Vísir - 17.09.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 17.09.1940, Blaðsíða 4
[K&íSK&Sttt: VISIR Gamla JESíó MH Faldí íjársjóðminn | - Keep Your Seats Please - Sprenghlægileg gamanmynd, með söngvum eftir Gifford og Clifí'. — Aðalhlutverkin leika: FLORENCE DESMOND og GEORGE FORMBY, frægasti gamanvísnasöngvari og banjóleikari Breta. AUKAMYND: Fréttamynd frá Englandi. Sýnd kl. 7 og 9. Sextugup: Kriiil jéliBICSSBB i Hjapðapdal. 'Sextugur varð í fyrradag, 14. þ. m. Kristján Jóhannesson hreppstjóri að Hjarðardal í Ön* undarfirði. Kristján er borinn og barn- fæddur Önfirðingur, fæddur að Hesti. Ólst liann upp hjá for- «eldrum sinurn, og stundaði á xippvaxtarárunum sjóróðra, jafnliliða búskaparstörfunum. Mun hugur hans á þessum ár- um hafa lineigst að sjósókninni, því á unga aldri nain hann stýri- mannafræði við Stýrimanna- skólann í Reykjavík og laulc prófi þaðan. Noklcru síðar kvæntist Krist- ján Ilelgu Guðmundsdóttur, og keypti ásamt Sæmundi bróður sínum jörðina Ytri-Hjarðardal. Hafa þeir bræður húið þar rausnarbúum. Hefir Kristján jafnan stundað útveg jafnhliða búskapnum og gefist vel. Konu sína misti hann eftir skamma sambúð, eignuðust þau tvo syni, er nú eru uppkomnir og hinir mannvænlegustu. All- löngu síðar giftist Kristján í annað sinn, Maríu Steinþórs- dóttur; eiga þau einn efnilegan son, sem er á bernsku aldri. Af þeim, er til þekkja, verður Kristjáns lengi minst sem góðs -drengs og nýis hónda, en þar með er þó elckí nema hálfsögð sagan, því vegna gáfna sinna og starfsþreks liefir Kristján um áratugi verið eimt af mestu á- hrifamönnum í opinberu lífi Önfirðinga. Verður liaris lengst minnst sem forystumaims og sveitarhöfðingja. Um margra ára skeið hefir hann verið odd- viti Mosvallahrepps og stýrt málefnum sveitarinnar með iþeirri prýði, að leít. mun á lilið- ■stæðum dæmum. Önnur störf í almenningsþágri Esafa hlaðist á Kristján og má nefna húnaðar- félagsformensku, störf í í’ast- eignamatsnefnd sýslunnar, skattanefnd og fyrit- noklcrum árum, var honum falið að gegna hreppstjórastarfinu i Mosvalla- hreppi, jafnhliða oddvitastarf- :inu, og mun það frelcar fátilt. iÞá hefir Kristján og verið einn af helstu forystúmönnum Sjálf- stæðisflokksins í sinu bygðar- Jagi. Þótt árin séu farin að færast y'fir Kristján Jóhannesson og hann sé eflaust farinn að þreyt- :ast noklcuð eftir svo langan og giftusamlegan starfsdag, sjást þess engin xnerlci, hVorki i heim- slisháttum né störfum hans í al- mennigsþágu. Hefir elclci þótt ráðum ráðið svo vel væri, nema Kristján ætti þar í hlut noklc- urn, og hefir hann jafuan hrugðist vel og drengilega við, er til hans hefir verið leitað. Munu þeir, sem hlut eiga að máli, og aðrir, er það láta sig mokkru slcifta, óska þess, að for- yslu hans i opinberum málum inegi njóta sem, lengst við, þvi það slcarð myndi verða vand- fylt. Það hefir löngum verið gott að koma á heimili þeirra lijóna, Kristjáns og Mariu, sem sannar- íega liefir elclö látið silt eftir liggja að gera garðinn frægann. Og í fyrradag var þessa merkis- dags minnst af f jarstöddum vin- um fjölskyldunnar og sveitung- unum, sem fjöhnenntu að, Hjarðardal og færðu húshónd- anum slól einn vandaðann, gerðann af Jóni Halldórssyni & Co. í Reykjavík, og um leið er þess beðið, að sú gifta, sem fylgt Iiefir Hjarðardalsheimilinu megi á komandi árum vaxa, og því meir sem árin líða. Þ. B. CBiar- frétfr I.0.0.F.