Vísir - 14.10.1940, Blaðsíða 2

Vísir - 14.10.1940, Blaðsíða 2
 DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁPAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Gnðlaugsson Skrifst.: Félagsprentsmiðjunni. | Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti).. Símar 1 6 6 0 (5 línur). Verð kr. 2.50 á mónuði. Lausasala 10 og 25 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. ísland og styrjöldin. f SLENDINGAR hafa sjaldan orðið fyrir meiri vonbrigð- um en 10. maí siðastliðinn. Við höfðum lýst yfír ævarandi lilut- leysi okkar í ófriði og fengið það viðurkent af öðrum þjóð- um. Okkur var það sjálfum ljóst að Jilutleysið var fjöreggið í sjáifstæðisbaráltu okkar. Þess- vegna gættum við þess út í æs- ar. Það var ekki okkar sök, að lilutleysið var ijrotið. Og þó við játum að margar aðrar þjóðir liafi orðið fyrir ólíkt þyngri hú- sifjum en við í þessari styrjöld, þá föllumst við ekki á, að það réttlæti þann verknað, sem hér var. framinn. Við höfðum engin vopn til að verja lilutleysið. En jafnframt höfðum við þá lield- ur engin vopn lil að ráðast á aðra. Þegar landið var hernumið sló óhug á þjóðina. Ríkisstjórn- in verður ekki sölcuð um, að hafa slegið undan í þessum efn- um. Hún gerði það sem hægt var: móimælti eindregið þess- um aðförum. Og það er óliætt að fullyrða, að hún hafði þjóð- ina nálega óskifta að baki sér. Því var þá einnig lýst yfir af Bretum, að þeir mundu hverfa héðan með her sinn, þegar er styrjöldinni lyki. Þó við íslendingar verðum að una þeim kjörum, að vera undir lierveldi, meðan slyrjöld- in stendur, dettur víst fáum í hug að óska þess að svo verði í framtiðinni. Það má því furðu- legt heita, að nokkur íslending- ur skuli verða til þess, að bera fram þær skoðanir, að íslend- ingar þurfi framvegis á vernd herveldis að halda, til þess að vera sjálfstæð þjóð. Þó er það enn furðulegra, þegar slíkar skoðanír eru bornar fram í blöðum þeirrar þjóðar, spm hefir heruumið landið. En furðulegast er, þegar því er lialdið fram, að „gáfaðri hluti” íslenzku þjóðarinnar sé á þess- ari skoðun. Snæbjörn Jónsson bóksali hefir lilaupið í enskt hlað með þessar hugleiðingar sínar. Hahn telur sýnilega ekki rík- isstjórnina með „gáfaðri hluta“ þjóðaiannar, úr því hún mót- mælti hinni bresku „vernd“. Og sýnilega telur liann það alt ann- að en „gáfulegt“ af Englending- um að lofa þvi, að hverfa héðan á brott, þegar að ófriðnum lokn- um. Snæbjörn ber fyrir sig tvo ís- lenska stjórnmálamenn. Segir hann að Jónas Jónsson hafi haldið þessu sama fram fyrir þrem árum. Og auk þess hafi Héðinn Valdimarsson borið fram þá tillögu, að ísland sækti um upptöku í Bretaveldi sem samveldisland. Segir hann að þessum skrifum liafi ekki verið mótmælt og dregur af þvi þá ályktun, að menn séu þessu samþykkir. Það kann vel að vera, að greinum Jónasar Jóns- sonar liafi ekki verið mótmælt. En um tillögu Héðins er það að segja, að henni var mótmælt, að minsta kosti hér í blaðinu. Það er óþarft að fjölyrða um V ISIR Björn Ólafsson: Skattarnir og framtíð Reykjavíkur TWf'argír vilja halda því AYJL frani) ag skattheimta sé hvergi á lanHinu fram- kvæmd af nákvæmni nema í Reykjavík. Ef til vill er þetta ofsagt, en þessi orð- rómur ásamt þeirri al- mennu óánægju sem ríkir um skattamálin sýnir að mörgum þykir