Vísir - 21.09.1940, Blaðsíða 1
I
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. hæð).
Ritstjóri v
Blaðamenn Símj:
Augl/singar 1660
Gjaldkeri 5 línur
Afgreiðsla
30. ár.
Reykjavík, laugardaginn 21. september 1940.
218. tbl.
LoftstyrJöldin fer
StÖðfiftg’A iilfi B*ÖBII111 fl i.
Fá Bandaríkjamenn
að nota flotahöínina
í Singapore ?
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Nýjar árásir á London en
minna manntjón en að
undanförnu.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Itilkynningum breska flugmálaráðuneytisins í
morgun segir, að Þjóðverjar hafi í gær og
gærkveldi reynt að beina höfuðárásum sínum
að London, en hafi tiltölulega lítið haft sig í frammi
annarstaðar. í gær gerðu yfir 200 þýskar flugvélar til-
raunir til þess að komast til London og ætluðu þær að
fljúga yfir Kent og Thamesárósa, en breskar orustu-
flugvélar voru á sveimi eigi mjög f jærri og gerðu svo
harða hríð, að hinum þj^sku innrásarflugvélum, að
þær hrökluðust til Frakklands aftur, en bresku flugvél-
arnar eltu f lóttann nærri alla leið til Frakklandsstranda.
Sprengjum var varpað á ýmsa staði í London í gær-
kveldi m. a. í miðhluta borgarinnar.
í Þýskalandi er mikil gremja ríkjandi yfir loftárás-
um Breta og eru þær sakir bornar á Breta, að þeir hafi
gert loftárás á Heidelberg og barnaspítala í Bielefeld.
Miklir ljósblossar sáust í gær frá suðurströnd Eng-
lands fyrir handan sundið í Frakklandi, og er því talið
víst, að enn hafi breskar sprengjuflugvélar gert árásir
á innrásarbækistöðvar Þjóðverja þar.
Barnaflóttinn frá
Bretlandi.
Tilkynt var í London í morg-
un, að 500 börn fná Bretlandi
væri komin til Höfðaborgar.
Börn þessi eru á skólaaldri og
eiga að dveljast í Suður-Afríku
meðan styrjöldin stendur.
Þingkosningar
í Suður-Afríku í dag.
Þingkosningar fara fram i
Suður-Afriku í dag og er úrslit-
anna beðið með mikilli eftir-
væntingu. Styrjaldarmálin eru
efst á dagskrá og liefir Smuts
herforingi, forsætisráðherra
Suður-Afriku lagt á það megin
áherslu, að fjárframlög til
styrjaldarþarfa verði stórum
aukin. — Alment er búist við
því, að Smuts sigraði í kosning-
unum.
EGIPTAR VERÐA AÐ
VERJA LAND SITT.
UMMÆLI EGIPSKA
ÞINGFORSETANS.
Forseti fulllrúadeildar egipska
þingsins hefir lýst yfir því, að
það sé skylda hvers Egipta að
verja land sitt. — Egiptar hafa
sem kunnugt er ekld sagt ítöl-
um stríð á hendur né ítalir
Egiptum, en ítalir liafa nú ráð-
ist inn i Egiptaland og eftir
fyrri yfirlýsingum "egipskra
stjórnmálamanna að dæma,
hefði Egiptar ótt að fara í stríð-
ið með Bretum, þegar er innrás-
ín var gerð, en því var að eins
lýst yfir, að egipskþ herinn
myndi verja landið með Bret-
um. Nú er talið liorfa svo m. a.
vegna ummæla þingforsetans,
að þess sé skamt að bíða að til
formlegrar styrjaldar komi
milli Eigptalands og ítala, þar
sem að því rekur, að orustur
hefjist milli meginhers Breta og
Egipta annarsvegar og ítala
hinsvegar.
Seinustu fregnir i gærkveidi
hermdu, samkvæmt fregnum
frá Kairo, að all væri óbreytt á
vígstöðvunum í vestur-eyði-
.mörkinni.
ipr seida fter iai
í Siiir-Diftriljð i dði
London i morgun.
í dag fer búlgarskt herlið inn
í Suður-Dobrudja, til þess að
taka við hóraðinu. Varð það að
samkomulagi eins og kunnugt
er milli þeirra og Rúmena, að
þeir fengi héraðið aftur, en þeir
urðu að láta það af hendi við
Rúmena upp úr Balkanstyfj-
öldinni 1912. Mikil sanngirni
befir altaf þótt mæla með því,
að Búlgarar fengi þetta land
aftur og kröfur þeirra fengu
mikinn stuðning í blöðum og
útvarpi bæði i Rússlandi og
Bretlandi, og í Rúmeníu sjálfri
var ekki nándar nærri eins öfl-
ug mótspyrna gegn því, að þetta
landsvæði væri lálið af hendi
og Transylvania.