=o b.l.P. = 12291 vu - IX Innanfélagsmót K.U. heldur áfram í kvöld kl. 745- Þá verður kept í langstökki, fyrir yngri og eldri, kúluvarpi f. drengi og 8oo m. hlaupi fyrir fullorðna. Næturlæknir. Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111. Næturvörður í Lyfja- búðinni Iðunni og Reykjavíkur apóteki. Hallbjörg Bjarnadóttir hefir verið úti á landi í alt sum- ar óg haldið hljómleika viðsvegar, er nú komin aftur til bæjarins og syngur annað kvöld í Gamla Bíó, með aðstoð 7 manna hljómsveitar, er Jack Ouinet stjórnar. Á efnis- skránni eru nýjustu enskir slagar- ar og lag eftir ungfrúna sjálfa, er hún nefnir „Icelandic Swing“.Text- inn er á ensku og er eftir ungan danskan lyfjafræðing, I. Fischer, á Alcureyri. Sjóifstæðiskvennafél. Hvöt fer skemti- og berjaför — ef ber verða — næstkomandi föstudag, ef veður leyfir. Förin verður nánara auglýst í blaðinu á morgun, en þær konur sem óska frekari upplýsinga, geta hringt í síma 4015 eða 2844., Barnaheimili Vorboðans. Foreldrar, sem áttu hörn í Braut- arholti á Skeiðum, vitji skömtunar- seðla og auka-sykurskamts á morg- un, miðvikudag, kl. 4—7, dl Katrín- ar Pálsdóttur á Freyjugötu 32. Á sama tíma geta foreldrar þessara barna sótt óskiladót til Gíslínu Magnúsdóttur, Freyjugötu 27 A. Veitingaleyfi. Fyrir siðasta fundi bæjarráðs, á föstudaginn, lágu fyrir beiðnir um meðmæli til að fá veitingaleyfi. frá Jakob Einarssyni, Stað við Laug- arásveg, og Sigurjóni Danívalssyni, Grettisgötu 84. Beiðnunum var vis- að til bæjarstjórnar. — Á sama fundi rnælti bæjarráð með því, að Sigríði Finnbogadóttur, Skaftafelli, yrði veitt veitingaleyfi. Skíðaráð Reykjavíkur hefir beint þeim tilmælum til bæj- arráðs, að það beiti sér fyrir því, að breska setuliðið láti flytja nokkra hermannaskála, sem verið er að reisa við Ártúnsbrekkuna. Bæjar- ráð fól borgarritara að sjá um ]:>etta. ístaka. Valdimar Þórðarson hefir sótt um — og fengið — leyfi bæjarráðs til að taka ís á tjörninni í Vatna- görðum í vetur. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Lög úr tóníilmum og óperettum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: 50 ára af- mæli íslenskra gufuskipa (Lúðvík Kristjánsson ritstj.). 20.55 Hljóm- plötur: a) Fiðlukonsert nr. 4, d- moll, O. 31, eftir Vieuxtemps. b) Píanókonsert í Es-dúr, eftir Lizst. Flugmamta- tjón Breta og Þjóðverja. Því er haldið fram í enskum fregnum, að af þeiin 185 flug- vélum, sem skotnar voru niður fyrir Þjóðverjum í fyrradag, hafi 131 verið sprengjuflugvél, og er í hverri 4-5 manna áhöfn. Megi þvi áætla, að flugmanna- tjón Þjóðverja þennan eina dag hafi verið yfir 500 menn, en Brela að eins 13. — Slíkan missi æfðra flugmanna þola Þjóðverj- ar ekki til lengdar, segja Bretar. En þrátt fyrir hið mikla flug- véla- og flugmannatjón verður eklcert lát á s.