Vísir - 23.08.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 23.08.1940, Blaðsíða 3
VISIR lIiigsiMiir míiiar ®g- lieiniuriiin. Um flesla menn er sagt eilt- hvað gott. Mér til ágætis hefir það verið sagt, að eg væri hrein- skilinn, og nú ætla eg að sýna. almenningi ofurlítið inn í liuga minn, þótt það kunni að verða mér litill vegsauki. Eg hefi verið á ferð með hrað- skreiðasta skipi landsins, með mörgum og skeihtilegum sam- ferðamönnum, í dýrðlegu veðri. Himininn hefir verið „lieiður og blár og liafið skínandi bjart.“ Kvöld og morgun hafa fjöll og strendur landsins ljómað i skar- latslitum árroðans og aftan- bjarmans. Samt hefir mér liðið annað slagið, eins og eg hugsa mér að manni muni líða, sem er að fara á hausinn fjárhagslega. Einhver órói hið innra, eitlhvað óljóst, eittlivað sem nálgast and- lega fátækt og munaðarleysi. Heimurinn áhyggjuefni, eins og hann alltaf hefir verið, og ekki siður nú. Eru hinar glæsileguslu hugsjónir manna og vonir ein- tóm ímyndun og tál? Fær tréi okkar staðist eldraun ófriðar- bálsins ? Hvað á eg, auniur mað- ur að prédika, sem einlivers virði er i heimi eins og þessum ? Á hverju á sál mín að lifa og' halda heilsu, og hvað get eg hoð- ið sálum manna, er svali þeirra instu þrá? ■ Þessar spúrningur og hugsan- ir hafa verið að ónáða mig, og svar varð eg að fá. Eg sagði loks við sjálfan nhg: Þú verður að prédika manninn minna, en meira guðs,eins og þú gerðir fyr- ir nokkurum áruin. Það var inn- dælt. Prédika guð og ríki lians, sem er ekki af þessum heimi. Þú verður að lesa aftur og meira liinar lieilögu ritningar, sem segja: „Guðrikið er liið innra með yður“. Þú getur ekki svalað sálu þinni eða sálum annara manna með sífeldu tali um fé- lagslegar umhætur og hin svo • kölluðu menningarmál. Maður- inn ber eilífðina í brjósti sér og verður þvi að lifa í samfélagi \áð hinn eilifa, ef hann á ekki að vanmegnast í heimi hverfleik- ans og umbreytinganna. Mig minnir að það væri einn af þeklustu stjórnmálamönn- um heimsins, sem sagði i hinni fyrri heimsstyrjöldinni: „Sand- arnir eru að skolast burt‘. En nú skolast þeir enn betur. Slorm- arnir hafa blásið og regnið skollið á, og leitt i ljós, að margt það, er þjóðir höfðu hróflað upp og kallað siðmenningu, var á sandi bygt. Það tjáir litt að tala um bræðralag manna á jörðu, nema það sé bygt á hugsun al- gáðra manna, en ekki í einhverri vímu ofurkapps og æsinga. Við bindindismenn tölum um menn ÍUifa****. RUGLVSINGflR BRÉFHRUSfl BÓKflKÚPUR ■ X w \ E.KJ Framköllun KOPIERING STÆKKUN Fljótt og vel af hendi leyst. Tliiele h.f, Austurstræti 20. rK'lrö¥Arörhiíif'íQ er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — sem allsgáða, þótt þeir séu á allslconar „fyllirii“. En þeir, sem þrá betri heim og byggilegan friðsömum sálum, ættu að skilja, að meira þarf til en að- eins vínbindindi, ef lialdgott bræðralag á að takast meðal manna og þjóða. Við könnumst nú allir við menn, sem eru mein- læta menn i mat og drykk og bragða ekki áfenga drylcki, en eru þó á sliku „fylliríi", að öll- um heiminum stendur ógn af. Það bræðralag, sem varir og verður heiminum til bjargar, verður að skapast af mönnum, sem í orðsins víðtækustu merk- ingu eru „allsgáðir“. Alt annað bræðralag fer út um þúfur á einhvern liátt. Stundum setjast menn að drykkju og byrja sem innileg- ustu hræður. Þeir brosa framan í hvern annan, tala um vináttu og hrósa hver öðrum, drekka úr sömu flöskunni, og strjúka jafn- vel liver annan utan. Það er líka bræðralag, en oft endar það í blóðugum áflogum. Þannig liafa þjóðir farið að, stofnað til eins- konar yfirborðs bræðralags með fögrum loforðum og fagurgala, en endað í blóðugum hildarleik. Meðal þeirra liafa verið menn druklcnir af ofurkappi, æsing- um, öfgum, ofsatrú á þessa eða hina stefnuna og rétt þeirra til þess að fara sínu fram. Einu sinni vissi eg deili á manni, sem oft var drukkinn af áfengi. Hann fór af landi burt og lagði niður þetta áfengis- fyllirí, en svo lvom hann heim aftur á öðru „fylliríi“. Og eg veit um ýmsa menn, sem lagt liafa niður áfengisdrykkju, en farið svo á annað fyllirí, óg stundum orðið „hálfu verri