Vísir - 14.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 14.11.1940, Blaðsíða 4
VÍSIR ipiiljiiai Gamla Bíó Strokufanginn frá Alcatraz. (The King of Alcatraz) J. Carrol Naish - Lloyd Nolan - Robert Preston. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 7 og 9. Mýkomið: Lífstykki og Mjaðmabelti — Brjósthaldarar, Teygjubaedabelti — Teygjubandabuxur, Ullarsokkar — Flauel. Versl. Dyngrja, Laugav. 25 All Bran og Corn Flake§ FYRIRLIGGJANDI. fréttíf I.O.O.F. 5=1221148l/2=9III Aðalfundur var haldinn í Knattspyrnuíélag- inu Fram siÖastliÖinn fimtudag. 1 stjórn voru kosnir: Ragnar Lár- usson förm. og varaform. Þráinn Sigurðsson. MeÖstjórnendur Gunn- ar Nielsen, Sæmundur Gíslason og Jón Þórðarson. Allir kosnir með samhljóða atkvæðum. Fimtugur er í dag Þorsteinn Loftsson, vél- fræðingur hjá Fiskifélagi íslands. Hjónaefni. í gáirkveldi opinberuÖu trúlofun sina ungfrú Sigríðúr Sigunðardótt- ir. Bergstaðastræti 30, 'og fsleifur Vigfússon, bóndi, Bjargarkoti, Flj ótshlíð. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Hljóm- plötur: Óperulög. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Japan. Eftir bók John Gunthers (Magnús Magnús- son ritstj.). 20.50 Útvarpshljóm- sveitin : Lagsyrpa eftir Joh. Strauss.. — Einleikur á cello (Þórh. Árna- son) : Óttusöngur, eftir Chopin. 21.15 Minnisverð tíðindi (Sigurð- ur Einarsson dósent). 21.35 Hljóm- plötur: Harmóníkulög. K. F. U. M. og K. Bænasamkoma í kvöld kl. 8]/ú. Ingvar Árnason talar um samfélag í þjáningunni. Allir velkomnir. ÁGÆT SAIOAIÓM. SMJÖR í bögglum, HKENSLAV VÉLRITUN ARKENSL A. — Cecilie Helgason, simi 3165. - j Viðtalstími 12—1 og 7—8. (107 STÚDENTAR taka að sér | kenslu í skólum, einkatímum og heimiliskenslu. — Upplýsinga- skrifstofa stúdenta, Amtmanns- stig 1, opin virka daga, nema laugardaga, kl. 3—6 sd. Sími 5780. (294 mi’Á&-fi!NDrol KVENARMBANDSÚR (gull) merkt, tapaðist á Fríkirkjuvegi eða Lækjargötu. Visamlegast skilist á Óðinsgötu 4, aðra hæð. Fundarlaun. 325 GULLARMBAND tapaðist í Oddfellow, niðri, á þriðjudags- kvöld, eða á leiðinni að Lækjar- torgi, eða í bíl í Norðurmýrina. A. v. á. (332 ■VINNAæ TEK MENN í þjónustu og geri við föt. Nýlendugötu 18, kjallaranum. (302 TEKIÐ PRJÓN á Vitastíg 8, kjallaranum. Ódýr vinna. (322 HÚSSTÓR^"""* STÚLKU vantar að Vífils- stöðum. Uppl, í síma 9334, — t (334 | Félagslíf | Kaffikvöld lieldur Knattspyrnlufélagið Nýja Bíó Mr. Smith gerist þingmaður. (Mr. Smith goes to.Washington). Tilþrifamikil og athyglisverð amerísk stórmynd frá Co- lumbia Film, gerð undir stjóm kvikmyndameistarans Frank Capra, er sýnir að stundum getur verið erfitt að vera lieiðarlegur og sannleikanum samkvæmur, þegar stjórn- málin eru annars vegar. Aðalhlutverkin leika: JEAN ARTHUR og JAMES STEWART. Sj nd kl. 6.30 og 9. B ÍTIUQfNNINfiÁDl íslandsk Forretningsmand önsker Forliindelse med en solid og god dansk eller tysk Dame. Islandske Damer liar ingen Interesse. Billet, mrk. „Fremtid“, sendes „Vísir“ in- den 25. d. ijm VORUR ALLSKONAR Hin vandláta húsmóðir notar BLITS í stórþvottinn. BLANKO fægir alt. — Sjálfsagt á hvert 1 heimili. | HIÐ óviðjafnanlega R I T Z kaffibætisduft fæst