Vísir - 20.09.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 20.09.1940, Blaðsíða 2
Vis ÍR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengi'ð inn frá Ingólfsstræti).. Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausa’sala 10 og 25 aurar, Félagsprentsmiðjan h/f. Ávarp skólastjóranna. k uðvitað er nokkur dagamun- “ ur. En sum kvöld má segja, að varla verði þverfótað í miðbænum fyrir erlendum liermönnum. Og þó væri rangt að halda því fram, að meira færi fyrir þessum mönnum en vonlegt mætti þykja. Enginn veit áuðvitað með vissu, hvað þeir eru margir, enda skal eng- um getum að því leitt. En það er óhætt að segja, að hér er um gríðariniklð lið að ræða að til- tölu við fólksfjöldann í landinu. Aldrei fyr höfum við íslend- ingar þurft að búa í slíku sam- hýli við erlenda þjóð. Þessi mikli mannsöfnuður kemur hingað öllum almenningi að ó- vörum. Það er svo fjarri því, að við hefðum búist við slíkum heimsóknum, að við höfð- um þvert á rnóti talið, að slikt kæmi aldrei til greina, hvernig sem umheim- urinn annars endastingist. Þess vegna getur engum manni kom- ið það á óvart, þótt allmikil röskun fylgi slíkuin tíðindum. Hér hafa risið ýms vandamál í sambandi við þetta breytta á- stand. Það sem mönnum rennur að vonuin mest til rifja er nið- urlægjandí framkoma ýmsra kvenna, bæði af háum og lágum stigum, við liina bresku her- menn. Ennfremur hefir drykkjuskapur bæði erlendra manna og innlendra stundum leitt til óþægilegra árekstra. Þessi tvö atriði hafa verið rædd svo mikið opinberlega, að ekki skal frekar fjölyrt um þau hér. ★ Að þessu sinni skal að eins rætt um framkomu ahnennings i daglegu lífi. Merkir menn úr kennarastétt hafa setið hér á fundi undanfarið og' rætt þessa hhð málsins, sérstaldega að því er snertir æskulýðinn. Hafa þeir sent frá sér ávarp til þjóðar sinnar, þar sem íslendingar eru hvattir til að sýna fullkomið hlivtleysi í framkomu sinni, „vera kurteisir en þó einarðir, í þeiin viðskiftum við seluliðið, er ekki verður komist hjá. Er mikils virði, að æskulýð lands- ins sé bent á, að virðing þjóðar- innar, sæmd skólanna og sómi hvers nemanda er í hættu, ef út af er brugðið“. Ennfremur segir í ávarpinu: „Frelsið er dýrmæt- asta hnoss hverrar þjóðar. Því að eins getur þjóð vor vænst að öðlast það aftur, að hver og einn geri sig þess maklegan með framkomu sinni, og missi aldrei sjónar á baráttu þjóðarinnar á undanförnum áratugum, né lieldur á þvi markmiði, er allri þjóðinni ber að keppa að.“ Það er ekki að efa að þessi brýning af hálfu forráðamanna skólanna er af fullum hug mælt og er vonandi að húri komi að gagni. Skólastjórarnir eiga vissulega skilið stuðning allra góðra marina í því „að halda heOhrigðum þjóðarmetnaði vor- um vakandi“. En í þessum efnum er það al- menningsálitið, sem sker úr. Það ér ékki til neins að prédika fyrir sauðsvörtum almúganum, að hann skuli hafa sem allra minst samneyti við Iiina erlendu hermenn, ef þeir menn, sem hafa verið valdir lil þess að vera sérstaklega á verði í utanríkis- málum þjóðarinnar, sækjast eft- ir félagsskap hinna erlendu her- manna. Þegar slíkir menn sitja á útisamkomum breskra her- manna, með breska hermanna- skikkju yfir sér, er það ekki til þess fallið