Vísir - 12.10.1940, Side 3
VÍSIR
Bcejap
fréttír
Messur á morgun.
í dómkirkjunni kl. u, síra Bjarni
Jónsson, kl. 2 barnaguösþjónusta,
sr. Fri'Örik Hallgrímsson, kl. 5 sr.
Þorst. L. Jónsson.
1 fríkirkjunni kl. 5, sr. Ragnar
Benediktsson.
í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2
(vetrarkoma), sr. Jón AuSuns.
BarnaguÖsþjónusta i Laugarnes-
skóla kl. 10 árd., sr. GarSar Svav-
arsson.
Barnaguðsþjónustan.
Menn eru lieðnir að mjnna börn-
in á barnaguðsþjónustuna í dóm-
kirkjunni á morgun kl. 2 e. h. Síra
Friðrik Hallgrimsson prédikar.
Hjúskapur.
1 dag verða gefin saman í hjóna-
band af síra Eiríki Brynjólfssyni
í Garði ungfrú Bára Sigurjónsdótt-
ir og Haraldur Axel Guðjónsson,
bifreiðarstjóri. Heimili þeirra verð-
ur á Vorðústig 7B í Hafnarfirði.
í dag verða gefin saman i hjóna-
band af síra Bjarna Jónssyni ung-
frú Guðrún Sigríður Eggertsdóttir
og Sigdór Helgason. Fleimili þeirra
verður á Hverfisgötu 100B.
Næturlæknir.
/ nótt: Halldór Stefánsson, Rán-
argötu 12, síini 2234. Næturvörð-
ur í Ingólfs apóteki og Laugavegs
apóteki.
'Aðra nótt: Þórarinn Sveinsson,
Ásvallagötn 5, simi 2714. Nætur-
læknir i Reykjavíkur apóteki og
Lyfjabúðinni Iðunni.
Helgidagslæknir.
Halldór Stefánsson, Ránargötu
12, sírni 2234.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.30 Hljómplötur: Kórlög.
20.00 Fréttir. 20.30 Upplestur:
Kolanám á Tjörnesi 1917—1918;
kafli úr endurminningum (Theodór
Friðriksson rithöf.). 21.00 Hljónr-
plötur: Lög eftir Schulhoff. 21.30
Danslög til kl. 23.
Magnús Thorlacius
hdm., Hafnarstræti 9.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir «lla glaCa.
Hnappamót
margar stærðir.
harpa
Lækjargötu 6.
til ágóða fyrir sumar-
dvöl barna í Reykjavík.
Dregið verður 15. þ. mán.
Börn, sem vilja selja happ-
drættismiða, komi í skrif-
stofu Rauða Krossins, Hafn-
arstræti 5, kl. 1—4.
Há sölulaun.
Fundur verður haldinn á
morgun sunnud. 13. þ. m. kl.
2 e. h. í Kaupþingssalnum. —
F undarefni:
1. Vetrarstarfið.
2. Kosning fulltrúa í hús-
bygginganefnd.
Áríðandi að félagsmenn
fjölmenni og mæti .slundvís-
lega. —
STJÖRNIN.
IðiBStkoliun
í Reykjavík
verður settur mánudaginn 14. október kl. 8
síðdegis í Baðstofu iðnaðarmanna. Kennarar
skólans eru beðnir að mæta allir á fundi ])eg-
ar eftir skólasetninguna.
Próf hefjast þriðjudaginn 15. október kl. 8
síðdegi^.
SKÓL AST JÓRINN.
Dansleík
heldur FÉLAG ÍSLENSKRA HLJÓÐFÆRALEIKARA að Odd-
fellow sunnudaginn 13. þ. m. kl. 10.
12 manna hlfómsveit
með söngtríó
undir stjórn Bjarna Böðvarssonar,
OG FLEIRI HLJÓMSVEITIR.
Aðgöngumiðar verða seldir að Oddfellow frá kl. 4 á sunnud.
Höndin
mín
og
höndin
Ný hók eftir frú
JóhÖnnu Sigurðs-
son, og mun það
vera fyrsta bók,
sem er frumsam-
in af íslenskum
miðli.
Þella er
merkleg bók.
Þar eru myndir
af höndum margra
merkra íslenskra
manna, úr öllum
stéttum þjóðfé-
lagsins. Þar eru
skygnilýsingar 5
ára gamallar
stúlku.
Þar eru fundargerðir frá mörgum miðilsfundum, meðal
annars frá fundinum á Sauðárkróki. Þar er lýst sálförum, firð-
hrifum og mörgu fleira.
Þelta er hókin, sem þér þurfið að kaupa í dag. :— Fæst í öll-
um bókaverslunum.