hjá Smjör- húsinu Irma. (55 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræii 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. -________________(1668 KLÆÐASKÁPUR óskast. — Uppl. á Laugavegi 58, eftir kl. 6. ___________________ (324 UTVARPSTÆKI óskast, með stutt og hábylgjum. A. v. á. (326 KAUPI og sel gamlar bækur og blöð. Bókabúð Vesturbæj- ar, Vesturgötg 21. (334 HLAUPA-SKAUTAR ásamt skóm nr. 43 óskast. Uppl. í síma 3144. (328 KVENSKÓR og skautar ósk- ast til kaups. Uppl. i sima 2468, I eða Nýlendugötu 20, (333 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU DÍVAN til sölu. Uppl. í Hellu- sundi 7, miðhæð. (330 H. Benediktsson & Co. Sími 1228. nýkomið. GOÐALAND Bjargarstíg 16. Sími 4960. hentug fyrir verkstæði og skrifstofur óskast. Tilboð merkt: „Verkstæðispláss“ sendist afgr. Vísis. Fram í Oddfellow- húsinu uppi í kvöld ld. 9. Ýms skemtiatriði. Starfs- fólk, sem vann við hlutavelt- una, er sérstaklega lioðið. (335 HtlCISNÆDBJri UNG HJÓN óska eftir 2 her- bergjum og eldhúsi.' Tilhoð ósk- ast merkt „100“. (327 KJALLARAHERBERGI ósk- ast, með hita, í vesturbænum. Uppl. í sima 2062. (329 KAUPUM kaníhuskinn. Verk- smiðjan Magni, Þinglioltsstræti 23. Sími 5677 og 2088. (205 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 KAUPI notaðar pergament skermagrindur, húsgögn, hælcur og margt fleira. — Fornsalan, Hverfisgötu 16. (323 GÓÐUR barnavagn og klæða- skápur til sölu. Uppl. í síma 5437. (331 FRÍMERKI KAUPUM íslensk frímerki híBsta verði, seljum útlend. — Flöskuverslunin Kalkofnsvegi (Vörubílastöðinni). (146 ÍSLENSK frímerki keypt hæsta verði 5—7 e. h. daglega. Gísli Sigurbjörnsson, Hring- hraut 150. (415 HRÓI HÖTTUR OG MENN HANS. 600. BAHDAGI. — Við skulum flýja, meðan þess er nokkur kostur. Bófarnir ná ekki gullinu samt. — Nej, við skulum leika okkur dálítið við þá fyrst. — Hristu þá af þér, Litli-Jón, -—• hristu þá af þér. Það er auðveFt, því að þetta eru raggeitur. Stöktu síðan af vagninum. — Burt með ykkur, þorparar. Stöktu að baki mér, Litli-Jón. Við þeysum burt, því að enginn má við margnum. — Handsömum þá! æpa ræningjarnir. E. PHJLLIPS OPPENHEIM: AÐ TJALDABAKI. eftir hálfa kluklíustund, ungfrú góð. Eg þarf að Inigsa dálítið.“ Ungfrú Moreland fór éins hljóðlega og hún kom. Hugerson liorfði á eftir henni mjög hugsi. „Svona kvenfólk vantar okkur vestra,“ sagði Iiann. „Eg er viss um að hún kann að þegja.“ „Hún er hreinasta gersemi. Eg hygg, að liún sé fróðari en sjálfur sendiherrann.“ Hugerson kveikti sér í vindlingi. „Jæja, Mark“, sagði liann, „eg iiefi orðið margs furðulegs vísari, og líklega verð eg að fara til Parísar, áður en eg sendi lokaskýrslu til Washington, en eg fæ ekki betur séð en horf- urnar séu að ýmsu ískyggilegar. Við höfum aldrei treyst á þessi félög og bandalög, en ef alt á að ganga að óskum, verða allir að halda á spöðunum næstu mánuði.