að auka metnað al- mennings í umgengni við setu- Iiðið. Vonandi er að ávarp skóla- stjóranna beri tilætlaðan árang- ur. Það er fjarri því að við get- um búist við að losna við setu- liðið í bráðina, að nú berast hingað fregnir um að Bretar og' Kanadamenn séu sammála um að hafa mikinn herafla á Islandi. Þetta virðist benda til þess, að enn geti verið aukins liðs að vænla. Það er þess vegna nauð- synlegt að við leitumst við að lialda þjóðarmetnaði okkar vak- andi.En þaðverðurbest gert með ]iví, að þeir sem tekið hafa að sér að vera útverðir þjóðarinn- ar í viðskiftum við aðrar þjóðir, gangi á undan með góðu eftir- dæmi, en sýni ekki metnað sinn einungis í því að kenna öðrum að lifa. Ávarp skólastjóranna á ekki síst erindi til slíkra manna. a Aukið setu- lið á íslandi. Kraía Kanada og Bandaríkjana. London í morgun. Samkvæmt fregnum sem bor- ist liafa frá Bandaríkjunum og Kanada, liefir landvarnanefnd Bandaríkjanna og Ivanada rætt um það, að nauðsynlegt sé vegna öryggis Norður-Ameríku, að mikið setulið sé haft á íslandi meðan styrjöldin stendur. Blaðamönnum var skýrt frá því í Ottawa í gær, að Bretar og Kanadamenn væri á einu máli um, að liér á landi yrði að hafa öflugt setulið. Vísir átti í morgun tal við ut- anríkismálaráðherrann, Stefán Jóh. Stefánsson, og spurðist fyrir um, að hve níiklu leyti ís- lenska rikisstjórnin liefði fylgst með þessum málum. Ráðherrann tjáði blaðinu, að við íslensku ríkisstjórnina hefði ekki verið rætt um þessi mál, og væri henni ókunnugt um þær ráðagerðir, sem fram hefðu farið varðandi Island í land- varnanefnd Bandaríkjanna og Kanada, að öðru leyti en því, sem tilkynt liefði verið í breska útvarpinu í gærkveldi. Hér er um alvarlegt mál að ræða, sem full ástæða er til að gefa gaum, með því að í því felst aukin hætta fyrir sjálf- stæði þjóðarinnar og athafna- frelsi. Að vísu má segja, áð þetta komi ekki allskostar á ó- vænt, með því að nokkuð mátti sjá fyrir að liverju stefndi, er Bretar hernámu landið, en með þessuiri ráðstöfunum öllum þokast hættan nær og nær ís- lensku þjóðinni, og ekki er ó- hugsandi að átök styrj^ldarað- ilanna verði háð hér við land fyr en varir. Þótt betur kunni að fara en á horfist verða ís- lendingar að, gera sér þess fulla grein, hvað vera kann framund- an, og 'stjórnarvöldin verða að gera allar nauðsynlegar ráð- stafanir, sem unt er, til þess að birgja þjóðina upp með vörurn og nauðsynjum, torveldist sigl- ingar íslenskra skipa landa í millum um langan tíma eða skamman. Islenska þjóðin verður að Frh. á 3. síðu. ViHijálmiii» Þ6r sk:ýr‘ii» frá: Dragast Bandaríkin fyr en varir inn í stríðið? Skifti íslendinga við Yestnr- heim og framtíðarhorfur. Hvað segið þér um að vera kominn liingað aftur i fámenn- ið, spyrjum vér. „Við því er ekkert nema gott eitl að segja, og mér er það mik- ið ánægjuefni að liafa fengið tækifæri til að vinna að málum þjóðarinnar liér lieima, þótt mér liði i alla slaði vel í Ame- ríku og þar yndi eg hag minum hið hesta. Hið sama get eg sagl um konu mína, og börnin vönd- ust fljótlega umhverfinu, eink- um eftir að þau tóku að ganga i skóla og liöfðu numið málið“. l Hvað getið þér sagt mér um viðskiftin við Ameríku? „Eg geri ráð fyrir, og vona það fastlega, að