Vísir - 24.09.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Kristján Guðlaugsson
Skrifstofur:
Félagsprentsmiðjan (3. haeð).
Ritstjóri
Blaðamenn Simi:
Auglýsingar 1660
Gjaldkeri 5 Hnur
Afgreiðsla
30. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 24. september 1940.
220. tbl.
De Gaulle hefur sókn í
Vestur-Afríku með
tilstyrk Breta.
IÍihi éwmt mii úrsliÉin.
EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun.
Það var gefið í skyn fyrir nokkuru, að De Gaulle og lið hans, „hinir frjálsu
Frakkar" myndu bráðlega fara að veita Bretum virka aðstoð í styrjöldinni,
Þetta var boðað fyrir skemstu, en áður liöfðu ýmsar nýlendur Frakka í Af-
ríku og víðar, gengið í Iið með De Gaulle. Það er nú kunnugt orðið, að De Gaulle er
kominn til Dakar í Vestur-Afríku með beráfía frjálsra Frakka, og er hann studdur
af breskri flotadeild, og hófst orusta við Dakar í gær. De Gaulle stjórnar sjálfur
hernaðaraðgerðunum. f**1 llpíl.
1 tilkynningu frönsku stjórnarinnar í Vichy segir
Ceorg Bretakon-
ungur flytur
ræðu.
De Gaulle er kominn til Dakar á herskipi með bresk-
um herafla, sem hann sjálfur stjórnar. Þegar herskip-
ið var komið til Dakar setti De Gaulle landstjóra Frakka
úrslitakosti, og krafðist Ipess, að nýlendan gengi i lið
með hinum frjálsu Frökkum og Bretum. Þessari kröfu
var neitað og hóf þá breska flotadeildin skothríð á
frönsku virkin.
I hinni bresku flotadeild er flugvélastöðvarskip og allmörg
beitiskip, og komu þau úr suðri frá BatKurst, til.þess að gera
árásina.
Bresk flotadeild fór frá Gibraltar fyrir 10 dögum, þegar það
varð kunnugt, að franska stjórnin hefði sent 6 herskip áleiðis
til Dakar. Breska flotadeildin fór til Bathurst og hóf þá fyrst
hernaðaraðgerðir, er þrjú frönsk herskip leituðust ,við að fara
frá Dakar til Libreville fyrir nokkrum dögum. Bretar hófu skot-
hríð í gær á bæði Evrópumannaborgina, Cape Vert, þar sem 3000
Evrópumenn búa, og einnig á leirkof aþorp blökkumanna, enn-
fremur loftskeytastöðina, landstjórahúsið í Cape Vert, og Wak-
an-flugstöðina I 10 mílna fjarlægð, en þar er öflug flugflota-
deild. Ennfremur var skotið á mikilvæga járnbrautarendastöð
fyrir norðan St. Louis á Ieiðinni til Bamako og Nigerdalsins.
A. m. k. 60 menn biðu baná eða særðust alvarlega í skothríð-v
inni, sem stóð enn yfir kl. 6 síðdegis. ,
Það er nú kunnugt, að sjö frönsk herskip í Dakar, þar á meðal
hið mikla orustuskip Richelieu, sem áður skemdist, en er þó
ekki með öllu óvígfært, hefði svarað skothríðinni. Hin eru 3
beitiskip og 3 tundurspillar.
Fregnir eru ókomnar um úrslit í þessari orustu, og staf ar það
af því, að loftskeytastöðin eyðilagðist í skothríðinni. Herskip
þessi snéru aftur, er þau komust að því, að breska flotadeildin
nálgaðist.
Það er talið, að flotadeil Breta
sé öflugri en liin franska deild,
sem þarna er fyrir.
Á fundi frönsku stjórnarinn-
ar í Vichy í gær var ákveðið að
veita hernaðarlegt viðnám á-
fram. Baudoin, utanríkismála-
ráðherra Frakka tilkynti blaða-
mönnum i gær, að árásin yrði
ekki skoðuð sem styrjaldarefni,
en Frakkar myndu verja sig og
væri þeir í öllu tim það f ærir.
Frakkar halda því fram, að
Dakar sé óvíggirt borg, og því
sé óverjandi, að ráðist var á
hana, en Bretar benda á, að hér
sé um ramlega víggirta flota-
höfn að ræða. Er borgin einnig
mikilvæg vegna siglinga yfir
Atlantshaf. Borgin er mikil
útflutningshöfn og aðsetur ný-
lendust j órnarinnar (f rönsku
Vestur-Afríku).
