Vísir - 19.11.1940, Blaðsíða 3

Vísir - 19.11.1940, Blaðsíða 3
I Hitt er ekki minna um vert, hvernig þýðandanum ferst. Karl ísfekl er einna leiknasti íslensk- ur þýðandi, og allir hestu eigin- leikar hans koma fram í þessari þýðingu, þvi að þó að þær séu allar ágælar, eru þær jafnframt eins ólíkar og höfundamir eru margir. I þessu er einmitt fólgið ágæti þýðinganna, það sýnir fjölhæfi þýðandans^ og getu hans lil að smjúga inn í ólíkan stíl ólíkra liöfunda og endur- byggja hann á íslensku. Það er liöfuðkostur þýðanda að vera þessum gáfum gæddur. Þá er leikni hans í íslensku máli ein- stök. Hann getur þýtt hátíðlega og þungt, létl og af gáska, án þess að sjái þar smíðahögg á málinu, og hann getur, ef út í það fer, þýtt erlent slangurmál á íslensku svo að slangurblær- inn haldist, iáii þess að lirapa ofan i þá göturæsisíslensku, sem nú er að myndast í kaupstöðum landsins og breiðast út í sveit- irnar, svo að ekki verður rönd við reist; hann gerir þetta á hreinu máli, án þess að nokkuð farí fdrgörðuin. Þetta geta naumast aðrir en liann, að undanteknum Guðmundi Finn- bogasyni, sem hefir tekist það dásamlega í sögunum „Flotafor- inginn liækkar i tigninni“ og „Jafnað á Smith hásetahlenna“, báðar eftir Morley Roberts („Fjórar frægar sögur“). Frágangur bókarinnar liið ytra er ágætur, að öðru leyti en því, að pappírinn er hneyksli. Guðbr. Jónsson. Nýja Bíó sýnir um þessar mundir ameríska kvikmynd, er nefnist „Gæfustjarn- an“. Myndin er mjög skrautleg og skemtileg. Aðaíhlutverkið leikur skautadrotningin norska, Sonja Henie. Bæjarráð hefir samþykt a'ð veita Guðjóni Guðmundssyni, Leifsgötu 32, lög- gildingu til að starfa'við lágspennu- veitur hér í bænum. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Lára Nikulásdóttir og Svavar Hjaltested, forstjóri vikublaðsins falkans. Heimili þeirra er á á Víðimel 58. Sundhöllin. FoVstjóri Sundhallarinnar hefir ritað bæjarráði og gert þá tillögu, að leitað verði eftir tilltoðum um slysatryggingu fyrir gesti Sund- ráðherrann var, mur. eg verða undrandi. Þeir unnu nú lengi saman, en Sir Arcliibald var ekki ánægður með að vera alt- af að tjaldabaki., Hann ætlaði sér inn á svið stjórnmálanna, svo að þegar samsteypustjórn Lloyd George var steypt, fór hann til Caithness og bauð sig fram til þings. Kona hans studdi liann kapp- samlega og liann var kosinn með miklum meirihluta. Þeg- ar hann hafði liaklið jómfrú- ræðu sína, sagði einhver við Lloyd George, að Sinclair væri þess verður, að eftir honum væri tekið. „Hvers vegna?“ spurði L. G. rólega. Sinclair virtist ekki eiga mikla framtíð fyrir sér. Frjáls- lyndi flokkuirnn var i molum vegna deilna Asqiuths og Lloyd George. Auk þess voru voldugir menn í lionum, Sir Jolin Simon, Sir Herbert Samuel o. fl. Sin- clair mátti vera mikill bjart- sýnismaður, ef hann bjóst við að verða foringi með þessa menn á undan sér. En eins og góður hermaður vann hann störf sin og stefndi að markinu, sem hann gat ekki séð. hallarinnar. Tillaga þessi var tekin fyrir á fundi bæjarráðs síðastl. föstudag og ákvað það að fela liorgarstjóra málið til athugunar. VéVið þér sælir, herra Chips, heitir kvikmynd, sem Gamla Bíó sýnir um þessar mundir. Er hún æfisaga mentaskólakennara, sýnd á látlausan og hugðnæman hátt. Myndin er tekin í Bretlandi og er góður vottur þess, hversu framfar- ir hafa verið miklar á þessu sviði hjá Bretum. Hefir hún allsstaðar verið sýnd við' mikla aðsókn, að nraklegleikum og ættu sem flestir Reykvíkingar að sjá hana. Þess mun engan iðra. Robert Donat leik- ur aðalhlutverkið af mikilli snild. — Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir James Hilton. Er hún nú komin út í þýðingu Boga Ólafssonar Mentaskólakennara. Sjúklingar á Vífilsstöðum háfa beðið Vísi að færa þeim Bjarna Böðvarssyni og hljómsveit hans kærar þakkir fyrir kornuna og skemtunina síð- astl. föstudag. Háskólafyrirlestur. Frk Anna Z. Osterman, fil. mag., heldur almennan fyrirlestur á morg- un kl. 8 i 1. kenslustofu. Efni: Frá galdralækningum til nútíma heilsu- verndar. Úr sögu sænskrar læknis- listar og hjúkrunarmála. — Öllum heimill aðgangur. Næturlæknir. Gísli Pálsson, Laugavegi 13, sími 2474. Næturvörður í Ingólfs apó- teki og Laugavegs apóteki. Útvarpið í kvöld. KI. