Vísir - 13.09.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 13.09.1940, Blaðsíða 3
VISIR Nautakjöt Dilkakjöt Saltkjöt Kjit $ Fisiur Símar: 3828 og 4764. Nautakjöt af ungu. Nordalsíshús Sími 300Z Minnisblað # , fyru: sláturtíðina kr. Rúgmjöl 0.60 kgr. Bankabyggsmjöl 0.50 kgr. Haframjöl 0.90 kgr. Fjallagrös 5.50 kgr. Salt 0.25 kgr. Saltpétur 0.25 br. Laukur 1.60 kgr. Krydd, allsk. 0.25 hr. Edik 0.80 fl. Ediksýra 1.50 fl. Rullupylsugarn 0.80 hnota Slátursgarn 0.30 liespa Rúllupylsunálar 0.30 stk. Slátursnálar 0.06 stk. Leskjað kalk 0.501/1 fJ. 5%, C pðnlun lek^ua^cuupi^ fjjhi áxi6 Safnið vetrarforða C°^kau píélaqiá Dilkakjöt UFUR OG HJÖRTU. Hakkað kjöt. Kjötfars. Kindabjúgu. Sítrónur. Laukur. JÓN MATHIESEN. Sími: 9101. 80 ára: Sigurður Briem póstmeistari. í gær varð Sigurður Briem, fyrverandi póstmeistari, átlræð- ur. Hann fæddist að Espilióli liinn 12. sept. 1860, gekk er hann hafði aldur til inn i La- tínuskólann og útskrifaðist það- an vorið 1883. Hagfræðinámi iauk hann við Hafnarháskóla, en er hingað kom að námi loknu gegndi hann ýmsum störfum. Var hann um skeið stundakennari hér i hænum, en var settur sýslumaður i Árnes- sýslu 1891, í Vestmannaeyjum 1891, Barðastrandasýslu 1893 og siðar i Snæfellsnessýslu og loks i ísafjarðarsýslu 1894—96 og var liann þá skipaður póst- meistari i Bvik, en árið 1920 varð liann aðalpóstmeistari og póstmálastjóri 1930. Af störfum lét hann árið 1935. Öll störf sín hefir Sigurður Briem rækt með hinum mesta dugnaði og samviskusemi, og ])er lionum að þakka fyrst og fremst live miklar og margvís- legar umbætur hafa gerðar ver- ið á póstinálunum frá þvi er liann tók við forystu þeirra. Sigurður Briem er vitur maður og margfróður og manna snjall- astur í máli og riti, þótt hann liafi ekld gefið sig verulega að ritstörfum. Hann er ern i hesta lagi og hestamaður mikill þótt kominn sé á efri ár. í gær var hann rúmfastur, en þrátt fyrir það streymdu til hans vinir og vandamenn og árnuðu honum heilla. Verði honum æfikvöldið bjart og hlýtt. Snjór í skóvarp á ísafkði. ■y ÍSIR átti tal við ísaf jörð í morgun og var blaðinu skýrt svo frá, að þar væri nú meiri kuldatíð, en menn ræki minni til, á þessum tíma árs. Snjóaði svo i kaupstaðnum fyrir 2—3 nóttum, að snjórinn var í skóvarp á götunum. Á hverri nóttu að undanförnu hef- ir snjóað i fjöll og eru þau al- livit, eins og um hávetur væri. ísfirskir sldðamenn, sem eru í hópi hinna hestu á landinu, hugsa sér gott til glóðarinnar, ef veður verður áfram eins og að undanförnu. Til helgarinnar: NÝR LAX, LIFUR og HJÖRTU, ALIKÁLFAKJÖT, DILKAKJÖT, BUFF, GULLACE, RJÚPUR, REYKT SÍLD, SALTSÍLD. Daglega nýr blóðmör og lifrarpylsa. C3)kaupíé!aqið KJ ÖTBOÐIRN AR. I isi á eignarlóð, með íogrum blómgarði, er til sölu. í kjallara eru: 2 herbergi og eldhús, búr og W. C. Auk þess 2 gangar, þvottahús, þurkherbergi, 2 geymslur og 2 miðstöðvar. — Á1. hæð: 6 herbergi, eldhús, búr og bað. Á 2. hæð: 5 herbergi, eldhús, búr og bað. — Á lofti: 1 herbergi og geymsla. Verð kr. 60.000. — Útborgun kr. 10.000. Fasteigna- Verðbi'éfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. Símar 4314, 3294. Nýja Bíó sýnir í síðasta sinn í kvöld kl. 7 og 9 hina bráðskemtilegu amerísku sakamálamynd, „Lítilfjörleg mann- víg“. Edward G. Arnold leikur að- alhlutverkið, smyglara, sem ætlar sér að verða „fínn maður“, en tekst það ekki alls kostar. 