Vísir - 21.09.1940, Page 3
VÍSIR
K. F. U. M.
Almenn samkoma annað
kvöld kl. 8Y2. Síra Sigurjón
Árnason frá Vestmannaéyj-
um talar. Allir velkomnir. —
Stúlka
óskast í vist til Siglufjarðar.
Þarf að geta farið á mánudag.
Uppl. Tjarnargötu 37, kl. 7-8.
Pappírspokar
undan sementi
FÁST GEFINS.
Pípuverksmiðjan hf.
Dettifoss
fer á mánudagskvöld 23.
sept. vestur og norður.
Viðkomustaðir: Pat-
reksf'jörður, ísaf jörður,
Skagaströnd, Hofsós,
Sauðárkrókur, Siglu-
f'jörður, Akureyri og Ön-
undarf jörður í suðurleið.
HREINSUKTÁRCRENE
Námsflokkar
Reykjavíkur
Innritun daglega 5—7,
Freyjugötu 35 efstu hæð. —
ÁGtJST SIGURÐSSON.
Sími: 5155.
höndunum, þegar við ‘vorum að
æfa. Ef að sjávarflóð kom á
meðan við æfðum, urðum við
að fara í vaðstígvélum niður í
búningsherbergin, til að sækja
dótið okkar, þvi að Tjarnarlæk-
urinn flæddi þá niður í kjallar-
ann í Iðnó. En þegar stórstreymt
var, versnaði ástandið um allan
helming, því þá flæddi lækur-
inn alla leið upp að dómkirkj-
unni og þá áttu leikhússgestirn-
ir ekki annars kost, en labba
með konur sínar og kærustur á
bakinu og bera þær yfir svaðið.
Það var gott að vera þá ungur
og sterkur og helst trúlofaður
fallegri stúlku, — en fyrir litla
og pervisna öldunga með feitar
og fyrirferðarmildar eiginkonur
lield eg að þessar leikhúsferðir
hafi verið mjög vafasamar
„skemtanir“. — En nú verð eg
að fara.“ — Og Friðfinnur tek-
Tir hatt sinn og fraklca og skýst
út úr dyrunum, — hafragraut-
urinn bíður, og prentararnir>eru
átvögl. '
„Eitt augnablik!“ lirópar
blaðamaðurinn á eftir Friðfinni.
„Segið okkur nú að siðustu til
livers yður langar á þessum
sjötugasta afmælisdegi yðar?“
Friðfinnur snýr sér við á
tröppunum og kallar:
„Að lifa áfram — lifa lengi,
lengi ennþá. Verið þér sælir.“
Og Friðfinnur hverfur.
500.oo
Fimm hundruð kr.í peningum.
Greitt út á hlutaveltunni.
Skiði,
Skíðaskór,
Svefnpoki,
Skíðasleði,
Skófatnaður,
Leðurvafa.
Skrautbundið í Félagsbókbandinu Ritverk Jónasar Hallgrímssonar. Ljósvíkingurinn, eftir H. K. Laxness Þjóðsögusafnið Gríma I—XV. í einum drætti.
MATARFOKÐI:
Kartöflur —Rófur.
Kjöt — Fisksir.
Ostur — Smjörlíki.
Skyr —
Alt í einum drætti.
Þarna er hægt að eignast stórar peningaupphæðir og
ýmiskonar nauðsynjar fyrir sama sem ekki neitt! —
Skálholt eftir Guðm. Kamban,
í skrautbandi.
Rykfrakki frá Belgjagerðinni (eftir máli) verð kr. 75.00. Litaðar, stækkaðar ljósmyndir. Mörg málverk. Teborð. — Afpassað fataefni frá Álafossi,
— Farmiðar með skipum og bifreiðum í allar áttir. —
EnnfFenmr fjöldi ágætra, eigulegra muna.
HLUTAVELTA ÁRMANNS
—verður Iialdiu í Varðaiiiilsiitii laugfardagrinn 31. og: siiiiiiudagfinii 22. !§ept. 1940. —
Hlutaveltan verður opnuð á laugardag kl. 8.30 síðd. og sunnudag kl. 3.30. — Hlé milli kl. 7—8 ef nokkuð verður efíir.
Pólerað borð. Værðarvoð írá Gefjun.
Lítið í sýningarglugga Körfugerðarinnar, Bankastræti.
ENGIN NULL!
SPENNANDI HAFPBRÆTTI!
Getur nokkur lif andi maður leyft sér að sleppa
slíku tækifæri?
Inngangur 50 aura.
Reykvíkingar!
Dynfandi
inusik!
Þetta verður ábyggilega stórferoglegasta og
happadrýgsta hlutavelta ársins!
Drátturinn 50 aufa.
Allir á hlutaveltu Ármanns!