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fí. 19.25 Hljóm- plötur: Lög úr óperettum og tón- filmum. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Vínarborg til Versala, IV.: Baráttan um sólskinið. (Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó i B-dúr, Op. 99, eftir Schubert. 21.30 Hljómpletur: „Dýrðarnótt", tón-. verk eftir Schönberg. 22.00 Fréttir. Naumakona getur fengið atvinnu strax. TAU & TÖLUR. Saumastofa & verslun. Lælcjargötu 4. nppkntji ELDFIM, HITAMIKIL, til sölu. Sími 5944. ^íýjar bækur J0I1211111 Lýsing á sjómenskú á opnum bátum á Vesturlandi. Ólafur Lárusson prófessor skrifar formála fyrir bók- inni og segir þar m. a.: „Jóhann Bárðarson lýsir hér fiskveiðum í einni af markustu veiðistöðvum lands- , ins, Bolungarvik, eins og þeim var liagað síðasta ára- tuginn, sem þær héldust í hinu gamla horfi, áður en mótorbátarnir komu til sögunnar og sú mikla breyt- ing, sem þeim fylgdi. Jóhann er fæddur í Bolungarvik og ættaður þaðan. Hann ólst þar upp meðan útveg- urinn enn var með sínu gamla sniði og var sjálfur formaður á áraskipi um skeið. Hann hefir því hin bestu skilyrði til að kunna góð skil á því efni, sem liann ritar hér um og eg liefi liaft þau kynni af vinnu- brögðum hans, er liann samdi ritið, að eg veit að hann hefir lagt mikla stund á að afla sér sem áreiðinleg- astra heimilda og engan veginn látið sér nægja, að styðjast, að óprófuðu máli, við minni sjálfs sín ein- • göngu. Eg tel mig því hafa fylstu ástæðu til að ætla, að þetta rit hans sé mjög áreiðanlegt, og að lýsing hans á áraskipaútgerðinni í Bolungarvík sé nákvæm og trú og ritið verði því mikilsverður skerfur til þekkingar síðari tíma á þessum merkilega atvinnu- vegi.“ í bókinni eru fjörutíu og fimm myndir af formönn- um, skipshöfnum, bátum, fiskimiðum og fléiru. — Gustaf af Geijerstam: gg|||| ||(j) |í||g |fj||f Gunnar Árnason frá Skútustöðum þýddi. í bókinni eru nokkrar teikningar eftir frú Barböru Árnason. Geijerstam er einn af frægustu rithöfundum Svía og Bókin um litla bróður er eitt af bestu verkurn hans og vakti óhemju athygli, er hún kom fyrst út. — Bókaverslun Isafoldarprentsmiðju. Bárðarson Áraskip RUGLVSINGRR BRÉFHflUSfl BÓKfiKÓPUR EK flUSTURSTR.12. opna eg ver§lnn í Tjarnargötu 5, og hefi þar til sölu allskonar sæl- gæti, tóbak, öl og gos- drykki og fleira. REGÍNA SCHULZ. Biá'jiii' um BLC3NDHHIB >taffi Heilhveiti Ómalað hveiti Soyabaunir Hrísgrjón með hýði Brúnar baunir Perlusagó Árið 1930 fékk hann það starf, að gæta þess að þing- menn flokksins væri sem flestir viðstaddir, þegar mikilsverð mál voru á dagskrá. Frjálslynd- ir studdu þá verkamannastjórn- ina, en féll það ekki allskoslar og margir reyndu að gera upp- reist. „Arcliie“, eins og hann var nú oftast nefndur, tókst að halda sæmilegri skipun á liðinu, þar til sjmdaflóðið skall á 1931. Verkamannastjórnin féll og fyrsta þjóðstjórnin tók við völdum. Þegar meni) áttuðu sig á málunum, var Sih Arcliibakl orðinn ráðherra fyrir Skotland. Frjálslyndi flokkurinn hafði klofnað enn meir og fylkti sér nú með og móti stjórninni. Sinclair vann með alúð að málefnum Skotlands, en fáum mánuðum síðar hófst Ottawa- ráðstefnan og þegar tollar voru lagðir á innflutt matvæli, sagði hann af sér, því að það var gegn stefnu hans. Þetta