Vísir - 06.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 06.11.1940, Blaðsíða 4
V ISIR Gamla Bló Tvífari dýrlingsinsj (The Saint’s Double Trouble) Amerísk leynilögreglu- mynd með GEORGE SANDERS og BELA LUGOSI. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. LEIGA VIL fá til leigu orgel. Uppl. í síma 3238 í kveld ld. 7. (149 VEITINGA- e'ða verslunar- pláss óskast. — Tilboð merlct „Veitingar“ sendist afgr. Vísis. (151 fnUQMNINCAfi} ' BETANIA. Bazar. heldur Kristniboðsfélag kvenna laug- ard. 9. nóv. kl. 4 e. m. Kristni- boðsvinir! Tekið á móti mun- um allan föstudaginn í Betan- iu. Alnienn samkoma verður um kvöídið kl. 8,30. Allir vel- komnir. (153 SÖLUDRENGIR — komið og sefjið Daily Bulletin. — Fimm aurar á blaðið. Duglegir dreng- ir selja á annað hundrað blöð. — Komið á afgreiðsluna í Fé- lagsprentsmiðjuhusinu uppi, kl. 9í fyrramálið. (9999 BRENDUR silfurkross hefir tapast i bænum. Skilist á Braga- götu 31. Fundarlaun. (141a KVEN-armbandsúr hefir fundist. Vitjist á Bergstaða- stræti 35. (142 jNtÍMERIÐ 581 ineð rauðum tölum á gulum grunni hefir tapast. Skilist gegn fundar- launum Þingholtsstræti 29. — Simi 3754,__________(157 DÖKKBRÚNN liægri handar hanski tapaðist frá Laugavegi innarlega vestur í bæ. A. v. ú eiganda. (162 Hallbjörg Bjarnadóttir NÆTUR JAZZHLJÓMLEKKAB MEÐ HLJÓMSVEIT. Stjórnandi Jóhann Tryggvason. kvðirtd. 11.30 í Oaila 1 Aðgöngumiðar hjá Eymundsen og í Hljóðfæra- húsinu og í Gamla Bíó eftir kl. 9, ef eitthvað verður þá óselt. LEIKfÉLAC KEIKJAVÍKIIR Loginn helgi“ 99 eftir W. SOMERSET MAUGHAM. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. - GLERAUGU FUNDIN. — Möller, T^sgötu 1. (139 LYKLAVESKI tapaðist í gær við Húsgagnavinnustofu Kon- ráðs Gíslasonar, Skólavörðustig 1. Skilist þangað. (176 PENINGABUDDA fundin. — Vitjist Grettisgötu 19 B. (177 ■TINNAM PRJÖNAÐ úr lopa Grettis- götu 83, uppi. (141 DUGLEG stúlka getur feng- ið atvinnu við að ganga um beina. — Matstofan Brytinn. (160 STÚLKA óskast, vön vél- prjóni. Tilboð merkt „Prjón“ leggist inn á afgr. Visis sem fyrst. (161 SENDISVEINN óskast fyrir liádegi. Freia, Laufásvegi 2. — (168 2 DUGLEGIR verkamenn gela fengið atvinnu til áramóta. Uppl. á Afgr. Álafoss, Þing- holtsstræti 2. (172 DUGLEG STÚLKA, sem kann eða vill læra að vefa, get- ur fengið góða atvinnu við Ála- foss. Gott kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss. (173 HÚSSTÖRF UNGLINGSSTÚLKA óskast. Möller, Týsgötu 1. (140 HRAUST og dugleg stúlka óskast í vist hálfan daginn. — Uppl. á Smáragötu 9 A, sími 1948._______________(156 GÓÐ stúlka eða eldri lcona óskast norður í land; má vera með harn. Uppl. á Öldugötu 47. (165 Félagslíf NEMENDASAMBAND KVENNASKÓLANS heldur skemtifund í Oddfellow- húsinu föstudaginn 8. nóv. 1940 kl. 8.30 e. h. — Til skemtunar verður: 1. Upplestur. 2. Tvísöngur. 