þau viðskifti eigi fyrir sér að aukast mjög frá því, sem nú er. Þó er þetta ekki vandkvæðalaust. Ber þar fyrst til, að í Ameríku liefir veruleg verðhækkun á vörum ekki átt sér stað, sem stafar að sjálfsögðu af því að Evrópu- markaðurinn er lokaður, og eft- irspurnin þvi miíini en ella. Af þessum sökum eiga Ameríku- menn einnig erfitt með að skilja hið háa verð, sem þarf að vera á íslenskum úlflutningsvörum, og einnig hitt að aðstaða okkar af völdum styrjaldarinnar er öll önnur en þeirra, sem m. a. or- sakast af liinum löngu og dýru flutningum hingað til landsins og frá því. Tollar eru einnig verulegir og mjög tilfinnanlegir fyrir okkur, og það svo mjög að ekki getur komið lil greina að selja ákveðnar vörutegundir á Amerikumarkaði. Mætli þar nefna síldarlýsi og fleiri slíkar vörutegundir. Isaðan og roð- dreginn fisk gætum við selt á Ameríkumarkaði eins og vera vildi, en við stöndum þar samt illa að vígi, sem slafar af því að tollur á slíkum fiski er gífurlega hár, — nemur 2 sentum á pundið. Þar kemur einnig til at- hugunar að til Bandaríkjanna er fiskur fluttur frá Nova- Scotia og Newfoundland, og stöndum við mjög liöllum fæti i samkepniimi vegna miklu lengri flutninga. Til þess að fá verulegan markað í Bandarílcj- unum, sem við gætum sætt okk- ur við, þyrfti að lækka tollana verulega.“ Eru líkur til að tollarnir fáist lækkaðir? „Það sem bakar okkur aðal- lega erfiðleika i þvi efni eru samningar Bandaríkjanna við aðrar þjóðir. Toltlækkuninni er mjög erfitt að koma í gegn af þeim sökum, að ef inn á slíkt væri gengið viðokkuríslendinga myndi verða litið svo á að toll- Iækkunm yrði að koma öðrum þjóðum til góða, — þjóðum sem /selja miklu meira á Ameríku- mai'kaði og hafa yfirleitt miklu meiri viðskifti þar en við.“ Hvað um niðursuðuvörurn- ar?- „Eg tel að einmitt á því sviði sé um mjög álitlegan markað að ræða fyrir okkur Islendinga, og á þann útflutning eigum við að leggja megin áherslu. Það eru aðallega Skandinavar, sem slika vöru kaupa, en þeir eru góðu vanir, með því að niðursuðu- vörur hafa flust til Bandarílcj- anna bæði frá Noregi og Svi- þjóð, en þær þjóðir báðar standa fremst ó sviði þessarar fram- leiðslu. Eins og sakir standa er með öllu lokað fyrir innflutn- ing á niðursuðuvörum frá þess- Svo sem getið var hér í blaðinu í gær er Vilhjálmur Þór bankastjóri nýlega kominn hingað til lands ásamt fjölskyldu. sinni, eftir tveggja ára dvöl vestan hafs. Vann hann þár í fyrstu á vegum íslandsdeildar heimssýningarinnar, en síðar gerðist hann ræðismaður íslenska ríkisins, er Bandaríkjastjórn viður- kendi sjálfstæði landsins, nú í vor, og sendu hingað ræðismann. Tíðindamaður Vísis hitti bankastjórann að máli að Hótel Borg, seinni hluta dags í gær, og fékk greiða úrlausn á öllu því, sem hann hafði hug á að kynnast, enda er Vilhjálmur maður ein- beittur og skjótur í svörum. um þjóðum til Bandaríkjanna, og við eigum að nota tækifærið til þess að vinpa inn framleiðslu okkar, en fyrsta skilyrðið til ]iess að svo megi verða, er að varan sé mjög vönduð. Komi fram gallar í upphafi spillir það fyrir, en það er ekki vandalaust að sneiða hjá því, og mætti til dæmis nefna, að það er aðeins ein verksmiðja í Noregi, sem tekur fulla ábyrgð á því að vör- una megi geyma mánuðum saman í liita, án þess að liún skemmist, en allar aðrar niður- suðuverksmiðjur taka ekki á sig slíka ábyrgð. Annars vil eg talca það fram að niðursuðuvör-- ur okkar liafa yfirleitt reynst vel, sérstaklega fiskbúðingur og fiskbollur, niðursoðin og reykt síld, murta o. fl.