Vísir - 12.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 12.10.1940, Blaðsíða 4
VISIR Gamla JBíó IIEIE. Amerísk söngva- og gam anmynd, gerð samkvæmt samnefndum söngleik eftir Tierney & McCarthy. Aðalhlutverkin leika: Amui Nesigflc ila* Millsmd tlolaud Yoiing: og- Billie Biirke. Sýnd kl. 7 og 9. K.F.U.K. U. D. Stúlkur. Fundur á morgun kl. 5. Cand. theol. Ástráður Sigursteindórsson talar. Athugið! Lesin í fyrsta skifti framhaldssaga. — All- ar stúlkur velkomnar. Y. D. Fundur á morgun kl. 4. — Fjölsækið. Trjelím (bitalím) 1. fl. tegund. •V f ]\ o Kem. verksmiðja. Sími 5944. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f.li. Sunnudagaskólinn. — 11/2 e. li. V. D. og Y. D. .— 5y2 e. li. Unglingadeildin. — 81/2 e. li. Samkoma. Bjarni Jónsson kennari talar. Allir velkomnir. — Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti^ 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstínvi: 10—12 árd. MlLO. tPÍ srtX'Tt .jáfXi-) fim 3ÓN5Í0H tifírnms m s Píanó til sölu Uppl. í sima 9220, eftir kl. 8. — Kartöflur í KARTÖFLUMJÖL. vi5in Laugavegi 1. Útbú Fjölnisvegi 2. RAFTÆKMVERZLUN OC VJNNUSTOFA IAUGAVEG 46 SÍMI 5853 RAFLAGMIR VIÐGERÐIR SÆKJUM SENDUM Píanó óskast keypt. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 2955. KUCISNÆ-ei^ T I L LEIGU GÓÐ STOFA á góðum stað til leigu, fyrir einhleypa, * gegn sjö mánaða fyrirframgreiðslu. Sér inngangur, öll þægindi, ljós, liiti, ræsting, einnig húsgögn, ef með þarf. Góð og prúð um- gengni áskilin. Umsóknir send- ist afgreiðslu Vísis fyrir kl. 11 14. þ. m., merkt „Rólegt“. (588 STÓR, sólrík stofa, með for- stofuinngangi til leigu 15. þ. m: eða 1. n. m., á Bergstaðastræti 72.__________________(595 HERBERGI til leigu gegii hjálp á lieimili Laugavegi 68. ________________^ (565 STÚLKA getur fengið her- bergi með Ijósi og hita gegn því oð hjálpa til í húsi. Uppl. Suð- urgötu 39. (574 Námsbækur í bókfærsln og: wersluuarreibuingi Þorst. B jarnason: Kenslubók í bókfærslu. ---- Verkefni í bókfærslu. ---- Kenslubók í verðlagsreikningi. ---- Kenslubók i kontokurantreikningi. Fæst hjá bóksölum. Bókaverslun Sigfúsar Gymundssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34. Námsbækur í íslensku Guðni Jónsson: Forníslensk lestrarbók. Sig. Nordal: íslensk lestrarbók. Freysteinn Gunnarsson: Ágrip af setninga og greinamerk jaf ræði. Jak. Jóh. Smári: Islensk málfræði. Fæst hjá bóksölum. Bökaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34. Mnmlbæknr í enskii Bogi Ólafsson: Kenslubók í ensku handa byrjendum: Ensk málfræði: ‘ Verkefni í enska stíla I, 1. Verkefni i enska stíla I, 2. Verkefni í enska stíla II. Enskar smásögur. --- og Árni Guðnason: Ensk lestrarbók. --- ---- Enskt-íslenskt orðasafn. Fæst hjá bóksölum. Búkaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34. Mmsbækur í þý§kn Dr. JYIax Keil: Þýskubók I. ---- Þýsk málfræði. Jón Ófeigsson: Þýskar smásögur. ---- Verkefni í þýska stíla. ---- Þýsk íslensk orðabók. Fæst hjá bóksölum. Bdkaverslnn Sigfúsar Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34. ÓSKA8T STÚLKA óskar eftir herbergi Uppk í síma 2182. (554 HERBERGI óskast í austur- hænum eðp við Laugarnesveg. Up'pl. í síma 2418. (555 STÚLKA óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Uppl. í síma 3263. (568 HERBERGI óskast strax í austurbænum. Sími 5863. (569 STÚLKA óskar eftir lierbergi í austurbænum. Simi 1954. (578 Náinsbæknr I iiátfiirn- . og: lantlafræði Bjarni Sæmundsson: Dýrafræði. ---- Maðurinn. ---- Lýsing Islands. ---- Landafræði. ---- Sjór og loft. Guðm. G. Bárðarson: Jarðfræði og Steinafræði. Stefán Stefánsson: Plönturnar. Fæst hjá bóksölum. Búkaversinn Sigfúsar Eymnndssonar og Bókabúð Austurbæjar B. S. E. Laugavegi 34. 1 STOFA og eldhús óskast strax. Tvent í heimili. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í sima 5224.__________ (557 2—3 HERBERGI og eldhus óskast, má vera utan við bæinn. Uppl. í1 síma 3605. (561 Félagslíf Knattspyrnufélagið' Valur tilkynnir: Handknattleiksæfingar hefjast í lcvöld kl. 9 i Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. EININGARFÉLAGAR, 14 til 35 ára, mæti í G. T.