3. Píanóspil. Rætt verður um fyrirhugaðan bazar o. fl. — Fjölmennið allar. — Stjórnin. (145 ÍKENSIAÍ VÉLRITUNARKENSLA. — Cecilie Helgason, sími 3165. • - STÚDENTAR taka að sér kenslu í skólum, einkatímum og heimiliskenslti. — Upplýsinga- skrifstofa stúdenta, Amtmanns- stíg 1, opin virka daga, nema laugardaga, ld. 3—6 sd. Sími SAUMA- og sníðanámskeið bj'rjar 7. þ. m. Konur, saumið jólafötin sjálfar. Ingibjörg Sig- urðardóttir, sími 4940. (155 .^FUHDUmJ^mNÍ ST. SÓLEY nr. 242. Fundur í kvöld ld. 8 (4 I Bindindishöll- inni. Innsetning embættis- manna. Hagnefndaratriði: Sögð þjóðsaga. Upplestur. Dans. — Fjölmennið. — Æ. t. (148 ST. DRÖFN nr. 55. Fundur annað kvöld kl. 8. 1. Inntaka nýliða. 2. Ársfjórðungsskýrsl- ur. 3. Innsetning embættis- manna. 4. Skemtiatriði að fundi loknum: Tvísöngur, Gluntarna, >g einsöngur, sungið af ungum listamönnm. 5. Dans. — Fjöl- mennum stundvíslega. — Æ.t. .____________(166 HAPPDRÆTTI IÞRÓTTA- FÉLAGS TEMPLARA. Dregið var hjá lögmanni og komu upp þessi númer: 4264 Farseðill til Akureyrar, 499 500 kg. kol, 2988 Leslampi, 4045 Værðanvoð, 1959 Kjötskroklcur, 3683 50 kg. Gulrófur, 3373 50 kg. Kartöflur, 1197 25 kg. nýr fiskur, 3344 Ljósmynd. Munanna má vitja til Ragnars Gunnlaugssonar, Vesturgötu 27. (179 KtlCISNÆttll HERBERGI óskast strax eða um miðjan mánuðinn. Tilboð sendist afgr. Vísis merkt „125“. (143 HERBERGI, óskasl í austur- bænum. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt „Austur“. (152 VÉLSTJÓRI óskar eftir 2 berbergjum og eldhúsi strax. A. v. á. (163 BARNLAUS hjón óska eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldunarplássi, strax! — Tilboð merkt: „252“ sendist afgr. Vís- is^______________(167 KENNARASKÓLANEMANDI óskar eftir berbergi. Uppl. í síma 4318. (168 iKAUPSKmJKÍ VÖRUR ALLSKONAR STOFUSKÁPAR til sölu á Víðimel 31. Sími 4531. (1060 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. — Nú man eg a<5 þa8 var rauð- hærður þorpari, sem réðist á mig, en Hrói bjargaði mér. — Hann fór með mig til sinna í skóginum, en síðan fluttur til hallarinnar. HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húllsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (599 SAG og svolitið af spýtum frá Fiskkassagerðinni er ódýr j eldiviður. Sími 4483. (34 j HEIMALITUN hepnast best úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —______________________(18 SKÓRNIR YÐAR myndu vera yður þakklátir, ef þér mynduð eftir að bursta þá aðeins úr VENUS-Skógljáa. Svo er það VENUS-GÓLFGLJÁI I í hinum ágætu, ódýru perga- mentpökkum. Nauðsynlegur á bvert heimili. ALSKONAR dyranafnspjöld, gler- og málmskilti. SKILTA- GERÐIN — August Hákansson -— Hverfisgötu 41. (979 ÁGÆTUR karlmanns-vetrar- frakki til sölu. G. Bjarnason & Fjeldsted._______________0A7 KARTÖFLUR í sekkjum og lausri vigt. Verslun Guðjóns Jónssoriar, Hverfisgötu 50, simi 3414. (175 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: — FLÖSKUVERSLUNIN