“ Mark hlustaði með virðulegum svip á það, sem Hugerson hafði að segja, en Hugerson virt- íst mjög hugsi, — það var sem hann væri nú »ð búa sig undir að tala um það, sem erfitt var wm að ræða og bakaði honum miklar láhyggur. -,Eg gat eklci fundið neina ríkisstjórn, sem var áníégð með horfurnar“, sagði liann, „en eg mun þó varla taka svo djúpt í árinni, er eg sem lokaskýrslu mína. Eg lield, að það sé ekki nein þjóð í álfunni, sem ekki býst við liinu versta, — enginn trúir á friðinn. Það horfir ófriðlega milli ítala og Tyrkja, og ef liinn mikli maður Ítalíu fær sitt fram verður styrjöid háð. Drome er land leyndardómanna. Þar er alt í einu alt breytt og enginn skortur á fé. Herinn fær laun sín og í Phaleron-vík liggja tvö nýsmíðuð beiti- skip. Mér er sagt, að þar verði búið að stofna konungsríki á ný eftir 1—2 mánuði. Þar er eitthvað á seyði. Eg var mjög í vafa um þetta alt saman, þar til eg kom þangað. Eg held, að það liafi verið þess virði, að fara þangað til þess að kynna sér liorfurnar. Það er einn maður til að minsta kosti, sem trúir á framtíð Drome.“ „Felix Dukane?“ spurði Mark. Hugerson lcinkaði kolli. „Hann vinnur í kyrþei — notar þjóðbankana og tvo aðra banlca — og peningárnir streyma inn í iandið. Já, eg held, að skýrsla mín muni vekja athygli í Washington. í Grande Bretagne gistihúsi hitti eg Hiram Browne. Hann hafði beðið þar í þrjár vikur með peningana, i hönd- unum — tíu miljónir — fyrir Kount Dragma forréttindin — en stjórnin vildi ekki við honum líta, og hafði liún þó raunverulega beðið liann að koma til Drome. Eg komst að öðru líka, en iæt það kyrt liggja að sinni.“ „Hver er okkar maður í Drome?“ spurði Mark. „Hopkins,“ sagði Hugerson, hugsi á svip. „Hann er fyrirtaks maður en vantar æfingu — ágætur kaupsýslumaður, en fór ekki að gefa sig að stjórnmálum fyrr en hann var búinn að safna miklum auði. Ilann hefir þó komist að einu, sem er mikilvægt —- en það verður enginn friður í álfunni — fyrr en — kallaðu á stúlk- una, Mark — nei, bíddu við, eg ætla að segja eitt orð við Widdowes sendiherra fyrst.“ „Viljið þér fara inn í skrifstofu lians?“ Hugerson stóð upp. En áður en hann kæmist að dyrunum kom sendiherra inn. „Jæja,“ sagði hann, „dugir Mark til þess starfs, sem honum var falið?“ Hugerson brosti ánægjulega. „Hann vann verk sitt vel. Hann samdi 12 bráðabirgðaskýrslur upp úr skýrslum mínum. Og gerði það vel.“ Mark var allur eitt bros. Og það mátti sjá á svip sendiherra að hann var ánægður. „Það var dálílið, sem eg vildi minnast á við yður, sendiherra,“ sagði Hugerson. „Eg hefi þegar rætt nokkuð við yður skoðanir mínar. Nú tek eg máiin til uniræðu við stjórnina i Washington. En þessi stúlka — ungfrú More- land — er henni treystandi?“ Sendiherra brosti. „Eg þori að fullyrða — að liún er — að mér og Mark undanteknum — sá starfsmaður hér, sem best er treýstandi. Hún var einkaritari forsætisráðherra á styrjaldarárunum, og við urðum að bjóða henni góð laun til þess að krækja í hana. Hún skrifar aldrei um það, sem varðar störf hennar. Eg treysti engum betur en henni. Þess vegna lét eg yður fá hana.“ „Gott og vel,“ sagði Hugerson, „eg tek þá til starfa.“ „Við hittumst að hádegisverðarborði ?“ spurði sendiherra. Hugerson hristi höfuðið. „Þeir hafa víst frétt lim ferðir minar í Down- ing Street. T\'ö bréf biðu mín við heimkomuna. eg á að hitta utanrikisráðherrann í dag — við

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.