-húsinu sunnudag kl. 4 e. li. Mjög áríð- andi, að allir mæti. Vinnu- nefndin. (560 ROSKIN stúlka óskast til að annast fullorðna konu. Uppl. lijá Vilborgu Ijósmóður, sími 2203._______________(570 VIL taka að mér að stykkja föt og sauma í húsum. Uppl. í síma 2586 milli 5 og 7 síðd. — (579 HÚSSTÖRF STÚLKUR geta fengið ágæt- ar vistir bæði hálfan og allan daginn. Uppl. á Vinnumiðlunar- skrifstofunni, sími 1327. (423 STARFSSTÚLKA óskast. — Uppl. á Félagsheimili Verslun- armannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 4, 3. liæð, eftir kl. 5. (594 VÖNDUÐ unglingsstúlka ósk- ast í vist. Uppl. hjá Guðmundi Jónssyni, Reynimel 53. -— Sími 3778. ~ (564 GÓÐ stúlka óskast. Uppl. á Hringbraut 112. (566 STÚLKA óskast i vist. Uppl. í shna 3676. (567 UNGLINGSSTÚLKA óskast.í létta vist. Þorsleinn Þorsteins- son, Flókagötu 12. (596 Nýja Bló. Utl Amerísk stórmynd. I LOUIS BR3MFIELD Á 20th Ctntury-Fox Picture itarrlr.g * PÆyœ*3 Tyiono George MPOWERBREHT ■ I Brenda loyce • Higel Bruce Maiia Ouspenskaya loseph Schildkraut • Mary Nash • Jane Darwelt Marjorie Rambeau • Henry Travers • H. B.Warnei Directed hy ‘ CLABENCE. AseocUI* Producer Harry Joo Brown Screoo Play by PbOip Dunna tod luliaa Jotapbaoa Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. BROWN leicaH GÓÐUR geymsluskúr í mið- bænum til leigu. Gaseldavél til sölu. A. v. á. (572 ENSK kenslubók tapaðist þriðj udagskvöld. Finnandi vin- samlegast skili henni á afgr. Vísis. (558 , BLÁ peysa hefir tapast innar- lega á Laugavegi. A. v. á. eig- anda. (559 STÚLKA úr sveit óskast í vist. — Uppl. á Sjafnargötu 5, uppi. (577 STÚLKA óskast í árdegisvist. Tvent í lieimili. Uppl. i sima 3213 milli 6 og 7. (581 GÓÐ stúlka óskast. Fátt í lieimili. Steinunn Sveinsdóttir, Bræðraborgarstíg 1. (382 ÁREIÐANLEG stúlka óskast liálfan eða allan daginn. Loka- stíg 20 A, uppi. Hátt kaup. (586 ■lensIaB KENNI íslensku, dönsku, ensku, þýsku, frönsku. Les með skólafólki. Gunnar Bergmann, stud. mag., Þingholtsstræti 24, kk 6—9 siðd. ____ (533 VÉ LRITUN ARKENSL A. — Cecilie Helgason, sími 3165. — Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 ÓDYRASTA kenslan í tungu- málum, bókfærslu, reikningi í Alþýðuskólanum. Sími 4330. — (322 HANNYRÐAKENSLA. — Get bætt nokkrum stúlkum við i kvöídtínla. Elísabet Helgadótt- ir, Bjarnarstíg 10. Sími 2265. (545 KENSLA í íslensku, þýsku, dönsku og ensku. Hjörtur Hall- dórsson, Njálsgötu 75. — Sími 2746, 11;—12. (575 KTILIOÍNNINCAKJ BETANIA. — Samkoma á morgun lel. 8V2 e. h. — Ingvar Árnason lalar. (590 ER FLUTT á Grettisgötu 64. Gegni ljósmóðurstörfum, sem að úndanförnu. Vilborg Jóns- dóttir, ljosmóðir. (571 Kkaupskapiíií FALLEGAR kanínur til sölu ódýrt. A. v. á. (592 SEX kýr til sölu ásamt heyi. Jarðnæði getur fylgt. — Uppl. í síma 1650. (576 VÓRUR ALLSKONAR ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SIÍILTA- GERÐIN — August Hákansson — Hverfisgötu 41. (979 FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, litið notuð föt o. fl. — Sími 2200. (351 HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1, —_____________________(18 ÆÐARDÚNN til sölu. Uppl. Laufásvegi 44. Sími 3577, kl. 4—5, (589 VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN YÐAR mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Rekord hús- gagnagljáa. NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU AF sérstökum ástæðum er til sölu stór buffetskápur og tveir góðir hægindastólar á Skólavörðustíg 36, niðri. (556 FALLEGUR fermingarkjóll til sölu Hverfisgötu 82, Stein- liúsið. (591 SILFURLITAÐIR slcór til sölu á Grettisgötu 2. Sími 3349. _______________________(562 NÝ karlmannsföt til sölu. Til sýnis í Fatapressunni Foss, Laugavegi 64. (563 TVENN ný matrosaföt til sölu, á 5 og 7 ára aldur. Mjó- stræti 10, uppi. (580 REIÐHJÓL til sölu Mjóstræti 4,_____________________(584 ORGEL, „Lindholm“, þre- falt, lítið notað til sölu. Til sýn- is á Laugarnesvegi 53. (585 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: SKRIFBORÐ óskast til kaups. MáÁcra notað. Uppl. í síma 2460. (593 VIL KAUPA notaðan ldæða- skáp og lítið borð. Uppl. í síma 5756. ‘ ' (573 MAHOGNI-borð, gömul gerð, helst á einúm fæti, óskast keypt. Sími 5474. (583 ÞRJÁR kýr, ásamt töðu, til sölu nú þegar. Uppl. gefur Guðmundur Einarsson, Vest- urgötu 35. (587 FRÍMERKI ÍSLENSK frímerki keypt liæsta verði 5—7 e. li. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.