Það hefir og haft bætandi á-
hrif, að Búlgarar liafa aldrei
haft í neinum hótunum, heldur
lýst yfir því, að þeir vildi vinna
að lausn þessa máls með frið-
samlegu móti, og búa i sátt við
alla sína nágranna. Eru og lík-
ur meiri þar fyrir, að þeim hald-
ist betur á landinu framvegis.
í fregnum frá Rúmeníu og
Búlgaríu í morgun er komist
svo að orði, að menn búist við,
að ekki komi til neinna árekstra
eða æsinga, er afhendingin fer
fram .
Sex af amerfsku tunfl-
ursplllunum verða vlð
Kanada.
Það var tilkynt í London í
morgun, að sex af amerísku
tuudurspillunum, sem Bretar
fá frá Bándaríkjunum, verði
hluti af 'kanadiska flotanum. Fá
þeir sömu heiti og fljót, sem
renna bæði ' um Kanada og
Bandaríkin.
JAPANIR DRAGA ÚR
KRÖFUM SÍNUM.
Seinustu fregnir frá Hanoi
herma, að samkomulagsumleit-
anir milli Japan og stjórnar
franska Indó-Kína hafi verið
teknar upp á ný, og séu nú
miklu belri horfur að sam-
komulag náist.
Það, sem mesta athygli vek-
ur er það, að Japanir eru sagðir
hafa slakað á kröfum sínum, en
fregnir í gær hermdu að þeir
hefði sett fram úrslitakosti, og
voru horfurnar laldar mjög
ískyggilegar. Eins og getið var í
skeytum í gær var það þó sumra
ætlan, að Japanir hefði ætlað að
liafa sitt fram með liótunum, en
verið deigir við það undir niðri
að knýja fram kröfur með
vopnavaldi.
Cordell Hull utanríkismála-
ráðherra Bandarikjanna hefir
lýst yfir því, að þegar hann,
Lothian lávarður, sendiherra
Breta, og Casey, fulltrúi Ástra-
liu, ræddust við að undanförnu,
hafi þeir lálið livor öðrum í ié
allar þær upplýsingar, er þeir
höfðu, varðandi þau mál, sem
um var rætt. En í fyrri fregnum
var talið, að m. a. liafi verið
rætt um. landvarnamál. Hull
liefir lagl áherslu á, að um
viðræður, en ekki samkomu-
lagsumleitanir Iiafi verið að
ræða. Hann viðurkendi, að til
umræðu liefði komið hvort
Bandarikin skyldi fá afnot af
Singapore flotahöfninni, en
þetta er ein mesta flotahöfn í
heimi, og hafa Bretar varið ó-
hemju fé til hennar. Er þar meg-
instöð Asiuflota Breta.
„Frakkar eru
að vakna—“
segir Götebergs Handels och Sjöíartstidning.
EINKASKEYTI frá United Press. London i morgun.
Fréttaritari „Göteborgs Handels- ocli Sjöfartstidning“ hef-
ir fyrir nokkuru komið heim úr ferðalagi um þann hluta
Frakklands, sem Þjóðverjar hafa ekki hernumið og ritað langa
grein um ferð sína og það sem hann sá og heyrði. Greinin er í
stuttu máli á þessa leið:
„Þegar menn ferðast um
þann hluta Frakklands, sem
Þjóðverjar hafa ekki hernumið,
verður maður þess fljótlega var,
að Frakkar eru liægt en bítandi
að vakna. Allir spyrja: „Munu
Bretar standast Þjóðverja?“
Fóík hlustar daglega og oft
á dag á hinar frönsku fféttir
breska útvarpsins og rödd de
Gaulle er altaf tekið með fögn-
uði. Frönsku yfirvöldin amast
ekki við því, að menn .•hlusti á
England, og menn nota sér það,
því að enginn leggur trúnað á
það, sem frönsku blöðin segja
eða franska útvarpið. Breska
útvarpið er eins og sólargeisli
i myrkvastofu.
Töfin á innrásinni í England
hefir orsakað skoðanabreyt-
ingu meðal fólks. Eftir ósigur-
inn bjuggust allir við því, að
Bretar yrði brotnir á bak aftur
á fáum vikum, en nú eru þrír
af hverjum fjórum farnir að
trúa á sigur Breta ....