“ Hvað um síldarsölu til Banda- ríkjanna? „Fyrir íslenska síld er trygg- ur markaður eins og sakir standa, en sá er galli á gjöf Njarðar, að markaðurinn er mjög takmarkaður og fer minkandi. Stafar það af því að sú tilhneiging er mjög rík vestra, einkum meðal yngri kyn- slóðarinnar, að fá allan mat svo að segja tilbúinn á borðið. Þótt roskna kynslóðin hafi nent að liafa fyrir því að gera síldina til, eins og hún kemur liéðan, er all öðru máli að gegna um hína yngri. Af þessu leiðir að mark- aðurinn þrengist í Bandarikjun- um, og verðum við að liaga framleiðslunni eftir því.“ Teljið þér að íslendingum geti orðið hagur að auknum og framhaldandi vörukaupum í Bandaríkjunum ? „Eins og sakir standa eru innkaup vestra okkur mjög liag- stæð, og landbúnaðarvörur t. d. korn, er með lágu verði. Hitt er aftur sennilegt og raunar víst, að þegar alt er orðið frjálst og ef tollaskilyrðin eru hin sömu og nú, þá geti t. d. Englendingar selt okkur jafn ódýra og ódýr- ari kornvöru, Iieldur en liún er fáanleg á Bandaríkjamarkaði. Hvað sem um slík framhaldandi viðskifli verður, tel eg hitt mik- ið happ fyrir íslensku þjóðina. að hún hefir tengt nánari bönd inenningar og vináttu við þegna Bandaríkjanna, og okkur er það mjög mikils virði að hafa lio.I- ustu þeirra. Eg tel það t. d. mik- ið liapp, hve greiðlega gekk að fá viðurkenningu Bandaríkjá- stjórnar á sjálfstæði voru, eftir að Danmörk var hernumin, og' það út af fyrir sig gekk greiðleg- ar vegna aukinnar kynningar millum þjóðanna og átti þátt- taka íslands i heimssýningunni sinn rika þátt í því.“ Hvað sögðu blöðin veslra um hernám íslands? „Um það ræddu þau lítið. Alt druknaði í öðrum hryllilegri atburðum, — blóðhaðinu i Hol- landi, Belgíu og svo Frakklandi, sem liófst um sama leyti.“ Hver virðist yður afstaðan vestra til styrjaldarinnar? „Menn ganga þess ekki duld- ir að Bandaríkjaþegnar liafa mjög mikla samúð með Bretum, og í rauninni ágerist sú til- . lmeiging með degi hverjum og kemur greinilega fram í blöð- unum, að Bandaríkjunum, beri að láta alla hjálp í té, að því undanskildu að senda herlið lil vígvallanna í Evrópu. En mér sögðu aldraðir menn, sem mundu árin 1914—1918, að þrö- unin í Bandaríkjunum nú, væri nákvæmlega hin sama og þá. í fyrstu var aðeins talað um að veita Bandamönnum stuðning án styrjaldaríhlutunar beinnar, en svo fóru leikar fyr en varði, að Bandar. drógust inn í stríð- ið. Mér kæmi það ekki á óvart að eins færi nú; mun það einn- ig almenn trú manna i Banda- ríkjunum. Kröfur eru þegar farnar að koma fram um það að Bandaríkin verði að gæta beinna hagsmuna sinna vegna styrjald- C arinnar, og þær kröfur ágerast og vinna fylgi. Er einn liður í þeirri stefnu að komið vcrði á alsherjar verslunarbandalagi millum ríkjanna veslan hafs, sem myndi verða mikill stuðn- ingur hinum breska málstaö. Hvað síðar gerist leiðir timinn í ljós.