ókn þeirra í lofti, og þylcir það benda til, að þeir ætli að halda áfram tilraunum sínum til að sigra fyrir vetur- inn. iKENSL&l fcenmr&ru c7r?fó/fts/rœh7. 77/m/Ftalíkl 6-8. f> jTasíiíF, talgftuvgaP. ® BYRJA kensluna: Enslca — Danska — Þýslca — Islenska. Hjörtur Halldórsson, Grettis- götu 71. Simi 5578 (11—12). ___________________________ (513 VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 St. ÍÞAKA. Fundur í lcvöld kl. 8y2. Erindi: Frú Soffía Ing- varsdóttir. Upplestur: Guðjón Halldórsson. (544 mmmmmKmmmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmKmmmmmmmmmmmmmm ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í lcvöld kl. 8. 1. St. Frón nr. 227 kemur í heimsókn. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Erindi: Sigurður Magnússon kennari. 4. Samspil: fiðla og píanó. 5. ? ? ? (564 BÍLSKÚR, þur og vandaður, helst upphitaður, óskast til leigu í suðausturhænum yfir vetur- inn. Tilboð sendist afgr. blaðs- ins fyrir fimtudagskvöld merkt „Bilslcúr“. (471 KJÓLFÖT á meðalmann eru til sölu með tækifærisverði. Til sýnis hjá Sveinhirni Sveinssyni, klæðslcera, Strandgötu 29. (521 LÍTIÐ hús til sölu í Hafnar- .firði. Uppl. B. M. Sæberg. Sími 9271. (524 KHCISNÆDll T I L LEIGU FRÁ 1. olctóber er til leigu á Sóleyjargötu 7 tvö samliggj- andi herbergi með sérinngangi, með eða án húsgagna. Einnig lítið þakherbergi og hílskúr. — (000 HERBERGI með aðgangi að baði og síma til leigu í suðaust- urbænum 1. okt. fyrir lcarl- mann. Tilhoð merkt „N. N.“ sendist afgr. Vísis. (526 STOFA til leigu á Hringbraut 33, III. hæð, nyrðri dyrnar. — (528 HERBERGI til leigu fyrir sjó- mann Njálsgötu 16. (524 HERBERGI lil leigu fyrir reglusaman pilt eða stúlku. — Uppl. Laugavegi 91 A. (525 STOFA til leigu. Tilhoð merkt „11“ sendist afgi*. Vísis. (538 Ó8KAST HERBERGl: NÆÐISGOTT lierhergi með húsgögnum óslcast sem fyrst. — Örugg greiðsla. Tilboð merkt „Næðisgott“ sendist hlaðinu fyrir föstudagskvöld. (516 4 HERBERGI eða 2 litil sam- liggjandi óslcast. Uppl. í síma 3120 eftir 7 á kvöldin. (522 SKILVlS reglusamur maður óslcar eftir lierhergi með nauð-> synlegum húsgögnum, helst í vestui’hænuin. Uppl. á Hótel Vík (herbergi nr. 3) milli 5 og 1________________________(533 REGLUSAMUR maður óslcar eftir litlu herbergi. Uppl. í síma 4713.____________________(535 MÆÐGUR óska eftir einni góðri stofu og eldliúsi í vestur- hænum 1. okt. Sími 3525. (545 STÚLKA í fastri atvinnu ósk- ar eftir þægilegu herbergi, lielst í austurhænum. 4—5 mánaða fyrirframgreiðsla ef óslcað er. Tilhoð sendist Vísi fyrir 20. þ. m. merkt „A. E.