Vísir - 07.10.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 07.10.1940, Blaðsíða 3
VtSIR Aðeins 3 söludagar eftir í 8. flokki HAPPDRÆTTIÐ Taflfélag Reykja- vlkur 40 ára. Þettaclsla og öflugasla skák- í'élag landsins varð fjörutíu ára í gær. Það var stofnað (5. okt. árið 1900. Til stofnfund- arins liöfðu þeir boðað Pétur Zóphóníasson ættfræðingur, er þá var' nýkoniinn lieim frá Kaupmannahöfn og hafði iðk- áð skák þar, Sturla Jónsson kaupm. og Sigurður Jónsson fangavörður, sem þá höfðu verið sterkastir skákmenn hér í hæ. Stofnfundinn sálu ýmsir merkustu inenta- og athafna- menn hæjarins þá og siðar, og' var félagið stofnað með 29 meðlimum. — Má nefna auk hinna framantöldu: Einar Benediktsson, Björn M. 01- sen, Indriði Einarsson, Sigurð- ur Thoroddsen og margir yngri menn, sumir þá í skóla, Ólaf- ur Björnsson, Skúli og Pétur Bogasynir, Þórður Sveinsson, Júlíus Guðmundsson o. íl. Margir hinna yngri félags- manna hurfu frá félaginu næstu árin til náms ytra og' dofnaði nokknð yfir félaginu og var það endurvakið til starfs af þeim Sig. Thoroddsen og Ludv. Andersen. Nant félagið árin eftir aldamótin öflugs stuðnings íslandsvinarsins pró- andi. Þeir sögðu mér að þeir liefðu skipun um að taka alla síma. Eg sagði kuldalega: „Þið eruð ekki foringjar en einungis óbreyttir liermenn, er ekki svo ?“ Eg sagði þeinL að eg tæki ekki á iLLÓti skipunum frá ó- hreyltunL herinönnum og ef þeir vildu fá eitthvað úr lllíilu húsi þá yrðu þeir að seiLda foringja til að tilkynna mér hvers þeir þörfnuðust. Þeir fóru. Því næst fór eg á fund yfir- foringjans í þorpinu. Eg sagði lionuiLi frá LLLÚlavöxtunum og krafðist að fá að vita hvort svona héimsóknir yrðu tíðar. Hann fullvissaði mig um að þetta hefði verið misskilningur. Hann sagði mér að hermenn- irnir hefðu fengið skipun um að taka alla síma, nema minn, en þeir hefðu ekki skilið það. En óvissa og öryggisleysið heldur áfram. Taugar mínar fá aldrei fulla hvíld og eg hrekk upp við minstahljóð. Umdaginn hringdi vekjaraklukka um miðjan daginn, af vangiá. Mér varð svo ilt við að eg titraði öll og grét í hálftíma. Einn daginn lagði eg mig eftir hádegið því eg get ekki sofið á nóttinni. Mig dreymdi að e& væri að ferðast í bilnum mínum og Þjöðverjar stöðvuðu mig, skipuðu mér iit úr og tækju hann af mér. Eg vaknaði með andfælum með svo mikinn Iijartslált, að eg gat tæplega andað. Eg var í svita- liaði og titraði elns og laufblað. Mér finst altaf eg vera að kafna. Enginn franskur þégn fær að liafa sima eða útvarp. Þeim er bannað að senda sím- skeyti, *yfirgefa heimili sitt, þorp, bæ eða borg án þess að bafa skriflegt leyfi eða aka i bílum sinum. Enginn fær ben- sin . nema einn bakari og einn slátrari í hverju þorpi. Meir að segja læknarnir eru i vandræð- um að fá leyfi til að kaupa ben- sín. Klukkan 7 á kvöldin verða allir að vera komnir inn. Öll bús verða að vera gjöi*samlega myrkvuð. Það er kl. 9 eftir þýskum tíma, þvi Þjóðverjar flýttu klukkunni um 2 tíma svo að liún væri eins og í Þýska- landi. fessor W. Fiske, sem var með- al bestu skákmanna í Banda- ríkjunum. Félagið hefir ávalt verið öflugasta stoð skáldþrótt- arinnar hér á landi og telur nú um 100 meðlimi. Taflfélagið mintist afmælis- ins með samsæli í Oddfellow- liúsinu og var þar tilkynt, að félagið hefði kjörið þá Sturlu Jónsson og Sigurð Thorodd- sen lieiðursfélaga fyrir dáðrikt starf við stofnun og upphafs- starf fyrir félagið. Pétur Zó- phóníasson, fyrsti lieiðursfé- lag'i félagsins, mintist þeirra við það lækifæri. — Taflfélagsins mun verða nán ar getið i aukablaði, sem Nýja skákblaðið mun gefa út í minn ingu nm afmælið. Bæíar } fréffír I.O.O.F. 3 = 1221078 = Varðarfélagið. Fyrsti fundur Varðarfélagsins á þessu hausti verður haldinn á mið- vikudagskvöldið kl. Árni Jóns- son alþm. frá Múla mun verða málshef jandi. Kvennadeild S.V.F.f. heldur fund i kvöld kl. í Oddfellowhúsinu.ogverða þar rædd ýms félagsmál, svo sem happdrætt- ið, vetrarstarfið o, s. frv., en auk þess mun Friðfinnur Guðjónsson leikari skemta á fundinum í kvöld. Væntir stjórn deildarinnar þess, að félagskonur sæki fundinn vel. