Vísir - 27.08.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristj án Guðiaug sson
Skriístofur |
Féiagsp "antsmsðjan (3. hæð).
Ritstjóri
Blaðamenn
Auglýsingar ? 1660
Gjaldkeri
Afgreiðsla J
Sími:
5 línur
30. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 27. ágúst 1940.
196. tbL
Fliigrkeniiari.
• •
Hertoginn af Kent, yngsti bróðir
Georgs VI. Bretakonungs, hefir
fyrir nokkuru látið af störfum
í upplýsingadeild flotamála-
ráðuneytisins. Þess í stað hefir
hann verið skipaður i þann
hluta stjórnar breska flughers-
ins, sem hefir kenslu flug-
mannaefnanna á hendi. Hertog-
inn er kapteinn að tign.
Stríðsiitgjöld
S.-Af*íku.
Suður-Afrikuþing hefir sam-
þykt mikla aukningu útgjalda
vegna striðsins og verða út-
gjöldin hækkuð úr 32 í 46 milj.
sterlingspund á yfirstandandi
ári. Sambandsþingið kom sam-
an í höfuðborginni til þess að
ræða styrjaldarmál.
Árásir á flugr-
Mtöðvar Itala í
Afriku.
Breskar sprengjuflugvélar
hafa gert lof tárásir með góðum
árangri á Mogadisku í ítalska
Somalilandi, Dessie i Abessiníu
og margar aðrar herflugstöðv-
ar ítala í Afriku.
Flugvélaframleiðslan
í Bandaríkjunum.
Beaverbrook lávarður til-
kynti í gær, að flugvélafram-
leiðsla Breta væri nú meiri'en
nokkuru sinni í sögu Breta-
veldis.
Hann gat og um hina mjög
auknu flugvélaframleiðslu í !U.
S. A., samkvæmt nýbirtum
skýrslum, en flugvélaframleiðsl-
an nemur nú um 10.000 flug-
vélum árlega, verður komin
upp i 20.000 ijariúarog 36.000
Hugvélar árlega í ársbyrjun
1941.
loftárás á Berlin
I gærkveldi höfðu verið
gefin merki um loftárásir
7 siitnum í Londoxi.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Breska flugmálaráðuneytið tilkynti í gærkveldi,
að flugraenn, sem þátt tóku i árásinni á Ber-
lín hafi fengið slæmt veður % leiðarinnar.
Flugmennirnir voru hálfa klukkustund yfir borginni.
Þykt lof t var er þeir flugu yf ir borgina og gátu þeir ekki
fundið staði þá, sem þeir áttu að varpa sprengjum á.
Skothríð var þegar hafin á flugvélarnar. Bresku flug-
vélarnar flugu nú á brott 2—3 mín., en komu svo aftur,
og rofaði þá svo til, að þeir sáu vatn og járnbrautarstöð
í borginni, sem þeir gátu glöggvað sig á. Vörpuðu þeir
nú sprengjum á verksmiðjur í norður- og norðvestur-
hluta Beríínar og kom þar upp mikill eldur.
Flugmennirnir voru mjög ánægðir yf ir að vera sendir
til árásar á Berlín. Breskir flugmenn hafa mörgum sinn-
um f logið yf ir borgina, einu sinni f imm nætur í röð, en
aldrei varpað sprengjum á hana fyr en nú. — Árás Var
einnig gerð á höfnina í Bremen og marga aðra staði. —
Breskur Sunderlandflugbátur eyðilagði 2 þýska flugbáta í
árás á flugbátastöð í Tromsö í gær, en skemdi 2 aðra, af samtals
8. Árás var einnig gerð á flutningaskip og olíugeymi í nánd við
Tromsö.
A. m. k. 37 þýskar flugvélar voru skotnar niður við
Bretland í gær. KI. 9.45 í gærkveldi var búið að gefa merki
7 sinnum um loftárásir í London. Úr Mið-London mátti í
gærkveldi sjá 100 kastljós á einlægu iði yfir einu úthverf-
inu, en skothríð var mikil í mörgum úthverf um.
I London er álitið, að loftáras Þjóðverja hafi ekki enn náð
hámarki. Megi búast við, að þeir herði þær sem mest, áður en .
veður spillist, og ef innrás verði, megi frekast vænta hennar
næstu vikur. En ýmislegt hefir komið fram, sem sýnir að Þjóð-
verjar eru óánægðir yfir hvernig lofthernaðurinn gengur. I
fyrsta lagi að vegna stöðugra loftárasa Breta á strandlengju
meginlandsins hafa þeir flutt flugstöðvar frá ströndinni lengra
inn í land og i öðru lagi liefir fregnast, að fullæfðir flugmenn,
sem tekið hafa þátt í loftárásum hafa verið sehdir í flugskóla
<á ný, einkum skyttur.