“. (565 LÍTIÐ lierhergi óslcast, lielst í austurbænum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 1088 eft- ir kl. 7 í lcvöld. (573 VANTAR 2 samliggjandi her- bergi 1. októher. Aðgangur að síma æskilegur. Uppl. í síma 4614 frá lcl. 7—40 í kvöld. (574 TVO slcólapilta norðan úr landi vantar 2 herbergi 1. olct., Þurfa eklci vera á sama stað. — Simi 5726 eftir ld. 7. (576 SKÓLAPILT vantar lítið her- hergi, fæði og þjónustu á sama stað, lielst í austurbænum. —t Uppl. í síma 2455 eftir lcl. 8. — '________________________(579 MAÐUR óskar eftir herbergi eða lítilli stofu strax. — Uppl. í síma 1450. (521 LÍTIÐ forstofuherhergi óslc- ast nálægt miðbænum. Sími 4416, eftir kl. 7. (529 ÍBÚDIR: 2—3 HERBERGJA íhúð óslc- ast strax eða 1. okt. Sími 2998. _______________________(529 FÁMENN fjölskylda óskar eftir íhúð. Fyrirframgreiðsla.— Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „M. M,“________________(563 KYRLÁTA embættismanns- fjölskyldu utan af landi vantar ihúð, minst 2 stór herbergi og eldliús. 4—5 herbergja íbúð gæti lcomið til mála. — Tilboð merkt „2—5“ sendist Vísi. (549 TVEIR menn í föstum stöð- um (4 fullorðnir í heimili) óslca eftir þriggja herbergja nýtísku íbúð í vesturbænum frá 1. okt. hjá reglusömu barnlausu fólki. Tilboð auðlcent „150“ sendist afgr. Vísis fyrir fimtudagslcvöld. __________‘____________(520 2— 3 IIERBERGI og eldhús óskast 1. október. Fyrirfram- greiðsla ef óslcað er. Uppl. í síma 5847._____________(533 ÓSKA eftir 1 herbergi og eld- húsi eða 2—3 lierbergjum og eldhúsi í austurbænum. Uppl. í sima 2452. (539 3— 5 HERBERGJA íbúð óslc- ast, þurfa eklci að vera sam- liggjandi. Ilálfs árs fyrirfram- greiðsla ef óslcað er. Uppl. 4681 7—9 e. li. (575 Mýja Bíó Fj órmenning arnir (Four’s a Crowd). Sprellfjörug amerísk skemtimynd frá WARNER BROS, ERROL FLYNN — OLIVIA de HAVILLAND, ROSALIND RUSSELL og PATRICK KNOWLES. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. — Aðgöngum. seldir frá kl. 1. VANTAR 2 lierhergi og eld- liús 1. október. Uppl. í síma 1699 milli 6 og 7 í lcvöld. (562 ÍBÚÐ óskast 1. okt., 2—4 stof- ur og eldhús. Uppl. í síma 3930. (540 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. olctóber. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „1. október“. (526 KARTÖFLUVINNAN á Korp- úlfsstöðum er byrjuð. Nánari uppl. í síma 1054. (467 HÚSSTÖRF DUGLEG stúlka óslcast í vet- ur. — Sigurjens Halldórsson, Svínaskógi. Sími 3, Staðarfelli, "(523 FULLORÐIN stúllca, vön að hafa lieimili, óslcar eftir ráðs- konustöðu á fámennu heimili. Tilboð merkt „Heimili“ sendist Vísi fyrir laugardagskvöld. — (527 ÁGÆTAR vetrarvistir allaii eða hálfan daginn. Uppl. á Vinnumiðlunarskrifstofunni í Alþýðuliúsinu. Sími 1327. (530 STÚLKA vön matreiðslu ósk- ast 1. október. Uppl. Hverfis- götu 14. (541 STÚLKA óslcast til hjálpar húsmóðurinni hálfan eða allan daginn eftir samkomulagi. — Uppl. á Reynimel 54, fyrstu hæð ________~ _________(543 STÚLKA vön húsverkum óslcast til Hallgríms Benedilcts- sonar, Fjólugötu 1. (561 STÚLKA óslcast í vist. Uppl. Freyjugötu 10 A. (566 MIG vantar góða miðaldra stúlku. Guðrún Guðlaugsdóttir, Freyjugötu 37. (567 STÚLKA óskast á barnlaust heimili. Þarf að geta lagað mat. Uppl. á Bergstaðastræti 60. — Sími 1759. (577 UNGLINGSSTÚLKA óskast. Aðeins tvent í heimili, þarf að geta sofið heima. Uppl. síma 2692.