Vísir - 23.11.1940, Blaðsíða 4

Vísir - 23.11.1940, Blaðsíða 4
✓ VÍSIR 1H Gamla Hlé Verið þér sælir hr- Chips Goodbye Mir. Chips). Aðalhlutverkin leika: ROBERT DONAT OG GREER GiLRSON — Sýnd kl. 7 og 9. — Kristján Guðlaugsson hæstaréttarmálaflutningsmaSur. Skrifstofutími xo—12 og 1—6 Hverfisgata 12 — Sími 3400 „,100% kvenmaður“ er nafn á nýrri skáldsögu, sem er komin’ á markaðinn. Þetta er hjúskaparsaga, einkar hentug bók fyrir þá, sem eru í þvílíkum hug- j lei'ðingum, en einnig fyrir þá, sem komnir eru yfir hjúskaparþrösk- j uldinn, s-vo þeir fái sé'Ö hvað þeir hafi mist og hvað' vanrækt. Þeir, 1 sem hafa lesið bókina. segja að hún sé bráÖskemtileg. j « f Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 2 kr. frá S. J. og 30 kr. frá ónefndum. Y.K.F. Framsókn heldur árshátíð síoa í kvöld kl. 'Syí í Alþýðuhúsinu, SkemtiatriÖi verða fjölbreytt, m. a. gamanvísur, upplestur, ræður og dans. Aðgöngu- miðar fást kl. 4—y t dag í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötp. Happdr.miðasala Kvd. Slysavarnafél. Á morgun munu verða seldir happdrættismiðar á götum bæjar- ins, til ágóða fyrir Kvennadeild Slysavarnafélagsins. I happdrætti þéssu eru óvenjugóðir munir, svo sem tvö stór og faileg málverk eft- ír Jóhannes Kjarval, útsaumað veggteppi, málverk eftir Guðmund frá Miðdal o. m. fl. Allir þekkja . það þjóðnytjastarf, sem slysa- varnadeild þessi viimur og munu því hæjarbúar fúsir á að efla starf hennar með þvi að kaupa happ- drættismiða þessa. Unglingar, .sem selja vilja happdrættismiða Kvennad. Siysavarnafélagsins eru iheðnir að korna á skrifstofu félags- ins í Hafnarhúsinu kl. 10—12 í fyrramálið. Há söiuiaun i boði. EJSIKFEliAG BEYKJÁVIKIIB “ÖLDURW sjónleikur í 3 þáttum, eftir síra Jakob Jónsson. Sýning annað kvöld kl. 8 V2 - Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. NITENS rafmagnsperur Ódýrastar. Lýsa best. ----- Endast lengst. ------ Ifielgri Magrniisisoii «& Co. KJötbúdin er flutt af Týsgötu 1, á Skólavöröustíg 22 Sími 4685. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Silfurbrúðkaup áttu 20. þ. m. Ólöf María Sig- urvaldadóttir og Björn Friðriksson tollvörður. Fimtugur er í dag Filippus Bjarnason brunavörður, Reynimel 38. Filipp- us er maðúr vinsæll og muiuphin- ir mörgu vinir hans senda honum margar hlýjar kveðjur í dag. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur fund á mánudagskvöldið í Oddfeliowhúsinu. Nánar auglýst á mánudag. Útvarpið í kvöld. Kl. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Ensku- kensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Kórar. 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: ’„Hún vill ekki giftast“, eftir Otto M. Möller (Haraldur Björnsson og Soffía Guðlaugsdóttir). 21.05 Út- varpshljómsveitin: Gömul danslög. 21.30 Danslög til kl. 24. Útvarpið á morgun. Kl. 10.00 Morguntónleikar (plöt- ur): „Föðurland mitt“, eftir Sme- tana. 12.00 Hádegisútvai-p. 15.30 Miðdegistónleikar (plötur) : Ensk tónlist. 18.30 Barnatími. 19.15 Hljómplötur: Tónverk eftir Beet- hoven. 20.00 Fréttir. 20.20 Dans- hljómsveit Bjarna' Böðvarssonar leikur og syngur. 