helvítisbörn“, en áður, orðið til þess að valda sundrung og vandræðum og eyðileggja alt bræðralag. Auk þessa er svo mikill f jöldi manna, sem enn stendur svo lágt hvað þroska og siðmenningu snertir að mat þeirra á verðmætum og nautnum er hið furðulegasta. Þeir eira alls ekki við það, sem er hinum hásiðmentaða manni sönnust nautn. Nautnasmekk þeirra er ekki fullnægt nema með áfengum skemtunum, á- fengum leiksýningum, áfengum bókmentum, reifurum og klám- sögum, og áfengum drykkjum. Alt verður að vera sterkt, spenn- andi og áfengt. Annars ekkert gaman. Ekkert gaman að sitja við borð og rökræða, kryfja málin til mergjar og auðga anda sinn. Námshringar því óþolandi félagsskapur, alt of bragðlaust. Það verður að vera eitthvað spennandi að heyra, eittlivað spennandi að sjá, eitthvað spenn- andi að lesa, eitthvað sterkt á bragðið, eitlhvað verulega kitl- andi. En í heimi slíkra manna er aldrei varanlegs jafnvægis að vænta. Fjöldinn er þar stöðugt á einhverskonar „fyllirii“, en það þarf „allsgáða“ menn, í orðsins bestu merkingu, til þess að skapa ákjósanlegan heim og ósvikið bræðralag. Það er þvi ekki nóg, að leggja mikla á- herslu á eillhvað eitt, hve nauð- synlegt sem það kann að vera, þegar um það er að ræða, að skapa hinn ákjósanlega mann. Uppeldi hans verður að vera samræmisfagurt og menning hans jafnvægisgóð. Hann verður að sitja við viskuhrunn guðanna, en það hefir löngum kostað kross og lieilagra manna líf, að leiða heiminn til guðs. Ekkert annað takmark getur }xí verið hið endanlega. Isafirði, 16. júlí 1940. Pétur Sigurðsson. Ileiiaia eða lieiman NÝJAR GULRÓFUR, NÝJAR KARTÖFLUR, GULRÆTUR, BLÓMKÁL, TÓMATAR, RAUÐ- IR OG GRÆNIR. PERSILLE, RABARBARI, NÝKOMINN ÁGÆTUR LAUKUR, AGÚRKUR, REYKTUR LAX, BJÚGA, SARDÍNUR, RÆKJ- UR, HARÐFISKUR, SPAGHETTI, GOTT GER- DUFT1DÓSUM, BAUNIR í PÖKKUM. ALT TIL SULTUNAR Á RABARBARANUM. MELROSE’S LIPTON’S TETLEY’S BROOK BOND TE. GRÆNAR BAUNIR, HANGIKJÖT. JÆsMMi 2 herbergi OG ELDHÚS óskast 1. okt. í lusturbænum. — Nokkurra mánaða fyrirframgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Nútíma þægindi“, sendist afgreiðslu Vísis sem fyrst. Lagarfoss fer á sunnudagskvöld 20. ág. vestur og norður, snýr við á Kópaskeri, aftur til Reykjavíkur. Skipið er fult af vörum, og getur því ekki tekið vörur héðan. B. J ,-n . Súðin fer frá Reyk javík vestur um land til Akureyrar n. k. mánudag kl. 9 síðd. Kemur við á aðalhöfnum og eftir því sem flutning- ur býðst. Esja Burtför er l’restað til hádegis á laugardag. Hárspemini> Og Ilát’k aniKtar nýjasta tiska. Nýkomið. Hárgreiðslnstofan PERLA Bergstaðastr. 1. Sími 3895 II 1S s til §öln innan við bæinn, lijá Sund- laugunum, 2 rúmgóð her- bergi, eldhús og geymsla. Öll þægindi. Iíálgarður. Verð 6500 krónur. Staðgreiðsla. rilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Staðgreiðsla“. Frosin Dilkalæri Mýslátrad Lambakjöt Nýslátrað NAUTAKJÖT. REYKT KJÖT. Kjötverslanir Hjalta Lýðssonaz Grettisgötu 64. Sími 2667. Grettisgötu 50 B. Sími 4467. Fálkagötu 2. Sími 2668. Verkamannabústöðum. Sími 2373. NÝTT Dilkakjöt NÝTT Nautakjöt Saltkjöt Kjðt $ fiskir Símar: 3828 og 4764. Góðar kartöflur Blómkál. Gulrætur. Gulrófur. Næpur. Tómatar. Laukur. Um leið og ákveðið ei hvert skal halda er rétt að hafa í huga ad fyrirhafnarminst er að taka útbúnaðinn fatnaðinn og nestið alt á einum stað 1 cZiverpooé^ Lokað á morguB, laugardaginn 24. ág. H.f. Hreinn H.f. Brjðstsyknrsgerðin Nði H.f. Snkkulaðiverksmiðjai Sirins > Reykjauik - Hraðferðir alla daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs. Veggfóður ia ý St o im i ð* ii N rl TlHSi 1 o LS E n Ö Tlieodor Siemsen Mýtt; Diikakjöt NAUTAKJÖT ALLSKONAR GRÆNMETI. StebbabriLd Símar 9291 og 9219. Nauftifttvinifti Hvítur og svartur nr. 30, 36, 40. — Silkilvinni, margir litir, Stoppigam, margir litir. Tevgjubönd, hvít og svört, Soldíabandateygja, Hárnet — Hárpinnar. & “fll :•? HRZLC- Þökkum innilega öllum þeim, sem heiðruðu mmningui föður okkar og tengdaföður, Bjartmars Kristj ánssonar, og sýndu okkur velvild og samúð við andlát og jarðarför hans. ' Bönni og tengdaböm.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.