Þegar Þjóðverjar gerðu allar
nýlenduvörur upptækar og
frönsku yfirvöldin kvörtuðu
fengu þau það svar, að nú gæti
Frakkar fengið að lifa því
hundalífi, sem þeir hefði látið
Þjóðverja lifa.
Þýslcar konur og börn liafa
verið flutt í tugþúsundatali til
þeirra sveita Frakklands, sem
Þjóðverjar hafa á valdi sínu og
er komið fyrir hjá bændunum.
Þeir spyrja, hvort þau sé að
flýja breskar sprengjur, fæðu-
skort eða að Þjóðverjar ætli að
fara að taka sér bólfestu í
Frakklaudi.
Parísarbúum er bannað að
vera í Boulogne-skóginum, þvi
að þar hefir verið skotið á
þýska hermenn. Hin óvirka
mótstaða eykst eftir þvi sem
Bretar standast lengur árásir
Þjóðverja.
Frakkar eru þess fullvissir,
að þýsku hérmennirnir eru
farnir að þreytast. Aginn er ekki
eins harðul’ og það kemur fyrir
að foringjum er ekki heilsað.
Hermennina, og sérstaklega
liina kvæntu, langar heim lil
ættingja og vina. Það er altalað
að innrásinni liafi verið frestað
til vors.“
Skipverjar á Skalla-
grími íá viður-
kenningu.
Þann 16. júní s. 1. varð togar-
inn „Skallagrímur“ til þess að
bjarga heilli skipshöfn, um 350
mönnum, af breska skipinu
„Andania“, er sökt hafði verið í
Atlantshafi. ,
I viðurkenningarslcyni fyrir
björgun þessa liafa skipsmenn
af „Andania“ sent skipshöfn-
inni á „Skallagrimi“ 13 falleg
silfurcigarettuveski, eitt handa
liverjum, skipverja, og auk þess
fallegt gullúr til skipstjóra. Á
úr skipstjóra er áletrað „From
the Ships Company of H. M. S.
Forfar, to the captain of S.S.
Skallagrímur in recognitión of
a gallant deed 15—6—40“, og
innan í cigarettuveskjunum er
samskonar áletrun, nema hvað
í stað nafns skipstjóra stendur
skipshöfn. Gjafir þessar eru
hinar vönduðustu, enda keyptar
hjá hinu þelda firma Mappin &
Webb, London.
Skipverjar á „Skallagrími“
Frílistinn :
Búiáhöld og: álnavara
ekki grefin frjáls
eu iimfliitnfngrslc^fi fyrir f»eim
væntaulegra ríflcgri eu áður.
í Lögbirtingablaðinu, sem út
kom í gær birtist frílistinn nýi,
sem boðaður hefir verið í blöð-
unum að undanförnu. Er þar
stórt spor stigið í rétta átt og
kemur vonandi að fullum not-
um, svo langt sem það nær. —
Álnavörur og búsáhöld hafa þó
ekki verið tekin með á lista
þennan, að svo komnu máli.
Vísir náði tali af fjármála-
ráðherra í morgun og bað um
álit lians á ráðstöfun þessari:
„Eg tel að liér sé um viður-
kenningu að fæða á breyttu
viðhorfi, og sennilegt að fram-
hald verði á þessu, þótt eg telji
að nauðsynlegt hefði verið að
fleiri vörur befðu verið gefnar
lausar nú þegar, sérstaklega
vefnaðarvörur og búsáhöld •—-
ýmsar tegundir, sem tilfinnan-
legur skortur er á í landinu.
Hinsvegar má gera ráð fyrir
því, að þótt þær vörur bafi ekki.
verið settar á frílista að sinni,
þá verði veitt allmiklu ríflegri
iimflutningsleyfi fyrir þeim,
heldur en að undanförnu. Þá er
])að líka verulegt alriði, að gert
cr ráð fyrir að frílistinn gildi
ekki áðeins fyrir vörur frá Eng-
landi, heldur líka allar vörur,
sem greiddar verða með ster-
lingspundum. Þá er það ef til
vill mest um vert, að menn
geta nú gert sér vonir um betri
samvinnu allra aðilja um þessi
mál í framtíðinni, en verið hef-
ir.“
Flestar matvörur hafa áður
verið gefnar frjálsar, eða nokk-
uru eftir að þjóðstjórnin tók til
starfa , en þær vörutegundir,
sem liinn nýi frílisti nær til,
eru sem hér greinir:
Fóðurmjöl, maisenamjöl,
hveitistöngla (maccaroni).
Kaffi, the, cacao, sykur, syk-
urkvoðu (syrop).
Tvinna, hnappa, tölur, króka
pör, smellur, nálar, prjóna,
teygjubönd, bendla.
