Vísir - 31.10.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 31.10.1940, Blaðsíða 4
( §§§ Gamla Bíó y Maðirii iið lim anðlitlfl. THE MAGNIFICENT FRAUD Anierisk kvikniýnd tekin af Paramount. ASallilutverkin leika: AKIM TAMIKOFF, LLOYD NOLAN og PATRICIA ' .MORISON. Sýnd kl. 7 og 9. Knattspyrnu- félagið Víkingur Aðalfundur félagsins verð- ur lialdinn í Kaupþingssaln- um föstudaginn 8. nóv. kl. 8y2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. 1.0.0. F. 5 = 12210318V2= Leikfélag Reykjavíkur sýnir „Logann helga“ eftir W. Somerset Maughatn í kvöld. Sala aðgöngumiða fer fratn í allan dag. Hjónaefni. Nýlega hafa opitiljerað trúlofun sina ungfrú Sigríður Álfsdóttir, Bergþórugötu 19, og Jónas Guð- mundsson, reiðhj ólaviðgerðarmað- Forðum í Flosaporíi verður leikið annað kvöld í Iðnó kl. 8j/2. Mentaskólinn verður settur á tnorgun kl. 1 e. h. í hátíðasal Háskólans. Þess er vœnst, að foreldrar og aðstandend- ur nemenda verði viðstaddir. Níeturlæknir. Theódór Skúlason, Vesturvalla- götu 6, sími 3374. Næturvörður í Lyfjabúðinni- iðunni og Reykjavík- ur ajióteki. fjtvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskttkensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Hljóm- jplötur: Píanó-„jass“. 20.00 Frétt- ir. 20*.30 Erindi: Booker Washing- ;ton og uppefdismál íslendinga, I ({Hannibal Valdimarsson — Jens Hólmgeirsson). 20.55 Útvarps- hljómsveitin.: Þekkt lög eftir Schu- hert. 21.15 „Minnisverð tíðindi“ t(Axel Thorsteinson). 21.35 Hljóm- jplötur: Andleg tónlist. Sax Rohmer: Sporðdrek- Inn. — (ítg. Heimdallur, bókaútgáfa. Þessi bólc telst tit léttari teg- undar bókmenta, er sakamáls- saga, sem sumir myndu telja spennandi, en aðrir ekki. Fjall- ar bókin um glæpamannafélag, sem spennir net sitt víða um heim, og baráttu íögreglu og einstaklinga gagnvart því. Dauphne de Maurier: Rebekka. — Útg. Heim- dallur, bókaútgáfa. Bölt þessi befir náð mjög miklum vinsældum erlendis, ó- venjulegri útbreiðslu, og aulc þess birst neðanmáls í blöðum, VÍSIR Revýan 1940 fBröHO I Flosiporti ÁSTANDS-ÚTGÁFA leikið í Iðnó annað kvöld (föstudag) kl. 81/2. 5r Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — Sími 3191. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR „Loginn helgi eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. tfc Auglýsing iim dráttarvexti. Samkvæmt ákvæðum 45. gr. laga nr. 6, 9. jan. 1935 og úrskurði samkvæmt téðri lagagrein falla dráttaryextir á allan tekju- og eignar- skatt, sem féll í gjalddaga á manntalsþingi Re.ykjavíkur 15. júlí 1940 og ekki hefir verið greiddur í síðasta lagi föstudaginn 8._nóvem- ber næstkomandi. Á það, sem greitt verður ef t- ir þann dag falla dráttarvextir frá 15. júlí 1940 að telja. __ Skattinn ber að greiða á tollstjóraskrifstof- unni í Hafnarstræti 5. Skrifstofan er opin virka daga kl. 10—12 og 1—4, nema laugar- daga kl. 10—12. Vegna eklu á *skiftimynt væri æskilegt að gjaldendur kæmu með nákvæmlega þá upp- hæð, sem á að greiðast. 