Ný loftárás var gerð á Berlín í nótt sem leið og stóð hún í nær
3/4 úr klukkustund.
á London
SlÐUSTU FREGNIR:
Að minsta kosti 46 þýskar
f lugvélar voru skotnar niður við
Bretland í gær. 15 breskar or-
ustuflugvélar voru skotnar nið-
ur, en áhöfnum af 11 þeirra var
bjargað. Aðvaranir um loftárás-
ir voru mjög tíðar i London i
gær, eða samtals í 6 klst. Tjón
varð lítið og aðeins fáum þýsk-
um flugvélum tókst að komast
inn yfir úthverfi borgarinnar.
Umferð stöðvaðist óvíða nema í
bili, og gekk jafn greiðlega og
vanalega að koma heim fólki
sem hafði verið i kvikmynda-
húsum, leikhúsum og öðrum
skemtistöðum.
Breskar sprengjuflugvélar
flugu yfir Norður-Italíu í gær-
kvöldi i 5. sinn á hálfum mán-
uði. Varpað var niður 6 smál.
af sprengjum á flugvélaverk-
smiðjur og slíka staði, með
miklum árangri. Árásir stóðu
í 40 mín.
Bresk herskip hafa farið inn
í flotahöfnina Barbea á Libyu-
strönd og var skotið á herskip
og hafnarmannvirki. Bresku
herskipin urðu ekki fyrir neinu
tjóni og héldu leiðar sinnar, að
árás lokinni. Einnig hófu her-
skipin skothríð á flugbátahöfn-
ina Bomba á Libýuströnd.
Finskir Maðamenn
lieimsækja borgirn-
ar §em Þjdðverjai*x
liaf a her jað á.
Breska upplýsingamálaráðu-
neytið bauð í gær nokkurum
blaðamönnum frá hlutlausum
löndum að skoða nokkurar
hafnarborgir breskar, sem harð-
ar árásir hafa verið gerðar á að
undanförnti. Hér fara á eftir
ummæli finskra blaðamanna,
tekin úr blöðum þeírra:
„Helsingin Sanomat":
„Allir blaðamenn eru á einu
máli um að það hefir gerbreytt
áliti voru á striðinu og vanda-
málmri þess að f á að kynnast af
eigin i-eynd þeim stÖðuni sem
harðastar árásir hafa verið gerð.
ar á. Það sem eg veitti einna
mesta eftirtekt var það, að það
er varla á nokkrum stað i Eng-
landi talað með eins mikilli
hrifningu um frammistöðu
breska flughersins en einmitt: i
Jafnskjótt og merki er gefið um loftárás í London er kveikt á leitarljósunum, sem eru i hundraða
tali umhverfis borgina. Þau eru eins og einhverjir risafingur i næturmyrkrinu, sem reyna að benda
loftvarnaskyttunum á hvar flugvélar Þjóðverja reyna að læðast í gegnum viggirðingarnar.
borgum á ströndinni, þar sem
árásirnar hafa verið harðastar.
Eg hafði búist við miklum
ummerkjum, en sá ekkert mark-
vert. Lifið gekk sinn vanagang,
eins og ekkert væri til, sem héti
þýskar sprengjuflugvélar."
„Huf vudstadsbladet":
„Við fórum þessa ferð einir
og óhindraðir og réðum öllum
okkar ferðum. Við heimsóttum
aðeins borgir þær, sem sérstak-
lega hefir verið getið um í þýsk-
um herstjórnartilkynningum og
við reyndum sérstaklega að
koma auga á sýnileg tákn um
loftárásir. En við sáum ekki
neitt, sem heitið gæti af skemd-
rim, og hvergi hef eg séð rólegra
fólk. í Folkestone stóðum við
lengur við on annarsstaðar, en
Folkestone blasir við frönsku
ströndinni, eins og allir vita.
Þar heyrðum við greinilega dyn-
inn í hinum langdrægu fallbyss-
Um Breta við Dover, og það var
eins og allir kæmust í betra skap,
þegar í þeim heyrðist. Annars
gekk lífið sinn vanagang. Þessi
heimsókn sannfærði mig meir
en nokkuð annað um það, að
það verður ógerningur fyrir
Þjóðverja að yfirbuga England,
fyr en þeir hafa lagt breska flug-
herinn að velli og það á liklega
nokkuð langt í land."
