Vísir - 14.10.1940, Blaðsíða 1

Vísir - 14.10.1940, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Kristján Guðiaugsson Skrifstofur: Félagsprentsmiðjan (3. hæð). Ritstjóri Blaðamenn Auglýsingar Gjaldkeri Afgreiðsla Sími: 1660 5 linur 30. ár. Reykjavík, mánudaginn 14. október 1940. 237. tbl. Búist við stórtíðindum á Balkanskaga innan hálís mánaðar. Dcrst leikuriiin Biinsrað? Tyrkir og Círikkir reiðuuúuir til \tVÆH að verja löiid níii verði á þau ráðist. — Aðvörun frá Júgoslavíu. EINKASKEYTI frá United Press. London í morgun. Fregnir frá Tyrklandi herma að þar sé búist við, að til stórtíðinda dragi á Balkanskaga innan hálfs mánaðar. Amerískir fréttaritarar síma, að menn líti svo á, að Þjóðverjar kunni að freista að halda áfram að treysta aðstöðu sína á Balkanskaga, og næsta skrefið verði, að ráðist verði á Grikkland og Tyrkland. En öllum fregnum ber saman um, að Grikkir og Tyrkir muni verja lönd sín. Og þeir eru sannfærðir um, að þeim muni takast það. Það er talið, að Þjóðverj- ar haf i þegar hina mikilvægustu hernaðarstaði í Rúmen- íu- á valdi síi\u, og þeir hafi lagt grundvöll að því, að geta flutt herlið í mjög stórum stíl til Rúmeníu, til sókn- ar á Grikkland og Tyrkland. En til þess að verða einráðir á Balkanskaga verða Þjóðverjar að ná tökum á Júgóslavíu. Forsætisráðherra Júgóslavíu flutti ræðu í gær, sem útvarpað var um alla Júgóslavíu. Ræða þessi var ströng aðvörun til þeirra, sem kynni að hafa í huga innrás í Júgóslavíu, og þær þjóðir voru varaðar við að freista að • gera slíka tilraun, því að Júgóslavar myndi verja land sitt til hinsta manns. Vér höfum orðið að fórna f jölda mannslífa fyrir sjálfstæði vort og einingu, og vér látum ekki neinn huta lands vors af hendi, né beygjum oss fyrir erlendri kúgun. Suður-Serbía, tók hann sérstak- lega fram, er vor, og vér látum hana aldrei af hendi. Ræða þessi er talin munu styrkja Grikki og Tyrki. Hermálasérfræðingur Times gerir að umtalsefni áform Þjóð- verja og ítala um að ráðast á Suezskurðinn með því að leggja Balkanlöndin undir sig fyrst. Það er jafnvel gefið í skyn, segir hermálasérfræðingurinn, að þetta yrði höfuðárás, en ítalski her- inn í Libyu hefði lítilvægara hlutverk með höndum. Tyrkjum er ógnað með því að koma upp flugstöðvum fyrir þýska flug- herinn við olíulindirnar í Rúmeníu og getur ekki teflt aðstöðu vorir í Palestinu í voða. Jafnvel þótt Þjóðverjar hertæki alla Búlgaríu væri aðstaða Breta í Haifa ekki í hættu. Árás á Tyrk- land með það fyrir augum, að vaða svo yfir Sýrland og gera árás á Palestinu, er ekki framkvæmanleg að vetri til. Frá landa- mærum Búlgaríu til Aleppo er bein leið 550 enskar mílur og frá Aleppo til Haifa næstum 300. Vegir eru óvíða. Tyrkir hafa öflug virki nálægt landamærum Búlgaríu. Hin miklu Chatalja virki, sem eru Istambul til varnar, eru enn öflugri. Wi ófriðar- blikan yfir Balkan- skaga verður æ í- skyggilegri ____________________________ og nú er búist við að til stórtíðinda dragi á hverri