31. október 1940. TolLstjórÍBiiE í Reykjavík. Nendi§velim ó§ka§t til léttra sendiferða. Þarf að hafa hjól. — Afgreiðslan vísar á. t. d. á Norðurlöndum í Ber- linske Tidende. Má og benda á, að þótt bókaútgáfufélagið Heimdallur ju’ði blutskarpast, höfðu að minsta kosti tveir úl- gefendur aðrir valið bókina til þýðingar. Þetta er óvenju skemtilég bók aflestrar, og nær vafalaust tiltölulega jafnmikilli útbreiðslu bér sem erlendis. HITT OG ÞETTA. Framb. af 3. síðu. ar á beimssýningunum i New Yorlc og San Francisco hafa verið opnar í sumar með aðstoð norrænna manna hér í álfu. . . Sendiherra Dana, Henrik de Kauffmann, var í heimsókn í San Francisco og var tekið þar forkunnafvel, því allir dást að bvað fastur liann befir verið fyrir um afstöðu Danmerkur. Margir bér eru bræddir um að hungursneyð verði í Norð- urálfunni að vetri...Já, hvar endar þetta alt.... „Þetta eru sólarlitlir dagar, piltar“, sagði Björn; sólin skein í heiði, en svo mörg hryðjuverk bafði bann framið, að bann sá ekki lengur sólina..... Ætli mohnirnir, sem byrjuðu stríðið endi ekki ævi sína í kola- myrkri...... Great Falls, Montana, 1. september 1940. Rannveig Schmidt. Notud Svefnherbergis- húsgögn mjög vönduð og fullkomin til sýnis og sölu með sérstöku tækifærisverði í Húsgagnavinnustofunni B J Ö R K. Laugavegi 42. (Gengið inn frá Frakkastíg). Vil kaupa notað steypumótatimbur, notað bárujárn eða geymslu- bús til niðurrifs. Uppl. í síma 5358. — Odýrasta fundar- hús bæjarins Nokkur kvöld óleigð. Uppl. í síma 4892 og 3732. Frá ld. 5—7 í síma 5796. TÓNLISTARFÉLAGIÐ. Vegna fjölda áskorana verða Afmælishljómleikar Hljómiveitar ReykjaYÍkui* endurteknir annað kvöld kl. 7 stundvíslega í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar lijá Bóka- versl. Sigf. Eymundssonar, Sigríði Helgadóttur og Hljóð- færahúsinu. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. nyjung fá§t í \ oLltPe.rpoo^ Mótorbátur ca. 16 tonn og trillubátur ca. 4 tonn til sölu. Uppl. gefur Ólafur Þorgrímssoh, bæstaréttarmálaflutningsm., Austurstræti 14. Sími 5332. heldur fund föstud. 1. nóv. í Hafnarstræti 21, uppi, kl. 8.30 sd. Dagskrá: L Félagsmál. 2. Viðborf mæðranna til vandamála æskunnar. 3. Happdrætti o. fl. Stjórnin. IBUÐ 1—2 berbergi og eldliús ósk- ast nú þegar eða 15. nóv. — Sími 2800. — 5 manna bifreið í góðu standi, til sölu. Uppl. lijá Agli í Vélsmiðjunni Steðji. Kvensokkar! Silki, Isgarn, Bómullar, Stoppigarn, Sokkabönd, Undirföt, Blússur, Svúntur, Vasaklútar. Fegurðarvörur i úrvali. ISRZLC? zm Nkólafötiu úr ftlUQfNNINCAU KNATTSPYRNUFÉL. VÍK- INGUR. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Kaupþings- salnum föstudaginn 8. nóv. —- Stjórnin. (1105 IkenslaM KENNI íslensku, dönsku, ensku, þýsku, reikning. Tíminn kr. 1.50. Páll Bjarnarson, cand. pliilos., Skólastræti 1. (85 ITÁPÁÐ’FIJNDIfJ SKÁL af „Opel“-felgu, grá- máluð, befir tapast. Finnandi geri aðvart í síma 4928 eða 1781 (1066 glS Nýja Bíó. gi Síðasta aðvörun Mr. Moto. (Mr. Motos Last Warning). Spennandi leynilögreglu- mynd frá Fox. SÁ, eða sú, sem fann karl- mannsveskið við Laufásveg 60 á sunnudaginn, er beðinn að skila því eða senda í pósti pass ann og landgönguleyfið. Mjög áríðandi. Góð fundarlaun. (1093 HJÓLHESTUR fundinn. — Uppl. á Lokastig 6. (1100 KONA óskar eftir þvottum eða vinnu i búsum hálfan dag- inn. A. v. á. (1104 STÚLKU vantar á gott sveita- heimili austur i Fljótshlíð. — Uppl. kl. 7—9 á Leifsgötu 9. (1103 LAGHENT stúlka óskast strax. Simi 3955.