nærri sér gengið með sköttunum í höfuðstaðnum. Vafalaust er óvíða sem yfirvöldin geta fagnað því að borgaramir séu ánægðir með skattana. Mönnum verður seint gert til hæfis í því efni, þótt hver sanngjarn maður viður- kenni, að sjálfsagt er að greiða skatt því bæjar- og þjóðfélagi sem lifað er í. En skattheimtan er komin á varhugavert stig þegar borgararnir eru aíment orðnir þeirrar skoðunar að skattarnir séu ranglátif og fjarri skýnsamlegu viti. Menn eru yfirleitt þeirrar skoðunar,að nauðsynlegt sé fyrir bæinn að endurskoða rekstur sinn og viðhorf til ýnisra vanda- mála. Menn eru yfirleitt þeirrar skoðunar, að því fyr sém mál- unum er skipað af festu og hyggindum í samræmi við nú- verandi viðhorf, því giftudrýgri verði árangurinn. En undir árangrinum er það komið livort skattamálum bæjarins ve'rður komið í viðunanlegra horf en nú er. Framtíð bæjarins er mik- ið undir sköttunum komin, sér- staklega þeim sem lagðir eru á atvinnufyrirtæki bæjarbúa. Lífæðar bæjarfélagsins. Reykjavíkurbær lifir aðallega á útgerð, iðnaði og verslun. Þessir atvinnuvegir eru máttar- stoðirnar undir afkomu fólks- ins. Þeir eru lífæðar bæjarfé- lagsins. Þeir standa undir fram- k væm d um, s tyrk tars tarf semi, menningarstofnunum og stjórn- arkerfi. Án þeirra mundi bæjar- félagið sökkva í eymd og fá- tækt, fólkið mundi flytja í burtu og mannvirki mundu falla í verði. Án þessara atvinnuvega getur bærinn ekki lifað og starf- að. Alt sem dregur úr heilbrigð- um þroska þessara atvinnuvega er andstætt hagsmunum bæjar- ins. -Þroska og brautargengi þess- ara atvinnuvega er ekkert jafn andstætt og óskynsamlegar skatta-álögur. Óliæfilegir og ó- það, hvílíkt ábyrgðarleysi það er, að bera fram slíkar kenning- ar sem Snæbjörn Jónsson hefír gert, .og ekki síst á þeim vett- vangi, sem raun er á. Verður að krefjast þess, að ríkisstjórnin geri ráðstafanir til þess, að þess- um söguburði sé hnekt. Við vit- um ekki hvernig styrjöldin muni enda, en það er von okk- ar, að sá friður, sem á eftir kemur, tryggi smáþjóðunum sjálfstæða tilveru. Þótt útlitið sé ískyggilegt í bili, getur það engu breytt um óskir okkar íslend- inga fe»sjálfstæðismálunum. Og þær óskir eru ekki fólgnar í því að við þurfum framvegis að vera undir vernd erlends her- veldis, hvorki eins né annars. a viturlegir skattar eru eins og kuldatíð að sumarlagi.' Þeir kippa úr öllum vexti. Og ef kuldinn verður of mikill verður uppskeran engin. Sköttunum í Reykjavílc er nú þann veg hátt- að að þeir standa atvinnuvegum * bæjarins fyrir þrifum. Þeir eru orðnir hættulegir þeim lífæð- um sem tilvera bæjarfélagsins byggist á. Hér er að vísu undan- tekning um stundarsakir með útgerðina og kem eg að því sið- ar. Hræðslan við tekjurnar. Sumuni kann að þykja það brósleg fjarstæða, að nokkur muni færast undan því að laka á móti auknum tekjum ef þær standa til boða. En þó er slíkt staðreynd hér í bænum að menn hafi færst undan að vinna fyrir eða taka á móti auknum tekj- um vegna þess að skattarnir hirtu þær nærri allar. Það er mannleguf breyskleiki að vilja ekki vera eingöngu húðarjálk- ur liins opinbera heldur gera kröfu til þess að mega njóta að talsverðu leyti þesí er menn afla í sveita síils andlitis. Skatt- arnir eru hér sem refsivöndur, er gerir menn „hrædda“ við tekjur sem fara