Talið er, að ef sókn De Gaulle
og Breta í Dakar gengur að
óskum, muni það hafa mikil á-
hrif í þeim nýlendum Frakka,
sem enn fylgja Vichy-stjórninni
að málum.
Það er búist við því, að breska
flotamálaráðuneytið muni fljót-
lega gefa út tilkynningu um
hernaðaraðgerðirnar við Dakar,
en enn sem komið er er ekki
kunnugí hvernig viðureigninni
lyktaði. Ij Lundúnarfregnum er
bent á, að ef tilkynningar Vichy-
stjórnarinnar séu bornar sam-
an, komi í ljós, að þær stangist
á, og Bretar halda því fram, að
De Gaulle hafi átt talsverðu
f ylgi að f agna í Dakar.
MIKLAR HANDTÖKUR
I KAIRO.
Italir handteknir í þúsundatali.
London i morgun.
I gærkveldi bárust fregnir
um það frá Kairo, að egipska
stjórnin hefði fyrirskipað, að
handtaka mikinn fjölda Itala, í
Kairo og víðar. Er þetta talið
fyrirboði þess, að Egiptar ætli
að láta til skarar skríða og fara
í stríðið með Bretum gegn ít-
ölum. I Kairo einni voru hand-
teknir 7000 Italir og voru þeir
fluttir í kyrrsetustöðvar.
ÞAÐ ER ENN BARIST I
FRANSKA INDO-KlNA.
London í morgun.
Fregn frá Shanghai hermir,
að samkvæmt áreiðanlegum
heimildum hafi enn verið barist
á landamærum Franska Indo-
Kína snemma í morgun. Frakk-
ar hafa flutt franskar konur og
börn frá- landamærahéruðun-
um'.
—o—
Ný heiðursmerki,
Einkaskeyti frá United Press.
London í morgun.
Georg VI. Bretakonungur
flutti ræðu í gær og var henni
útvarpað. Talaði hann í Buck-
inghamhöll og beindi máli sínu
aðallega til Lundúnabúa, vegna
lof tárásanna, sem þeir hafa orð-
ið fyrir, en einnig til allra
þeirra, i borgum og þorpum,
sem við slik örlög eiga að búa,
og fór konungur samúðar- og
lof sorðum um þrek og störf alls
þess fólks, svo og hjálparliðsins,
hers, flughers og flota. Konung-
ur ræddi og stuðning og sam-
úð frá öðrum löndum, Banda-
ríkjunum og samveldislöndun-
um, mælti samúðarorðum til
barnanna, sem f órust, er breska
farþegaskipinu var sökt fyrir
viku siðan, og kvað árásina á
skipið sanna öllum, hvaða öfl
það væri, sem Bretar ætti í
höggi við. Konungur kvað Eng-
land standast allar árásir. Eng-
land verður altaf til. — I ræðu
sinni boðaði konungur, að stofn-
að yrði til útgáfu tveggja heið-
urspeninga, Georg§-krossins og
Georgs-heiðursmerkisins. Ge-
orgs-krossinn verður veittur
borgurum, konum sem körlum,
fyrir hin mestu afrek yið hjálp-
ar- og björgunarstarfsemi o. s.
frv., og gengur næst Victoriu-
krossinum, sem er mesta heið-
ursmerki, sem menn geta feng-
ið. Georgs-heiðurspeningurinn
verður veittur fyrir minni af-
rek og vel unnin störf.
I ræðulok bað konungur þjóð-
ina að setja traust sitt á guð og
eigin lífsþrótt.
I
flugvélar að komast inn yfir
strendur Kent og vaktiþaðmikla
athygli, að flestar flugvélarnar
voru orustuflugvélar, eða 83.
Dokuðu margar við, til þess að
vera til taks að aðstoða hinar,
ef til undanhalds kæmi, enda
varð sú fljótt reyndin. Hið sama
gerðist, þegar þýskar flugvélar.
flugu inn yfir Thamesarósa i
morgun. Þeim var dreií't með á-
kafri skothríð úr loftvarnabyss-
um og er henni lauk komu
breskar sprengjuflugvélar og
rákú flóttann. Þriðja árásin var
gerð nokkuru síðar, en þá höf ðu
engar sprengjuflugvélar komist
yfir London, en það virðist þó
hafa vérið markmið allra þess-
ara flugvélahópa, að komast
þangað. Tvær aðvaranir um
loftárásir voru gefnar i London
i morgun og stóðu báðar stutt.