2—3 herbergi og eldhús óskast strax sem næst Sund- laugavegi. Tilhoð sendist i pósthólf 525. Nýkomið fjölhreytt úrval af smekk- legum og nytsömum áhöld- um í eldliúsið. — SIGTI, allskonar. ÞEYTARAR, margar teg. EGG J ASKER ARAR. KÖKUMÓT. DÓSAHNÍFAR. POTTASKEFLAR. STÁLULL. MJÓLKURBRÚSAR, og margt, margt fleira. Járnvöpudeild. Jes Zimsen Nýkomið í BAÐHERBERGI: SÁPUSKÁLAR á baðker og veggi. HANDKLÆÐAHENGI. GLASAHYLKI. W. C. RÚLLUHALDARAR. Járnvörudeild Jes Zimsan Drengir óskast til að selja Y AS AORÐABÆKURNAR: —• ísl.-ensku og Ensk-ísl. - STEINDÓRSPRENT, Kirkjustræti 4. il''ArÖrÍ*rH'ÖrLVflQ er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — Rúginjöl Sláturgara w i5in Laugavegi 1. ÚTBÚ Fjölnisvegi 2. Vðroblll 1 % tonns til sölu. — Uppl. i sima 5163 eftir kl. 8. Vörnbill CHEVROLET — model 1931 .— til sölu nú þegar. — Uppk i síma 1119. Rafvirkjar! Nokkra rafvirkja vantar strax. Rafvirkinn s.f. Týsgötu 3. — Simi 5387. Arðbær faiieign í vesturbæ til sölu nú þegar. Uppl. ekki gefnar í síma. — Ólafur Þorgrímsson hæstaréttarmálaflutningsm. Austurstræti 14. Pressuoín Notaður pressuofn með járnum óskast strax. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Pressuofn“. Þakpappi 2 þyktir fyrirliggjandi. J. ÞORLÁKSSON & NORÐMANN. Sími 1280. Litill vörubíll (FIAT) til sölu Uppl. í sima 4108 kl. 5—7 e. h. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. flUGLVSINGPR GRÉFHflUSð BÓHflKÓPUR EK QUSTURSTR.12. •’s» 1. . ’lírf ' Skrifstofustarf Stúlka, með Verslunarskólaprófi, óskast til skrif- stofustarfa til áramóta, vegna veikindaforfalla. Umsókn sendist afgreiðslu þessa blaðs, í lokuðu um- slagi, merkt: „Skrifstofustarf“. Auglýsing um lansar lögregluþjónastöður í Hafnarfirði. \ Samkvæmt ákvörðun ríkisstjómarinnar verð- ur lögregluþjónuin í Hafnarfirði f jölgað um 3. Umsóknir um stöður þessar sendist undirrit- uðum lögreglustjóra fyrir 22. þ. m. Lögreglustjórinn í Hafnarfirði, 13. september 1940. Bergur Jónsson. BEST AÐ AUGLÝSA ! VÍSI. Hlutavelta Stúkan Einingin nr. 14 heldur sína vinsælu hlutaveltu á morgun (laugardag) kl. 4 e. m. í Góðtemplarahúsinu.- Á boðstólum eru meðal annara ágætra muna: 2 karlmanns- fataefni — 1 y2 tonn kol — Málverk — Stækkrao Ijósmynd — öll 1 rit Grundtvigs í skrautbandi, 10 bindi — og mikið af saltfiski og fleiri nauðsynjavörum. —— Nofið fyrsta lækifærið að fá ykkur drátt fyrir litla 50 aura. — Inngangur kostar 50 aura fyrir fullorðna, 25 aúra fyrir hörn. $ Húsið opnað kl. 4 lefljníl - llireyri Hraðferðix alla daga. Bifreiðastöð Akureyrar. Bifreiðastöð Steindórs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.