nokkuð fram úr venjulegum þurftarlaunum. Menn liirða ekki um að afla þeirra vegna þess að þær fara því nær allar í skatta. Þegar svo er komið er liollast fyrir bæ og riki að gefa því gætur hvert stefnir. Hræðslan við skaltana hefir venjulega í kjölfari sínu hlédrægni við framkvæmdirn- ar. Skattar sem fara í bága við eðlilega þróun atvinnuveganna. Ef vel á að fara er nauðsyn- legt að ríki og bær liafi nána samvinnu um skattamál og á eg þar við ákvörðun um álagn- ingu tekjuskatts og útsvars. Báðir þessir aðilar, ríki og bær, sækja tekjur sínar til hinna sömu skattþegna. Hlýtur það því að vera sjálfsögð réttlætis- krafa borgaranna, að þessir tveir aðilar, sem raunverulega hafa ótakmarkað vakl yfir tekj- um manna, ákveði ekki skatt- ana hvor í sínu lagi, án tillits til hvors annars. Nú ákveður Alþingi tekjuskattinn, sem und- anfarið hefir tekið tiðum breyt- ingum, og niðurjöfnunarnefnd ákveður útsvörin, sem farið hafa hækkandi frá ári til árs. Þetta er gert eftir þörfum hvofs aðila, án nægilegrar athugunar á því hvort hinn sameiginlegi skattþungi sé skynsamlegur eða sambærilegur við gjaldþolið. Ekkert sannar þetta betur en sú staðreýnd, að skattarnir saman- lagðir taka 108% af einstak- lings tekjum umfram 22 þús- und, auk veltu-útsvars og eignaskatts. Eða hitt, að þeir taka af einstaklingsfyrirtæki er hefir 30 þús. árshagnað, um 111% af tekjunum. Þetta eru vitanlega öfgar í skattlieimtu, því að skattur á tekjur á aldrei að geta farið fram úr tekjun- . um. Mun mörgum þykja nóg j um að þær séu teknar allar. Útsvarið er aðal-tekjuli'nd ! bæjarins en liins vegar er tekju- ; skatturinn lílill hluti af tekjum | ríldsins. Virðist því sanngjarnt j að ríkið láti eignaskattinn að miklu leyti af hendi við bæinn meðaijHiann er að komast yfir þá erfiðleika sem undanfarið hafa snúist í fang honum. Þvi hefir stundum verið hald- ið fram í blaðagreinum, að tekjuskatlurinn til ríkissjóðs væri atvi n n ufyrirlajkj unum of- viða. Þetta er ekki rétt að því er hlutafélög snertir. Það er út- svarið til þæjarins sem er að reisa fyrirtækjunum lmrðarás um öxl, sem sjá má af því, að lilutafélag i verslun eða iðnaði, sem hefir 40 þús. kr. tekjur, greiðir kr. 32481.00 í útsvar, en að eins kr. 1713.00 í tekju- og Tekjuskattur á einstaklings- rekstur er að vísu mjög hár, vegna þess að sá rekstur nýtur ekki þeirra hlunninda í skatti sem iTlutafélög hafa, en þó er útsvarið jafnan liærra. IJér fara á eftir nokkur dæmi um það hvernig skattlögð eru fyrirtæki bæjarmanna i útgerð, iiðnaði og verslun. Skattarnir cru reiknaðir sérstaldega fyrir ein- staklinga og Iilutafélög vegna þess að liin síðarnefndu hafa sérstök hlnnnindi, eins-og áður er sagt. Víð útreikninginn er gert ráð fyrir að félögin leggi allan hagnaðinn i varasjóð og verður þá helmingurinn skatt- frjáls. Slíkt er að vísu ekki rétt, því ekki er hægt að búast við þvi að menn leggi fé í fyrirtæki sem aldrei mega gefa arð af peningunum. Eignaskattur eða eignaútsvar er ekki reiknað af árstekjunum, og persónufrá- dráttur er ekki reiknaður. Hin tilgreinda eign er hjá hlutafé- lögum talin sem hlutafé. Þessi dæmi liafa verið reiknuð af lög- giltum endurskoðanda. gnarskalt. Iðnaður og verslun. Einstakl. Hlutafél. 