stundu. beitiskipi var fyrir nokkuru sokt af óþektum kafbát hjá stöðvar á eyjunni Leros, 100 mílur á brott. saam UJ?R«»ÍV rti Krossinn á myndinni sýnir hvar grisku eyjunni Tinos. Italir hafa kafbátabæki- " St j órnmálasamband Rúmeniu og Bretlands ekki slitid enn - - EDŒASKEYTI FRÁ UNITED PRESS. —, ^ London í morgun. Og þröskuldurinn, sem verð- ur að komast yfir, til þess að komast til Litlu-Asíu, er erfið- ur yfirferðar. Fjöll þar sem veg- ir eru krappir og bugðóttir. — Tyrkir hafa altaf veið bardaga- menn góðir. Og í sinu eigin fjalllendi myndu þeir njóta sín best. Það verður að álykta, að Þjóðverjar geri sér þetta ljóst og hafi því ætlað ítölum það hlutverk, að kreppa að að vest- anverðu og sækja fram, frá Li- byu. En vel má vera, að Þjóð- verjar búist við, að geta komið sínu fram með hótunum. Tyrk- ir muni leyfa Þjóðverjum frjálsa umferð með lið sitt. Og þótt þeir gerði það, en það væri gagnstætt öllu, sem um, Tyrki er vitað, því að þeir eru óhrædd- ir að berjast og vilja standa við allar skuldbindingar sínar og verja þjóðheiður sinn — er vel liklegt, að Þjóðverjar mýndu aðallegá nota loftflota sinn í sókninni til landanna við aust- anvert Miðjarðarbaf. Það er ó- líklegt, að lið verði sent 1000 mílur á erfiðum vegurn, til þess að ná marki, sem annar land- her er i 250 enskra milna fjar- lægð frá >(ítalski herinn í Libyu er 250 e. m. frá Alexandriu og 270 frá Port Said). En engin merki sjást, að Tyrkir muni láta hótanir nokk- ur áhrif á sig fá. — Tyrkir hafa ekkert að óttast nema árás- ir langflugs sprengjuflugvéla þjóðverja. BROTTFLUTNINGUR FÓLKS FRÁ BUKOVINA. Meðal erlendra hermálasér- fræðinga í Rúmeníu er talað um, að Rússar hafi gripið til ýmissa varúðarráðstafana . í Bessarabíu og Norður-Bukov- inu, héruðum þeim, sem Rússar knúðu Rúmena til þess að láta af hendi við sig. Brottflutningur fólks er m. a. hafinn frá Cern- auti q. fl. borgum. Það er tekið fram af rúss- neskum hermálasérfræðingum, að hér sé eingöngu um var- úðarráðstafanir að ræða, og engir óvanalegir rússneskir her- flutningar hafi átt sér stað. En aðrar fregnir herma, að miklar rússneskar herfylkingar hafi alla síðastliðna viku sést á göngu meðfam Pruth-fljóti. Rússar hafa bannað erlend- um skipum, að sigla um rúss- neska landbelgi við Svartahaf. RÚssneskur tundurspillir hefir Fregn frú Búkarest hermir, að stjórnmálasambandinu milli Rúmeníu og Bretlands hafi enn ekki verið slitið, en það er talið víst, að það muni verða gert þá og þegar. Er það álit manna, að breska stjórnin hafi lagt það í hendur breska sendiherrans í Búkarest, Sir Reginald Hoare, að taka ákvörðun um, hvenær það skuli gert. Að því er United Press hefir fregnað hafa 5 breskir starfs- menh olíufélaga verið handteknir. Þeir voru sakaðir um að hafa jvaldið skemdum á feikna birgðum af olíu, sem fara áttu til Þýskalands — séu nú knúðir til þess að framkvæma efnafræðis- lega prófun á olíu í 10. hverjum járnbrautarvagns-olíugeymi, sem sendur er til