á Kalkofnsvegi (við Vörubílastöð- ina) kaupir altaf tómar flösk- ur og glös. Sækjum samstund- is. Sími 5333. (281 HREINAR LÉREFTSTU SK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta vérði. (905 IÍOLAELDAVÉL óskast. Til- boð, með tilgreindu verði og tegund, sendist í pósthólf 933 fyrir sunnudag, merkt „Si“. — (138 VANDAÐAR, notaðar herra-mublur óskast til kaups. Upplýsingar í síma 4309 eftir kl. 6,________________(150 GAMLAR grindur undan silkiskermum og öðrum göml- um skermum kaupir Fornsalan Hverfisgötu 16. (164 B Nýja Bfó. y Hetjur strandgæsl- unnar Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. GÓÐUR radíógrammófónn óskast til kaups. Uppl. í sima 3896.________________(159 ÚTVARP. Rafhlöðutæki ósk- ast. Uppl. í síma 2208, eftir kl. 7.— (170 NOTAÐIR MUNIR ^ TIL SÖLU 1 1. FLOKKS útvarpsviðtæki, 4 lampa, án stuttbylgja, til sölu á Laugavegi 132, þriðju hæð. ___________________________(158 PÍANÓ til sölu. Tilboð merkt „Píanó“ sendist afgr. Vísis (171 5 MANNA bifreið I góðu standi til sölu ódýrt, ef samið er strax. Uppl. Bergstaðastræti 49. (178 FRÍMERKI KAUPUM íslensk frimerki hæsta verði, seljum útlend. — Flöskuverslunin Kalkofnsvegi (Vörubílastöðinni). (146 597. FRÁSÖGN SEBERTS. félaga var eg — ViÖ héldum allan tímann, a<5 þú værir dáinn. — En nú eru allar áhyggjur okkar á enda. — ViS erurn Hróa mjög skuld- bundin. — Nú er hann kannske í lífshættu/Jón, við verðum að leita hans. E. PHTLLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. „Leigðuð þér liúsgögnin lilca?“ spurði hún. Hann hristi höfuðið. ,,Nei, eg hjó að húsgögnum sjálfur. Eg vil ekki hafa muni annara í kringum mig.“ „Þér bafið listamanns smekk,“ sagði hún. „Bronze- og silfurmunirnir eru allir mjög fagr- ir. Og þetta líkan af Psyche er dásamlegt. Og samrspHii i öllum litum. Mikið brúnt — það Iivílir augun. Öllum búsgögnum smekklega fyrir komið. Eg hefi fengið annað álit á yður, van Stratton. Eg veit, að þér eruð íþróttamað- ur, slór og sterklegur, en dálítið klunnalegur — stundum — en prýðilega vaxinn — og friður — já — að vissu leyti — en þó eruð þér þannig, að það er dálítið erfitt fyrir okkur, sem höfum suðrænt blóð í æðum, að meta yður sem skyldi. En mér geðjast betur og betur að yður. Þér .’lesið bækur eftir Verlaine og Gautler.“ „Eg er sæmilega að mér í frönsku — annars get eg gumað af fáu. Eg bjó lengi i Frakklandi og var í franska flughernum áður en Banda- rildn fóru í stríðið." „Eg er að fá alt annað álit á yður en eg áður hafði,“ sagði hún. „Mér geðjast all af betur og betur að yður. — Of ef þér bjóðið nú upp á eitt- hvað verulega goTt freislast eg lil að heimsækja yður á ný. Kannske mér fari að geðjast of vel að öllu Tiér.