1. (Tekjur 15.000) Útsvar 8602.00 9102.00 (Eign 75.000) Skattur 3913.00 187.00 (Velta 250.000) Samtals 12515.00 9289.00 Skattar á tekjur 83% 62% 2. (Tekjur 20.000) Útsvar 13830.00' 14330.00 (Eign 100.000) Skattur 6237.00 285.00 (Velta 400.000) Samtals 20067.00 146x5.00 Skattar á tekjur 100% 73% 3. (Tekjur 30.000) Útsvar 22320.00 22820.00 (Eign 100.000) Skattur 10941.00 1713.00 (Velta 600.000) Samtals 33261.00 24533-oo Skattar á tekjur iii%' 82% 4. (Tekjur 40.000) Útsvar 31981.00 32481.00 (Eign 200.000) Skattur 16731.00 1713.00 (Velta 600.000) Samtals 48712.00 34194.09 Skattar á tekjur 122% 85% 5. (Tekjur 50.000) Útsvar 39916.00 40416.00 (Eign 250.000) Skattur 22090.00 2632.00 (Velta 600.000) Sámtals 62006.00 43048.00 Skattar á tekjur. 124% 86% Útgerð. Einstakl. Hlutafél. r. (Tekjur 50.000) Útsvar 25702.00 26202.00 (Eign 20.000) Skattur 20347.00 7571.00 Samtals 46049.00 33773-00 Skattar á tekjur 92% . 67% 2. (Tekjur 100.000) Útsvar 57339.00 57839.00 (Eign 50.000) Skattur 45098.00 19084.00 Samtals : 102437.00 76923.00 Skattar á tekjur 102% 77% 3. (Tekjur 200.000) Útsvar 119439-00 119939.00 (Eign 50.000) Skattur 94378.00 43724-00 Sanrtals : 213817.00 163663.00 Skattar á tekjur 107% 82% 4. (Tekjur 500.000) Útsvar............ 307291.00 307791.00 (Eign 100.000) Skattur ........... 242557.00 116412.00 Samtals 549848.00 424203.00 Skattar á tekjur 110% . 85% Ef skattarnir eru teknir eins og þeir liggja fyrir samkvæmt þessum dæmum, mætti segja að engu fyrirtæki væri líft hér í bænum. En hér kemur á móti að leyft er að draga skattgreiðsl- ur frá tekjum næsta framtals. Þetla gerir að vísu skattana þolanlegri. En fyrir þá sem hafa mjög mismunandi telcjur frá ári til árs, getur frádráttarlieimildin verið mjög litils virði. Þetla er ljósast á tímum eins og þeim sem nú eru, þegar ýniS fyrir- tæki geta grætt mikið fé þetta ár en hafa ef til vill litlar eða engar tekjur næsta ár. Að mínu áliti eiga skattar ekki að vera frádráttarhæfir en skattstiginn á að vera í skynsamlegu hlut- falli við tekjur borgaranna. Samkvæmt núverandi skatts- og útsvarsstiga er einstaklings- reksturinn dæmdur til tortím- ingar og félagsreksturinn gerð- ur mjög erfiður vegna þess að fyrirtækjunum er varla kleift á nokkurn hátt að tryggja fjár- hagslega afkomu sína með þvi að safna varasjóðum. Af völd- um skattanna hlýtur einstak- lingsrekstur að hverfa, eins og nú er að honum búið og félags- relcstur koma i staðinn. Hér er að vísu að eins um mismunandi form að ræða og eg er þeirrar skoðunar að hlutafélagsformið sé að ýmsu leyti lieppilegra fyrir átvinnurekstur, en hvað sem því líður, þá er afar ósanngjarnt og ekki viðunandi að skattarnir séu mjög mismunandi eftir þvi í hvaða formi fyrirtækin eru rekin. Þær tölur sem hér hafa verið nefndar, eru ekki gripnar úr lausu lofli. Þetta eru raunveru- legar tölur fyrir liin stærri fyrir- tæki í iðnaði, v.erslun og útgerð. Mörg félög sem fást við útgerð, græða nú í fyrsta skifti í mörg ár lalsvert fé, sum svo skiftir hundruðum þúsunda króna. Þessi fyrirtæki geta ekld nú safnað neinum varásjóðum ef þau eru skalllögð eftir ahnenn- um reglum. Skattarnir hirða þá mestan hluta teknanna og ef um einstaldinga er að ræða, eins og sérstaklega á sér stað í út- gerðinni, mega þeir telja sig sæla ef þeir þurfa ekki að gefa því meira með tekjunum sem þær eru