“ Hvað um íslendinga i New York? „Þeir eru þar nokkrir, en meðal þeirra var mjög lítið fé- lagslíf til skanuns tima. Á 20 ára fullveldisafmæli Islands buðum við hjónin öllum Islend- ingum, sem við náðuiri til, i eft- irmiðdagsdrykkju, og smám saman hefir viðkynningin auk- ist, enda hittast nú Islendingar í New York öðru hvoru og efna til sameiginlegs gleðskapar. Þriggja manna nefnd annast all- an undirhúning funda þessara, og er ætlunin að lialda þeim uppi i vetur. Mér er óliælt að fullyrða, að þáttlaka oklcar í heimssýningunni, siglingar ís- lenskra skipa til Vesturheims og skipun íslensks ræðismanns í New York hefir vakið ríkari þjóðernistilfinningu í hjörtun þeirra Islendinga, sem vestra dvelja, og þeir telja sig bundna þjóðinni sterkari böndum en nokkru sinni áður, þótt þjóð- erniskend þeirra hafi ávalt ver- ið rík ófölskvuð.“ * Vilhjálmur Þór fór í morgun ásamt fjölskyldu sinni til Akur- eyrar. Mun liann dvelja þar fram að mánaðamótunum, en hinn 1. október n. k. tekur liann við stöðu sinni sem einn af bankastjórum Landsbankans. Islenisklr s|®iiieiiii 400 mann§ við Sprera§£pii var vai*psiié ú slífpád bjarga nm Bretland. Asea, cfii fl&¥. Arifii- i’orn nærgtaddir. Eins og skýrt var frá í nokkurum hluta af uppiagi blaðsins í gær björguðu áhafnir togaranna Arinbjarnar hersis og Snorra goða f jölda erlendra manna við Bret- land aðfaranótt s. 1. mánudags. — Vísir hafði í gær tal af Magnúsi Eþinólfssyni, er var skipstjóri á Snorra goða í síðustu ferð hans út og skýrði hann blaðinu svo frá þessu: Við vorum staddir um 10 sjó- mílur suðaustur af eyjunni Rathlin i írska sundinu, þegar við sáum skip gefa frá sér neyð- armerki — senda upp flugelda — 2—3 mílur frá skipinu. Þá var kl. iy2 aðfaranótt mánu- dags. Jafnframt gaus upp eldur i skipinu, en við sáum flugvélina, sem ráðist hafði á það fljúga yfir því. Við snérum þegar í átt- ina til liins nauðstadda skips, en Arinbjörn hersir, sem þar þarna líka og var nær því, varð á und- an okkur á vettvang. Meðan við voi-um á leiðinni þangað flaug þýska flugvélin tvo hringi yfir okkur, en lét okkur alveg af- skiftalausa. Þegar við koinum að sldpinu var Arinbjörn farinn að taka þá upp, seiri komust í björgunar- bátana, 'en vegna þess að sprengjan hafði lent á bátadekk- inu miðju, höfðu margir bátarn- ir eyðilagst, annaðhvort við sprenginguna eða af eldi. Fjöldi manna var 'á flekum umhverfis skipið og mikill fjöldi hékk i köðlum á skipshliðinni og köll- uðu á hjálp. Við skutum út björgunarbáti, sem cr vélknúinn og fór- um þegar að taka merin um borð til okkar og gekk starfið greiðlega, þvi að til allrar ham- ingju var besta veður. Þegar við höfðum unnið að björguninni drjúga stund, kom breskur tundurspillir og dráttarbátar á vettvang og selti haim líka bát á sjó, en ekki tókst að koma vél lians af stað, svo að liarin varð að engu liði. Jafnslcjótt og tundirspillir- inn var kominn fórum við að flytja mennina um borð í hann og lólc hann við þeim öllum. Lögðumst við upp að honum og tók hanu einnig við þeim, sem komnir voru um borð til okkar. Á skipinu voru alls um 620 manns, 500 hermenn, breskir og franskir og 120 manna áliöfn. Við munum þó ekki liafa bjarg- að svo mörgum, og hljóta þvi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.