________________(520 GÓÐ stúlka óslcast nú þegar eða 1. október til Ólafs Þor- grímssonar, Njálsgötu 100. — Fernt í lieimili. (522 ÁBYGGILEG stúllca óslcast á fáment, barnlaust heimili. Uppl. Vesturgötu 53 B. (530 KARLM ANNSREIÐHJÓL í ó- slcilum á Laugavegi 91 A, eftir lcl. 6. (526 | Félagslíf | Innanfélagsmót K. R. heldur áfrani í lcvöld kl. 7.45. Þar verður kept í langstöklci fyrir yngri og eldri, kúluvarpi fyrir drengi og 800 m. hlaupi f. full- orðna. (542 mmmsÉ GYLTA óskast til lcaups. A. v. á. (548 ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmslcilti. SKILTA- GERÐIN — August H&kansson — Hverfisgötu 41. (979 VORUR ALLSKONAR KAUPI rabarbara á 80 aura kílóið. VON, sími 4448. (525 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU HVÍT emailleruð kolaeldavél til sölu. Sími 4203 eða 2420. — _________________________ (515 2 RÚM og náttborð (stálhús- gögn) og tveir hægindastólar til sölu með tækifærisverði. Uppl. Holtsgötu 25 lcl, 5—8. (518 FERMINGARKJÓLL sérstak- lega fallegur til sölu og sýnis í Verslun Matthildar Björnsdótt- ur, Laugavegi 34. (534 RAFMAGNSOFN, nýr, ensk- ur, lil sölu. Vitastíg 8, uppi. — -__________________(536 TIL SÖLU eik og birkiborð, klæðaskápar og eilcarstólar á smíðastofuntai Laugavegi 34 B. ((537 PELS, regnslá og teygjusokJc- ar til sölu á Barónsstig 49. (546 5 MANNA bifreið í góðu slandi til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 4310. (547 LÍTIÐ notuð barnalcerra til sölu. Bergstaðastræti 29. (571 KLÆÐASKÁPUR og komm- óða til sölu Óðinsgötu 4, I. — __________________________(527 TIL SÖLU borðstofuborð sem nýtt, með tækifærisverði.— Ennfremur eitt tveggja manna rúmstæði og barnarúmstæði. — Uppl. á Leifsgötu 6, III, eftir kl. 7.______________________(578 5 LAMPA útvarpstælci til söhi með tælcifærisverði, gegn st^ðgreiðslu, á Smiðjustíg 12.— _________________________ (528 KLÆÐASKÁPUR til sölu Ás- vallagötu 35. Simi 5349. (531 NOTUÐ REIÐHJÓL til sölu. Reiðhjólaverkstæði Austurbæj- ar, Laugavegi 45. (532 ...NOTAÐIrTÍunÍr11......... _________KEYPTIR___________ ORGEL óslcast til lcaups, þarf að vera þrefalt eða fjórfalt með hörpu. Uppl. í síma 1419. — (Verslunin Iilif).________(517 NOTUÐ barnalcerra óskast.— Siini 5474. (519 STOFUSKÁPUR óskast. Uppl. í síma 5116 8—9 í kvöld. (531 RITVÉL, lítið notuð (Rem- ington eða Underwood) óskast til kaups. A. v. á. (523 HÚS____________ GRIPAHÚS rúmgóð eða skúr- ar, er nota mætti fyrir fénað- arhús, óslcast til leigu. — Sími 3799.________________(532 HÚS til sölu. Steinsteypt hornhús nálægt miðbænum. Timburhús við eina aðalgötu hæjarins. Lítið nett timburhús og falleg timbur-„villa“ í Slcerjafirði. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6— 10 siðd. Sími 2252. (572

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.