20.50 Erindi: fs- lenskur aðall (Grétar Fells rithöf.). 21.05 Einleikur á celló (Þórhallur Árnason) : Ungversk rai>sódía eft- ir Popper. 21.15 Kvæðalestur (Jón úr Vör). 21.25 Upplestur: „Drifa", brot úr þætti (fr; Unnur Bjark- lind). 21.50 Fréttir. 22.00 Danslög til kl. 23. Tónlistarfélagið. verða endurteknir á morgun kl. 3 í Gamla Bíó. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsen, Sigríði Helgadóttur og í Hljóð- færahúsinu. K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. li. Sunnudagaskólinn — IV2 e. h. V. D. og Y. D. ~ 5% e. h. Unglingadeildin. Athugið nýkomnar gerðir af lampaskermum og borð- lömpum. 8KERMABÖÐIN Laugaveffl5 Geymsla Reiðhjól tekin til geymslu. — Sækjum. — ÖRNINN/ sími 4161 og 4661. Kaupum R E X HANSKAVERKSMIÐJAN, Sími: 5028. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaðnr. Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. RAFTÆKJAVERZLUN OG VINNUSTOFA LAUGAVEG 46 SÍMI 5858 RAFLAGMSS* VIÐGERÐIR • • • • * SÆKJUM SENDUM lTtPÁti‘fl!NDlf! TEIKNING tapaðist í gær. Skilist til Guðjóns Guðmunds- sonar, Baldursgötu 8. (521 FLUGHUFA tapaðist. Skilist Bergstaðastræti 40, búðina. — Sími 1388. (530 SKÍÐASLEÐI — merktur — fundinn. Vitjist á Bjargarstíg 2, fyrstu hæð. (531 MERKTUR sjálfblekungur fundinn. Vitjist á Njálsgötu 55. GULUR skinnhanski tapað- ur. Skilist á afgr. blaðsins Vís- ir.__________________(539 SMEKKLÁSLYKILL (CES) tapaðist í gær á Bankastræti neðanverðu. Skilist gegn fund- arlaunum á Grettisgötu 26. — friUQrNNINCARl BETANIA. Almenn sam- koma í kvöld kl. 8% (sú síð- asta í kristniboðsvikunni). Ól- afur Ólafsson og cand. tehol. Ástráður Sigursteindórsson tala Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur stóra HLUTAVELTU á moFgim sannudag kL 4 e. h. í VaFðarhúsinu. Reykvískar húsmædur eru þektar að því ad bera vel á bordið, og verður það ekki siður nú, Af öllum þcim mörgu og góðu dráttum, skal aðeins tilnefna: Mörg tonn kol Peningar Margvíslag matvara svo sem Syknr og hveitisekkir 5 málverk Farseðlar með bílum, bátum og skipum o. m. m. fl. Styðjið starfsemi félagsins! Komið og dragiðl TRÚBOÐSVIKAN. Almenn samkoma í liúsi Iv.F.U.M. og K. ld. 8 Va í kvöld. Tveir ræðu- menn. Söngur, hljóðfæraslátt- ur. Annað kvöld verða almenn- ar samkomur í Betaníu og húsi K. F. U. M. og K. ld. 8i/2. Allir velkomnir. (391 Félagslíf NÁTTÚRUFRÆÐIFÉLAGIÐ hefir samkomu i Safnahúsinu n.k. mánudagskveld kl. 8J8. — (518 SKÍÐADEILDIN fer i skíðaför í fyrramálið kl. 9. Farið frá Vöru- bílastöðinni Þróttur. Farseðlar seldir á Laugavegi 2 (Gler- augnahúðin). (524 SKÍÐAFÉLAG REYKJAVlK- UR fer skiðaför upp á Hellis- heiði næstk. sunnudagsmorgun kl. 9, ef veður og færi leyfir. Lagt af stað frá Austurvelli. Farnhðar seldir í verslun L. H. Muller til kl. 6 í kvöld. (525 ÁRMENNINGAR. Skíðaferð- ir verða farnar í Jósefsdal í kvöld kl. 8 og í fyrramálið lcl. 9. Farið verður frá Iþróttaliús- inu við Lindargötu. (526 Nýja Síö. Gæfustjarnan. (MY LUCKY STAR). Amerísk skemtimynd. Aðalhlutverkið leikur skautadrotningin heims- fræga: SONJA HENIE. HERBERGI með húsgögnum óskast strax. Tilhoð sendist af- gr. Vísis merkt „Austurbær“. HÚSNÆÐI til leigu, heppi- Iegt