Skófatnað úr gúmmi og
striga.
Timbu'r, húsaplötur, sement,
kalk, þakjárn, þakhellur,
steypustyrktarjárn, smiðajárn,
stál, galvaniserað slétt járn,
blikk, látún, blý, zink (í plöt-
um og stöngum), miðstöðva-
og hreinlætistæki til bygginga,
þessa ferð skipsins voru:
Guðmundur Sveinsson, skip-
stjóri, Bárugötu 17, Guðjón
Pétursson, 1. stýrimaður,
Höfðavík, Rvík, Óskar Valdi-
marsson, vélstjóri, Skeggjagötu
5, Guðmundur Sigurðsson, vél-
stjóri, Hafnarfirði, Einar Vida-
lín, loftskeylamaður, Bjargi,
Seltjarnarnesi, ^Geir Jónsson,
netamaður, Hriugbraut 182, Jón
Ólafsson, kyndari, Grund, Sel-
tjarnarnesi, Ólafur Sigurðsson,
kyndari, Óðinsgötu 21, Hilaríus
Guðmundsson, matsveinn,
Njálsgötu 39, Ingvar Jónsson,
liáseti, Urðarstíg 8, Brynjólfur
Guðjónsson, liáseti, Marargötu
1, Guðmundur H. Guðmunds-
son, liáseti, Ásvallagötu 65, Sig-
urður Ingimundarson, 2. stýri-
maður, Skólavörðustig 38.
vatnsleiðslutæki og vatnsdælur,
saum, skrúfur, rúðugler, lino-
leum, gúmmí á striga, .vegg-
fóður, panelpappa, maskínu-
pappír, þak- og gólfpappa,
fernisolíu, ldtti, lím, kolaelda-
vélar, eldfastan stein og leir,
kolaofna, þvottapotta með eld-
stæði, tjörur, bik, terpentínu,
þurkefni.
Fiskinet allskonar, netagarn,
netasteina, netakúlur, neta-
kork, fiskilínur, öngla, öngul-
tauma, bamp, hampgarn,
kaðla, snæri, fiskábreiður
(presenningar), seglaslriga
(canvas), fiskikörfur, véla-
tvist, veiðarfæralit, tómar
tunnur og hluti i þær, vítisóda,
akkeri og önúur legufæi’i skipa,
togvira, veiðarfæralása og
blakkir, áttavita, skiiðmæla,
björgunarhringa, bjöi-gunar-
belti.
Kjötpoka, merkimiða, plóga,
herfi, ljái, ljáblöð, brýni og
hverfisteina, baðlyf, blástein,
lióffjaðrir, skilvindur og
strokka, gii’ðinganet, girðinga-
vír, girðingastólpa.
Mótorvélar, dekkspil, vara-
liluti í mótorvélar og dekkspil,
varahluti í bifreiðar og vagna,
vélareimar, sauma- og prjóna-
vélar og varahluti i þær.
Skóflur, kvíslar, jarðbaka,
bátshaka, oliulampa, oliuvél-
ar, oliuluktir og tilheyrandi,
brúsa, fötur, katla (til suðu),
polta (til suðu), pönnur,
þvottabala.
Ivokosfeiti, jarðhnotuolia,
soyuoliu, baðmullarfræsoliu,
pálmafeiti, herta hvalfeiti.
Sóda, kali, kokosfeili, paraf-
finvax, pottösku, soyTloliu, lín-
olíu.
Chicoriurætur til kaffibætis-
gerðar.
Hjartarsalt, natron, kremor-
tartari, saltpétur.
Þvottasóda, linsterkju, tau-
bláma. ,
Prentpappir, umbúðapappír,
smj örpappír, pergamentpapp-
ir til fiskumbúða.
Raflagningaefni, rafmagns-
perur, rafhlöður.
Lyfjavörur, sem taldar eru
í skrá í Stjórnartíðindum 1940
B-deild, 11. apríl, nr. 74, sára-
umbúðir.
Litunarefni, kolsýru, anxm-
oniak.
W alter skepnin:
Annar leikurinn
á morgun.
Kl. 2 á morgun hefst annar
leikur Walterskepninnar —
milli K. R. og Víkings.
Vegna þess, að þessi kepni er
„knock out“ kepni, kemur það
félag ekki framar til greina,
sem tapar leik. Verði þvi jafn-
tefli eftir venjulegan leilttíma
á morgun, verður leikurinn
framlengdur þangað til annað-
hvort félagið liefir sigur.
Það félagið, sem sigrar á
morgun, keppir úi’slitaleikinn
xúð Val næsta sunnudag.
/