___(1099 HELD námskeið í vöfflu- saum. Uppl. í síma 4114 eftir kl. 8. Guðrún Karlsdóttir, Bald- ursgötu 26. (1094 KONA tekur að sér þvotta. — Uppl. Þórsgöþi 21, niðri. (1085 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast til Sigriðar Guðmundsd. kennara, Lokastíg 20A, uppi. (1064 DUGLEG stúlka óskast í vist, fyrri hlnta dags. Sérherbergi. Uppl. Mánagötu 2. (1059 STÚLKA óskast í vis't bálfan eða allan daginn. Friðrik Þor- steinsson, Skólavörðustíg 12. — ___________________ (1076 PÆN ung Pige til Huset, som kan bo lijemme, söges. 3 Per- soner, God Lön. Telef. 5707. — ____________________(1078 STÚLKU vantar í vist. Uppl. Kaplaskjólsvegi 1, sími 2190. ' (1091 UNGLINGSSTÚLKA óskast á fáment heimili. Eiríksgötu 35. Sími 2675. (1096 GÓÐ stúlka óskast í vist. Sér- berbergi. Baldursgötu 9, neðri bæð.________________(1098 STÚLKA óskast i vist. A. v. á. (1106 ■KCISNÆERÍ LÍTIÐ lierbergi óskast. Uppl. á Bergstaðastræti 2 kl. 12—1 og 7—9 e. b,___________(1086 VANTAR rúmgott lierbergi til iðnaðar, lielst í vesturbænum. Uppl. í síma 5114. (1092 TVÆR stúllcur óska eftir Iier- bergi í austurbænum. Fyrir- fram greiðsla. Uppl. sími 3870. (1097 EINHLEYPUR maður óskar eftir herbergi. Tilboð merkt „Mr. Brown“ sendist afgr. Vísis. (1101 Kkádpskádurí FRÍMERKI ÍSLENSK frimerki keypt bæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- braut 150. (415 Aðalblutverkið, lögreglu- manninn Mr. Moto, leikur PETER LORRE. Aukamynd: ÆFINTÝRI STÓRFURSTANS, amerísk skopmynd, leikin af ANDY CLYDE. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. VÖRUR ALLSKONAR NÝTT gólfteppi til sölu. — Uppl. á Laugavegi 98, þriðju liæð. (1095 NÝTT gólfteppi til sölu. — Uppl. Vifilsgötu 24. (1102 HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Iiarpa, Lækjargötu 6. (599 BÍLSTJÓRAR! — Leðui’jakki verður í lengdinni besta, ódýrasta og bent- ugasta flíkin. — LEÐURGERÐIN li.f. Hvei’fis- gata 4. Reykjavík. Sírni 1555. (377 HIÐ óviðjafnanlega R I T Z kaffibætisduft fæst bjá Smjör- lxúsinu Irma. (55 Hiij vandláta búsmóðir notar BLITS í stórþvottinn. BLANKO fægir alt. — Sjálfsagt á hvejrt beimili. NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: — FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubílastöð- ina) kaupir altaf tómar flösk- ur og glös. Sækjum samstund- is. Simi 5333._________(281 HREINAR LÉREFTSTU SK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, wliiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Simi 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 BLÝ kaupir Vei-zlun O. EIl- ingsen b.f. (1029 TVÍBURAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 5036. (1089 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU MÚRSTEINN til sölu á Hverfisgötu 62. (1090 BORÐSTOFUBORÐ, Ijósa- króna og klukka til sölu. Uppl. Grettisgötu 38 kl. 7—8. (1085 ÚTVARPSTÆKI fjögurra lampa til sölu. Uppl. Gi-ettis- götu 1, uppi. (1087 BARNAVAGN til sölu Tjarxi- argötu 30. 1 (1088

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.