— A. m. k. 11 þýskar flugvélar
voru skotnar niður í gær yfir
Bretlandi. — Skothríðin úr loft-
varnabyssunum var svo áköf, að
sára fáar þýskar flugvélar kom-
ust inn yf ir miðhluta borgarinn-
ar, en þar urðu þó nokkurar
skemdir, og talsverðar skemd-
ir á húsum, íbúðar og verk-
smiðjuhúsum, í úthverfunum
og borg einni i suðausturhluta
landsins, og nokkrum 'öðrum
stöðum. Allmargir menn sœrð-
,ust oö nokkrir biðu bana.
aukia yfif M.
Einkaskeyti frá United Press.
London, í morgun.
Það var tilkynt í London laust
fyrir hádegi, að Þjóðverjar hefði
gert ítrekaðar tilraunir til þess
að senda stóra flugvélahópa inn
yfir strendur landsins. Snemma
í morgun reyndu um 100 þýskar
ista loííárái á
Í Ét itl
Verð á olíu og bensíni
lækkar næstu daga.
UndanfariS hafa farið fram
umræður milli Verðlagsnefndar
og olíufélaganna um verð á olí-
um og bensíni.
Stóðu umræður þessar yfir
fram á laugardagskvöld, en
seinni hluta dags i gær barst
olíufélögunum bréf frá verð-
lagsnefnd, þar sem hún getur
þess, að hún geri þáð að tillög-
um sínum, að verð á bensíni
skuli lækka úr 50 aurum í 47
aura lítrinn og hráolía úr 27
aurum í 26^ eyri, en ljósaolía
hækkar úr kr. 395 í kr. 400 fat-
ið.
Alþýðublaðið birti í gær frétt
um það, að verðið myndi lækka
nú þegar, og hafði oliufélögun-
um þá ekki borist bréf verð-
lagsnefndar. Þar sem hér er að-
eins um tillögur að ræða frá
Jiendi verðlagsnefndar, hefir
fregn Alþýðublaðsins um verð-
lækkunina ekki við full rök að
styðjast. Hinsvegar má ganga út
frá því, að verð á ofangreindum
vörutegundum lækki næstu
daga, og þá sennilega frá næstu
jiiánaðamótum.
EINKASKEYTI FRÁ U. P. -
London í morgun.
Skömmu fyrir miðnætti sið-
astliðið voru gefin merki um
það að lof tárás væri yfirvofandi
í Berlín. Loftárásin stóð til kl.
3,30 í nólt. Nokkrar breskar
flugvélar vörpuðu sprengikúl-
um og íkveikjusprengjum yfir
úthverfin.
I fregnum, frá London segir,
að þetta sé mesta loftárásin,
sem gerð hafi verið 'á Berlín
það sem af er styrjöldinni, og
hafi hún staðið í fullar 3 klst.
Sprengjum var varpað á mið-
hluta Berlínarborgar og önnur
eins skothrið úr loftvarnabyss-
um borgarinnar hefir aldrei
heyrst. — Þjóðverjar halda þvi
fram, að venju, segir i breskri
tilkynningu, að ekkert hernað-
arlegt tjón hafi orðið.
Breskar sprengjuflugvélar
gerðu einmg árásir á allar Erm-
arsundshafnir, sem Þjóðverjar
hafa á valdi sínu, milli Dunku-
erque og Boulogne. Komu þar
upp miklir eldar og á ströndum
Englands, hinum megin við
sundið, stóðu menn i hundraða-
tali og horfðu ^ eldana.
Veðurskilyrði í gærkveldi til
innrásar voru hin ágætustu, en
ekki notuðu Þjóðverjar sér það.
SPÁNVERJAR TREGIR?
Bresk blöð segja, að von
Bibbentrop hafi ekki verið að
f lýta sér neitr heim, þótt Serr-
ano Suner, innanríkisráðherra
Spánar hafi beðfð eftir honum.
