gott liús óskast til kaupfi milliliðalaust. Tilboð sendist Vísi merkt „Einbýlis- liús“. (407 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. I 562. SKULDAGREIÐSLA. Nokkru siðar. Eg hefi látið Matsveinninn: — Óþokkapilturinn — Þú sveikst mig um gullpening- ljað berast, að eg muni halda veislu þinn! — Skammastu þín ekki fyrir inn, sem þú tapaðir i veðinálinu vegna frænda míns, segir hús- að ávarpa frænda minn þannig. Afsakið mig. freyjan. — Það gerir ekkert til, kokkur, því að hérna færðu peninginn, svo að þú tapar engu á mér. JBERNHARD NEWMAN: tJ* L 6 .T T I 5i I Frh. ISg. faafði fengið nöfn þriggja manna í Lens, ssem ■v’tvra nmboðsmenn Breta. Einn þeirra kom rmier fyrlr 3 liúsi járnbrautarstarfsmanns nokk- íHES.IDötfir Irans, Suzanne, var gáfuð og skarp- iskygii S !betra lagi — sannast að segja var liún iato akærpklcygn, að hún komst þegar í stað að [þvvað :æg--var njósnari, af því að eg bar eklci ■-réft i'raxn éi’tt orð. En þetta varð mér til mikils góSs, þvi að afleiðingin varð, að eg aflaði mér /góðs vinai-og félaga. iDagirm eftir gekk eg eftir veginum sem liggur t-rneðfram járnbrautinni, ósköp kæruleysislega. í£g sá þegar að eg hafði valið réttan stað í byrj- am —‘og við valið hafði eg að eins haft uppdrátt raíér íil lelðbeiningar. Næst var að komast að [því hvei'jiig staðarins væri gætt. — Eg sá, að það ivai ixjerkjastöð skamt frá, og hermaður á verði. ÍÞetta •víi-tist eini maðurinn, sem gæti haft afskifti i-af mér, því að næsti varðstaður var alllangt frá ffiða fjórðung úr mílu. J>á uirj kvöldið, er vVð snæddum kvöldverð, -jspufSum viö föður Suzanne spjörunum úr. Eg Wé£ hana spyrja hann og félck frá honum ýmsar mikilvægar upplýsingar, m. a. hvenær herflutn- ingalestirnar færi vanalega um nyrðri braut- ina, milli Douai og Lens, en hirgðalestir um syðri brautina, sem var hliðarbraut frá Douai-Arras brautinni, nokkurar mílur suðvestur af Douai. Eg komst einnig að því að venjulegar birgða- lestir handa hersveitum Þjóðverja á þessum slóðum, voru sjaldnast á eftir áætlun. Þær komu á kvöldin um sama leyti og skakkaði sjaldan nema nokkurum mínútum. Eg komst einnig að því, að varðmaðurinn, sem eg fyrr gat um, lagði það í vana sinn — þótt honum vafalaust væri það óheimilt — að fara inn í merkjastöðina um kl. 2 um nóttina, því að þá var þar heitt kaffi á boðstólum. Hann var að eins fjarverandi frá varðstað sínum 5—10 mínútur, og gat gefið gætur að öllu gegnum ghigga merkjastöðvar- innar. Þar fyrir var gott að vita af því, að hann brá sér frá um þetta leyti. Til þessa hafði alt gengið mér að óskum, nema ef það væri það, að Suzanne komst að því, að eg var njósnari. En daginn, sem eg ætlaði að gera tilraunina til þess að eyðileggja járnbrautina varð eg skelkaðri en nokkuru sinni fyrr á æf- ínni. Þennan dag var eg klukkustund á rangli um Leus, í athugunar skyni, ef eg kynni að verða einhvers var, sem mér mætti að gagni koma, og varð elcki fyrir neinum óþægindum. í öllum borgum fyrir aftan víglínuna var altaf margt liermanna á slangri sem ekki höfðu neinum sér- stökum skyldustörfum að gegna. Og þótt innan- um væri einhverjir, sem ekki lxöfðu heimild til þess að vera á vakki, gat lierlögreglan ekki liaft augun alstaðar. En ]iegar eg var ó heimleið til liúss Suzanné, til þess að taka þátt í horðhaldi með þeim í síðasta sinn, stöðvaði mig undirfor- ingi í herlögreglunni. En hann var mjög vinsam- legur — miklu vinsamlegri en þeir menn í okkar eigin lögi’eglu, sem eg liafði komist í kynni við. Og mér kom þetta kynlega fyrir sjónir, því að eg vissi ekki hetur en að agi væri tíu sinnUm strangari í þýska hernum en þeim breska. Þeg- ar undirforinginn hafði athugað skilriki mín sagðist liann engar athugasemdir hafa að gera. en gaf mér bendingu um, að eg yrði að hafa hraðan á, ef eg ætlaði að ná í herfylki rnitt á miðnætti, en það var tekið fram í vegabréfi mínu, að eg ætti að vera kominn til lierfylkis mins á þessum tíma. Eg liafði raunar tvö eða þrjú önnUr vegabréf, þar sem annar timi var til- tekinn, ef eg skyldi þurfa á því að halda. Undirforinginn sýndi mér þá vinsemd að skýra fyrir mér hvar væri styst að fara til Hul- lucli, og lcom mér í kýnni við hermann, sem ók Iierflutningahifreið, og átti að flytja gadda- vir til birgðastöðvar þar þá um kvöldið. Vitanlega þakkaði eg undirforingjanum alla vinsemd hans og leiðheiningar. Fór eg svo inn í næstu veitingastofu til þess að vekja ekki neinn grun í augum undirforingjans, og er eg hafði setið þar um stund fór eg til húss Zusanne, en fór aðra leið en eg í fyrstu hafði ætlað. Kl. 1 um nóttina fór eg úr húsinu og fór eg ekki í neinar grafgötur um á hverju eg kynni að eiga von. Eg vissi, að eg lagði líf mitt í hættu. Zusanne vildi koma með mér, en eg vildi að sjálfsögðu ekki að hún kæmi. Þetta var ekki verkefni fyrir kvenmann. Eg komst að járnbrautinni án þess noklcuð kæmi fvrir og faldi mig í skurði. Gat eg gefið nánar gætur að varðmanninum úr felustað mín- um. Mér varð fljótt hrollkalt, því að eg stóS í vatni og grasið í skurSinum var blautt. KI. 2 gerðist það, sem eg hafði búist við. Dyrnar í merkjastöðinni opnuðust og einn mannanna,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.