Itillr n hlílnilir sik-
i i U. S. H.
Ásakanir hafa komið fram
utíi það í bloðum Vestan hafs,
að Italir og Þjóðverjar hafi haf-
ið sterkan áróður til þess að fá
Bandarikin til þess að hætta
stuðningi sínum við Breta.
Sum blöðin ganga svo langt
i ásokunum sínum á Itali og
Þjóðverja, að þau segja, að þeir
hafi komið fyrir i ýmsum iðn-
greinum mönnum, sem sé ætl-
að að vinna þar að skemda-
stÖrfum,.
Segja þau, að beita eigi sömu
Stjórnaskifti í
Egiptalandi.
TC1 orsætisráðherra Egiptalands
baðst lausnar fyrir sig og
ráðuneyti sitt i gær. Ekki er lát-
ið uppi um það, hvaða ágrein-
ingsmál hafi orsakað lausnar-
beiðnina, en Farouk fól forsæt-
isráðherranum að mynda nýja
stjórn.
Sir Maurice Lampson, sendi-
herra Breta í Kairo, hélt ræðu
þar i gær. Ræddi hann aðallega
um sambúð Breta og Egipta og
fór mjög lofsamlegum orðum
um góða samvinnu þeirra og
Breta.
Kvað hann Egipta vera stað-
ráðna í að styðja Breta, þar til
styrjöldinni væri lokið.
IþróttaiBiót að
Nkildi við StyíÖí-
ishólm.
gunnudaginn 25. þ. m. var
haldið íþróttamót að SkUdi
við Stykkishólm. Veður var ekki
sem best, rigning með köflum.
Fyrst fór fram handknatt—
leikur stúlkna úr U.M.F. Snæ-
fell og Knattspymufélagi
Reykjavíkur og bóru þær síðar-
nefndu sígur úr býtum með 6:1.
Þá var kept í frjálsum íþrótt-
um og voru þátttakendur flestir
úr Knattspyrnufélagi Reykja-
víkur, sem voru gestir Hólm-
ara á móti þessu. Helstu xirslit
urðu þessi: \
100 metra hlaup:
1. Jóh. Bernhard KR 11.5 sek.
2. Georg L. Sveinss. KR 12.0 —
3. Sigurður Finnss. KR 12.0 —
Kringlukást:
1. Gunnar Huseby KR
aðferð og á Heimsstyrjaldarár-
unum, þegar Þjóðverjar uunu
Bandamönnum mikið tjón með
því að hindra flutninga á hern-
aðarnauðsynjum til þeirra.
2. Sigurður Finnsson KR
3. Anton Björnsson KR
Hástökk:
1. Gunnar Huseby KR 1.60 mfer.
2. Anton Björnss. KR 1.55 —
3. Rögnv. Gunnhss. KR 1.50 —
Spjótkast:
1. Gunnar Huseby KR
2. Jóel Sigurðsson í. R.
3. Anton Björnsson KR.
Stangarstökk:
1. Anton Björnss. KR 2.60 mtr.
2. Þorst. Magnúss. KR 2.60 —
3. Þorst. Ölafsson Sn. 2.40 —
Sleggjukast:
1. Helgi Guðmundsson KR.
2. Gunnar Huseby KR.
Vegna tímaskorts voru köst-
in frekar höfð sem, sýningarat-
riði og því ekki mæld sérstak-
lega. — Áhorfendur voru all-
margir, þegar tekið er tillit til
veðurs, og virtust skemta sér
vel.
iflliil IÉ-
léiis fiiir.
Leikfélag Reykjavíkur hélt
aðalf und sinn í gærkveldi.
Siðasta leikár gekk tiltölulega
vel og voru leiksýningar mjög
margar, svo að þær munu sjald-
an eða aldrei hafa verið fleiri.
t stjórn félagsins voru þessir
kosnir: Indriði Waage, formað-
ur, Brynjólfur Jóhannesson, rit-
ari, Hallgr. Bachmann, gjald-
keri, Valur Gíslason varafor-
maður, Arndís Björnsdóttir,
varagjaldkeri og Emilia Borg,
vararitari.
1 leikritavalsnefnd voru þau
kosin Þóra Borg og Þorsteinn Ö.
Stephensen.
Þá voru kjörnir á fundinum
þrír heiðursfélagar ög eru þeir
þessir: Jakob Möller, Einar
Björns«on og Guðrún Indriða"
dóttir.