Þýskalands. Roosevelt fíutti t urri Hskir ftifiBi i loftðrðs i loriení á MiwUú. Einkaskeyti til Vísis. London í morgun. Undangengin dægur haf a breskar sprengjuflugvélar gert hverja árásina á fætur annari á hernaðarstöSvar Þjóðverja -á meginlandinu með miklum árangri, t. d. á Calais, Cherbourg o. fl. auk flugstöðva og annara hern- aðarstöðva Þjóðverja, m. a. á staði langt inn í Þýska- landi. I fregn frá hlutlausum fréttaritara segir, að í einni loftárás Breta á Lorient á Bretagneskaga sunnanverð- um hafi sprengja grandað þýskum herflutningaskip- um ogliafi að eins 15 menn bjargast, en nærri 3000 far- ist. skotið í kaf rúmenskt skip, fremur lítið, sem ekki hlýðnað- ist þessu boði. Sættír hafa þeg- ar tekist, enda er fullyrt, að það bafi ekki verið tilgangur Rú- mena, að óhlýðnast hinu rúss- neska banni. 2000 smfilesta flutn ingaskfpi Mska sökt við Noreg. Lonon i morgun. Sl. laugardag gerðu breskar hernaðarflugvélar á eftirlits- flugi við Noreg sprengjuárásir á. 2 þýsk flutningaskip við Trondheim. Þegar flugvélarnar flugu yfir þau aftur gaus mikill mökkur upp úr öðru þeirra. 1 annari fregn segir, að árás hafi verið gerð með vélbyssum á þýskt herflutningaskip við Nor- eg og hafi því verið rent á land. ræðn í g:ær. London i morgun. Roosevelt Bandaríkjaforseti flutti ræðu i gær, í Columbus Ohio, og var henni útvarpað um öll Bandaríkin. — I ræðu þess- ari, sém hefir vakið fádæma at- hygli um alla Vesturálfu og við- ar, kvað Roosevelt Bandaríkin og allar þjóðir Vesturálfu mundu sameinast um að verja lönd sín og hugsjónir. Talið er, að ræða þessi muni hafa mjög víðtæk áhrif, og þeg- ar í gær varð það kunnugt, að Brasilía og Chile hafa fallist á að leigja Bandarikjunum flug- velli og flotastöðvar, og stendur það í sambandi við hin nýju, sameiginlegu landvarnaáform Vesturálfulýðvelda. — Forseti Uruguay hefir símað til for- seta Ðandarikjanna og boðið samvinnu sína. — Blöðin i Jaji- an virðast nú hafa gert sér ljóst, að Bandarikin muni hef ja virka mótspyrnu gegn Þríveldabanda- laginu. Loftárásirnar á Bretland s. 1. nótt Einkaskeyli frá United Press. London í morgun. Loftárásirnar á London sl. nótt stóðu lengur en næstu und- angengnar nætur Mikil skothrið var úr loftvarnabyssum fyrri hluta nætur, en því lengur sem leið á hóttia, þvi meir dró úr skothríðinni. Samkvæmt fyrstu skýrslum munu 24 hverfi 'i London hafa orðið fyrir árás- um pg f jögur héruð i námunda við London, ennfremur liéruð í norðaustur og suðaustur hluta landsins. Árás var gerð á Liver- pool. Næturlæknir. Jónas Kristjánsson, Grettisgötu 81, sími 5204. Næturvör'ður í Lyf ja- búÖinni I'ðunni og Reykjavíkur apó- teki. Hoare sendur til Gibraltar í rann- sóknar skyni. , EINKASKEYTI FRÁ U. P. — London í morgun. Fyrir skemstu var tilkynt, að Sir Samuel Hoare, sendiherra Breta i Madrid, mundi fara til Gibraljar nú um helgina. Ekk- ert var látið uppi um tilgang- inn með þessari ferð hans, en fregn frá Algeciras i morgun hermii*, að hann eigi að