Ókeypis
tréspænir í dag og á morgun.
MAGNÚS JÓNSSON,
trésmiðja,
Vatnsstíg 10 A.
4—5 HERBERGJA ÍBÚÐ —
með ollum þægindum,
óskas't 1. októher. Tilboð,
merkt: „G. H.“, sendist
afgr. Visis fyrir 24. þ. m.
n’-nj.ynH'si-rn
nn'rirn
;
hleður til Bíldudals og Þing-
eyrar næstkomandi mánu-
lag. Sama dag hléður einnig
m.b. Pétursey til Súganda-
fjarðar og Bolungarvíkur. —
Flutningi í báða hátana ósk-
ast skilað fyrir liádegi á
mánudag.
Byssu miðað á mann.
1 fyrrakvöld kom stúlka í fylgd
með hermanni, inn á bifrei'ðastöð
Steindórs, og voru bæði allmikið
drukkin. Heimtaði hún bíl af Stein-
dóri, sem sjálfur var við afgrei'ðsl-
una, en hann neitaði kvaðst ekki
lána druknu fólki bíla. Tók kven-
maðurinn þá byssuna af hermann-
inum, miðaði henni á Steindór og
hafði i hótunum, ef hann léti þau
ekki hafa bíl. Hringdi Steindór á
lögregluna og var stúlkan tekin
föst. Við rannsókn kom í Ijós, að
byssan var hlaðin, sem þó á ekki
að eiga sér stað hjá setuliðsmönn-
um undir slíkum kringumstæðum.
Blaðafulltrúi.
Þ. ii. þ. m. viðurkendi ríkis-
stjórnin dr. John McKenzie Ph. D.
sem blaðafulltrúa (Press Attaché)
við sendiráðið hér.
Tugþrautarkepni.-
Eins og áður hefir verið tilkynt
fer fram opinber kepni í tugþraut
i kvöld og annáð kvöld i sambandi
við innanfélagsmót K.R. Kepnin
hefst-kl. 5.30 og eru keppendur og
starfsmenn beðnir að mæta stund-
víslega.
Alúðar þakkir til Thorvaldsensfélagsins, Kvenrétt- • p
indafélags Islands og allra vina minna, sem sýndu mér
sóma og ástúð á áttræðisafmseli mínu. , «
p Sigríður Hjaltadóttir Jensson.
8 í
xsoooootiaaístsoötiotsíiísootitiOöOíitiíSíSíiíiöíSíiíiöötitstsöotsíKsetttitiosioo
í.s.1. Walterskepnin k.r.r.
kR.-Víkinsmr
á morgun (§uunudag:) kl. 2
Hvop sigpar.
▼
Nú ep þad
spennandiT
Tilkynning
Sérstök athygli allra innflytjenda er hér með
vakin á því, að hinn nýi frílisti nær' eingöngu
til þeirra vara sem keyptar eru í Bretlandi, og
að óheimilt er því að panta vörur þessar frá
nokkru öðru landi án þess að leyfi gjaldeyris-
og innflutningsnefndar sé fyrir hendi.
Eru menn alvarlega ámintir um að fylgja
vandlega þessu ákvæði reglugerðarinnar.
Verði unt að breyta þessu síðar verður það
gert og þá tilkynt sérstaklega.
Viðskiftamálaráðuneytið, 21. sept. 1940.
MUNIÐ <
Við útvegum allskonar vörur.
Vörur jafnan fyíiriiggjandi.
FRIÐRIK BERTELSEN & CO. H. F.
VESTURGÖTU 4. — SÍMÆR 1858 OG 28Z2.
J \ '
VÍSIS-KAFFIÐ gerír alla glaða
1
Hanst'tískam
ER NÚ KOMIN.
Velour og hárfílt-hattar.
Slör, Spejlflauelstreflar og Nælur
einnig nýkomið.
Hattabúð Softan Páfima
Laugavegi 12. — Sími: 5447.
Rjúpnaveiði
algerlega bönnuð i Þingvallalandi.
UMS J ÓN ARM AÐURINN.
Jarðarför mannsins iníns,
Jóns Jónssonar Þveræings,
fer fram mánud. 23. þ. m. frá frikirkjunni kl 2 e. h.
Halldóra ^gurðardóttir.
Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við fráfall og jarðarför okkar ástkæra eiginmanns,
föður, tengdaföður og afa,
Nikulásar Nikulássoxiaip.
Guðríður R. Bjarnadóttir, börn, tengdabörrj og barnabörn.
Innilegt þakklæti fyrir samúð og virðingu við andlát
mannsins míns,
Magnúsar Magnússonar
framkvæmdastjóra.
Sérstaklega þakka eg H.f. Alliance og starfsmönnum þess.
Ragnheiður Guðmundsdóttir.