hærri. Skattfrelsi útgerðarinnar. Talsverðar umræður hafa spunnist út af skattfríðindum er álcveðin voru til viðreisn- ar hágstöddum útgerðarfé- lögum og til að lcoma út- gerðinni yfirleitt til hjálp- ar. Að visu hefði þessi fríð- ; indi komið litlu lil leiðar ef rekstur skipanna og afrakstur hefði ekki gerbreyst vegna ó- friðarins. En eins og nú standa sakir hafa þau blásið byr í segl framkvæmdanna. Vafalaust má telja að skattfrelsislögúnum verði breytt á þinginu í vetur, enda ér það fjarri allri sann- girni að útgerðarfélög sem eru vel stæð fjárhagslega og græða stórfé, greiði því nær __ enga skatta til ríkis og bæjar. Hins- vegar er það jafnmikil fjar- stæða og að öllu leyti óviturlegt, að skattleggja útgerðina á þann hátt er núverandi skattalög og útsvarsreglur gera ráð fyrir. Með þeim eru allir þeir sem nú hagnast á útgerð sviftir mestum eða öllum hagnaði sem þeir fá og félögin standa eftir góðærið lítið betur selt en áður. Það leikur ekki á tveim tung- um livers virði togaraflotinn ís- lenski verður að ófriðnum lokn- um. Skipin eru gömul. Þau eru dýr í rekstri og langt frá því að uppfylla kröfur tímans um togaraveiðar. Skipin verða því ekki meira virði en gamalt járn einum eða tvemur árum eftir að friður hefir verið saminn. Togaraflotinn verður því að endurnýjast. Framtíð Reykja- víkur er að miklu ley ti undir því komin. Slíkt tækifæri sem nú er til að endurnýja togaraflotann mun ekki gefast næsta manns- aldur. Þau auðæfi sem hinir gömlu togarar landsmanna vinna nú úr skauti hafsins, eiga að leggja grundvöllinn að nýj- um og fríðum skipastól að ófriðnum loknum. Reykjavík þekkir ekki sinn vitjunartíma ef þessu verður ekki sint. Leiðin til að ná þessu marki er sú að félögin geti komið sér upp nýbyggingarsjóði. Þessi sjóður ætti að vera slcattfrjáls að einhverju ákveðnu marki fyrir hvert skip. Sjóðnuni ætti ekki að halda í rekstrinum lield- ur ætti að ávaxta liann á tryggan liátt svo hægt sé að gripa til lians þegar að því kemur að hægt er að kaupa ný skip. At- hugandi væri hvort ekki sé sanngjarnt, að helmingur slíks sjóðs sé ávaxtaður í skammær- um skuldabréfum ' ríkis og bæjar með lágum vöxtum, t. d. 3% án affalla. Á þennan hátt fengi ríki og bær nokkur hlunn- indi fyrir skattfríðindi þessara sjóða. Yrði sjóðunum varið á nokkurn annan hátt en til ný- byggingar mundu þeir verða- skattskyldir á venjulegan liátt. Með þesSu móti ætti ríkissjóði að verða kleift að fá ódýrt fé til greiðslu erlendra ríkisskulda meðan ófriðurinn stendur. Þegar um hægist að ófriðnum loknum ætti ríkissjóður að standa vel að vigi með að fá er- lend lán til þess að útvega gjald- eyri til bygginga nýfra fiski- skipa. Hér verður um stórar fjárhæðir að ræða sem ekki er hægt að greiða með hinum ár- legu gjaldeyristekjum þjóðar- innar. t Útgerðin er áhættumesti al- vinnuvegur landsmanna. Þess vegna væri sanngjarnt og vitur- legt að hann væri háður öðrum skattalögum en aðrir atvinnu- vegir þjóðarinnar. Þeir sem liafa útgerð að aðalatvinnu, verða að geta safnað varasjóð- um til tryggingar relcstrinum. Það er ekki liægt með þeim skattalögum og útsvarsreglum sem nú gilda. Sú tekjurýmun hjá bæ og' ríki sem„verða mundi með mannúðlegri og viturlegri skattalögum gagnvart útgerð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.