rann- saka hvernig á því stendur, að frönsku flotadeildihni var leyft að fara óhindrað ferða sinna um Gibraltarsund, en hún fór til Dakar, sem kunnugt er, og höfðu frönsku herskipin her- afla innanborðs, og varð þetta til þess að kollvarpa fyrirætl- unum De Gaulle. Citvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Islenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýskukensla, 1. fl. 19.25 Hljóm- þlptur: Tónverk éftir PonÆ 20.00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn (Helgi Hjörvar). 20.50 Útvarps- hljómsveitin: Lög eftir íslenska höfunda. 21.15 Erindi: Siðferðileg vandamál (frú A'ðalbjörg Sigurð- ardóttir). 21.40 Hljómplötur: Is- lensk píanólög. Þorste'nn Jónsson ¦"'"" *; ;;¦¦:':¦ ... . . ..: ¦¦¦¦/¦¦ Sextugnr er í dag Þorsteinn Jónsson út- vegsbóndi og skipstjóri at5 Lauf- ási í Vestmannaeyjum. Þorsteinn er löngu orðinn landskunnur maður, sem einn helsti og merkasti maður sinnar stéttar. Fæddur er hann að Gulárás- hjáleigu í Austurlandeyjum, sonur þeirra merkishjóna Þór- unnar Þorsteinsdóttur og Jóns Einarssonar er þar bjuggu þá. Þriggja ára gamall fluttist hann til Vestmannaeyja með foreldrum, sínum. Síðan um 16 ára aldur hefir Þorsteinn haft formensku á hendi fyrst á opnum skipum og síðan á vélbátum.- Hann var fyrsti maður, er hóf vélbátaútgerð i Eyjum. Hef- ir hann verið með afbrigðum aflasæll og i hvívetna haft for- göngu á sviði þeirra framfara, er orðið hafa i sjósókn og veiði- aðferðum Vestmannaeyinga undanfarna áratugi. Jafnhhða sjómensku og bú- skap sínum, hefir Þorsteinn gegnt fjölmörgum, trúnaðar- störfum og hefir jafnan reynst athugull og framsýnn. Kvæntur er Þorsteinn frú Elinborgu Gísladóttur Engil- bertssonar verslunarstjóra, hinni ágætustu konu og eiga . þau mörg og mannvænleg börn. Það ræður að ¦ líkindumr-að á þessum degi munu margir minnast þess mikla starfs, er Þorsteinn hefir af hendi leyst í þágu Vestmannaeyja og lands- ins alls, og óska þess, að slíks manns megi sem lengst við njóta. J. I.O.O.F. =oblP = 1221015 81/* - X. X. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga verðúr settur á morgun kl. 2, í Baðstofu iðnaðarmanna. Hlutavelta K. R. 1 dag var dregi'ð í happdrætti hlutaveltunnar, og komu upp þessi númer: Nr. 2055 matarforði, nr. 4390 saumavél, ágæt tegund, nr. 631 málverk frá Hvítárvatni, nr. 1007 öll verk Davíðs Stefánssonar i skinnbandi, nr. 7330 far íram og aftur á skíðavikuna á ísafirði, og nr. 6763 farseðill til Akureyrar. Vinninga sé vitjað til Erlendar Pét- urssonar á skrifstofu Sameinaða. ,?Forðum í Flosaporti" verður leikið kl. &/> í kvöld í anna'ð sinn á þessu ári. Víkingar. Munið eftir handknattleiksæfing- unni í kvöld kl. 10, i húsi Jóns Þor- steinssonar. 73 ára er í dag Guðlaug Jónsdóttir, Njálsgötu 69. Elisabe'th Göhlsdorf les upp í Kaupþingssalnum anna'ð kvöld kl. 8y2. Skipstjóra- og stýrimannafél. Rvíkur Fundur í kvöld í Oddfellowhús- inu, uppi. Sjá augl.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.