“ í þessum svifum kom Andrews inn, hátíðleg- ur á svip, og dró hjólaborð að arninum og koniu þeir tedrykkjuáhöldum fyrir á því. Estelle lét ánægju sína óspart I Ijós, kvað von Stralton kurteisan jnann og nærgætinn. „Ekki vissi eg það, þegar eg færðist undan að dansa við yður, að þér ætluð svona fallegt liús, þar sem öllu er svo smekklega fyrirkomið, að þér væruð hrifnir af Verlain — og að eg myndi fá slíkar góðgerðir, ef eg kæmi I heimsókn til yðar.“ . ' „Eg mun koma yður á óvart með ýmsu öðru móti,“ sagði liann. „Eg á ljómandi fallegt hús I Beaulieu. Þér munduð nú kannske aldrei vilja fara þangað, en eg á líka ljómandi skemtilegt hús í New Hampshire." „En i París?“ „Þar liefi eg að eins piparsveins-íbúð. Til allrar liamingju liefi eg ekki bundið mig við neinn ákveðinn stað. Þegar þér giftist mér getið þér ráðið livar við búum.“ „Giftist . . “, sagði liúíi og fékk sér eina smá- köku til — „það er alvarlegt mál — “. „Það er ólijákvæmilegt, að konur giftist,“ sagði Mark. „Karlar geta „piprað“ og verið á- nægðir — en konur ekki“. Hún ballaði sér aftur í stólnum og liugleiddi það, sem hann liafði sagt. Hvernig sem á því stóð gerði framkoma liennar bann órólegan. Aftur og aftur flaug lionum í 'bug, að hún kæmi ekki fram eins og benni væri eðlilegt — liann bélt jafnvel stundum, að hún væri að skopast að sér, fyrir að liann væri gamaldags í liáttum og skoðunum. „Eg liugsa oft um þelta sjálf,“ sagði hún. „Eg er vist eins og aðrar konur — mér er það Ijóst —- stundum — en eg óttast hjúskaparlíf, í lijú- skaparlífi getur konan ekki verið sjálfstæð — allra sist — afsakið að eg segi það — með manni eins og yður. Þér munduð vilja, að eg hagaði mér í öllu samkvæmt yðar vilja, en eg vil fá að hugsa, tala, lifa lífinu að eigin geðþótta. Lífið er i mínUm augum — og hefir verið und- angengin fjögur ár, eiiis og myndgáta, sem eg fæ ekki ráðið. Eg veit, að það er pahbi, sem stjórnar, en eg gef líka gætur að ýmsu og veiti ýmsu atliygli, sem fer fram hjá honum.“ „En að hvaða marki er stefnt?“ spurði Mark. „Þér eruð ekki f jár þurfi. Þér eruð vellauðugar, að þvi er fullyrt er. Eg vildi, að þér væruð ekki auðugar. Eg á nóg lianda okkur báðum. -— Aft- ur spyr eg að: Hvert er stefnt?“ Ilún liló, dálitið liæðnislega — á þann liátt, sem liouum geðjaðist ekki að. „Þér eruð eins og unglingur — það er aðeins ein hugsun, sem kemst að i yðar lmga: Hugs- unin um að kvongast mér. Eg er upp með mér af því, að þér viljið fá mig fyrir konu, en af\ þvi að þér liugsið sýknt og heilagt um þetta er margt yður liulið. Atbugið nú livað eg segi. Eg tek þetta sem dæmi: Þér liættið til lifi yðar með þvi að fara á tígrisdýraveiðar. Þér gerið það af því, að yður finst það taugaæsandi að rekja slóðina, lyfta rifflinum, vegna hættunnar, ef þér missið marks — vegna stoltsins, ef þér skylduð liæfa. Hvers virði er skinnið? Dauður skrokk- urinn? Einskis virði. Það er leitin, veiðin, um- hverfið, sem máli skiftir Umhverfið frekar öðru kaunske. Atliugið nú hvernig mínu lífi er varið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.