Þjóðverjar virðast ekki eins ör-
uggir um það og áður, segir
Times, að SpánverjaV hlaupi til
og hagi utanrikisstefnvi sinni að
geðþótta möndulveldanna. —
Suner hafi ekki verið eins
mjúkur og þeir ætluðu. Þegar
hann kom hafi verið tilkynt, að
hann kæmi til mikilvægra um-
ræðna, enda þótt Spánverjar-
segi, að hann hafi einvörðungu
farið þangað sem leiðtogi falan-
gista. Blöðin í Berlín sögðu, að
Spánn mundi í öllu fylgja
möndulveldunum, og að innan-
ríkismál Spánar hafi verið
rædd, en þess er þegar farið að
gæta, að blöðin eru farin að
skifta um tón. Times segir, að
Suner hafi komið fram af hóg-
yærð og gætni. # N
INDOKÍNA.
Það er nú kunnugt, a. m. k.
tvær japanskar f^lugvélar voru
skotnar niður i bardögunum í
Franska Indokína i gær. Japanu*
segja, að mótspyrnunni sé lokið,
en aðrar fregnir herma, að bar-
dagar haldi áfram. Japanir segj-
ast ekki ætla að hernema Indo-
kíha. Það vekur mikla athygli,
að Baudoin utanrikismálaráðh.
frönsku stjórnarinnar, hef-
ir ekki fehgið leyfi til þess að
iriinnir
ÞRBOJUDAGUR:
1. Leiðbeiningar í umferðar-
reglum veittar almenningi
á götum úti.
2. Sýning í búðarglugga Jóns
Björnssonar & Co. — í
Bankastræti. .
3. Bæklingi, með f jölda um-
ferðarmynda til leiðbein-
ingar, úthlutað ókeypis.
4. Skilti á nokkrum f jölförn-
. um gatnamótum, er sýna
fjölda umferðarslysa á
þeim gatnamótum síðast-
liðið ár.
5. Námskeið fyrir hjólreiða-
menn. Væntanlegir þátt-
takendur gefi sig fram í
dag á lögreglustöðinni eða
skrifstofu Slysavarnafél.
r liisir i
Vegna verðhækkunar á fiski
erlendis hefir Fiskimálanefnd
ekki séð sér annað fært, en á-
kveða einnig allverulega hækk-
un á fiski hér heima.
Verð fiskjar hér i bænum
mun verða sem hér' segir eftir-
leiðis:
Nú ÁSur
kr. kr.
RauSspretla (ófl.) ...... 1.60 , 1.00
Ýsa .................... 0.60 0.50
Þorskur ................ 0.50 0.40
SmálúSa................ 1.50 1.20
NaitursaltaSur fiskur ... OifO 0.60
Reyktur fiskur.......... 1.00 0.80
Reykt ýsa .............. 1.30 1.10
"ísa beinlaus m. roði----- 1.25 1.00
Ysa beinl. og roðflett ... 1.50 1.20
Porskur beinl. m. roði .. 1.10 0.80
Þorskur beinl. og roSfl. . 1.30 1.00
Verð i heildsölu verður sem
.hér segir:
Nú Áður
kr. kr.
Rauðspretta 1. fl. ....... 1.60 1.10
----- 2. fl..........: 1.00 0.65
----- 3. fl..........0.50 0.20
Þorskur................. 0.25 0.15
Vsa ..................'.. 0.35 0.20
SmálúSa ............... 1.10 0.80
Sólkoli nr. 1........... 1.60 1.00
— nr. 2 ............. 1.00 0.60
— nr. 3............. 0.50 0.20
Verð á öðrum fisktegundum
hefir enn ekki verið ákveðið, en
má telja vist, að það hækki hlut-
fallslega við annan fisk.
hafa herafla í Franska Indokina
með innrás fyrir augum, heldur
til styrktar hði Japana í Kanton,
ef það yrði að hörfa undan.
Manntjón Frakka i Dong-
Dong var um 130, segir i jap-
anskri tilkynningu, en Japana
lítið. Auk þess handtóku Japanir
á þriðja hlmdrað innfæddra
hermanna.
SKIPASMÍÐAR VIÐ TYNE.
Samkvæmt tilkynningu frá
Lloyds í London 20. sept. hefir
engin stöðvun orðið á skipa-
smíðum við Tyne. Er þar unn-
ið af mesta kappi og hefir fram-
leiðslan það sem af er þessu
ári verði meiri en mörg undan-
gengin ár. Er verið að smiða
fjölda mörg herskip, og að auki
mikinn fjölda flutningaskipa.
Hjólið ekki
í hópum um
göturnar!
L