fyrir smáiðnað. — Uppl. í síma 3845, eftir kl. 4 e. h. (514 STOFA eða 2 minni herbergi í góðu liúsi, helst með sérinn- gangi, óskast til leigu. Tilhoð sendist til Sig. Guðmundssonar (lijá Eimskip). (519 LÍTIÐ herbergi í vesturhæn- um óskast í skiftum fyrir gott herbergi með forstofuinngangi í austurbænum. Sími 3546. (523 ÍBÚÐ óskast eða 1—2 lier- bergi og eldhúsaðgangur. Uppl. í síma 3274. (529 HORNSTOFA til leigu með aðgangi að haði. Rauðarárstíg' 40. (536 HtVINNA.II TEK FÖT til viðgerðar, — hreinsa og pressa. Hverfisgötú 34. Guðrún Eyjólfsdóttir. (510 HREINLEGA vinnu getur dugleg s.túlka fengið nú þegar. Tilboð merkt „Vinna“ sendist Vísi. (505 NÖKKRA sendisveina vant- ar strax í góða staði. Nánari uppl. gefur Ráðningarstofa Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7. — (506 STÚLKA óskast i vist. Dug- legur unglingur gæti komi'ð til mála. — Uppl. Brávallagötu 8, uppi. (540 HÚSSTÖRF STÚLKA óskast í vist nú þeg- ar. Uppl. Lokastíg 26. (511 STÚLKU vantar mig nú þeg- ar til húsverka. Guðrún Arn- grímsdóttir, Bankastræti 11. Sími 2725. (522 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu frá 1. janúar næst- komandi. Tilhoð sendist afgr. Vísis merkt „27“. (532 BARNGÖÐ telpa óskast strax á Grettisgötu 22. (534 STÚLKA óskast nú þegar til að sjá um lítið heimili. Uppl. á Sóleyjargötu 15. (507 KfiAtllSKAPUÉI HNAPPAMÓT, margar stærð- ir. Húlsaumur. Pliseringar. — Harpa, Lækjargötu 6. (336 Aukamynd: FISKVEIÐAR Á ÓFRIÐARTÍMUM. (Sailors without uniform). SÝND KL. 7 og 9. Síðasta sinn. SVÖRT föt, ónotuð, á dreng á fermingaraldri til sölu. Uppl. Vífilsgötu 24. (515 VENUS RÆSTIDUFT drjúgt — fljótvirkt — ódýrt. — Nauðsynlegt á hverju heimili. HÚSGÖGNIN yðar mundu gljáa ennþá betur, ef þér notuðuð eingöngu Jlekord hús- gagnagtjáa. FORNSALAN, Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið noluð föt o. fl. — Simi 2200._____________(351 SKILTAGERÐIN August Há- kansson, Hverfisgötu 41, býr til allar tegundir af skiltum. (744 NÝ kamgarnsföt á meðal- mann til sölu. Tækifærisverð. A. v. á. (508 NOTAÐIR MUNIR TIL SÖLU TIL SÖLU: Klæðaskápur, einfaldur, horð og 3 kolaofnar. Uppl. í shna 1847. (516 BARNAVAGN til sölu á Bók- hlöðustig 7, uppi.___(517 gjg^- TRÉSMÍÐAVERKFÆRI til sölu á Óðinsgötu 14. Heflar, sagir, smergilskífa, hefilbekks- skrúfur og margt fleira. (520 OTTOMAN, sængurfataskáp- ur, borð, haglabyssa, grammó- fónn og plötur til sölu í Eski- Iilíð D. (527 GÓÐUR kolaofn til sölu. — Uppl. í síma 4094. (528 SKÍÐASLEÐAR til sölu Lind- argötu 1. (533 3 LAMPA útvarpstæki, sem nýtt, til sölu Öldugötu 47. (535 BARNAVAGN i góðu standi til sölu. Góð barnakerra óskast á sama stað. Sími 2367. (537 STÓR, vandaður silkiskerm- ur á standlampa til'sölu. Verð 25,00. Simi 2736._________(538 LÍTIÐ orgel til sölu, ódýrt. Uppl. Bragagötu 32. (503 PELS til sölu með tækifær- isverði. A. v. á. (504 NOTAÐIR MUNIR ÓSKAST KEYPTIR: HREINAR LÉREFTSTUSK- UR kaupir Félagsprentsmiðjan h.f. hæsta verði. (905 TUSKUR. AUskonar hreinar tuskur keyptar gegn stað- greiðslu. Húsgagnavinnustofan Baldursgötu 30. (475

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.