var virðingarvert af honum, því að fáir ráðherrar hafa sagt af sér af sömu ástæð- um. Ilann og Sir Herbert Samu- el tóku sér sæti á bekkjum stjórnarandstæðinga. En stjarná hans var liækk- andi. í kosningunum 1935 féll Sir Herbert og tók sér sæti i lá- varðadeildinni. Sir Donald Mac- Lean liafði látisl og L. G. stóð einn sér. Sir Jolin Simon og Hore-Belislia höfðu tekið þjóð- stjórnarfrjálslynda með sér yf- ir í herbúðir stjórnarinnar. Þeg- ar Sir Archibald leit yfir víg- völlinn var þar enginn, sem gat kept við hann um foringjalign- ina fyrir frjálslynda í stjórnar- andstöðu. Hann var kosinn foringi, og þótt menn lians tæki að eins einn hekk í þiugsahmm, stjórn- aði liann þeim eins og þar væri heil herdeild. Nú var tækifærið komið. í hverri kappræðu átli liann að tala þriðji, á eftir ræðumönn- um stjórnarinnar og verka- mannaflokksins. Að því leyti var liann bæði heppinn og ó- heppinn. Þar sem fundir hefj- ast venjulega kl. 3.45, táknaði það, að liann átti oftast að tala um kl. 5, en um það leyti fer flesta — jafnvel stjórnmála- menn — að langa í tesopa. Þar að aulci voru menn þá búnir að heyra ræður frá báðum aðil- um. Hvað eftir annað, þegar Sir Ax-chibald reis úr sæti sínu, gerði fjöldi þingrflanna það líka og gekk út. En hann lét það ekki á sig fá. Ilann gerði harða hríð að stjórninni, fyrst Bald- win, síðan Chamberlain, og liamaðist gegn einvöldunum í álfunni. Stuðningsmenn lians hyltu hann, en mesta uppörfun féklc liann hjá Mr. Churcliill. Áheyr- endum hans fór fjölgandi og hann óx í áliti. Nú er hann orðinn fiugmála- ráðlierra. Hvað verður hann næst? Á hann framtíð fyrir sér, þegar þessu stríði lýkur? Eg veit um þrjár manneskjur, sem telja hann tilvonandi forsæt- isráðherra. Þau eru kona hans, sonur, átjáii ára og dóttir. Kannske er sá fjórði til, sem er á sama máli. Þegar Winston Churchill segir af sér, hefir liann leyfi til að mæla með eftir- manni sínum. Getur það elcki koniið fyrir, að liann mæli með þeim, sem barðist með honum í Flandern 1916? Skólafólk KAUPIÐ Námsbækurnar PAPPÍR og RITFÖNG í Bókaverslun Sigfúsap Eymundssonar og Bókabúð Austurbæjar, B. S. E., Laugavegi 34. Bifreiðastjórar geta fengið atvinnu við fólkshifreiðaakstur. Afgp. v. á. BAZAR heldur Blindrafélagið í Goodtemplarahúsinu (uppi) næstkomandi fimtudag kl. 3%. Fjölbreytt úrval af nytsömum vörum fyrir ótrúlega lágt verð, Gerið góð kaup. Styðjið gott málefni. A. S. B. A. S. B. Félag afgpeiðslustúlkna í mjólkup- og bFauðsölu- búðum heldur fund í Oddfellowhúsinu lippi, annað kvöld kl. 8J4. — Umræðuefni: Samningarnir., — Kosin samninganefnd. Áríðandi að f jölmenna. • STJÓRNIN. - w Kjör§krá til prestskosningar í Laugarnesprestakalli liggur frammi safnaðarmönnum til sýnis í Barnaskólanum við Reykjaveg (Laugarnes- skóla) frá 19.—25. þ. mán., að báðum dögum meðtöldum, kl, 10—12 og 13—17. Kærur um að einhver sé vantalmn eða oftal- inn á skránni sendist til oddvita sóknarnefnd- ar, Jóns Ólafssonar,' Laugarnesveg 61 fyrir 3. des. n. k. 18. nóvember 1940. SÓKNARNEFNDIN. Hér með tilkynnist, að eiginmaður minn, Hallgrimur J. Benediktsson prentari, Suðurgötu 35, hér í bænum, andaðist aðfaranótt 18. þ. m. Jarðarförin verður tilkynt síðar. Reykjavík, 18. nóv. 1940. Ásta Guðjónsdóttir. Jarðarför mannsins míns og föður okkar Sigurðar Þorsteinssonar, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 21. þ. m. og hefst með bæn á heimili okkar, Steinum, Bráðræðisliolti kl. 1 e. h. — Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Gróa Þórðardóttir, böm og tengdaböm. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarð- arför Margrétar £gilsdóttur. Guð blessi ykkur öll. F. li. mina og annara vandamanna. Guðbjörg Jónsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.