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Þýskir dansar eftir Mozart. 20.00 Fréttir. 20.30 Urn daginn og veginn (Jón Eyþórsson). 20.50 Útvarpshljóm- sveitin: Þjóðlög. frá Tyrol: 21.20 Erindi: Úthlutun ellilauna og ör- orkubóta og síðasta breyting al- þýðutryggingarlaganna (Haraldur Guðmundsson alþm.). BI! icTjiá' um BLtíNORHIS haffi Yfir 3000 manns heimsóttu í gær haustmarkað KRON, brögðuðu þar margs- konar rétti úr hestakjöti og sannfærðust um að sé það rétt verkað er það fyllilega sam- bærilegt við annað kjöt og mörgum þykir það betra. — Þessi dómur gestanna er þýð- ingarmikill, þegar þess er gætt að hrossakjöt er lang ódýrasta kjötið og þolir meir að segja verðsamanburð við margar fisktegundir. ©kaupfélaqii Haustmarkaður. fiý siivél lEfil liandsnúin, til sölu. Hafnar- stræli 9. Síillí 1590. íbúð til lcig'u í vönduðu liúsi á góðiinL stað er til leigu 3 herbergja íbúð fyrir barnlaus lijón eða 3 fullorðna. Aðeins gott fólk kemur til greina. — Tilhoð sendist blaðinu, — merkt „Barnlaust“. Sölumaður Óskum eftir að lcomast i samband við nLann, sem fari bráðlega út á land og gæti telcið með sér liandhæg sýn- ishorn. Tilboð, nierkt: „Sölu- maður“ sendist afgr. Vísis. — H ATT AR, enskar liúfur, manchettskyrt- ur, bindislifsi, nærföt, sokkar fyrir drengi og fullorðna, sportsokkar, Iiosur, dömu- sokkar, undirföt, tvinni og ýmsar smávörur, liandsáp- ur, brilliantine og fleira. —■ KARLMANNA- HATTABÚÐIN. Handurinar hattaviðgel'ðir sama slað, Hafnarstræti 18. Kvenmaður óskast i sveit til að sjá um einn mann. Má gjarnan liafa með sér barn. Tilboð sendisl afgr. Vísis, merkt: „J. G.“ — Kvennadeild Slysa- varnaíélags íslands FUNDUR í kvöld kl. 8y2 í Oddfellowhúsinu. STJÓRNIN. Eggert Claessen hæstaréUarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa: Oddfellowhiisinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Drengur eða stúlka, óskast til að bera út VIKUNA til kaupenda. — AFGREIÐSLAN. Kirkjustræti 4. í. s. í. S. R. R. Sundmeistaramót íslands hefst í kvéld, mánudaginn 7. okt. 1940 í Sundliöll Reykjavikux* kl. 8,30 síddegis Þátttakendur eru frá: Glímufélaginu Ármann, Reykjavík; Knattspyrnufélagi Reykjavíkur, Iþróttafélaginu Þór, Akureyri; Sundfélaginu Ægi, Rvík. — Kept verður í þessum sundum: 100 metra í’rjáls aðferð karla. 100 metra baksund karla. 200 metra bringusund karla. ' 200 metra bringusund kvenna. 4x50 metra boðsund karla. Þar áð auki verður kept í 100 metra frjálsri aðferð drengja innan 16 ára. Allir bestu sundmenn landsins taka þátt f mótinu. Aðgöngumiðar verða seldir í Sundhöllinni i dag. SUNDRÁÐ REYKJAVÍKUR. STOKI IIRVAL: Kvenskór Verð frá kr. £1,50 til 37,50 Karlmannaskór Verð frá kr. 10,50 til 37,50 % i[nmnn6ergs6rœbm Kartöflnr KARTÖFLUMJÖL. vmn Laugavegi 1. Útbú Fjölnisvegi 2. K. F. U. M. A. D. Fyrsti fundur þriðju- dag kl. 8%. — Séra Bjarni Jónsson talar. Alt kvenfólk ivelkomið. Ýmislegt ódýrt Mjólkurkönnur, 1 Jíter 2.75 Ávaxtaskálar, stórar . . 3.50 Ávaxtaskálar, litlar Ávaxtadiskar ....... Ávaxtasett, 6 m..... Kartöfluföt með loki Handsápa „Favori“ Þvottaduft „Fix“ . . Sjálfblekungar .... Pennastokkar ...... 1.00 0.75 9.50 2.75 0.60 0.60 1.75 0.75 Nýkomið: Matardiskar — Þvottabalar — Fötur — Vekjaraklukkur. K. finarsson k BjOrnsson, Bankastræti 11. I. O. G. T. i. o. G. T. 1 kvöld (HAUSTFAGNAÐUR st. Víkingur liefst kl. 9 með kaffisamsæti í lilefni af 60 ára afinæli frú Sigriðai' Halldórsdóttur. DAGSKRÁ: 1. Ávarp. — 2. Ræða. — 3. Tvísöngur (Gluntarnir). — 4. Upplestur. -— 5. Einsöngur. DANS. Fundur verður haldinn í húsi félagsins, Vonarstræti 4, þriðju- daginn 8. þ. m. kl. S1/^ e. h. —. FUNDAREFNI: Umræður um Félagsheimilið. Önnur félagsmál. Félagsmenn f jölmennið. STJÓRNIN. MYKOmiÐ Bómullargam í mörgum litum. Dúnhelt og Fiður- helt léreft. Damask. Flúnell. Tvisttau. Léreft hvítt og mislitt. Gardínutau. Leggingarákjóla. Stoppugarn o. fl. Vcrsl. DlíHíCíJA Langavcg; £5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.