Almennur
æskulýðsfundur
verður baldinn að tilhlutun undirritaðra félaga i
Reykjavík sunnudaginn 13. oklóber kl. 2^/2 e. b. í
Gamla Bíó.
Tilgangur ftindarins er að marka afstöðu unga fólks-
ins til núverandi ástands.
DAGSKRÁ:
1. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur íslensk þjóðlög.
2. Ræðui' flyt ja: Guðjón Baldvinsson, Þórunn Magn-
úsdóttir, Jóbann Hafstein, Jón Emil Guðjónsson,
Erlendur Pétursson.
3. Fundarályktanir.
4. Þ jóðsöngurinn leikinn af Lúðrasveit Reykjavíkur.
Glímufélagið „Ármann“.
Farfugladeild Reykjavíkur.
Knattspyrnufélagið „Fram“.
Félag ungra Framsóknarmanna.
Félag ungra Sjálfstæðismanna, „Heimdallur“.
Iþróttafélag kvenna. íþróttafélag Reykjavíkur.
Félag ungra Jafnaðarmanna.
Kvenskátafélag Reykjavíkur.
Knattspyrnufélag Reykjavíkur.
Skátafélag Reykjavíkur. Knattspyrnufélagið „Valur“.
Ungmennafélagið „Velvakandi“.
Knattspyrnufélagið „Víkingur“.
Allir í Varðarhiíiið kl. 3,30 á niorguii
Glæsilegustu
hlutaveltu ársins
heldur KNATTSPYRNUFÉLAG REYKJAVÍKUR í VARÐARHÚSIN sunnu-
daginn 13. október klukkan 3 /2 síðdegis.
ÞÚSUNDIR ÁGÆTRA MUNA! — Aldrei hafa sést jafn ágætir munir á
hlutaveltu. — Auk þess eru miklar birgðir af allskonar matvöru og
TÍU KRÓNUH
IONUK
Eift tonn kol
í einum
drætti.
Matarforði
felMSOO krónur i peningum
annari nauðsyn javöru, mikið af eldsneyti — farseðill til Akureyrar. Fram og til
baka — á skíðavikuna á Isafirði og m. m. sem of langt er upp að telja.
Málverk fri
Hvitárvatni
Öll verk Davíðs
Stefánssonar í
skirtnbandi.
Saumavél
besta tegund
Bæjarbúar, notiðjþetta einstaka tækifæri. — Komið tímanlega í Varðarhúsið á
morgun.. -
DRÁTTURINN 50 AURA. INNGANGUR 50 AURA.
ENGIN NÚLL EN SPENNANDI HAPPDRÆTTI.
--- LÍTIÐ I SKEMMUNA HJÁ HARALDI!------
STJÓRN K. R.
Ilin Irini-
stoðostólkð
óskast strax.
HÓTEL BJÖRNINN,
Hafnarfirði.
Islenska II. útgáfa ný-
komin út. —
frímerkja- Bókm »»
Iinkin blöð að stærð
IJUKIII með um sex-
tíu myndum
og rúm fyrir allar tegundir
íslenskra frimerkjá (236 alm.
frímerki, 73 þjónustu frí-
merki og 2 frímerkjablöð).
Verð kr. 7.50. Fæst bjá bók-
sölum.
GÍSLI SIGURBJÖRNSSON,
FRÍMERKJ A VERSLUN.
Arm-
bandsúr
Tapast liefir armbandsúr i
stálkassa í eða í grend við her-
þúðirnar við Iþróttavöllinn.
Góð fundarlaun. — Skilist á
afgr. hlaðsins.
Utsölur
. vefnaðarvöruverslana
Að gefnu lilefni er athygli vakin á auglýsingu
frá atvinnu- og samgöngumálaráðuneytinu
frá 20. desember 1933 um útsölu verslana. ..
Samkvæmt auglýsingunni er aðeins heimilt
að halda útsölu (skyndisölu) á vel'naðarvöru
og öðrum þeim vörum, er vefnaðarvöruversl-
anir hafa á boðstólnum, á tímabilinu frá 10.
janúar til 10. mars og frá 20. júií til 5. sept-
ember ár hvert. Útsölu má verslun halda ann-
aðhvort tvisvar á ári og standi bún þá"yfir í
mesta lagi einn.mánuð í einu, eða einu sinni
á ári og standi liún þá eigi yfir Jengur en Ivo
mánuði.
Brot gegn þessu varðar sektum. allt að 1000
krónum.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 11. okt. 1940.
AGNAR KOFOED-HANSEN. "
BEST AÐ AUGLÝSA í VÍSI.
LGIIÍFÉLAC HVVK.IiTIKI IC
„Loginn helgi“
eftir W. SOMERSET MAUGHAM.
SÝNING ANNAÐ KVÖLD KL. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 i dag.
Börn fá ekki aðgang!